Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. ÍÞRÓTTAHÚS ÁLAUGARVATNI Tilboð óskast í byggingu íþróttahúss fyrir íþróttakennara- skóla íslands. Steypa skal upp húsið og fúllganga frá glugg- um og þaki. Auk þess skal gera veg og bxlastæði. Húsið er um 1560 m2. Gröftur er um 14.500 m3 og fyllingar um 13.200 m3. Verkinu skal aðfullulokið 1. október 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.500,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 26. maí 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 HEILSUGÆSLUSTÖÐ í KEFLAVÍK Tilboð óskast í að steypa upp og fullganga frá gluggum og þaki í viðbyggingu við sjúkrahúsið í Keflavík. Húsið er 726 m2. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. ’82. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.500,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. maí 1982, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 SUMARHÚS TEIKNINGAR Allar nauðsynlegar teikningar til að hefja framkvæmdir afgreiddar með mjög stuttumfyrirvara. 5 nýjargerðirfrá 33 fm—60fm. Það er fljótlegt að byggja sumarhúsið efitir teikningumfrá okkur. Hringið ogkomið, nýir bœklingar. TEIKNIVANGUR LaugmgMM Royk|mli. SM 2H01 kvfikMml 11«20. Neytendur Neytendur Neyten Kæfa lír reyktrí síld —og ekki þarf smjör á brauðið Reyksíldarkæfu var veriö aö kynna í Hagkaup nú í vikunni þegar DV-starfsmenn voru þar á ferð. Það er Isfiskur sf. í Kópavogi sem sér um framleiðslu kæfunnar. Reyksíldar- kæfan er mjúk og bragðmikil. I henni er smjör, ásamt kryddi og leyfileg- um geymsluþolsefnum. Þess vegna er óþarfi aö hafa einnig smjör á brauöinu. Flestar matvöruverzlanir hafa reyksildarkæfuna til sölu í litlum plastöskjum, sem taka tæplega 200 gr. Hver 100 gr.af kæfu kosta krónur 8.60. Pakkamir eru merktir með pökkunardegi og siöasta söludegi. Einnig stendur á þeim að kæfan sé hentug í brauðtertur og eins og með lifrakæfu og fleiru, er mjög gott að hafa agúrku eða papriku með henni. -RR Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi I upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjðlskvldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili I l I i i i Sími Sjólax- pasta ódýrt álegg — sem geymist íhálftár Sjólax-pasta er ódýrt og drjúgt álegg, sem hefur geymsluþol í 6 mánuði. Það er framleitt hjá Síldar- réttum hf. í Kópavogi og selt hakkað i litlum glerkrukkum sem kosta um 12 krónur í matvöruverzlunum. Uppi- staöa s jólaxins er söltuð og reykt ufsa- flök og minnir bragðið mikið á reyktan lax. Sjólax-pasta er bragðmikill og má , hvort sem er smyrja beint á brauöið, eða milda bragðið og hræra til helminga saman við majones og jafn- vel sýrðan rjóma aðauki. Þá er þetta tilvaliö inn í brauðtertur, einnig mjög gott að útbúa sjólax-salat ofaná brauð, sem er blanda af majonesinu og sýrða rjómanum, harðsoðnum eggjum, og jafnvel mais- baunum. Til frekari bragðauka má saxa niður papriku nýja eöa sýröa og hræra henni saman viö eða að skreyta brauðiö með henni. S jólax-pasta bragö- ast vel hvort sem er með dökku eöa ljósu brauöL -RR SMÁAUGLÝSING I--------------------------------- 1 I Fjöldi heimilisfólks_______ I j Kostnaður í aprílmánuði 1982 I-------------------------------- i Matur og hreinlætisvörur kr. i Annaö kr. A 11 o lrv SMÁ- AUGLÝSING

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.