Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Page 22
30
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 244 DL árg. ’78,
beinskiptur, til sölu, ekinn tæpl. 90
þús., blásanseraður og allur ný yfirfar-
inn. tltvarps- og kassettutæki, ný sum-
ardekk, skoðaður ’82. Fallegur bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 74670.
Til söln Malbibu ’79,
verö 140 þús. kr. Uppl. í sima 25808.
Kristján.
Ferðabfll.
Ford Econonline ’76, innfluttur ’81 með
original innréttingu, sportfelgur. Til
sýnis og sölu á Bílasölunni Bílakaup,
Skeifunni 5. Uppl. í síma 86030, 86010
eða 92-6644.
Tfl söln Honda Accord,
3ja dyra, árg. 79, fallegur bfll, ekinn
aöeins 39 þús. km. Hondamatic (sjálf-
skiptur). Uppl. í síma 76311. Ath. skipti
á ódýrari.
Kostakaup — Mnstang.
Til sölu Mustang Grandé 71, 6 cyl, i
góðu standi á aðeins 35 þús. Uppl. í
sima 66821. .
Til siflu Dodge Ramcharger
árg. 1977, ekinn 40 þús. km. Bíll í sér-
flokki, allur nýyfirfarinn. Nýleg klæðn-
ing og mjög góð sæti. Uppl. í Bílakaup,
s. 86010,86030 og á kvöldin s. 18346.
Sérpantanir.
Várahlutir — aukahlutir í alla bíla frá
Japan, Evrópu, USA. Aukahlutir i alla
bíla, myndalistar fyrir alla aukahluti í
boddíhlutir / varahlutir í alla bíla.
Vatnskassar, verð á vatnskassa í USA
bíl er álíka og kostar aö skipta um eli-
ment. Bílrúður í alla bíla. Tilsniðin
teppi í alla bíla, ótal litir, margar gerð-
ir. Opið virka daga frá kl. 20 G+G
varahlutir, Bogahlíö 11 Rvk. (Grænu-
hlíðarmegin).
Vorum að taka npp
platínulausar transistor-kveikjur fyrir
allar gerðir bifreiða. Verð aöeins kr.
1055. Þyrill, Hverfisgötu 84, sími 29080.
Bflaleiga
Bjóðum upp á
5—12 manna bifreiðar, stationbifreiðar ,
og jeppabifreiðar. ÁG-Bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12, símar (91) 85544.
Urval btta á
úrvais bílaleigu með góðri þjónustu,
einnig umboð fyrir Inter-rent. Utveg-
um afslátt á bilaleigum erlendis. Bíla-
leiga Akureyrar, Tryggvabraut 14'
Akureyri símar 96-21715 og 96-23517,
Skeifunni 9, Rvík, símar 91-31615 og 91-
86915.
Sprunguviðgerðir og körfubfll.
Tek að mér sprunguviðgerðir og þétt-
ingar, rennuviðgerðir og uppsetningar
á rennum. Einnig körfubíll með 8,5 m
lyftigetu til leigu. Fljót og góð þjón-
usta. Hallgrímur, sími 23814 og 99-8512.
Húsa- og sumarbústaðseigendur.
Tek að mér aö smíða hlið eftir pöntun-
um, einnig endumýjun á gluggafögum
og glerísetningar. Viðhald og hreinsun
á utidyrahurðum og aliskonar innan-
hússviðgerðir. Sími 26507. Geymið
auglýsinguna.
Múrverk, flísalagnir, steypa.
Tökum að okkur múrverk, flisalagnir,
viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Er stíflað?
Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salemum og vösk-
um. Skaðlaust fyrir gier, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum
helztu byggingarvöruverzlunum.
Vatnsvirkinn hf., sérverzlun með vör-
ur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455.
Verzlun
Nýtt, nýtt: HUupahjól, 2 gerðir á kr.
436 og 561, stuttur ú 350—og hoppuprik
á 477. Þrfhjól, margar geröir. Snyrti-
hausamir vinsælu komnir aftur. Höf-
um einnig fjölbreytt úrval af sumar-
vörum, kerrum og dúkkuvögnum. Það
borgar sig að líta inn. Póstsendum,
Leikfangaver Klapparstíg 40, sími
12631.
Havanna auglýsir:
Speglar i viðarramma og málm-
ramma, biblíumyndir, upplýstar með
rafmagnsljósum, fatahengi, blómasúl-
ur, kristalsskápar, borð og rókókó
sófasett og stakir stólar, homskápar
og homhiliur, lampar og lampafætur,
kertastjakar og aðrar tækifærisgjafir.
Opið alla vikuna og vörusýning kl. 1 til
4 sunnudag. Havana, Torfufelli 24,
sími 77223.
Kjólar i miklu úrvali
á góðu verði, allar stæröir. Einnig
prjónajakkar og opin vesti. Opið 1—4.
Fatasalan, Brautarholti 22, inngangur
frá Nóatúni (gegnt Þórscafé).
S.Ó. búðin.
Herra- og sportbolir í úrvali. Odýrar
gallabuxur, st. 27—35 á aðeins 188.50
kr., flauelsbuxur á 142 kr. og 187 kr.,
sundskýlur, JBS nærföt, hvít og mislit,
iþróttasokkar, ullarsokkar, sokkar
með tvöföldum botni. Odýrar dömu-
buxur á 135,50 og 207,50, sundbolir og
bikini, sokkabuxur og hosur. Barna-
fatnaður á gömlu verði. Sængurgjafir,
smávara til sauma. Póstsendum. S.O.
búðin, LaugalaA, simi 32388.
Sumarbústaðir
Samarbús—teikningar.
Þú ert fljótur aö byggja sumarhúsið
eftir teikningum frá okkur frá fyrsta
handtaki til hins síöasta. Allar
nauðsynlegar teikningar til að hefja
framkvæmdir afgreiddar með mjög
stuttum fyrirvara. 5 nýjar gerðir frá 33
fm—60 fm. Hringið og komið. Opið kl.
9—5. Sendum bæklinga. Teiknivangur,
Laugavegi 161, sími 25901, kvöldsími
11820.
Sumahús Edda til siflu.
Sumarhús i mörgum stærðum, verð á
37 m2180 þús. kr. Sýningarhús á staðn-
um. Uppl. i sima 66459 og 66501.
Tilsöluerþessi
2ja tonna trilla ásamt talstöð, dýptar-
mæli og lóru. Nýleg 18 ha. vél. Uppl. í
sima 92-1836.
Ýmislegt
Heilsólaðir hjólbarðar
á fólksbíla, vestur-þýzkir, bæði radial
og venjulegir. Urvals gæðavara. Nýir
hjólbarðar á fólksbíla, bæði ameriskir
og þýzkir, á mjög hagstæðu verði.
Snöggar hjólbarðaskiptingar á inni-
svæði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími
30501.
Til sölu
Til sölu er
eldhúsinnrétting, efri og neðri skápar,
4—5 lengdarmetrar hvor röð, ásamt
kústaskáp. Einnig Husquarna elda-
vélarsett, Candy uppþvottavél og tvö-
faldur stálvaskur með stálborði.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 24558 eftir
kl. 18.
Handofnir gólfdreglar,
pottablóm, testell (postulín) og fleira
leirtau til sölu á Bókhlöðustíg 2. Á
sama stað eru til leigu 2 bilastæði.
Allt á að seljast mjög ódýrt,
vegghillur, 1200 kr., svefnsófi með
rúmfatageymslu 1200 kr. Spira sófi,
700 kr., kommóða 500 kr., sjálfvirk
þvottavél 400 kr. Uppl. veittar í síma
37984 og 27089.
Peningaskápur og fleira.
Til sölu er eldtraustur peningaskápur,
stærð 1,10x70x70, á hjólum, tölulæsing.
Verð 10.000. Einnig gömul Rafha elda-
vél á 400 kr., 2 eldhússtálvaskar og 2
hvítar baðhandlaugar. Uppl. í síma
34160 eftirkl. 18.
Til sölu 16 rása
örbylgjuleitari frá Handic. Uppl. í
sima 77118.
VélúrRambler
til sölu. Góð vél. Uppl. í síma 19672.
Ridgid 535.
Mótor til sölu. Uppl. í síma 25117 eftir
kl. 19 næstu kvöld.
Til sblu Dunlop
gólfsett. Uppl. í sima 84494.
Tvíburavagn til sölu.
Einnig Lada 1600 árgerð 79, sími
33585.
Til sölu Renault 12 TL
árgerð 71, þarfnast lagfæringar, er á
ágætum dekkjum, vetrardekk fylgja.
Verð kr. 3000. Einnig lítið og nett
Amigo sófasett frá TM húsgögnum.
Uppl. í síma 53487 eftir kl. 20.
Antik skápur og barnadót.
Til sölu antik klæðaskápur, Brio
barnakerra, hár og lágur barnastóll,
burðarrúm og einnig ódýr Bosch ís-
skápur með bilaða pressu. Uppl. í síma
17482 eftirkl. 18.
Til sölu ódýrt:
Utidyrahurð, rafmagnsþilofn, djúp-
steikingarpottur, og 3 sæta sófi. Uppl. í
sima 43110.
Stopp, lesið þetta:
Ibúðareigendurathugið: Vantarykkur
vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt
harðplast á eldhúsinnréttinguna,
ásett? Við höfum úrvalið. Komum á
staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál.
Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp
sólbekkina ef óskaö er. Greiðsluskil-
málar koma til greina. Uppl. í síma
83757, aðallega á kvöldin og um helgar.
Geymiö auglýsinguna.
Kokka- og bakarabuxur
á kr. 250, herra terelyne buxur á kr.
250, dömuterelyne buxur á kr. 220.
Klæðskeraþjónusta. Saumastofan
Barmahlíö 34, sími 14616, gengið inn
frá Lönguhliö
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, elda-
vélar, borðstofuborð, furubókahillur,
stakir stólar, blómagrindur og margt
fleira. Fomverzlunin, Grettisgötu 31,
sími 13562.