Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflar óskast
Óska eftir bíl,
ekki eldri en 78 módel, sem má greiöa
þannig: útborgun 2 videotæki og
spólur aö verömæti 55 þús. og rest eftir
4—8 mánuði. Uppl. i síma 92-3449.
Óska eftir aú kaupa
8 cyl. jeppa, helzt Blazer. Verður að fást
með góðum kjörum og í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 97-4322 eftir kl.
19.
Óska eftir bil
á 50—70 þús. ekki eldri en 74, helzt
Dodge Dart, AMC eða Maveric, annars
koma allir bílar til greina nema
japanskir. Borga 18 þús. út og 6 á mán.
Sími 44885, seinni partinn.
Óska eftir að kaupa
bíl (helzt Saab 99 eða Volvo) á verðbil-
inu 60—70 þús. Útborgun 30—40
þúsund og eftirstöðvar á góðum
mánaöargreiðslum. Uppl. i síma 77241.
Mazda 929.
Óska eftir Mazda 929 árgerð ’81 eða
öðrum tegundum árgerð ’81 i skiptum
fyrir Mazda 929 árgerð 79 (beinskiptur
með vökvastýri) ekinn 38.000 km. Uppl.
hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—639
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
l’iir sem auglýsa i luisnaúisaiiy-
Ksingum l)\ lá eyðtihlöð liiá aug-
Ksingadcild l)\ uu geta þar meö
sparað sér rerulegan kostnað rið
samningsgerð.
Sk>rt samniniísfnrni, auðselt i litts II
ingu ng allt á hreimi.
I)\ auglýsingadeild, l>\erliolti II og
Siðumúla 8
Til leigu mjög góð
4ra herb. íbúð. Tilboð ásamt uppl. um
fjölskyldustærð sendist DV fyrir
mánudagskvöld 29. marz merkt:
„Safamýri 567”.
3ja herb. ibúð
með húsgögnum til leigu í Vesturbæn-
um i sumar. Tilboð sendist DV fyrir 29.
marz. merkt: „Vesturbær 609”.
Húsnæði óskast
Óska eftir að kaupa eða leigja
litla íbúð, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—94
Ungur maður í húsnæðisleit
óskar eftir sæmilegu herbergi á leigu.
Uppl. isíma 77398.
Tvítug stúlka óskar
eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð til
leigu strax, getur borgað fyrirfram-
greiðslu. Uppl. í síma 50568.
íbúð óskast.
Fertug, einhleyp, reglusöm kona óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 66554.
Einhleypur karlmaður óskar eftir
litilli ibúð sem fyrst. Örugg greiðsla,
einhver fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 24526, eftir kl. 17.
3—5 herb. íbúð.
Ungt par með 2 börn, 5 og 6 ára, óskar
eftir að taka á leigu 3—5 herb. ibúð.
Góðri umgengni og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. i sima 83155 og
41468 eftir kl. 18.___________________
Rólcgur ungur maður
óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi
að eldhúsi. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 26037 eða 72526.
Bílskúr.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða
hliðstætt húsnæði í 1 — 11/2 mán.
Uppl. isima45133kl. 9-18.
3 stúlkur
3ja her. íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma
33105 nk. laugardag og sunnudag.
Kópavogur.
Kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð í Kópavogi. Einhver fyrirfram-
greiðsla og öruggar mánaðargreiðslur.
Algjör reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 41256 eftir kl. 5.
Ung, reglusamt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. ibúð nálægt mið-
bænum. Uppl. i síma 43096 eftir kl. 19.
Herbergi.
Herbergi eða lítil ibúð óskast á leigu i
tvo mánuði, april-maí, Uppl. i síma
77739 frákl. 19.
Ungtpar, sem erað
ljúka Háskólanámi, óskar eftir 2—3ja
herbergja íbúð. Vinsamlegast hringið í
síma 42820.
Karlmaður óskar
eftir litilli íbúðeða herbergi á leigu strax.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35936
allan föstudaginn og laugardaginn.
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að
taka á leigu 10—100 fm
iðnaðarhúsnæði, með aðkeyrslu, i lengri
tima. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—620
Til leigu verzlunarhúsnæði
um 25 ferm, við aðalgötu í miðborginni.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—562
50—60 fermetra bílskúr
eða húsnæði óskast strax á leigu fyrir
léttan iðnað. Uppl. i síma 29763.
Geymsluhúsnæði óskast,
ca 60—100 fm á jarðhæð, með hita (má
vera bílskúr), á Seltjarnarnesi í vesturbæ
eða austurbæ. Uppl. i síma 20030 eða
20743.
Vantar húsnæði til
móttöku fyrir efnalaug í Garðabæ sem
allra fyrst. Uppl. i síma 50389 á
vinnutíma.
Atvinna í boði
Stúlku vana afgreiðslu
vantar í efnalaug. Uppl. í síma 50389 á
vinnutíma.
Byggingaverkamenn óskast.
Óskum eftir að ráða vana bygginga-
verkamenn nú þegar. Uppl. í símum
51450 og 51207.
Ráðskona óskast,
á smástað fyrir norðan. Uppl. hjá auglþj.
DVísíma 27022 eftir kl. 12.
H—479
Óskum að ráða
lagtækan mann, þarf að geta unnið sjálf-
stætt, góð laun. Véltækni hf., sími
84911, heimasími 38278.
Vinnið ykkur inn mcira
og fáið vinnu erlendis í löndum eins og
t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi
Arabiu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í
langan eða skamman tíma, hæfileikafólk
í verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla-
menntað. Vinsamlega sendið nafn og
heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvars-
merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og
munum við þá senda allar nánari upp-
lýsingar. Heimilisfangið er: Over-Seas,
Dept. 5032, 701 Washington ST., Buff-
alo.NY 14205 USA.
Starfsmaður óskast
i röradeild Hampiðjunnar, Bíldshöfða.
Uppl. gefur Jón Ásgeir, sími 83450
Hampiðjan hf.
Kona óskast til afgreiðslustarfa
í söluturn frá kl. 9—14 alla virka daga.
Uppl. í síma 38721 eftir kl. 20.
Stúlka óskast til starfa,
þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ekki
yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum í dag
og næstu daga Veitingahúsið Askur,
Suðulandsbraut 14.
Hjólbarðaverkstæði.
Vantar vanan mann. Nýbarði.Garðabæ,
simi 50606.
Vanan mann vantar
á 11 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. i
sima 92-7705.
Starfskraftur óskast
í afgreiðslu strax. Uppl. á staðnum frá
kl. 10 til 14. Bakaríið Austurveri.
Kona óskast
til að sjá um litið sveitaheimili nálægt
kaupstað. Uppl. í sima 96—41914 eftir
kl. 19.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa i matvörubúð frá kl.
14—18. Uppl. í síma 11780 og eftir kl.
20 í síma 34829.
Stýrimaður eða maður
vanur netaveiðum óskast á 38 tonna
netabát frá Sandgerði. Sími 92-2827 og
7204.
Hafnarfjörður.
Vantar gröfumenn á JCB 807 og Mass-
ey Ferguson 50B gröfur. Einnig vantar
mann á litla jarðýtu og Pailoader. Uppl.
ísíma 54016 og 50997.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. á
staðnum. E.S. búðin, Laugavegi 162.
Stýrimaður eða maður
vanur netaveiðum óskast á 38 tonna
netabát frá Sandgerði. Sími 92—2827 og
7204.
Kjörið tækifæri
Hér er kjörið tækifæri fyrir laghentan
mann að eignast eigið fyrirtæki, sem
krefst lítillar vinnu en gefur vel af sér.
Uppl. i sima 46675 eftir kl. 20 á kvöldin.
Atvinna óskast
Ungur maður, vanur verzlunarstörfum,
m.a. sölumennsku og verzlunarstjórn
óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-210
Reglusöm stúlka á 17. ári
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina
Uppl. í síma 72788.
Sjómaður vanur netaveiðum
óskar eftir plássi á góðum netabát. Uppl.
i sima 39958.
26 ára maður
með vinnuvéla- og meirapróf óskar eftir
vinnu við akstur, er ekki alveg óvanur.
Herbergi óskast á sama stað.Uppl. í sima
98—1677 milli kl. 12 og 13 eða á
kvöldin.
Fjölhæfan,
þrítugan fjölskyldumann vantar vinnu
nú þegar, helzt til frambúðar, hefur unn-
ið sjálfstætt. Uppl. hjá auglþj. DV i síma
27022 eftirkl. 12.
H—203:
Kennsla
Menntaskólanemi með meiru
getur tekið nemendur í aukatíma í
ensku, dönsku, þýzku og frönsku.
Einnig kemur til greina aðstoð við
nemendur á hjúkrunarkjörsviði. Á sama
stað til sölu tvö bamareiðhjól. Vinsam-
lega geymið auglýsinguna. Uppl. í síma
26129.
Vetrarnámskeið ’82.
Kennslugreinar: klassískur gítar, blokk-
flauta, tónfr. og tónheyrn. Dagana 25,—
31. verður innritað í næsta námskeið
sem hefst 1. apríl. Þeir sem þegar hafa
lagt inn umsóknir eru beðnir um að
staðfesta þær strax. lnnritun í sima
18895. Örn Viðar.
Tapað - fundið |
Gulgrænn páfagaukur tapaðist við Langholtsveg. Vinsamlegast hringið í síma 83347.
Líkamsrækt |
Baðstofan Brciðholti. Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott með vatnsnuddi. Einnig létt þrek- tæki.líkamsrækt, hand- og fótsnyrting, verið hyggin og undirbúið páskana timanlega. Seljum Elektrokost megr- unarlyf. Dömutimar mánud.—fimmtud. 8.30—23. föstud—laugard. 8.30—15. Herratimar föstud. og laugard. frá kl. 15-20.
Hreingerningar 1
Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, :51372 og 30499.
Hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 11595 og 24251.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavikur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 23540. Jón.
Gólftcppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 70888.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498.
Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarnar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992 og 73143. Ólafur Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður, hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar hreingemingar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Simi 39899. B. Hólm.
Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar í fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, •sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. i síma 45461 og 40795.
| Einkamál
Svo segir Drottinn.
Hann hefur sent mig til að flytja nauð-
stöddum gleðilegan boðskap og til að
græða þá sem hafa sundurmarið hjarta
til að boða herteknum frelsi og fjötruð-
um lausn og til að hugga alla hrellda. Á
þetta við þig? Fyrirbæn hjálpar mikið.
Viðtalstími virka daga kl. 18—22. Sima-
þjónustan simi 21111.
Er ekki einhver kona
á aldrinum 40—50 ára sem vill sjá um
lítið heimili i sveit, ná egt Rvík til langs
tíma. Má hafa með sér börn. Nánari
uppl. sendar blaðinu fyrir næstu mán-
aðamót.merkt 4545. Þagmælsku heitið.
Konur.
Maður á sextugsaldri hefur áhuga á að
kynnast konu með gagnkvæman stuðn-
ing í huga. Er talinn heiðarlegur og ekki
drykkfelldur. Efnahagur þokkalegur.
Þær sem vildu sinna þessu sendi
afgreiðslu DV nauðsynlegustu upplýs-
ingar ásamt nafni, heimilisfangi og síma,
ef hann er fyrir hendi, eigi síðar en 2.
apríl merkt. „Gagnkvæmur stuðning-
ur.” Öllum bréfum veröur svarað.
Fatnaður
Tizkufatnaóur til sölu
úr rúskinni og öðrum efnum. Maria
Lovísa, fatahönnuður, Tryggvagötu 2,
Rvk.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn
um allt land fyrir alla aldurshópa segir
ekki svo litið. Sláið á þráðinn og vér
munum veita allar óskaðar upplýsingar
um hvernig einkasamkvæmið, árshátið-
iin, skólaballið og fleiri dansleikir geta
orðið eins og dans á rósum. Ath. sam-
ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í'
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir
hvers konar félög og hópa er efna til
dansskemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjórn, þar sem við á. er
innifalið. Samræmt verð Félags ferða-
diskóteka. Diskótekið Disa. Heimasimi
er 66755.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir.
(Grétar Laufdai býður viðskiptavinum
sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til
dansskemmtunar. Músíkin er leikin af
fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem
þvi fylgir skemmtilegur ljósabúnaður.
Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til
að geta veitt ykkur ábyrga og góða
músikþjónustu sem diskótekið Rocky
hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og
kvöldin í síma 75448.
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna býður upp á
fjölbreytt lagaúrval, innifalinn
fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er
óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar
og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis-
leikjastjórn, fullkomin hljómtæki.
Munið hressa plötusnúða sem halda
uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og
pantanir i síma 43295 og 40338 á
kvöldin, á daginn í sima 74100. Ath.
Samræmt verð Félags ferðadiskóteka..
Framtalsaðstoð
Skattframtöl-bókhald.
Önnumst skattframtal einstaklinga, bók-
hald, uppgjöv og framtöl fyrir rekstrar-
aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð-
gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnús-
son, simi 15678.
Framtalsaðstoð i miðbænum.
Önnumst gerð skattframtala og launaút-
reikninga fyrir einstaklinga. félög og
fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H.
Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar-
stræti 15, Reykjavik, simi 18610.
Skattframtöl-hókhald.
Skattframtöl fyrir einstaklinga. Skatl-
framtöl og bókhald fyrir at-
vinnurekendur. Átetluð álagning,
Ikærur, endurskoðun álagningar og
ráðgjöf innifalið i verði. Þjónusta við
framteljendur allt árið. Guðfinnur
Magnússon. bókhaldsstofa, Óðinsgötu
4, simi 22870.
Skattskýrslur og bókhald.
Skattskýrslur og bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé-
lög og fyrirtæki. Ingimundur T.
Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða-
.stræti 16. sími 29411.