Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Side 7
DAGBLADID& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. 23 Utvarp Útvarp Laugardagur 24. aprfl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleiltar. Þulur velur og kynnlr. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Birna H. Stefánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaieikrit: „Undarlegur skóladagur” eftír Heljar Mjöen og Berit Brænne. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. (Áður útv. 1960). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 Íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Valgerður Helga Björnsdóttir 11 ára les úr dagbók sinni og Hans Guðmundur Magnússon 12 ára sér um klippu- safnið. Stjórnandi les brot úr bernskuminningum Gests Sturlu- sonar. 17.00 Siðdegistónleikar: Einleikur og samleikur i útvarpssal Martin Berkofský leikur Píanósónötur op. 14 og nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven/Þórhallur og Snorri Sigfús Birgissynir leika saman á fiðlu og píanó þrjú smálög eftir Eric Satie og Sónötu eftir Maurice Ravel. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Silungsvelðar i Mývatni. Jón R. Hjáimarsson ræðir við Illuga Jónsson á Bjargi i Mývatnssveit. 20.00 Kvartett Johns Moneil lelkur i útvarpssal. Kynnir: Vernharður Linnet. 20.30 Nóvember ’21. Tólfti og síð- asti þáttur Péturs Péturssonar. „Náðun Ólafsmanna og eftir mál”. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Elton John syngur eigin lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. april 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslu- biskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Kenneth McKellar syngur skosk lög/Sinfóníuhljómsveitin í Malmö leikur balletttónlist úr „Hnotu- brjótnum” eftir Pjotr Tsjai- kovský; Janos Fllrst stj. 9.00 Morguntónleikar. a. „Jeptha”, forleikur eftir Georg Friedrich Hándel. Fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur; Karl Richter stj. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron leikur með Lamoureux hljómsveitinni: Pablo Casals stj. c. Serenaða nr. 1 í D-dúr K.100 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart-hljómsveitin í Vinarborg leikur; Willi Boskovský stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — þáttur um ræktun og umhverfl. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliðason. 11.00 Messa að Holti í Önundar- flrði. Prestur: Séra Lárus Þ. Guð- mundsson. Organleikari: Emil R. Hjartarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 1. þáttur: Tveir Danir frá Þýska- landi. Umsjón: Asgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 „Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri?” Dagskrá um franska skáldiö Francois Villon. Umsjón: Hallfreður örn Eiríksson og Friðrik Páll Jónsson. Kvæða- lestur: Böðvar Guömundsson, Jón Helgason, Kristín Anna Þórarins- dóttir og Óskar Halldórsson. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Liberace, Gordon McRae o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um Þúkidides. Þórhallur Eyþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá alþjóð- legri tónlistarkeppni þýsku út- varpsstöðvanna í Milnchen í sept. sl. Flytjendur: Apollótríóið frá Kóreu, Mechiel Henri van den Brink, óbóleikari, Rolf Plagge, píanóleikari, David Walter, óbó- leikari og Zingaretríóið breska. 18.00 Létt tónlist. Alfreð Clausen, Kvintett Norli og Myrdals og Abba-flokkurinn syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudagskvöidi. Umsjónarmenn: önundur Björns- son og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. 20.55 Tónlist eftir Karl Ottó Run- ólfsson. a. Tveir menúettar; Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þrír sálmfor- leikir; Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. c. Trompetsónata; Bjöm Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. d. íslensk visnalög; Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Har- aldsson leika. e. Forleikur, sálma- lag og Maríuljóð op. 15; Sinfóniu- hljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Charly Calatis og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Olafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (6). 23.00 Á franska vísu. 16. þáttur: Charles Trenet. Umsjónarmaður: Fririk Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. aprfl 7.00 Veðurfregpir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Pálsson flytur a.v.d.v. 7.20 Leikflmi. Umsjónarmaður: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigurjón Guðjónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marino Stefánsson. Höfundur les (10). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Jón H. Björnsson landslagsarki- tekt um garða i þéttbýli og í sveit- um. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk þjóðlög í útsetningu Jo- hannesar Brahms. Karl Engel leik- ur ápianó. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Fats Walker, Duke Ellington o.fl. syngja og leika létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sig- urð Á. Magnússon. Höfundur lýk- ur lestri sinum (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Engl- arnir hennar Marion” eftír K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (11). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Mary Björk Þorsteinsdóttir kemur í heimsókn, talar við litla frænku sína og les úr sögunni „Tumi bakar köku” ettir Gunillu Wolde i þýðingu Þuríðar Baxter. 17.00 Siðdegistónleikar. Aldo Cicco- lini og Parísarhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Camiile Saint-Saéns; Serge Baudo stj. / Fílharmóníuhljóm- sveitin í Osló leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis sti. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Arnar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfið. Fræðslu- og umræðuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Þórður Ingvi Guð- mundsson og Lúðvik Geirsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. Ný útvarpssaga aftír Stainar Sigurjónsson hafst kt. 21.30 á mánudagskvöU og nefnist SJngan ftí. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri" eftir Steinar Slgurjónsson. Knútur R. Magnússon byrjar lestur sinn. 22.00 Judy Garland syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið- Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson samin fyrir útvarp með þátttöku hlust- enda (3). 23.00 Kvöldtónleikar. a. Sónata nr. 1 í f-moll eftir Felix Mendelssohn. Carl Weinreich leikur á orgel. b. Messa í C-dúr K. 317 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Pilar Lorengar, Marga Höffgen, Josef Traxel og Karl Christian Kohn syngja með Heiðveigarkórnum og Sinfóníuhljómsveitinni í Berlín; Karl Forster stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstartsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mái. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Auður Guðjónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Manni litli i Sólhlíð” eftir Marinó Stcfánsson. Höfundur lýkur lestri sinum (11). 9.20 Lelkfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensldr einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Umsjónarmaöur þáttarins: Ragn- heiður Viggósdóttir. „Hvaðan kom hún kisa?”. Lesari: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 11.30 Létt tónlist. Jim Croce og Michael Nesmith syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Hvaðan kom hím kisa? heitír saga sem RagnheUur Gyðe Jónsdóttír les í þœttinum Man óg þaó sem löngu leiö á þriöjudeg kl. 11 fyrir hádegi. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eeva Joeupelto. Njörður P. Njarðvík byrjar lestur þýðingar sinnar(l). Njöröur P. NJarövlk byrjar eð lesa þýöingu sina á söginni Mmrin gengirá vatnktu eftír B. Joetgtelto á þriðjudeginn ki. 15.10. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (12). 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í D- dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj./Evelyn Lear, Roberta Peters, Hildegard Hillebrecht o.fl. flytja atriði úr „Töfraflautunni”, óperu eftir Wolfgang Amadeus Mozart, með Fílharmóníusveit Berlínar; Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Hreins Valdimars- sonar. 20.40 „Minning um Daju”. Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur á ári aldraðra. 21.00 Samleikur i útvarpssal. Gunnar Björnsson og Jónas Ingi- mundarson leika saman á selló og píanó sónötu op. 38 í e-moll eftir Johannes Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (2). 22.00 Quincy Jones og félagar syngja og leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. Rætt við Sigurð Óskarsson formann Héraðsvöku Rangæinga, Hörð S. Óskarsson sundhallarstjóra á Sel- fossi, Sigurð Ævar Harðarson tré- smið í Vík og Valgeir Guðmunds- son lögreglumann á Hvolsvelli um neyðarvarnaskipulag á Suðurlandi. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lelkfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir byrjar lestur sinn (1). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréltir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hailvarðsson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar ! frá laugardeginum). 11.20 Morguntónieikar. Pro Arte- hljómsveitin leikur „The Mik- ado”, forleik eftir Arthur Sullivan; Sir Malcolm Sargent stj. / Kenneth McKeller syngur létt lög með hljómsveit undir stjórn Bobs Sharples / Lamoureux-hljómsveit- in leikur „Vilhjálm Tell”, forleik eftir Rossini; Roberto Benzi stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdótt- ir. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joeupelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Engl- arnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (13). 16.40 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatima á Akureyri. Efni þáttarins m.a.: „Kisusaga” eftir Ragnheiði Gests- dóttur og „Blánar yfir breiðu sundi”, þula eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur Litla svítu eftir Árna Björnsson; Páll P. Páls- son stj. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með létt- blönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdótt- ir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 Norskir dansar op. 35 eftir Ed- vard Grieg. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (3). 22.00 Arthur Spink ieikur harmonikulög með hljómsveit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á Þingi norrænna tónlistar- kennara í Bústaðakirkju 8. júli sl. sumar. a. Sónata í e-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. „Stúlkan og vindurinn” eftir Pál P. Pálsson. c. „Kalais” eftir Þorkel Sigur- björnsson. d. Sónata í e-moll eftir Georg Friedrich Hándel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Svandís Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 11.15 Létt tónlist. Francoise Hardy, Fred Ákerström, Peter Seeger og Lill Lindfors syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.