Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1982, Síða 8
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. Útvarp Útvarp og Jónatan Garðarsson stjórna| þætti með nýrri og gamalli dægur-. tónlist. Í5.ÍÖ „Mærin gengur á vatninu” ! ettlr bevu Joeupelto. Njörður P.i Njarðviklesþýðingusína(3). i 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. i 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagifl mitt. Helga Þ. Stephen- '■ sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Josef Suk og Alfred Holecek leika Fiðlusón- ötu í F-dúr op. 57 eftir Antonín| Dvorák / Búdapest-kvartettinn i leikur Strengjakvartett nr. 8 í e- moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van; Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns-; son flvtur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þátt-1 arins: Sigmar B. Hauksson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá. morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hungrar i að fæðast til að deyja úr hungri” — Eru fjarlægðir mælikvarði á mannréttindi? Umsjón: Einar Guðjónsson, Hall- dór Gunnarsson og Kristján Þor- valdsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áð- ur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíð skal hyggja”. Um- sjón: Gunnar Valdimarsson. Sam- felld dagskrá úr verkum Jakobinu Sigurðardóttur. Flytjendur: Ása Ragnarsdóttir, Jón Júliusson, Sig- rún Edda Björnsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 11.30 Morguntónleikar. Lazar Ber- man leikur á píanó Fjórar etýður og Spánska rapsódíu eftir Franz List. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joeupelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. foss syngur íslensk lög. Söngstjóri: Ásgeir Sigurðsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (7). 23.00 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 1. maf Hátiflisdagur verkalýðsins 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigriður Jónsdóttir talar. 16.20 t hálfa gátt. Börn í opna skól- anum i Þorlákshöfn tekin tali. Seinni þáttur. Umsjónarmaður: Kjartan Valgarðsson. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar. Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 16 í e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stj. / Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur Sin- fóníu nr. 2 i h-moll eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Elín Sigurvinsdóttir syngur islensk lög. Við pianóið: Agnes Löve. b. Um Stafl i Steingrimsfirði og Staðar- presta. Söguþættir eftir Jóhann Hjaltason fræðimann. c. Kvæði eftir Ingvar Agnarsson. Ólöf Jóns- dóttir les fyrsta hluta. d. Sjómaður á Hvitahafi — bóndi í Mýrdal. Þorlákur Björnsson í Eyjahólum segir frá störfum sínum á sjó og landi í viðtali við Jón R. Hjálmars- son. e. Kórsöngur; Karlakór Sel- Dagskrá um f ranska skáldið Villon—útvarp sunnudag kl. 14,00: JÁ, HVAR SKAL NÚ MJÖLL- IN FRÁ UÐNUM VETRI? Francois Villon var uppi í Frakk- landi á 15. öld og hefur orðið mikil þjóðsagnapersóna. Hann var settur til mennta í París og átti ekki langt eftir i „mjúka hvílu embættismanns- ins” þegar hann lenti í slæmum félagsskap og síðan í hópi saka- manna. Bæði drap hann prest, sagði að vísu sjálfur að það hefði verið í nauðvörn, og tók þátt í skipulögðum ránum. Helztu heimildir um ævi hans eru réttarskjöl og hans eigin kvæði, en hann er talinn eitt bezta skáld Frakka. Hann er raunsær og hæðinn en þráir um leið heitt fyrirgefningu syndanna, enda er talið að hann hafi iðrazt þess eftir á að halda sér ekki við námið. Eitt hans frægustu kvæða fjallar um dinglandi lfk 1 gálga, Hanga- kvæði. Orti Villon það meðan hann sjálfur sat í klefa dauðadæmdra. Átti hann að hengjast en dómurinn var mildaður og hann sendur í útlegð. Annað kvæði hans er Raunatölur gamallar léttlætiskonu. Jón Helga- son prófessor hefur þýtt þessi kvæði og fleiri. Böðvar Guðmundsson skáld hefur nýverið þýtt eitthvað meira eftir Villon. í þættinum á sunnudag segja þeir Hallfreður Örn Eiríksson og Friðrik Páll Jónsson frá þessu miðalda- skáldi. Lesarar auk áðurnefndra verða Kristin Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson. -ihh. Húsnæði óskast 4ra manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 5—6 herbergja ibúð eða ein- býlishúsi til leigu frá 1. ágúst, til eins árs eða lengur. Góðri umgengni heit- ið. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 13902 frá kl. 10—13. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). varpað fri findi varkalýðsféiag- anna 6 Lækjartorgi og hafst útsendingin ki. 14JS. Sönglagasaf nið, 1. þáttur—útvarp sunnudag kl. 13,15: Saga og uppruni „FJÁRLAGANNA” MOTO#?Oi A Altcrnatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Snemma á öldinni kom út hér á landi sönglagasafn sem naut mikilla vinsælda. Það var í daglegu tali ævin- lega kallað „fjárlögin.” Minnir okkur að á forsíðunni hafi verið mynd af ungu fólki að gæta fjár í grænni hlíð og þaðan sé gælunafnið dregið. í útvarpinu verða fluttir tíu þættir um þessi sönglög, einkum ætt þeirra og uppruna, og verður sá fyrsti núásunnudag. Þessi lög eru frá ýmsum löndum en textarnir rammíslenzkir. Þarna eru Bí, bí og blaka, Ó, fögur er vor fósturjörð og ótal önnur af sama tagi. Þeir Ásgeir Sigurgestsson, Hall- grímur Magnússon og Trausti Jóns- son veðurfræðingur gera þættina og reyna allt hvað þeir geta að finna rétta höfúnda að lögunum, en þeirra er oft ekki getið 1 þessu vinsæla söng- lagasafni. -ihh. Sönglagasafninu var fjarska vel tekið af almenningi enda var áður Iftið til nótum á prenti, ef undan eru skilin sálmalög eins og þau sem sjást hér að ofan og voru reyndar mjög vinsæl lika. fímmtudagakvöid kl. 20.06 verður lesið úr nýrrl bók aftir Óiaf Hauk Símonarson: Almanak Jóðvinafélagsins. 20.05 Ur Almanaki Jóðvinafélags- ins”. Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr bók Ólafs Hauks Símonar- sonar. 20.30 Frá tónleikum sinfóniuhljóm-, sveitar Islands í Háskólabiói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.; Einleikari: Halldór Haraldsson. a.1 „Festin de L’Araignée” eftir' Koussel. b. Pianókonsert í G-dúr eftir Ravel. — Kynnir: Jón Múli! Árnason. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. FJórða og saktasta afmællsdag- skráin iwn Halldór Laxness verður á flmmtudagskvöld kl. 21.10. Nefnist hún: íslandsklukkan og hkHJósaman. 21.10 Afmælisdagskrá: Halldór) Laxness áttræður. Umsjónar- i menn: Baldvin Halldórsson ogl Gunnar Eyjólfsson. 4. þáttur:i íslandsklukkan — Hið ljósa man. I 22.00 Earl Klugh og hljómsveit leika létt lög. I , ' ‘./(i>1 >>>.;/» >■>(•>>>>>>>..,'>, ,,, \ 11.20 Vissirðu það? Þáttur 1 léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. Áður á dagskrá 1980. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Frá tónleikum Lúðrasveitar Verkaiýðsins i Gamla Bíói. 3. april s 1. Stjórnandi: Ellert Karlsson. — Kynnir Jón Múli Árnason. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík, BSRB og Iðnnemasambands íslands. Full- trúar þessa félaga flytja ávörp, Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika á undan og eftir og sönghópurinn „Hálft í hvoru” syngur milli atriða. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar i útvarpssal. Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Snorri Snorrason og Ólöf S. Öskarsdóttir flytja lútutónlist frá Englandi, Frakklandi og Ítalíu / Júlíana Elín Kjartansdóttir, James Sleich, Isidore Weiser, Richard Korn, Einar Jóhannesson og Jeanne P. Hamilton leika Oktett í F-dúr op. 32 eftir Louis Spohr. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. öm Ólafsson kynnkað vanda ung skóld i laugardagskvöld ki. 19JS. 19.35 Skáldakynning: Árni Larsson. Umsjón: örn Ólafsson. 20.00 Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur syngur íslensk og erlend lög. Stjórnandi: Guðjón B. Jónsson. Þáttur um vinnuvemd verðir fíutUr á iaugardagskvökHO i tHefni af hátíðisdegi verkaiýösins. Heitír hann. Lokaðu ekki eugunum fyrir eigin öryggi og hefst kl. 20.30. 20.30 Lokaðu ekki augunum fyrir eigin öryggi! Þáttur um vinnu- vernd — unnin í samvinnu ASÍ og Ríkisútvarpsins í tilefni af hátíðis- degi verkalýðsins, 1. maí. Umsjónarmenn: Hallgrimur Thor- steinsson og Þorbjörn Guðmunds- son. 21.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (8). 23.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.