Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 24
32
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og
ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn,
umslög, íslenzka og erlenda mynt og
seðla, prjónmerki (bammerki) og
margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21a,
sími 21170.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa og enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími
12222.
Fasteignir
Óska eftir að kaupa íbúð
sem þarfnast standsetningar, helzt
með bílskúr, í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-097
Bótur, 14 feta.
Til sölu er vandaöur finnskur álbátur
ásamt 20 hestafla utanborðsmótor og
vagni, öndvegis bátur á sjó eða vötn.
Uppl. í síma 34160 eftir kl. 18.
STOPP.
Til sölu Fletcer hraðbátur, sem
ónotaður, með 70 ha Mercury mótor.
Uppl. í síma 93—1443.
Til sölu er i Grímsey
3,8 tonna trilla, byggð ’74, með 35 ha.
Volvo Penta ’78,3 rafmagnsrúllur fyrir
24 volt, 4ra manna gúmmíbátur,
vökvastýri og sjálfstýring. Uppl. í
síma 96-73101.
Varahlutir
Hurð.
Vinstri hurð á AMC Javelin ’68 eða
rúðusleöinn óskast. Uppl. í síma 99-
1878 á kvöldin.
Til sölu varahlutir í
Plymouth Duster árg. ’70, 318 vél,
4ra gíra kassi, splittaö drif, vökva-
stýri, mjög gott boddí. Uppl. í sima
42140 eftirkl. 19.
Tilsölulóðað
Esjugrund 45, Kjalamesi. Búið aö
steypa sökkla og plötu. Teikningar
fylgja. Uppl. á Fasteignasölunni
Eignaborg, sími 43466.
Seglskúta til sölu.
Seglskútan Nomin er til sölu. P.B.
gerð, 21 fet, með fastan blýkjöl og
hjálparvél, sérsmíðuðum haröviðar-
innréttingum, eldavél, snyrtingu,
góðum geymslum, kompás og loggi.
Svefnpláss er fyrir 4—6, 4 segl fylgja.
Skútan er tilbúin til siglinga og liggur
við legufæri í Fossvogi. Verður til sýnis
á kvöldin og um helgar á næstunni.
Legufæri og vagn geta fylgt. Uppl. í
síma 20194,42865 og 23184.
Til sölu 4ra herb. ibúð
við Hásteinsveg í Vestmannaeyjum.
Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 98-2285 og 98-1136 eftir kl. 19.
Glæsilegt einbýlishús
í Hverageröi til sölu, stærð ca 140 ferm.
6 herb. íbúð á einni hæð, afgirt og
ræktuð lóð, 900 ferm, laus strax.
Nánari uppl. gefur Haraldur
Guðmundsson, löggildur fasteigna-
sala, Mávahlíö 25, sími 15415.
Sumarbústaðir
Til sölu
sumarbústaður viö Meðalfellsvatn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-483
Oska eftir
að kaupa til flutnings, 35—45 fm
sumarbústað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-482
Óska eftir
að kaupa sumarbústað í nágrenni
Reykjavíkur, helzt með rafmagni.
Uppl. í síma 36674 eftir kl. 17.
Bátar
Til sölu
22 feta flugfiskbátur, verð 60.000.Uppl.
í síma 51384 eftir kl. 18.
Oska ef tir að kaupa
utanborðsmótor 4—10 hestöfl. Uppl. í
síma 77873 eftir kl. 18.
Höfum keypt mót og
framleiösluréttindi á hinum frábæru
Mótunarmótum, 26 feta fiskibátur
(Færeyingur), 25 feta planandi fiskibát-
ur og 20 feta planandi fiskibátur.
Kynnið ykkur okkar hagstæða verð og
greiðslukjör. Stuttur afgreiöslufrest-
ur. S.V. bátar, Skipaviðgerðir hf.,
pósthólf 243, sími 98—1821, 900
Vestmannaeyjar. Söluaðili: Þ. Skafta-
son hf., pósthólf 3121 Rvík, sími 91—
15750 og 91-14575,243.
Færeyingur til sölu,
mjög lítiö notaður, sjósettur 1980, Bukh
vél, 20 ha. Furunó mælir, 3 handrúllur,
talstöö. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12. h-376
Óska eftir að taka
á leigu 15—30 tonna bát til handfæra-
veiða. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12. H-405
Til sölu varablutir:
Subaru 1600 ’79,
Datsun 180B ’74,
Toyota Celica ’75,
Toyota Corolla ’79
Toyota Carina ’74
Toyota MII ’75,
Toyota MII ’72,
Mazda 616 ’74,
Mazda 818 ’74,
Mazda 323 ’79,
Mazda 1300 ’72,
Datsun dísil ’72,
Datsun 1200 ’73,
Datsun 100A ’73,
Trabant ’76,
Transit D ’74,
Skoda 120Y ’80,
Daihatsu Charmant
Saab 99 ’74,
Volvo 144 '71,
A-Allegro ’79,
F-Comet ’74,
Lada Topas ’81,
Lada Combi '81,
Lada Sport ’80,
Fiat 125P ’80,
Range Rover ’73,
Ford Bronco '72,
Wagoneer ’72,
Simca 1100 ’74,
Land Rover ’71,
F. Cortina ’74
F-Escort ’75,
Citroen GS ’75,
Fiat 127 '75,
Mini ’75.
’79,
Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M,
Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Tref jar hf. auglýsa fíberbretti.
Framleiðum fíberbretti á eftirtaldar
bifreiðir:
Bronco ’66—’74
Skoda100
Citroen árg. ’70
Willys, lengri og styttri gerð
Willys, Wagoneer,
Comet ’72
Cortina ’65—’75
Barracuda ’68
Dodge Swinger ’72
Duster ’72, Chevrolet Vega ’72
Chevrolet Mailbu ’70
Opel ’68
Benz vörubifreið 1418,
Benz vörubifreið 1513
BMW300.
Við ábyrgjumst að brettin passi á bíl-
ana, setjum brettin á sé þess óskaö.
Trefjar hf., Stapahrauni 7 Hafnarfirði,
sími 51027.
Til sölu varahlutir í
Toyota MII ’73
Toyota MII ’72
Toyota Corolla ’74
Toyota Carina ’72
Galant 1600 ’80
VW Microbus ’71
M. Benz 220 D ’70
Saab 96 ’74
Escort ’75
Escort Van ’76
M. Marina ’75
A. Allegro ’79
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’72
Mazda 1300 ’72
Volvo 144 ’72
Ply. Fury ’71
Ply. Valiant ’70
Dodge Dart ’70
D. Coronet ’71
Renault 12 ’70
Renault 4 ’73
Renault 16 ’72
Taunus20m ’71
Taunus 17 m ’72
Citroén GS ’77
Citroén DS ’72
VW1300 ’72
VW Fastback ’73
Rambler AM ’69
o.fl.
Range Rover’72
Homet ’71
Datsun dísil ’72
Datsun 160 J ’77
Datsun 100 A ’75
Datsun 1200 ’73
Ch. Mailbu ’70
Skoda 120 L ’78
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 ’79
Lada 1500 ’78
Fiat 132 '74
Fiat131 ’76
Cortina 2—D ’76
Cartina 1—6 ’75
M. Comet ’74
Peugeot 504 ’75
Peugeot 404 ’70
Peugeot 204 ’72
Bronco ’66
Volga ’74
Audi '74
Pinto ’71
Opel Rekord ’70
V-Viva ’71
Land Rover ’66
Mini ’74
Mini Clubman ’72
Sunbearn ’72
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt. Bíl-
virkinn, Smiðjuvegi 44 E Kópavogi,
sími 72060.
Varahlutir, dráttarbíll.
Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar teg. bifreiða. Einnig er drátt-
arbíll á staðnum til hvers konar bif-
reiðaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í
eftirtaldar bifreiðir:
Austin Mini ’74 Mazda 616 ’75
Citroén GS ’74 Mazda 818 ’75
Chevrolet imp. ’75 Mazda 929 ’75
Malibu '71—’73 Mazda 1300 ’73
Datsun 100 A ’72 Morris Marina ’74
Datsun 120 Y ’76 Plymouth Fury ’71
Datsun 220 dísil ’73 Saab 96 ’71
Datsun 1200 ’73 Skoda 110 ’76
Dodge Demon ’71 Sunbeam 1250 ’72
Fiat 132 ’77 Sunbeam Hunter ’71
FordCapri ’71 Toyota Carina’72
Ford Comet ’73 Volvo 144 ’71
Ford Cortina ’72 VW1300 ’72
Ford LTD ’73
FordTaunus 17M’72
Ford Maverick ’70 VW1302 ’72
Ford Pinto ’72 VW Passat ’74
Oll aðstaöa hjá okkur er innan dyra.
Þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bfla til niðurrifs.
Staðgr. Sendum varahluti úm allt land.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í
síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19
virka daga og 10—16 laugardaga.
Bilabjörgun v/Rauðavatn.
Seljum og kaupum notaöa bíla á öllum
aldri og af öllum gerðum. Sérstök þjón-
usta við landsbyggðina, því ef við
eigum ekki hlutinn þá reynum við að
útvega hann. Uppl. í síma 81442 milli
kl. 10 og 22.
Bflaviðgerðir
Tilsölu
dráttarbíll 140 árg. ’73, 2ja drifa meö
kojuhúsi. Uppl. í síma 97-1288 og 97-
8649.
Til sölu
Scania 141 meö búkka árg. ’80. Uppl. í
síma 97-1288.
Bflaleiga
Bílaleiga Ármanns og Óskars,
Vestmannaeyjum, sími 98—2038 og
98-2210.
Bilaleigan Bílatorg,
Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks-
og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda
323 og 626, Lada Sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum
og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514,
heimasímar 21324 og 22434..
Bílaleiga Kópavogs,
Hamraborg 10. Leigjum út japanska
fólksbíla og station. Datsun Cherry og
Mözdu 323. Færum þér bílinn heim að
kostnaöarlausu. Hringið og fáið nánari
uppl. hjá okkur. Sími 46777,
heimasímar 44283 og 40161.
S.H. bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbila, einnig
Ford Econoline sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11 farþega, og jeppa.
Athugiö verðið hjá okkur áður en þið
leigið bíl annars staðar. Sækjum og
sendum. Símar 45477 og heimasími
43179.
Bílver sf.
Onnumst allar almennar bifreiðavið-
gerðir á stórum og smáum bifreiðum.
Hafiö samband i síma 46350 við Guö-
mund Þór. Bílver sf., Auðbrekku 30,
Kópavogi.
Ónnumst allar almennar
viðgerðir á bílum, fljót og örugg þjón-
usta. Vík, sími 37688.
Bflaþjónusta
Sílsastál.
Smíðum sílsalista á flestar tegundir
bifreiða, ásetning á staönum, hagstætt
verð. Blokksmiðja GS. Smiðshöfða 10,
sími 84446.
Bilaleigan Vik,
Grensásvegi 11. Opiö allan sólarhring-
inn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12
og 9 manna, meö eöa án sæta. Lada
Sport, Mazda 323 station og fólksbíla,
Daihatsu Charmant station og fólks-
bíla. Við sendum bílinn. Símar 37688,
77688 og 76277. Bílaleigan Vík sf.
Grensásvegi 11, Rvk, Isafiröi og
Súöavík, sími 94-6932.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bíllin heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090, (heima-
sími) 82063.
Vinnuvélar
H ba
Bflar til sölu
Sendif erðabill GMC
rallý wagon til sölu, 307 cub. 8 cyl,
sjálfskiptur, í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 86157.
Rambler Javelin ’68
til sölu, 343 cub. vél útboruð í 0,20, með
bilaöa skiptingu. Einn sprækasti
kvartmilubíllinn. Tilboð óskast. Uppl.
ísíma 86157.
Citroén GS ’79,
til sölu, ekinn 37.000 km. Uppl. i síma
51767.
Tilsölu
Volvo 144, árg. 1973, mjög góður bíll,
ekinn 96.000 km. Ennfremur
Volkswagen 1300, árg. ’72, ekinn 36.000
á vél. Uppl. í síma 66925 eftir kl. 19.
Tilsölu
Ford Torino árg. ’70, 8 cyl, 302,
nýupptekin sjálfskipting. Uppl. í síma
20053 milli kl. 18 og 20.
Tilsölu
Hilman Hunter árg. ’73, í góðu standi.
Verð aðeins 6.000. Uppl. í síma 77054.
Tilsölu
Honda Accord árg. 1978, 3 dyra, ekinn
70.000 km, litur rauður, litur vel út,
skipti á ódýrari koma til greina. Gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 74341.
Toyota Mark U
árgerð ’73 til sölu, tilbúin undir
sprautun. OU slipuð niður í járn. Á að
fara í sprautun á miðvikudag. Mjög
gott kram og dekk. Einnig VW 1300
með bilaða vél, selst jafnvel í pörtum.
Uppl. í síma 52889.
B.M.W.
Til sölu B.M.W. 318 I árgerð '81, sjálf-
skiptur, ekinn 13 þús. km. Bíll í
sérflokki, stereotæki, upphækkaöur,
silsalistar og fleira. Uppl. í síma 16559
eftirkl. 19.
Tilsölu
BMW 320 árgerð ’79, ekinn 50 þús. km.
Uppl. í síma 96-41534 á kvöldin.
Pioneer bíltæki.
Til sölu bílahljómtæki, útvarp og
segulbandstæki, equalizer, 40 vatta og
120 vatta kraftmagnarar, fjórir 60
vatta hátalarar og rafmagnsloftnet.
Ennþá í ábyrgð. Kostar nýtt ca 20 þús.
.kr. Tilboð. Uppl. í síma 22367.
Volvo árgerð ’74.
Til sölu vel meö farinn Volvo 144, ekinn
100 þús. km. Uppl. í síma 10172 eftir kl.
19.
Kaupendur vinnuvéla!
Höfum til sölu innanlands eða erlendis
frá nýjar og notaðar vinnuvélar, eins
og jarðýtur, hjólaskóflur, vökvakrana,
grindarbómukrana, valtara, loftpress-
ur, loftverkfæri, malarvagna, slétta
vagna, vélavagna, traktorsgröfur,
beltagröfur, sandhörpur og brjóta o.fl.
o.fl. Einnig varahlutir í vinnuvélar og
felgur af öllum geröum og stæröum,
t.d. 22.5X12.25 undir kranabila. Uppl. í
síma 91-19460 og 92-77768 (kvöld-
sími).
Tilsölu JCB8D
’74. Uppl. í síma 97-8649.
Óska eftir
traktorsgröfu, allt kemur til greina.
Má þarfnast standsetningar.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl 12.
H-450:
Tilsölu
steypuhrærivél 3ja poka Broyt x2 ’67
einnig rafmagnshitakútur 500
lítra.Uppl. í síma 93—2260 eftir kl. 19.
Vörubflar
Til sölu
Volvo N7 25 árg. ’74, góöur pallur og
sturtur og góð dekk. Bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 96-23440. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vörubif reiöa- og þungavinnuvélasalan
Val hf. Scania Vabis 111 ’75, og ’77,
Scania 110 ’74 og ’73, Scania 141 ’80 og
’78, Scania 140 ’76 og ’73, Scania ’81,
Volvo F 10 ’78 og ’79, Volvo F 12 ’79 og
’80, Volvo F 88 ’66, ’69, ’70, ’ og ’72,
Volvo F 89 ’72 og ’76, Volvo F ’86 ’72,
’73, ’74, Man 30320 ’74, ’75, ’76, Man
19280 ’78, Benz 1413 ’62, Benz 1513 ’71.
Jarðýtur TD 8 B ’ 77 og Kacie 850 ’78.
Víbróvaltari, 4 1/2 tonn. Flestar gerðir
vörubifreiða til sölu, dráttarvagnar,
flatvagnar, gröfur. Vantar vörubíla og
vinnuvélar á skrá. Sími 13039.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild DV,
Þverholti 1 i og Síðumúla 8.
Til sölu Datsun 140 Y
station árg. 1980. Uppl. í síma 71711 eft-
irkl. 19.
Til sölu
Fíat Polonez árg. 1980, ekinn 25.000
km. Skipti koma til greina á bíl á
verðinu 20—35.000 (jeppa). Uppl. í
síma 36391 eftir kl. 19.
———----------------------i----
Dodge Charger
til sölu, árg. ’68, vél 318 cub,
krómfelgur, og ný breið dekk. Uppl. í
síma 41631 eftir kl. 17.30.
Tilsölu
Ford Escort árgerð ’76, nýlega
sprautaður, í toppstandi. Skoðaöur ’82,
möguleiki að taka bíl sem þarfnast við-
gerðar upp í. Uppl. í síma 23560 og
52072 eftirkl. 19.
Til sölu
Fiat 128 árgerð ’74. A sama stað 6 vetra
hestur. Skipti koma til greina á bíl.
Uppl. í síma 40754.
Lada sport
1979 til sölu, ekinn 48.000, teppalagöur
með dráttarkrók og sílsalistum. Uppl. í
síma 75056.
Tilsölu Vauxhall
Chevette árg. ’77, skoðaöur ’82, vel
með farinn. Uppl. í síma 78961 eftir kl.
18.
Scout ’74.
Til sölu Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur,
ekinn 75.000 km, álfelgur og fleira.
Verð 90.000, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í
sima 97-7716 eftirkl. 20.
Til sölu
er Ford Escort árg. '75, ekinn 72.000,
skoöaður ’82, verö 35.000. Uppl. í síma
25236 eftirkl. 17.
Trabant ’78,
til sölu, ekinn 42.000 km, og skoðaður
’82. Uppl. í síma 41773.
Citroén GS1220
station 1974, ryðguð afturbretti og
sílsar. A kr. 10.000. Uppl. í síma 66820.
Mini '76 tilsölu
í góðu ásigkomulagi, skoðaöur ’82.
Uppl. í síma 31592 eftir kl. 18.
Mercury Comet
Custom árg. ’74, til sölu, sjálfskiptur.
Uppl.ísíma 53995.
Simca 1508 árgerð ’77,
til sölu, á hagstæðu verði. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 78619, eftir kl. 19.
Til sölu
Honda Accord árgerö ’78, 5 gíra með
lituöu gleri. Ekinn 53 þús. km. Uppl. í
síma 11373 eftir kl. 19.
Góðkjör,
Volvo + Buick Skylark. Til sölu Volvo
164 árgerð ’72, fallegur bíll. A sama
stað Buick Skylark árgerð ’77,2ja dyra
Coupé, V 6 sjálfskiptur, mjög fallegur.
Athuga skipti í báðum tilfellum. Uppl. í
síma 52523 e. kl. 17.
Dodge—Datsun.
Til sölu Dodge Ramcharger, árgerð
’74, fyrst skráður í ágúst ’75, mjög
góöur bíll. Einnig Datsun Cherry GL
árgerð ’80, mjög gott lakk. Góð dekk,
báðir bílarnir skoðaðir ’82. Uppl. í
síma 84142.
Til sölu Toyota Mark II
árg. ’74, mikið endurnýjaö boddí,
nýsprautuð. Uppl. í síma 22747 eftir kl.
19.