Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 13
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAI1982.
13
Hinn nýi glundroði
Sjálfstæðisflokksins
Eftir nokkra daga fara fram borg-
arstjómarkosningar hér i Reykja-
vik. I síöustu kosningum tapaði S jólf-
stæöisflokkurinn þeirri meirihluta-
aöstööu sem hann haföi haft um
langt árabil. Meö falli Sjálfstæöis-
flokksins og sigri vinstri flokkanna í
borgarstjómarkosningunum 1978
urðu þáttaskil í sögu Reykjavíkur,
þáttaskil sem íbúar höfuðborgarinn-
ar eiga væntanlega eftir aö búa aö
umlangaframtiö.
Aratuga einokunaraöstaöa Sjálf-
stæöisflokksins i málefnum Reykvik-
inga var af hinu illa og stóö i vegi fyr-
ir liflegri uppbyggingu borgarínnar.
Frjáls umræða og skoðanaskipti
vom ekki til og hinn almenni borgari
var litinn homauga ef hann fór eitt-
hvaö aö gagnrýna vinnubrögöin eöa
gera athugasemdir viö eitt og annaö.
Sjálfstæðismenn litu svo á aö þeir
ættu borgina og i samræmi við þaö
lagði flokksmaskinan áherslu á aö
tryggja sem best stööu flokksins í
öUu stjórnkerfi borgarinnar, aUt frá
hinum smæstu einingum tU hinna
stærri og viðameirí.
SjáKstsaðisflokkurinn van-
rækti Reykjavík
Jafnvel þótt Sjálfstæöisflokkurinn
hafi haft á að skipa ýmsum afburöa
hæfileikamönnum er engum blööum
um þaö aö fletta aö stjómunarleg
óreiöa blasti hvarvetna viö augum
þegar Utiö var undir yf irborö þeirrar
gljáfægðu Reykjavíkur sem sjálf-
stæðismenn brugöu gjarnan upp þeg-
ar á þurftiaðhalda.
Sjálfstæöisflokkurinn rak Reykja-
víkurborg sem einkafyrirtæki, póU-
tiskt einkafyrirtæki sem vanrækti
skyldur sínar gagnvart almenningi,
innheimti skatta en brást hins vegar
skyldum sinum i þvi aö skapa skatt-
þegnum viðunandi lífsskilyröi svo
ekki sé meira sagt. Segja má aö
Reykjavikurborg hafi verið einskon-
ar skattheimtusvæöi þar semfulltrú-
um flokksins var komið fyrir i öllum
heistu trúnaöarstööum borgarinnar.
Þannig beitti Sjálfstæðisflokkurinn
flokksvélinni til þess aö viöhalda
þunglamalegu og ihaldssömu stjóm-
kerfl
Stöðnun allrar uppbyggingar
Reykjavikur undir stjórn Sjálf-
stæðisflokksins er staöreynd sem
hvarvetna blasir viö þegar grannt er
skoöað. Jafnvel eftir aö sjálfstæöis-
menn voru farnir aö óttast um sinn
hag var engu likara en þessi stjórn-
málaflokkur ihaldsins væri búinn aö
glata öUum hæfileika til þess aö
hefja einhverskonar uppbyggingar-
starf i borginni.
Afleiöing þessarar ihaldsstefnu
birtist síöan í algerri stöönun i at-
vinnuuppbyggingu borgarinnar. Ibú-
arnir hafa hrökklast frá Reykjavik
og atvinnurekendur á sviöi ýmiss-
konar iðnaöar og þjónustu hafa taUð
hag sinum betur borgið i nágranna-
byggöariögum heldur en hér i borg-
innL Málefni aldraöra, undir íhalds-
stjóm, vom í slíkum ólestri hér í
Reykjavík aö frægt mun veröa um
alla framtíö. Afskiptaleysi sjálf-
stæðismanna á sviöi félagsmála
veröur annar dálaglegur kapituii í
afrekaskrá sjálfstæöismanna hér i
höfuöborginni.
Vinstra samstarfið
Fyrir borgarstjómarkosningamar
1978 beittu sjálfstæðismenn óspart
fyrir sig glundroðakenningunni, svo
sem frægt var orðið. Þessi glundroöi,
sem sjálfstæðismenn höföu spáö lét
þó á sér standa. Raunin varö hins
vegar sú aö vinstra samstarfiö tókst
meö ágætum, þannig aö þetta kjör-
tímabil, sem nú er á enda, hefur ein-
kennst af festu og stjómsemi i fjár-
málum og framsýni og hyggindum i
uppbyggingarstarf i borgarinnar.
Þegar vinstri flokkamir gengu til
samstarfs eftir kosningarnar 1978
haföi Alþýöuflokkurinn forystu um
þaö aö gengið var til samstarfs á
jafnréttisgmndvelli. Annaö kom
ekki til greina. Þannig haföi Alþýöu-
flokkur, Alþýöubandalag og Fram-
sóknarflokkur, hver um sig, einn
fulltrúa i borgarráöi. Samkvæmt úr-
slitum kosninganna átti Framsókn-
arflokkurinn ekki rétt á fulltrúa í
borgarráöi, en Alþýöubandalagiö
heföi hins vegar átt aö fá tvo fulltrúa.
I fljótu bragöi virðist þetta ekki vera
neitt stórmál, en í raun er hér um
meiriháttar gmndvailaratriði aö
ræöa. Sú stefna sem Alþýðuflokkur-
lnn markaðl á þennan hátt, að flokk-
amir störfuöu á jafnréttisgrundvelll,
er að minu matí eitthvert mlkilvæg-
asta atriðið i stjómarsamstarfinu og
hefur ráðiö mestu um hversu vel hef-
ur tekist til um stjóm borgarinnar á
þessukjörtimabili.
Kosningabandalag
flokkanna
I þeim kosningum sem nú fara i
hönd gengur Sjálfstæðisflokkurinn
fyrir hvers manns dyr og vill fó um-
boö á nýjan leik til þess aö stjóma
málefnum Reykjavikur. Þótt flokk-
Kjallarinn
BragiJósepsson
urinn bjóöi nú fram undir einu
merki, vita allir Reykvíkingar, og
reyndar öll þjóöin, aö þar er á ferö-
inni kosningabandalag tveggja
Qokksbrota, pólitisk samsuöa sem
valdið hefur hvaö mestum glundroöa
í íslenskum st jórnmálum í seinni tíö.
Það vekur þó athygli þegar litiö er
á framboðslista Sjálfstæöisflokksins
aö þar er þaö flokksbrot Geirs Hall-
grimssonar sem er í forsvari. Hinir
frjálslyndari, sem stutt hafa flokk-
inn, hafa oröið að vikja eöa einangr-
astalgerlega.
Framboö Alberts Guömundssonar
á þessum lista er einungis til aö sýn-
ast og jafnvel þótt listinn nái hrein-
um meirihluta er alls ekki vist aö
flokksbrotunum muni takast aö
mynda starfhæfan meirihluta. Sú
hætta vofir þó aö sjálfsögöu yfir, aö
Sjálfstæðisflokknum takist aö vinna
borgina á ný. Slik hugsun er ógnvekj-
andi, ekki sist þegar haft er i huga að
frjálslyndari armur flokksins hefur
veriö einangraöur og eftir situr hinn
eini sanni íhaldsarmur Sjálfstæðis-
flokksins undir forystu Geirs Hall-
grimssonar og fulltrúa hans í
Reykjavík, Daviðs Oddssonar.
Bragi Jósepsson
9 „Þaö vekur þó athygli þegar litiö
er á framboöslista Sjálfstæöis-
flokksins, að þar er það flokksbrot
Geirs Hallgrímssonar sem er í for-
svari,” segir Bragi Jósepsson í grein
sinni þar sem hann fjallar m.a. um
Sjálfstæðisflokkinn.
Símaskref
og kosningaþref
Gervigabb
Þannl.aprílsl. birtistí „Dagblaö-
inu og Visi” fregn þess efnis aö
stjórnmálaflokkamir heföu orðið
sammála um aö skammta sér 85%
afslátt af skrefagjaldi simans i
næstu kosningabaráttu. Flestir les-
endur blaösins töldu hér um april-
gabb aö ræöa. Traust þeirra og ólit á
stjómmálaflokkunum var nægilega
mikiö 1. april ’82 til þess aö draga
þessa ályktun. Strax næsta dag kom í
ljós, að fréttin var sönn. I skjóli sam-
tryggingar stjórnmólaflokkanna
höföu þeir allir í sameiningu aflaö
sér þessara hlunninda hjó einni ríkis-
stofnun.
Sam trygging
Engin gagnrýni kom fram frá
stjómmálamönnum, jafnvel ekki frá
þeim sem em andvígir og barist hafa
gegn pólitískri samtryggingu. Kjós-
endur hafa svaraö fyrir sig og telja
flestir þetta mjög óviöurkvæmilega
ráöstöfun hjá stjórnmálaflokkunum.
I máli þessu hafa símvirkjar sýnt
hvaö mesta sjálfsvirðingu. Þeir
töldu óhæfu aö styöja þetta mál með
því aö vinna að nýjum lögnum eða
breytingum vegna kosningasíma og
skoruðu raunar á aöra aö taka sömu
afstööu i þessu efni. Mál þetta hefur
af öörum veríö taliö algjör óhæfa,
jafnvel lögleysa, en þó ekki einsdæmi
og mun þaö rétt vera.
Nýlega var f rá þvi sagt í „Dagblaö-
inu og Vísi” aö athafnasamur opin-
ber starfsmaöur heföi skammtaö sér
af sjálfsdáöum 100% afslátt af
skrefagjöldum simans en sjálfur
unniö — sennilega endurgjaldslaust
— aö þeim breytingum simalagna
sem hann taldi nauösynlegar. Hvort
þessi athafnamaöur varö fyrirmynd
stjórnmálaflokkanna eða hvort hann
tók þá til fyrírmyndar skal ósagt lát-
iö, en hitt er vist aö hann var ekki
stjórnmálaflokkur meö kosninga-
framboð og ekki aönjótandi neinnar
samtryggingar gegn réttvisinnL Af
þessum sökum voru mál hans skoðuö
af dómstólum og hlaut hann fang-
elsisdóm skv. íslenskum lögum fyrir
þetta óviöuikvæmilega framtak sitt.
Dómur þessi var skilorðsbundinn.
Gjaldabyrdi
símskrafa
Skrefagjöld simans voru á sinum
tima mjög umdeild, ekki vegna þess
aö þau mundu valda stjórnmála-
flokkum neinum búsifjum, heldur
sökum þess aö þau leggjast meö
mestum þunga á þá sem erfiöast
eiga, þ.e. sjúka, öryrkja og aldraöa,
Arinbjörn Kolbeinsson
0 „Gjaldþol þessa fólks er minna en
stórra stjómmálaflokka, símtöl
þess sannari og þarfari en kosninga-
glamur sem raunar er aðeins þjónusta
í þágu stjóramálaflokanna,” segir
Arinbjöra Kolbeinsson í grein sinni þar
sem hann f jallar um afslátt á símanum
til stjóramálaflokkanna.
upplýsingar og ýmiss konar þ jónustu
sem nauösynleg kann að reynast.
Gjaldþol þessa fólks er minna er
stórra stjórnmálaflokka, simtöl þess
sannari og þarfari en kosningaglam-
ur sem raunar er aöeins þjónusta í
þágu stjórnmálaflokkanna. Senni-
legt er aö stjórnmálaflokkar hafi
nægilegt fé til aö koma kosninga-
fagurgala á framfærí, hins vegar
þarfnast þeir sennilega allir aöstoöar
— ef til vill stórfells f járstuönings —
til aö efna kosningaloforöin.
Mismunun kynja
konumíóhag
Forráöamenn Landssímans hafa
réttilega tekið fram aö afslátturinn
af kosningasímanum veröa símnot-
endur aö greiöa i einu eöa ööru
formi. Stjórnmálaflokkamir hafa
mótmælt þessu en siikt er sameigin-
leg kosningablekking. Þetta gjald
kemur þyngst niöur á öryrkjum og
öldruöum, en i þeim hópi eru konur i
miklum meirihluta.
Hér er þvi um aö ræöa ráöstöfun
sem kemur þyngst niður á þeim
ef naminnstu og felur i sér mismunun
kynjanna konum i óhag. Stjómmála-
flokkunum er naumast stætt á þvi aö
nota samtryggingarformið til þess
aö bæta eigin fjárhag á kostnað
þessa fólks, slíkt stríðir gegn réttlæt-
isvitund heiöarlegra borgara. Viö
óbreyttar aöstæöur skapast heiöar-
legu fólki mikill og óþægilegur,
óvæntur vandi i komandi kosningum.
sem eru aö basla viö að bjarga sér
viö litinn kost á eigin heimilum.
Þessu fólki getur síminn hjálpaö
ótrúlega mikiö. Hann er þjónn þess
og öryggistæki alla daga ársins.
Hann rýfur einangrun, skapar teng-
ingu viö ættingja og vini, gerir fólki
kleift aö ná í hjálp i neyöartilvikum,
auðveldar hreyfihömluöu og las-
buröa að annast útréttingar, fá
GóOráö
ágjafverOi
Málið þarfnast leiöréttingar strax.
Þá kemur spumingin hvaö er hægt
aö gera? Margir góöir valkostir eru
fyrir hendi. Hér skulu aöeins þrir
nefndir:
1. Allir stjórnmálaflokkar falli frá
beiðni um afslátt af kosningasim-
um. Þetta er besti valkosturinn en
samtryggingin gerir hann erfiðan
i framkvæmd.
2. Samgöngumálaráðherra gangi
fram fyrir skjöldu og veiti öllum
öryrkjum með 70% örorku og fólki
yfir 75 ára sama simaskrefaaf-
slátt allt áriö eins og stjórnmála-
flokkamir fá fyrir kosningar.
3. Kvennaframboöslistar, sem enn
eru ekki undir neina samtrygg-
ingu seldir, haldi áframaö lýsa yf-
ir vanþóknun sinni á þvi misrétti
og ranglæti sem felst í kbsninga-
símaafslætti á meðan sjúkir, ör-
yrkjar og aldnir hafa ekki fengiö
viöunandi lausn sinna mála.
a) Fyrsta leiöin er torfær mjög,
svo sterk er samtryggingin. Aöal-
andstæðingar samtryggingar fá ekk-
ert um máliö aö segja og engu að
ráöa um þessa smánarlegu en hálf-
sóöalegu samtryggingu símamáls-
ins.
b) Onnur leiö er greiöfær sé aö-
feröin viö simaskrefaafsláttinn lög-
leg sem ekki er hægt aö draga í efa
eins og málin standa.
c) Þriöju leiöina hafa raunar
kvennaframboöslistar ákveðiö að
fara. Afneiti þessir listar ekki stöð-
ugu kosningasímaafsláttarfyrir-
komulagi, án þess aö aldnir og ör-
yrkjar fái sams konar fríöindi, þá er
hætt viö aö sá fjöldi heiöarlegra kjós-
enda, sem fúsir eru aö fylgja ofan-
nefndum framboðum, skili annaö-
hvort auöu eöa sitji heima i næstu
kosningum.
Arinbjörn Kolbeinsson
læknlr