Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982. ,35 Tfi Bridge Hörkudobl Jóns Baldurssonar og síðan snjöll vörn hans og Vals Sigurðs- sonar færðu þeim félögum hreinan topp gegn Norðmönnunum Aabye og Nordby á stórmóti Flugleiða og BR á dögunum. Vestur spilar út lauftíu í einu grandisuðurs dobluðu. NORÍIUB A DG87 <?Á5 OD1042 *Á64 Vestur Austur aÁ53 + K1096 ^DSÓS ^042 0 65 <>Á93 * KG108 SUÐUK *D32 * 42 K1097 0 KG87 * + 975 Vestur gaf. Norður-suður á hættu og sagnir gengu þannig: Vestur Valur pass pass Norður Aabye 1S pass Austur Jón pass dobl Suður Nordby 1G p/h Valur var farsæll með útspilið, lauf- tíuna. Nordby gaf, lauf áfram og tekið á ás blinds i þriðja slag. Þá tigull á gosann og síðan tígull á tíu blinds. Jón gaf en drap næsta tígul á ásinn. Spilaði síðan hjartagosa. Mjög góð vörn. Hann má ekki spila litlu hjarta, þá vinnur suður spilið. Nordby gaf gosann og Jón spilaði þá litlum spaða. Valur drap á spaðaás, tók slag á laufkóng og spilaði spaða. Spaðakóngur Jóns var sjöundi slagur varnarinnar. Þeir Jón og Valur fengu því 200 fyrir spilið og 34 stig af 34 mögulegum fyrir það. ■f Skák Eftir að Timman hafði unnið átta skákir í röð á stórmótinu i Argentínu í febrúar var ekki spurning lengur hver yrði sigurvegari. Portisch og Polu- gajevski kepptu um annað sætið og Polu fór á tauginni, þegar hann tefldi við Portisch. Þessi staða kom upp i skák þeirra. Polu hafði hvitt og átti leik. 34.Hxa5?7 — Db6 35.Hal — Dd6 36.Hxc5 — Hxc5 og auðveldur sigur í höfn hjá Portisch. Polu átti að leika 34.Bh3 Vesalings Emma Ég vona að þú skammist þin ekki 1 þessum gamla bil. Hann fer aökomast í fornbilaklúbbinn. Slökkvilið Lögregla Reykjsvik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppfýs- inga, sími 14377. Seitjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. 'Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, helgar og næsturþjónusta apóteka i Reykja- vik vikuna 26. marz—1. apríl. Garösapótek kvöld- varzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla frá kl. 9— 22. Lyfjabúðin Iöunn. Næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9 að ',morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laugar- ’ dagskvöldi til kl. 9 á mánudagsmorgni. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl- 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla SÍyaavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlaeknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lœkni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i slma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst l heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknattimi Borgarapitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^)14.30 og 18.30—19. Heilsuverndantöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardelld: Kl. 15—16og 19.30-20. Fæðlngarhetmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—l9v30y laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—--16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffllsstaðaspftaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VlsthelmUÍð Vffllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá; kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö um helgar i mai og júni og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðá laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN fydr sjAnskerU Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN — Búslaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. .* A lsnicrnrd. 1. mai—1. sept. — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kL . 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, BergstaflastræU 74: Opið .sunnudaga, þriðjudaga og Fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrír há- idegi. __ LISTASAFN tSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. marz. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.) : Bréf sem þú átt i vændum skapar miklar hugsanir. Æsandi atburðir i uppsiglingu og þú gerir þér miklar vonir. Smáumhugsun er æskileg á^ur en áætlan- ir eru geröar. Fiskamír (20. feb.—20. marz): Gættu þess að hafa alla þræði klára i viðskiptum við aðra. Þetta verður dagur aðlögunar að breyttum aöstæðum. Nokkuð sem þig hefur lengi langað í verður þitt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Möguleikar á rómantískum breytingum. Haltu ró þinni. Gestur færir þér ánægju. Hæfileiki þinn i ákveðna átt vex. Nautifl (21. april—21. mai): Fjármálin virðast i góðu lagi þessa stundina og þú getur leyft þér aö eyða dálitlu án þess aö fá sektarkennd. Vandamál i sambandi við vinnuna þarfnast athugunar á hagkvæmni. Tvíburarnir (22. mai—21. Júní): Það geti komið sér vel að gera kröfur í dag, þú færð óvæntan byr. Þú kannt aö finna eithvað sem þú hefur týnt. Grænt heillalitur i dag. Krabbinn (22. júni—23. júlf): Nýir möguleikar opnast hjá þeim sem eru i nákvæmnisstörfum. Breytingar verða á félagsskap þinum og þú lendir i góðum hóp. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Vertu háttvís þegar þú svarar ákveönu bréfi. Ekki lofa neinu sem gengur á móti þvi scm þú raunverulega heldur. Rólcgheit þin vinna þér vináttu annarra. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Varastu á alian hátt að lenda i fjölskyldudeilum. Þetta er erfiður timi vegna þess að aliir vilja gera hlutina eftir sinu höfði. Bréf staðfestir grun þinn varðandi fjármálin. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kannt að sýnast eiðarlaus. Gott að lcita eftir einhverju sem veitir listrænum hæfileikum þinum útrás. Mikiö um að vera i félagslifinu. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð einstakt tækifæri til að ná frama. Ef þú lendir i rifrildi, varastu að láta reiði þina skaða saklausa persónu. Bogmaflurínn (23. növ.—20. des.): Þú ættir að vera ánægöur i dag. Rómantikin gæti valdiö þér áhyggjum og þú þarft að skipu- leggja næstu skref vandlega. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Orka þin og framkvæmdir eru eftirtektarverðar. Ekki ofgera öðrum sem fara sér hægar. Það kann að vera að ekki náist samstaða við aðra vegna fjármála/ Afmælisbarn dagsins: Persónulegt vandamál skýrist og þú öðlast meiri ró. Fjármálin gefa þér heilmikið til að hugsa um en þú nærö þvi að öngla saman smáaukaaurum áður en árið er úti. Þú kannt að hitta einhvern af gagnstæðu kyni sem tekur þig mjög alvarlega. Rómantíkin ofarlega á blaði allt árið. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vió Hlemmlorg: OpiB sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn- fræðaskólanum i Mosfelissveit, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Ég vona aö þið séuö ekki meö falda sjónvarpsmyndavél, sem fylgist með viðskiptavinunum. Hárið á mér er svo Ijótt í dag. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, slmi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / £ 3 M- 6 ? 1 10 □ \1 TT □ H ÍS 1 1(0 18 1 20 Zi J Lárétt: 1 höfuðborg, 7 kámar, 9 skref, 10 sprænan, 11 flugur, 12 fiskur, 14 beita, lóhljóða, 18spónamat, 19klafi, 21 rámur, 22slökkvara. Lóðrétt: 1 ganga, 2 rándýr, 3 klettur, 4 hitunartæki, 5 lærling, 6 stoð, 8 ávöxtur, 13 leikföng, 15 undirförul, 17 hrós, 18 samstæðir, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bifröst, 7 jór, 9 erta, 11 lágar, 13 nára 14 lýk, 15 innræti, 18ásamt, 19 ís, 21 róma, 22iða. Lóðrétt: 1 bjáni, 2 frár, 3 re, 4 öra, 5 strý, 6 takki, 8 óláns, 12 garma, 14 læti, 15 nam, 17 tið, 18 ár, 20 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.