Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAÍ1982. 3 Slagsmál í Hollywood A föstudagskvöldið urðu miklar stimpingar milli lyftingamanna og dyra varða í Hollywood. Höfðu nokkr- ir lyftingamenn komið saman á skemmtistaðinn og kom til slags- mála milli þeirra og eins gests staðarins. Þegar dyraverðir œtluðu að skilja á milli upphófust griðarleg slagsmál. Talsvert sér á nokkrum dy ravörðum og eru ksrumál i gangi vegna þessa atburðar. -JGH Nokkur hópur Skagamanna gerðist aðsópsmikiH i miðbæ Reykjavíkur síðdegis í gær. Munu garparnir hafa verið að taka úr sér vertíðarhroiiinn með ólátum nokkrum sem einkum bitnuðu á sak- iausum bekkjum og vegfarendum. Lögreglan skarst í ieikinn og stillti tii friðar. Héidu Skaga- menn tilsíns heima eftir afskipti lögreglu og engir eftirmálar hljótast af. (DV-mynd: S) Launamálaráð ríkisstarfsmanna í BHM: Ásakar Kjara- dóm um grófa hlutdrægni „Ekki verður séð að framvegis sé ástæða til að leggja vinnu í að búa gögn sérstaklega i hendur gerðardómi, sem nsr undantekningarlaust fer að vilja annars málsaöila,” segir í niðurlagi samþykktar launamálaráðs rikis- starfsmanna innan Bandalags háskólamanna frá 4. mai. Þarna er fjallað um nýgenginn úrskurð Kjara- dóms um aöalkjarasamning og sérkjarasamninga, „sem fólu i sér mjög óveruiega leiöréttingu eða al- menntuml—2%. I samþykktinni er farið mjög hörðum oröum um Kjaradóm og hann sagöur draga taum fjármálaráöherra og sniðganga lagaákvsði um kjara- samninga opinberra starfsmanna, þar sem segir aö „Kjaradómur skuli gæta þess viö úrlausnir sínar aö ríkis- starfsmenn njóti sambsrilegra kjara og þeir sem vinna hliðstæð störf hjá öðrum en ríkinu.” Eru rakin mörg dæmi um að þrátt fyrir þetta sé launa- munur nú gífurlegur í mörgum greinum og eru tiltekin dæmi um 17— 70% mun opinberum, háskólamenntuð- um starf smönnum i óhag. Þá er fjármálaráðherra harkalega gagnrýndur fýrír að ganga á bak oröa sinna um jöfnun kjara opinberra starfsmanna til jafns viö kjör á al- mennum vinnumarkaöi, svo og fyrir aö taka ekki tillit til skýrra laga- ákvæöaþarum. MONO FERÐATÆKI CR-365 m/klukku Verð kr. 2175 CR-360 án klukku kr. 1695 FALKINN ARS ABYRGÐ HLJÚMTÆKJADEILD SÍMI 84670 SUÐURLANDS8RAUT 8. REYKJAVlK SMÁAUGLÝSINGÍ ÐV ER ENGIN SMÁ-AUGLÝSING ATHUGIÐ! r Opið alla virka daga frá kl. 9—22 Laugardaga frá kl. 9—14 Sunnudaga frá kl. 18—22 SKAU Hillu skilveggir Skdla-hilluskilveggirnir bjóða upp d ótrúlega mikla möguleika í uppröðun. I skilveggina er hcegt að fd skdpa, hillur og blómakassa eftirþörfum hvers og eins. Sendum um allt land, góð greiðslukjör. —---------------------- HUSGOGN Atb. Veggimir eru mjög auð- Skemmuvegi4, veldiríuppsetningu. Kópavogi, ----------------------- Sími73100 HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.