Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Side 28
Foreigner og Loverboy skipta efsta sæti
Reykjavíkurlistans bróðurlega á milli sín
þessar síðustu vikur rétt eins og það hafi ver-
ið samið um það fyrirfram að deila efsta sæt-
inu af fyllsta jöfnuði. Þessa vikuna er það
Loverboy með lagið „Working For The
Weekend” sem hefur betur og Foreigner
skipar því annað sætið með Waiting For A
Girl Like Y-ou”. „Centerfold” bandarísku
hljómsveitarinnar J. Geils Band hækkar
flugið og er komið í þriðja sætið en eini ný-
liðinn á listanum kemur þar á eftir, Pínulítill
karl Þursaflokksins af nýútkominni plötu
Þursa. Önnur lög á listanum, sem valinn var
á þriðjudagskvöld í Þróttheimum, valhoppa
ýmist uppávið ellegar niðrávið eftir atvikum
og eru sum hver orðin býsna Iífseig á listan-
um, eins og til að mynda Sekur með Start,
lag ársins á Stjörnumessunni í gærkveldi. I
Lundúnum er óbreytt ástand á toppnum,
gamla lagið „The Lion Sleeps Tonight” í út-
setningu Tight Fit (hljómsveitin sem gerði
syrpuna „Back To The ’60” vinsæla) er þar
þriðju vikuna í röð, en tárvotir liðsmenn
Goombay Dance Band eru líklegir til þess að
breyta stöðu mála því lagið „Seven Tears”
tekur athyglisvert stökk upp í annaðsætið.
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
...vlnsælustu iðuin
REYKJAVÍK
1. (2) WORKING FORTHE WEEKEND..............Loverboy
2. (1 ) WAITING FOR A GIRL LIKE VOU........Forcigner
3. ( 4 ) CENTERFOLD.....................J. Geils Band
4. (-) PÍNULITILL KARL................Þursaflokkurinn
5. ( 9 ) LET'S GETIT UP......................AC/DC
6. ( 3 ) GET DOWN ON IT..............Kool & Thc Gang
7. (6) STARS ON STEVIE....................StarSound
8. ( 8 ) CARDIAC ARREST....................Madness
9. (10) SEKUR..................................Start
10. ( 7 ) I CanT GO FOR THAT.Daryl Hall & Johan Oates t
L0N00N
1. (1) THE LION SLEEPS TONIGHT............Tight Fit
2. ( 8 ) SEVEN TEARS...........Goombay Dancc Band
3. (2) MICKEY...........................ToniBasil
4. ( 3 ) LOVE PLUS ONE..................Haircut 100
5. ( 4 ) T'AINT WHAT YOU DO..........Fun Boy Throe
6. (10) POISON ARROW.........................ABC
7. ( 9 ) GO WILD IN THE COUNTRY.........BowWovWov
8. (18) JUST AN ILUSION..............Imagination
9. ( 5 ) CENTERFOLD ILLUSION..........J. Gcils Band
10. (12) CLASSIC......................Adrian Gurvitz
ABC — „Poison Arrow" hrmöw för skml upp LundúnaHstann og þessi
hijómsveit er moðþví aMra bazta sam Bratar bfóða upp é þassa dagana.
1. ( 3 ) I LOVE ROCK' N ROLL............Joan Jctt
2. ( 2 ) OPEN ARMS.......................Journcy
3. (1 ) CENTERFOLD...................J. Gcils Band
4. ( 5 ) THAT GIRL..................Stcvie Wondcr
5. (6) SWEET DREAMS....................Air Supply
6. ( 7) WE GOT THE BEAT..................Go-Go's
7. (17) MAKE A MOVE ON ME.......Olivia Ncwton-John
8. ( 8 ) MIRROR MIRROR.................Diana Ross
9. ( 4 ) SHAKE IT UP............... ........Cars
10. (12) PACK-MAN/FEVER............Buckncr & Garcia
Foreigner „ Waitíng For A Okt Uka You" fellur af toppi Reykjevíkur
listans en fallið er eins Htíð og verða má.
Tungumál úr torfhúsi
Áhugamenn um íslenzkt mál hafa ærnar áhyggiur af hrak-
andi málsmekk þjóðarinnar, sem birtist meðal annars í vondu
máli á siðum dagblaðanna og raunar í fjölmiðlum öllum.
Stundum er sagt að blöðin séu „spegill samtíðarinnar” og í
þessu efni þarf ekki að fara í launkofa með það að blöðin
endurspegla hnignun íslenzkunnar í landinu. Mönnum er gjarnt
að kenna skólum um hvernig komið er þó orsakanna sé víðar að
leita. En víst hafa skólarnir brugðizt móðurmálinu og það gerist
æ algengara að glímt sé við ólæsi nemenda á efstu stigum
grunnskólans, að ekki sé minnzt á allan þann fjölda sem er
nálega óskrifandi og hefur sáralítinn orðaforða. Málfríður
Einarsdóttir rithöfundur telur að tungumál þjóðarinnar hafi
varðveitzt í torfbæjunum,” svo jafnvel blaðamenn gátu verið
J. GeiisBand— Gamiir jaxlarsem fánúloks umbun orfíðissíns
með plötunni „Freeie-Frame".
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) Beauty ít The Beat......Go-Go's
2. (2) Freeze-Frame..........J.Gei/sBand
3. (3) ILove Rock'n Roll........JoanJett
4. (4)4........................Foreigner
5. (5) Escape....................Journey
6. (13) Chariot Of Fire.........Vangelis
7. (6) Ghostln The Machine........Poiice
8. (10) Physical......Olivia Newton-John
9. (11) Great White North..............
..........Bob Et Dough McKenzie
10. (12) GetLucky..............Loverboy
platnanna fjórum mánuðum eftir útkomu.
Mfffl V' I [/Uttfl
(sland (LP-plötur)
1. (-) Beintímark........Ýmsir flytjendur
2. (1) Gætí eins verið..Þursafíokkurinn
3. (2) Næstádagskrá.....Ýmsirfíytjendur
4. (4) Perhaps Love.....Denver/Domingo
5. (13) Beauty & The Beat.......Go-Go's
6. (6) Tass..............Jóhann Helgason
7. (5) Dare .............Human League
8. (3) Rokkaðmeð...............Matchbox
9. (10) GetLucky...............Loverboy
10 (7) SpeakítSpell......DepetcheMode
góðir ef þeir voru í torfhúsi upp aldir,” eins og hún segir í bréfi
sínu til Steinunnar. Gamla konan hefur auðvitað ráð á taktein-
um; hún skrifar: „Og mundi nú þurfa að endurreisa torfbæi til
að byrgja í þeim væntanlega blaðamenn og skáld og rithöfunda
og leyfa ekki útgöngu fyrr en útséð væri um að þeir yrðu sér
ekki til skammar fyrir vondan frágang á lesmáli.”
Safnplötur njóta lýðhylli nú á tímum og Beint í mark veittist
það auðvelt að standa undir nafni og þjóta rakleitt á topp Is-
landslistans. Þursar gáfu því lítils háttar eftir og einnig safnplat-
an Næst á dagskrá. Aðeins einn nýliði er á blaði, bandarísku
stelpurnar í Go-Go’s á fleygiferð með plötu sina „Beauty & The
Beat”.
-Gsal
Jam — fóar hl/ómsvettir eiga jafnvisan stuðning og„The
Grft" raklaltt á toppinn.
Bretland (LP-plötur)
1. (-) The Gift......... Jam
2. (1) LoveSongs..........Barbra Streisand
3. (2) Pelican West...........Haircut 100
4. (3) Actíon Trax........Ýmsir fíytjendur
5. (4) AIIForA Song.......BarbaraDickson
6. (5) One NightAtBudakon... M. Schenker
7. (-) Fun Boy Three......FunBoy Three
8. (6) Pearls .............. Elkie Brooks
9. (9) Non-Stop Erotic Cabaret..... Soft Cell
10. (9) Dare..............Human League