Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1982, Síða 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982. 39 C Utvarp__________Sjónvarp ■ Veðrið Föstudagyr 26. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les sögulok (34). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Giefsur. Siguröur Helgason kynnir fjögur islensk ljóðskáld. í þessum þætti kynnir hann Davíð Stefánsson og verk hans. Lesari með Sigurði er Berglind Einars- dóttir. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónlcikar. Aeoiian- kvartettinn leikur Strengjakvartett í B-dúr op. 103 eftir Joseph Haydn / Svjatoslav Rikhter leikur> Píanósónötu nr. 13 í A-dúr eftir Franz Scubert/Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 í f- moll eftir Carl Maria voin Weber; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins: Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Stefán íslandi syngur íslensk lög. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Sumarnótt á F.yjabökkum. Sigurður Kristinsson kennari flytur annan hluta frásögu sinnar um búsetu á Stafafellsfjöllum. c. Hagalagðar. Helga Þ. Stephensen lesljóðeftir Júlíönu Jónsdóttur. d. Frá Hornströndum til Amcríkuog heim aftur. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Kjartan J. Ólafsson vélstjóra við írafoss- virkjun. e. Kvæðalög. Andrés Valberg kveður nokkrar stemmur við vísur eftir Ágúst Vigfússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (40). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylft Gröndal les úr bók sinni 10). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Popptónlistar- þáttur í umsjá Þorgeirs Ástvalds- sonar. 21.20 Fréllaspegili. Umsjón: Ogmundur Jónasson. 21.55 Myntulíkjör með muldum ís. Spænsk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Carlos Saura. Aðalhlut- vcrk: Geraldine Chaplin. Læknir cinn fer til fundar við æskuvin sinn, sem hann hefur ekki hitt í mörg ár, og unga konti hans, sem honum finnst hann hafa séð áður. Þýðandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok. Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu Glefsur-ljóðakynning fyrir unglinga kl. 16.20: Yinsæl lög við vinsæl Ijóð Mér finnst Ijóðakennsla i skólum helzt til einhæf og langaði að reyna eitt- hvað nýtt,” sagði Sigurður Helgason sem kl. 16.20 sl. föstudag kynnti Tómas Guðmundsson og heldur síðan áfram í dag með Davíð Stefánsson. ÚTVARPKL 20.40 -Kvöldvaka: Gamla kveð- skapar- iistin f hávegum höfð „Ég hef mikið kveðið um ævina, allar götur síðan ég var sjö ára gamall,” segir Andrés Valberg, en i þættinum Kvöldvaka mun hann kveða nokkrar rímur eftir Ágúst Vigfússon kennara úr Dölum. Atriðið verður á dagskrá klukkan 20.40 í kvöld. „Þessar vísur Ágústs eru aðallega lausavísur sem fjalla svona aðallega um eitt og annað sem drifið hefur á hans daga. Þetta eru góðar stemmur og skemmtilegar. Andrés Valberg hefur mikið starfað ■á undanförnum árum með Kvæða- mannafélaginu Iðunni. Hann var spurður um áhuga landsmanna fyrir kveðskaparlistinni. „Hann fer mjög dvínandi. Kveðskaparlistin virðist ætla að hverfa úr okkar menningu með þeirri kynslóð sem ég tilheyri. Yngra fólk sýnir lítinn sem engan áhuga fyrir því að viðhalda henni.” Eins og fyrr segir eiga útvarpshlust- endur kost á að heyra kveðið á gamla og góða vísu frá klukkan 20.40 í kvöld. Og það er Andrés Valberg, einn fárra Islendinga sem enn stunda þessa fornu list, sem þá mun kveða vísur eftir Agúst Vigfússon. -SER. Andrés Valberg kveflur visur eftir Ágúst Vigfússon kennara úr Dölum i kvöld. Kristján frá Djúpalæk og eitthvert yngri skáldanna koma næst. „Ég valdi ljóð sem skemmtileg lög hafa verið gerð við,” sagði Sigurður ennfremur. Datt i hug að þau kynnu að höfða til krakka sem hafa gaman af tónlist.” Við spurðum hvort kennarar mættu hljóðrita þátt hans og spiia hann í tímum fyrir nemendur. „Mín vegna gjarna” sagði hann. Það er þó ekki ljóst hver réttur höfunda væri í slíku tilviki og reglur kannski ekki á hreinu. „En mér finnst óeðlilega lítið streymi á efni frá útvarpinu til námsgagnastofnunar,” sagði Sigurður. Hann er skólabókavörður í Fellaskóla Og skrifar um barnabækur í DV. ihh Veðurspá Suðvestan átt með dálitlum éljum um vestanvert land, bjartviðri austanlands. Klukkan 6 i morgun. Akur- eyri skýjað 3, Bergen þoka 3, IHelsinki skýjað 4, Kaupmannahöfn þokumóða 2, Ösló skýjað —2, Reykjavik léttskýjað 1, Stokkhólm- ur léttskýjað 3, Þórshöfn rigning 8. Veðrið hér og þar Klukkan 18.00 í gær. Aþena létt- skýjað 5, Berlín skýjað 10, Chicago skýjað 5, Feneyjar alskýjað 1.1, Frankfurt léttskýjað 13, Nuuk létt- skýjað —12, London léttskýjað 15, Luxemborg léttskýjað 12, Mallorka skýjað 11, Montreal skýjað 7, París léttskýjað 13, Róm heiðríkt 12, Malaga þoka 14, Vín léttskýjað 9, Winnipeg léttskýjað 7. Gengið NR. 62-26. MARZ1982 KL 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarik jadolté rj 10,145 10,173 11,190 1 Stariingapund 18,154 18,205 20,025 1 Kanadadodar 8,267 8,290 9,119 1 Dönskkróna U414 1,2448 1,2692 1 Norskkróna 1,6669 1,6715 1,8386 .1 Saansk króna 1,7204 1,7251 1,8976 1 Bnnsktmark 2,2002 2,2062 2,4268 1 Franskur franki 1,6209 1,6253 1,7878 1 Balg.franki 0,2242 0,2249 0,2473 1 Svissn. franki 5,3164 5,3311 5,8642 1 Hollenzk florina 3,8204 3,8309 4,2139 1 V.-þýxktmark 4,2306 4,2423 4,6665 1 llobkllra 0,00771 0,00773 0,00850 1 Austurr. Sch. 0,6023 0,6039 0,6642 1 Portug. Escudo 0,1433 0,1437 0,1580 1 Spánskur pasatí 0,0962 0,0965 0,1061 1 Japansktyen 0,04111 0,04122 0,04534 1 lrsktDund 14,703 14,743 16,217 8DR (sérstök 11,3050 11,3363 , dráttarréttlndi) 01/09 8lma¥ari vegna ganglaskránlngsr 22190. Davífl Stefánsson. HOBART Rafsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Armula 32-Sími 37700. MÁLVERKALAMPARNIR K0MNIR VERÐFRÁKR. 126.00 PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR PÓSTSENDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL 0PIÐ LAUGARDAG m LJÓS & ORKA Hjtjjl Suðurlandsbraut 12 BkLkill simi 84488 Aukin atvinna, aukin okunýting = gjaldeyrissparnaður STALFELAGIÐ hlutafjársöfnun sími 16565.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.