Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Side 29
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982.
37
Jóhann Helgason kemur ótvírætt *
út sem sigurvegari í vinsældavali
1981. Eins og við var að búast dreifð-
ust atkvæði mikið enda fjölbreyti-
leikinn kannski aðalsmerki ársins
1981 í poppinu hér á landi. Jóhann
naut góðs af og virðist njóta vinsælda
hjá öllum aldurshópum. Mjótt var á
mununum með Jóhanni og Bubba
Morthens í kosningunni um söngvara
ársins en hins vegar hirti Ragnhildur
Gísladóttir bróðurpart atkvæða i
kosningunni um söngkonu ársins.
Bubbi Morthens hafði sömuleiðis
yfirburði sem textahöfundur ársins.
Önnur atkvæði í þeirri kosningu
dreifðust á fjölmarga.
Dreifing atkvæða var langmest í
kosningunni um lag ársins og má .
segja að tiltölulega fá atkvæði liggi
að baki hverju lagi. Þau fimm efstu
höfðu þó yfirburði þegar upp var
staðið, einkum lag Eiriks Hauksson-
ar, „Sekur”.
Hljómplatan Tass (Jóhann
Helgason) hafði það á endasprettin-
um sem hljómplata ársins eftir harða
samkeppni við Himin og jörð Gunn-
ars Þórðarsonar. Þvílíkt og annað
eins með Mezzoforte, Plágu Bubba
Morthens og hljómplötuna Mjötvið-
ur mær Þeysara.
Mezzoforte, sem var hljómsveit
kvöldsins í gærkvöldi, hreppti titilinn
hljómsveit ársins og var sá sigur
tryggur. Hljómsveitin var i þriðja
sæti á siðustu Stjörnumessu. Mezzo-
strákarnir voru ötulir á árinu, komu
vt'ða við, bæði á hljómplötum og með
hljómleikahaldi. Eru þeir vel að
sigrinum komnir.
Hljómsveitir númer tvö, þrjú og
fjögur eru allar ný nöfn á þessum
lista. Þær vöktu verðskuldaða at-
hygli á árinu 1981 og uppskáru sam-,
kvæmt því. Sérstaklega athygli vekur
árangur Grýlanna með Röggu Gísla-
dóttur í fararbroddi. Karlaveldið á
þessum vettvangi er ekki lengur órof-
ið og greinilegt að kvennaframboð á
sér víðar stað en í pólitíkinni.
Árangur EGÓ lofar og góðu. Þetta
er svo að segja nýstofnuð hljómsveit
sem örugglega á eftir að láta að sér
kveða á þessu ári.
Jóhann Helgason, Gunnar Þórðar-
** son og Bubbi Morthens voru í nokkr-
um sérflokki sem lagahöfundar árs-
ins. (Jóhann Helgason var einnig
kosinh lagahöfundur í fyrra). önnur
atkvæði dreifðust á fjölmarga.
Hins vegar sigraði kappinn Gunnar
Þórðarson í enn eitt sinn í kosning-
unni tónlistarmaður ársins og var sá
sigur afgerandi. Gunnar lét mikið að
sér kveða á árinu 1981 og eru þær
ófáar hljómplöturnar þar sem hann
kom við sögu sem stjórnandi upp-
töku, útsetjari, lagahöfundur og
hljóðfæraleikari.
í heild má segja að vinsældaval DV
1981 hafi verið tvísýnt og var enginn
öruggur „fyrirfram”, eins og svo oft
áður. Dreifing atkvæða var mikil eins
og kemur fram hér að framan og ekki
laust við að úrslitin í heild beri vott
um að íslenzk popp — og dægurmús-
ík standi á tímamótum.
TÓNUSTARMAÐUR
ÁRSt/VS
1. Gunnar Þórðarson
2. Jóhann Helgason
3. Bubbi Morthans
4. Björgvin Gíslason
5. Ragnhi/dur GrsJadóttir
S. Eyþór Gunnarsson
7. Mika Poiiock
8. Pálmi Gunnarsson.
9. Björgvin Halldórsson
10. Einar öm Benediktsson
S/gurvogarí fyrrí éro: 197» og 1990 Qunnmr
Þóröarson.
HLJOMS VEIT
ÁRS/NS
1. Mezzoforte
2. Grýlumar
3. Start
4. Þeyr
5. Þursafíokkurinn
6. Friöryk
7. EGÓ
8. Purrkur PiHnikk
9. Brimkló
10. Botfíes
S/gurvagarar fyrrí éra: 1971 Bk, 1977 Spgvark
þjóöanna, 1978 Þursattokkurinn, 1979 Brimkfó,
1980 Utangarósmonn.
SÖNGVAR/ ÁRS/NS
1. Jóhann Holgason
2. Bubbi Morthens
3. Eirikur Hauksson
4. Pálmi Gunnarsson
5. Egill Ólafsson
6. Einar örn Benadiktsson
7. Þorgeir Ástvaldsson
8. Mike Pottock
9. Björgvin Halldósson
10. Pótur Kristjónsson
SJgurvogarar fyrri óra: 1976 og 1977 BJÖrgvin
Halldórsson, 1970 EgUi Óiafsson, 1979Björgvm
Hafídórsson, 1980 Bubbi Motthans.
SÖNGKONA
ÁRS/NS
1. Ragnhildur Gísladóttir.
2. Helga Möller
3. Ellen Kristjánsdóttir
4. Katla María
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir IDiddúl
6. Lísa Pélsdóttir
7. ShadyOwens
8. Maria Hetena
Sigurvegarar fyrri éra: I97S, 77, 79, 79Sigrún
HJáimtýsdóttír ÍDiddú), 1990 HHgm Möémr.
Erlend úrslit:
HLJÓMS VCIT
ÁRSINS
1. Madness
2. Queen
3. Adam And The Ants
Sigurvmgmrmr fyrrí érm: 1979 Oummn, 1»77
ABBA 1»790ummn. 1979 ELO, 1990 Pink Ftoyd.
SÖNGVARIÁRSINS
1. Sting
2. David Bowie
3. Freddie Mercury
. Stgurvegmrmr fyrrí érm: 1970 Robmrt Ptmnt, 1977
Eivis ProsJmy, 1979 Mmmt Lomt, 1979 Mkdtmml
Jmckson, 1980John Lmnnon.
SÖNGKONA ÁRSINS
1. PatBenatar
2. Toyah
3. NinaHagen
Sigurvmgmrmr fyrri érm: 1970 Tinm Tummr, 1977
og 1978 Undrn Ronstmdt, 1979 Donnm Stmtnmr,
1980 Bmrbm Streisand.
HLJÓMPLATA
ÁRSINS
1. BestOfQueen......Queen
2. Dare.......Human League
3. Prince Cherming... AdamAnd
TheAnts
Slgurvogmrmr fyni érm: Arrívml tABBAi 1978Bmt
Out OfHmii iMmmt Lomf), 1979 Oiscovmry IELOI.
1980 Doub/o Fontasy (John Lonnon ft Yoko
OnoL
LA GAHÖFUNDUR
ÁRSINS
1. Jóhann Helgason
2. Gunnar Þórðarson
3. Bubbi Morthens
4. Eirikur Hauksson
5. Fr 'törik Karlsson
6. Mike PoHock
7. Einar örn Benediktsson
8. Magnús Guðmundsson
9. Eyþór Gunnersson
10. Hitmar öm Agnarsson
SJgurvmgmrmr fyrri érm: 197S. 77, 78, 79 Qunnmr
ÞórOmrson, 1980Jóhmrm Hmjgmson.
TEXTAHÖFUNDUR
ÁRSINS
1. Bubbi Morthens
2. Einar örn Benedíktsson
3. Hilmar öm Hilmarsson
4. Jóhann Helgason
5. Þórhallur Sigurðsson
6. Egifí Ólafsson
7. Þorsteinn Eggertsson
8. Ólafur Haukur Sénonerson
9. Þórarinn Eldjám
10. Eirikur Hauksson
SJgurvmgmrmr fyrri érm: 1877, 78 Mmgms, 1979
Mmgnus Eiríksson. 1980 Bubbl Morthmns.
HLJÓMPLA TA ÁRSINS
1. TASS ‘.........Jóhann Helgason
2. Himmn ogjörð ... Gunnar Þórðarson
3. Þvifíkt og annað eins.... Mezzoforte
4. Plógan.........Bubbi Morthens
5. Mjötviður mœr.............Þeyr
6. Grýlumar..............Grýtumar
7. Ekkienn..........Purrkur Pifínik'
8. En hún snýst nú samt.....Start
9. Glettur.....Björgvin Hafídórsson
10. íupphati........Utangarðsmenn
SJgurvmgmrmr fyrri érm: 1977 Sturím ISpMvmrk
b/óðmnnml 1978 HJnn isJmnzki þursmHokkur
Ibursmflokkurtnnl 1979 Qúfrn M (Þú og égi,
1980 GmJstmvirkk lUtmngmrósmmnnl.
LAGÁRSINS
1. Sekur.............................Start
2. Take your time..........Jóhann Helgason
3. Himinn ogjörð........Björgvin Hafídórsson
4. Ferðin til draumalandsins....Mezzoforte
5. Fjólublátt Ijós við barinn.......Kfíkan
6. Aflitlum neista........Páimi Gunnarsson
7. Bólivar.................. Bubbi Morthens
8. Seinna meir.......................Start
9. Gullúrið.......................Grýlumar
10. Ufe transmission...................Þeyr
Slgurvmgmrmr fyrrí árm: 1977 Skkus Goira Smmrt
ISpl/vmrk þjóómnnmi 1978 íg mr é hJOkml
IBrunmHaiO). 1979 Smgmn mf Nktu og Gmkm
IBrimklól. 1980Jón vmr knefur kmrí og hrmustur
IÞursmflokkurinnX
Jóhann Helgason maður mess-
unnar—Hlaut þrenn verðlaun
—kvenmennimir unnu á með Ragnhildi Gísladóttur í fararbroddi
Úrslitin ívinsældavali Dagblaðsins&Vísis: