Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Qupperneq 24
32
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
Þjónusta
Hjól
Vantar þigreiöhjól?
Ef svo er líttu þá inn í Míluna og
sparaðu þér bæði fé og fyrirhöfn. Við
eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobe-
cane á góðu verði fyrir flesta aldurs-
hópa. Við veitum allar tæknilegar
upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf.
Fullkomin viðgerðar- og varahluta-
þjónusta. Greiðslukjör við allra hæfi.
Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf.,
Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin),
simi 13830.
Varahlutir
BÍLAVARAHLUTIR
LIMCO bifreiðalökk,
grunnur og fleira. H. Jónsson og co,
Brautarholti 22, sími 22255.
Bílar til sölu
NIKE hjólatjakkar,
AEB bilbelti, AEB speglar og ljós I úr-
vali. H. Jónsson og co„ Brautarholti 22,
sími 22255.
Rússajeppi árg. '78
til sölu. Ekinn 31.000 km. Er i topp-
standi. Uppl. í síma 21867 eftir kl. 18 í
dag og á morgun.
Camaro '70.
Til sölu Camaro ’70, 350 cup., 4ra gíra,
beinskiptur flækjur. 4ra hólfa
blöndungur. splittað drif, elektronisk
kveikja. Veið 70 -75 Ijús. Uppl. í síma
76623eftirkl. I.V
Ford Econoline '79
til sölu, lengri gerð. Uppl. i sima 20494
eftirkl. 19.
Tónlistarkennari - organisti
Skólastjóra og kennara vantar við Tónlistarskóla
Grundarfjarðar (2 stöður).
Æskilegt að viðkomandi geti einnig tekið að sér
starf organista í Setbergsprestakalli.
Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma
93-8630 eða form. skólanefndar í síma 93-8668.
H| Hrtaveita Reykjavíkur
óskar eftir að ráða menn til pípusuðu (útivinna).
Umsækjendur þurfa að hafa hæfnisvottorð í
logsuðu og eða rafsuðu á pípum. Uppl. gefur Örn
Geir Jensson í bækistöð veitunnar að
Grensásvegi 1.
Útboð
Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í að
steypa upp og að ljúka ytri frágangi húss á Hellis-
sandi, Snæfellsnesi.
Útboðsgögn eru afhent í skipulagsdeild Lands-
bankans, Laugavegi 7, IV hæð, og hjá útibúi
bankans í Ólafsvík gegn skilatryggingu að upp-
hæðkr. 1500,-
Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulagsdeildar
að Laugavegi 7, og jafnframt í útibúi Lands-
bankans í Ólafsvík, miðvikudaginn 14. apríl
1982, kl. 11.00.
Landsbanki íslands
Bátar
M. Benz 300 dfsil
árg. 1980, ekinn 80 þús. km. Verð 300
þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 eftirkl. 12.
H—253
Til sölu vélbáturinn
Lóa RE—67, 6 tonna, súðbyrðingur
smíðaár 1960. HATZ dísilvél 36 HK,
búin tvöföldu rafkerfi, þ.e. 12 volt fyrir
vélarstarf og 24 volta kerfi fyrir veiðar-
færabúnað og Ijósabúnað. Bátnum fylgir
gúmbjörgunarbátur, 2 rafdrifnar færa-
rúllur, áttaviti, 1 dýptarmælir, Sólóelda-
vél, rúmgóður lúkar með vaski o. fl.
V.H. talstöð. Verð 180.000. Uppl. í
símum 92-7774 i Sandgerði þar sem
báturinn er og hjá Ingólfi Stefánssyni á
kvöldinísima 34281.
Múrverk. flísalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,,
simi 19672.
Hljómtæki
Þjónusta
Sportmarkaðurinn, simi 31290.
Hljómtæki-videotæki. Tökum i umboðs-
sölu, hljómtæki, videotæki, sjónvörp og
fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til
sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9—
12 og 13—18, laugardaga til kl. 12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290. . _____I
Eigum mikið úrvaL
Af sængurfatnaði fyrir börn og
fullorðna, straufrí sett, 100% bómull,
verð 232—355 kr„ léreft, verð 218—290
kr. settiö, stök lök og lakaefni. Damask í
tilbúnum settum og í metratali og ódýr
handklæði. Verzlunin Smáfólk, Austur-
stræti 17 (íkjallara), simi 21780.
furuskrifborð frá kr. 1532, halli og hæð
breytilegur, hillusamstæður frá kr. 860,
stakir stólar frá kr. 135. Yfir 100 mis-
munandi tegundir. Nýborg hf„ hús-
gagnadeild, sími 86755, Ármúla 23, Ný-
borgarhúsgögn, simi 78880, Smiðjuvegi
8.
KREDITKORT
VELKOMIN
Kreditkort. Velkomin.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 86511.
undir skrifborðsstóla, í handrið, sem
rúðugler og margt fl. Framleiðum einnig
sturtuklefa eftir máli og í stöðluðum
stærðum. Hagstætt verð. Smásala —
heildsala, Nýborg hf„ ál- og plastdeild,
sími 82140, Ármúla 23.
Ýmislegt
Andlitsmyndir.
Tek að mér að teikna blýantsmyndir
eftir ljósmyndum. Sýnishorn á staðnum.
Uppl. ísíma 45170.
Videó
Videomarkaðurinn, Rcykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af
myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19
mánudag—föstudag, og kl. 13—17 laug-
ard. og sunnudag.
Urval myndafyrir
VHS kerfi. Allt original myndir.
Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14.30 —
18.30, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14.30—18. Videoval, Hverfisgötu 49,
simi 29622.
Havana auglýsir:
Vorum að fá spegla og fallegar bilblíu-
myndir með Ijósum, ennfremur eigum
við kristalskápa, hornskápa, gangaskápa
með spegli, sófasett, stóla, sófaborð, inn-
skotsborð, smáborð, fatahengi, blóma-
súlur, bókastoðir, taflborð og manntöfl
og aðrar tækifærisgjafir. Havana, Torfu-
felli 24, sími 77223.
Bílaleiga
Bílaleíga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðar, stationbifreiðar og jeppabif-
reiðar. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12. Simar (91) 85504 og (91) 85544.
Úrval bíla á
úrval bílaleigu með góðri þjónustu,
einnig umboð fyrir Inter-rent. Útvegum
aflsátt á bílaleigum erlendis. Bílaleiga
Akureyrar, Tryggvabraut 14 Akureyri,
símar 96-21715 og 96-23517, Skeifunni
9, Rvík, simar 91 -31615 og 91-86915.
Vetrarvörur
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við I umboðssölu
skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skíða-
vörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiðfrá
kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Húsgögn
Ódýr hornsófasett,
henta vel í stofuna og sjónvarpskrókinn.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047,
30585. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.