Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Page 22
30
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Húsdýraáburöur-
trjáklippingar. Húsfélög-húseigendur.
Athugiö aö nú er rétti timinn til að
panta húsdýraáburðinn og fá honum
dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð.
Einnig tilboð. Guðmundur, sími 77045
og 72686. Geymið auglýsinguna.
Húsadýraáburður.
Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú
er rétti timinn til að panta og fá hús-
dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum lil-
boð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir
kl. 14.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í sima 30126 og
85272.
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til
sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma
44752.
I Húseigendur.
ÍÖnnumst hvers konar viðgerðir,
’utanhúss og innan. Áratuga reynsla.
1 Sanngjarnt verð. Uppl. isíma 19881.
Húsasmiður getur bætt
við sig verkefnum, t.d. glerjun,
hurðaísetningum, mótasmíði, lagfæring-
um á gömlu. Tilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 71723.
Ibúðareigendur athugið!
Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg-
,ana eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt-
inguna, ásett? Við höfum úrvalið.
Komum á staðinn. Sýnum prufur.
Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð.
Setjum upp sólbekkina ef óskað er.
Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl.
i sima 83757, aðallega á kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaviðgcrðir,
önnumst uppsetningar og viðgerðir á
innanhússsímkerfum og dyrasímum.
Sérhæfðir menn. Uppl. í síma 10560.
Máningarvinna, sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma
84924.
Húsbyggjendur.
Smíðum panelofna í öll hús, stuttur af-
greiðslufrestur. Nánari uppl. veittar í
síma 75644 fyrir hádegi alla virka daga.
Pípulagnir-viðhald.
og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfosskranar settir
á hitakerfi. Við lækkum hitakostnaðinn.
Erum pípulagningarmenn. Símar 18370
og 32607. Geymið auglýsinguna.
Pipulagnir. Viðgerðir.
Önnumst flestar minni viðgerðir á
vatns,-hita- og skolplögnum. Setjum við
hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá-
viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta-
herb. hafa forgang.Uppl. í síma 31760.
Blikksmiði-silsastál.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, loftlögnum,
ventlum og fleiru. Einnig silsalistar á bif-
reiðar. Eigum fyrirliggjandi kerrubretti.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk-
smiðja GS., Smiðshöfða 10, sími 84446.
Barnagæzla
Get tekið börn
í pössun allan daginn. Ekki yngri en 5
ára. Er á Barónsstig. Á sama stað til sölu
nýyfirfarinn isskápur, Electrolux
150x50 cm, verð 2500. Sími 20955.
Skák
Skákunnendur.
Höfum til leigu Fidelity skáktölvur.
Uppl. í síma 76645 milli kl. 19 og 20.
Geymið auglýsinguna.
Ökukennsla
tÖkukennsla, æfmgatimar,
'hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
iLanccr. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
’staklings. Ökuskóli og öll prófgögn
iásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924, 17384 og 21098.
Kenni á þægilegan og lipran
Daihatsu Charade. Tímafjöldi eftir
þörfum hvers nemanda. Greiðslukjör
eftir aðstæðum. Gylfi Guðjónsson.
Símar 66442 og 41516.
Ökukennsla, bifhjólakcnnsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar.
Toyota Crown árg. ’82 með vökva og
veltistýri og Honda Prelude sportbíll
árg. ’82. Ný Kawasaki bifhjól 250 og
650. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
46111 og 45122.
Tek að mér
að klippa tré, limgerði og runna. Ólafur
Ásgeirsson, garðyrkjumaður, sími 30950
virkadagaeftirkl. 17 og um helgar.
Trjáklippingar.
Vinsamlega pantið tímanlega. Simi
10889 eftir kl. 16. Garðverk.
' Skóviðgerðir
Hvað getur þú sparað
mikla peninga með því að láta gera við
gömlu skóna i staðinn fyrir að kaupa
nýja. Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skó-
smiðum:
1. Helgi Þorvaldson, Völvufelli 19, s.
74566,
2. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurv.
64, s. 52716,
3. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu
47, s. 53498,
4. Gísli Ferdinandssson, Lækjarg. 6a,
s. 20937,
5. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13, s.
27403.
6. Halldór Árnason, Akureyri,
7. Skóstofan Dunhaga 18, s. 21680,
8. Skóvinnust. Sigurbergs, Keflav., s.
2045,
9. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, s. 33980.
f Ég sá að þegN
ar hann kveikti á
^eldspýtunni á
tstofuborðinu míntr
istrauk hanha.m.k.,
^ eins og "C'"
■ iá í viðnum )
© Bulls
Teppaþjónusta
Teppalagnir-
breytingar, strekkingar. Tek að mér alla
vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til
á stigagöngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á
eldri raflögnum. Látum skoða gömlu
raflögnina yður að kostnaðarlausu. Ger-
um tilboð í uppsetningu á dyrasimum.
Önnumst viðgerðir á dyrasimakerfum.
Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkj-
ar. Uppl. í síma 71734 og 21772.
Tek að mér að þvo
og bóna bíla. Vönduð vinna. Hringið í
síma 32225 milli kl. 9 og 17 alla daga
nema sunnudaga.
Tökum aðokkur að
hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Erum með ný. fullkomin
háþrýstitæki með góðum sogkrafti.
Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma
77548.
Bilanaþjónustan.
Tökum að okkur að gera við flesta þá
hluti sem bila hjá þér. Dag-, kvöld- og
helgarsími 76895 og 50400.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
hnífa og annað fyrir mötuneyti og
einstaklinga, smíða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi
23, simi 21577.