Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Síða 25
/ DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAÍ1982. ________33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þyerholti 11 Wagoneer 75, vel meö farinn bíll, ekinn aöeins 63 þús. km. Uppl. í síma 43270. Til sölu Saab 96 árg. 1977 í skiptum fyrir nýrri Saab. Uppl. í síma 95-1597. Citroen GS Pallas ’79, ekinn 45.000, sílsalistar og stereo, til sölu. Góöur bíll. Uppl. í síma 52510. Til sölu er Daihatsu Charmant, árg. ’77, í góöu ástandi, nýtt púst og ný dekk. Gott áklæöi á sætum, skoöaður ’82. Uppl. í síma 44635 eftir kl. 19. Til sölu International Travel all, árgerö ’67 meö 70 hestafla dísilvél. Tilvalinn torfæru- og fjalla- bíll. Til greina kemur aö taka fólksbíl, árgerö ca ’75 uppí sem greiðslu. Uppl. í síma 45460 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardaginn. TUsölu Hillman Hunter, árg. ’71. Bifreiöin er nýskoöuð og selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 42133 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Selst ódýrt — Skodi Amigo 1979 ekinn 34.000. Nýtt pústkerfi. Nýr rafgeymir. Fjögur aukadekk. Uppl. í síma 14029 á kvöldin. Galant 1600 árg. ’80 til sölu ásamt aukahlutum. Uppl. í síma 72075 og á mánudaginn eftir kl. 17. Toyota Hi-Lux 4X4 ’76 pickup og Simca 1307 árg. ’78 til sölu, skipti á ódýrari. Einnig Hano- mag Henchel árg. ’72 sem veriö er aö breyta í húsbíl. Uppl. í síma 71435, 40453 og 83050. Til sölu 2 Taunus bUar 17M ’68, mjög góöir, fylgihlutir, 1 vél, 1 gír- kassi ásamt fleiru. Uppl. í síma 85078 á daginn og á kvöldin í síma 20146. TU sölu VW rúgbrauð árg. 1974, þarfnast lagfæringar. Sími 99-1987 eftir kl. 7 á kvöldin. Wilíys og Peugeot 404. Til sölu Willys árg. ’66, 6 cyl. AMC vél og Peugeot 404 árg. ’66, leöur- klæddur. Ennfremur bílstóU með háu baki og stillanlegri f jöörun frá Þór, og varahlutir í Willys, t.d. grind, breikkaðar felgur og margt fleira. Uppl. í síma 81115 eftir kl. 18. Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 28 þús. km, ein- göngu á malbiki, dekurbíll. Uppl. í síma 20178 og 26264. Citroen CX 2000 árg. 1976 til sölu. BUlin er aUur í fyrirtaks ástandi. Uppl. í síma 66780. Chrysler Horizon ’79 framhjóladrif, sparneytinn. Lítiö keyrður. Fallegur bíll, Utur grænn. Engin skipti. Uppl. í síma 86780 eöa 42210. FordbUaáhugamenn.' Til sölu Lincoln Tremier árg. ’56 sem er stærsti fólksbíll sem framleiddur hefur veriö í Bandaríkjunum. Jafnframt sá eini sinnar tegundar hér á landi. Bíllinn er i þokkalegu ástandi og talsvert af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 92-3980 eftir kl. 19 næstu kvöld. Sala — skipti. Mazda 929 árg. ’81, grænsanseraður, keyrður 31 þús. km, til sölu, bein sala eða í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma 74401. Fiat 127 árg. ’76 til sölu, nýupptekin vél, ný kúpling, út- varp fylgir. Verö 25 þús. kr. Uppl. í síma 75673. Lada Sport, Toyota og Datsun. Til sölu Toyota Corolla ’77, keyður 67 þús. km, Lada Sport ’78 keyröur 45 þús. km, góöir bílar. Datsun 100 A '74 sem þarfnast viögeröar. Sími 26244. Fíat 128 ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-3323.. Galant station ’79 til sölu, ekinn rúmlega 40 þús. km, út- varp, segulband, góöur bíll á góöu verði. Uppl. í síma 42865. Chevrolet Malibu ’69, 8 cyl., meö 350 cub. meö nýupp- gerða sjálfskiptingu, fallegur bíll. Uppl. í síma 92-3323. Mjöggóökjör. Maverick+Opel+Simca. Til sölu Maverick ’74, 2ja dyra sjáifskiptur í gólfi, ekinn aöeins 70 þús. km. Opel Rekord, 2ja dyra ’73, bílar í góöu lagi. Ennfremur Simca 1100 ’75, þarfnast viðgeröar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52523 e.kl. 17. Til sölu Ford Cortina árgerð ’74, 2 dyra, græn meö víntiltopp, ekin 92 þús. km. Verð 26 þús. Staögreiösla 18 þús. Uppl. í síma 26957 eftir kl. 18. Willys Tuxedo-Park. Til sölu Willys ’67, allur nýupptekinn, vél og boddí. Utborgun 30 þús. Skipti á ódýrari kemur til greina. Uppl. í sima 36393. Tii sölu Subaru 1600 deluxe árgerö ’78, 4ra dyra. Skoöaöur ’82, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 17487 eftir kl. 18. Gulltilsölu Gulllituö Mazda 626 2000 árgerö ’80, til sölu, 2ja dyra. 5 gíra hardtop. Uppl. í síma 40978. TilsöluBMW I, árg. ’81, brúnn, litað gler, stereotæki, ekinn 10.000. Uppl. í síma 32198. ____________________________ Citroen GS ’76, til sölu, ekinn 59.000, útvarp og segul- band. Uppl. í síma 73257. Subaru ’77 til sölu. Uppl. í síma 54603 eða 51980 eftir kl. 19. Concord árg. ’79, 4ra dyra rauðsanseraður, ekinn 35 þús. km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 44316. Til sölu Mercury Cougar XR 7 árg. ’73, fallegur bíll, 8 cyl., 351 Cleveland, krómfelgur, breiö dekk, verö 68 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 20. Ford Cortína 1600 árg. ’74. Til sölu Cortína, 2ja dyra, gott ástand, gott verö ef samiö er strax. Sími 78137. Wartburg ’78 keyröur 40 þús. km til sölu, góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 66341. Antik. Til sölu Ford Fairline ’58, 4ra dyra, 8 cyl. 292, beinskiptur. Tilboö. Uppl. í síma 42277 milli kl. 18 og 22. Til sölu Toyota Crown ’72, fallegur bíll í toppstandi, skipti koma til greina. Uppl. í síma 77247. Volvo 144 DL árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, lítur mjög vel út, sumar- og vetrardekk, 2ja—3ja ára fasteignatryggð skuldabréf koma til greina sem greiðsla. Sími 15014 og 19181. Audi ’80 GLS árg. ’79 til sölu, ekinn 36 þús. grænsanseraöur, útvarp, segulband, vetrar- sumar- dekk, góöur vel meö farinn bíll, verö 105 þús. Uppl. í síma 26345 á kvöldin. Til sölu Ford Maverick ’71, 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, gott kram, en þarfnast smáviögeröar aöal- lega á boddíi. Uppl. í síma 45244 eða 84958. Nova ’72. Til sölu Nova ’72,4ra dyra með nýupp- tekinni vél og nýjum vatnskassa. Fæst á 17 þús. gegn staögreiöslu. Uppl. í sima 36528. Maveric ’70, 6 cyl., 2 dyra, transistor kveikja, bein- skiptur í gólfi, breiö dekk, stólar, sílsa- púst. Uppl. í síma 92—8114 á kvöldin. Ford Econoline 250 árg. ’79, með gluggum og sætum fyrir 9, ekinn 35.000. Uppl. í síma 93—7050. Mustang. Til sölu Ford Mustang árgerö ’66, 8 cyl., 302. Uppl. í síma 95—4153 eftir kl. 19. Range Rover árgerö 73 til sölu, glæsilegur dekurbíll einn sá bezti. Verötilboð. Uppl. í síma 38894. Plymoth Valiant árg. ’66 til sölu, bifreiðin er í góðu ásigkomu- lagi og hefur verið í fullri notkun fram til þessa. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga fyrir ódýrum og góöum bíl hringi í síma 36707. Ford Fiesta árgerö 78 til söiu, ekin 20 þús. km. Uppl. í síma 39145 og 38883. VW1300 árgerö 70 til sölu, er í slæmu ásig- komulagi, góö dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 27913 eftir kl. 19. TilsöluBMV 318, sjálfskiptur, árgerð 79, ekinn 57 þús. km, aukadekk, útvarp, í mjög góöu standi. Uppl. í síma 78091 eftir kl. 17. Toyota Corolla 72 til sölu. Uppl. í síma 53538 eftir kl. 20. Til sölu Toyota Corolla ’80, rauður, 4ra dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 36685. Jeepster V6 til sölu, þarfnast lagfæringar á sama staö, Cortina 71. Hvort tveggja selst ódýrt. Uppl. í síma 94—2540. VW1300 74 til sölu, skemmdur eftir árekstur, mikiö af nýjum hlutum. Uppl. í síma 36397. Góður f jallabíll. GMC Suburban árg. 76 meö 6 cyl. Perkings dísilvél. Framdrif, aflstýri og bremsur, teppalagður og klæddur aö innan, útvarp+stereótæki, upp- hækkaöur og stór dekk. Uppl. í síma 66441 eftirkl. 12. Til sölu Mercury Comet 74, 6 cyl, sjálfskiptur, meö stólum. Góðir greiösluskilmálar ef samiö er strax. Uppl. í síma 73217 eftir kl. 19. Ford Torino árg. 74 til sölu, 8 cyl„ 460. cub., 4 hólfa, sjálfskiptur, vökvastýri, aflhemlar. Einnig Plymouth Fury Custum station árg. 72. Vélar - og skiptingarlaus + tón. Uppl. í síma 14694. Til sölu ódýr Corina árg. 72 og Fíat 128 station árg. 75. Uppl. í síma 41236. Daihatsu Charade Runabout árg. ’81 til sölu, mjög fallegur og góður bíll, bílnum fylgir mikiö af aukahlut- um. Uppl. í síma 33758 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Lada sport árgerð 79 til sölu, ekin 44 þús. km, verö 75 þús. Uppl. í síma 74663. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerö ’69, 318 cub. sjálfskiptur. Til sýnis í dag aö Álfaskeiði 70, sími 52925. Til sölu Ford Fairmont 78, 4ra cyl., vel útlítandi, góöur bíll, skoöaður ’82. Uppl. í síma 75492 eftir kl. 19.30 á kvöldin. BMW 518 árg. 1980, mjög vel meö farinn, ekinn aöeins 18.000 km, til sölu. Uppl. í síma 82621 eftirkl. 17. Volkswagen 1300 árg. 71 til sölu, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 16479. Bilaskipti - bilasala - góð greiðslukjör: Vel meö farinn Galant árg. 79, bílnum fylgir vetrardekk, dráttarkrókur, segulband og útvarp, skoöaður ’82 Skipti hugsanleg. Lada 1500 árg. 74, mikiö endurnýjaður og á sportfelgum. Vetrardekk á felgum fylgja, skoðaöur ’82. Uppl. í síma 17482 eftir kl. 18. Til sölu Mitsubishi L200 4x4 árg. '82: Vökvastýri, nýyfirbyggð- ur, skipti möguleg. Uppl. í síma 71974. Toyota Corolla KE 30 árg. 77 til sölu, ekinn 78.000 km, bíll í toppstandi. Einnig Mazda Pickup árg. 77, verö 46.000. Uppl. í síma 77378 og 35533. Til sölu Bronco árg. 73,8 cyl., sjálfskiptur vökvastýri, skoöaöur ’82. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 42170. TiIsöluMazda 323 1400 árgerö 79 til sölu, grásanseraður, 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 43845. Til sölu 6 cyl. beinskiptur Pontiac árgerö 71, verð 25 þús., og Opel Manta árg. 71, verö 6 þús. Uppl. í síma 77118. Nova 72. Til sölu Nova 72,4ra dyra með nýupp- Til sölu eöa skipti. Audi árg. 76, ekinn 70 þús. km. Oska eftir skiptum á dýrari, staðgreiðsla. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21886 eftirkl. 18. Til sölu Toyota Carina ’74 i góöu ástandi, vél upptekin. Einnig tU sölu varahlutir í Toyota Mark II árgerö ’73—’74, drif, öxlar og fleira. Uppl. í síma 92—3669 eftir kl. 17. Til sölu Oldsmobile Dclta dísil 88, árgerö 79. Uppl. í síma 66980 Vauxhall Viva árg. 71 til sölu, ökufær, á kr. 3000. Uppl. í síma 71952. Datsun disil 220 árg. 1979. Til sölu Datsun dísil árg. 79, 5 gíra bifreiðin er ekin 110 þús. km og hefur veriö í einkaeign í 1 ár. Er meö öku- mæli. Bifreiö í sérflokki hvað gæöi og útlit snertir. Sími 91—86184. Til sölu Volvo 144 árgerð 74, góöur bíll. Uppl. í síma 76577. Subaru 1600 DL til sölu, árg. 1978, ekinn um 40.000 km. Uppl. í síma 44086 eftir kl. 18. 15 þús. staðgreitt. Til sölu Dodge 330 árgerö ’64, kram og boddí gott. Sjálfskiptur, vökvastýri, electronisk kveikja. Selst á 25 þús. meö afborgunum. Uppl. í síma 74594 eftir kl. 18. Wartburg 78 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92—3124 eftir kl. 19. Mazda 626. Til sölu tæplega ársgamall mjög góöur bíll, ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 42581. Hver vill skipta? Er meö Dodge Svinger árgerö 75, 6 cyl., sjálfskiptan, aflstýri, aflbremsur, í skiptum fyrir dýrari bíl. Uppl. í síma 93—8398 í kvöld og næstu kvöld. Bflar óskast | Öska eftir aö kaupa bifreið meö öruggum 6—8 þús. kr. mánaöargreiöslum. Allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-501 Óska efir bíl á verðbilinu ca 14—35 þús. Mætti þarfnast smá viðgerðar. Greiðsla í málverkum eftir þekktan íslenzkan málara. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-435 Óska eftir aö kaupa góöan bíl á öruggum mánaöargreiöslum, austantjaldsbílar koma ekki til greina. Uppl. í síma 73909 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa vöruflutningakassa fyrir sendibíl, ekki styttri en 5m. Annars skiptir lengd ekki máli. Uppl. í síma 46702 eftir kl. 19. Bíll óskast á mánaðargreiöslum, ca 2000 á mánuöi. Uppl. í síma 34160 eftir kl. 18. BMW eða Saab óskast. Vil kaupa nýlegan BMW eöa Saab, einungis góöur bUl kemur til greina, mjög góðar greiðslur. Uppl. í síma 14240 og 44581. Óska eftir Mözdu 626 2000 árgerö ’80—’81, er meö í skiptum Toyotu Mark II2000 station árgerö 77, meö krók. Mismunur staögreiöist. Til sölu allt úr Mustang 72. Sími 83007. | Húsnæði í boði íbúö til leigu í Gerðunum, íbúðin er 4 herb. hæö og ris. Einnig rúmgóöur kjallari. Laus 15. maí. Uppl. um fjölskyldustærö og greíöslugetu sendist DV merkt „MP” fyrir 14. maí. Til leigu fyrir reglusama kona gott herbergi meö aðgangi aö eldhúsi í Laugarnes- hverfi frá miðjum mai. Uppl. í síma 85741 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. 3 herbergja íbúð til leigu, laus í júii, sá sem gæti útveg- aö 18 ára menntaskólapilti vinnu í sumar gengur fyrir. Tilboö sendist auglþj. DV merkt „Nýleg íbúö”. Tilleigu góð 2 herb. íbúö í Laugarnesi. Ibúðin er fullbúin húsgögnum, ísskápur oc frystikista geta fylgt. Leigist meö eða án húsgagna. Nokkur fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt „Laugarnes 352” sendist DV fyrir kl. 1912. maí. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum DV fá eyðublöö hjá aug- lýsingadeild DV og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt í útíyll- ingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild. Þverholti 11 og SíðumúlaS- Góð einstaklingsíbúð í fjölbýlishúsi í vesturbænum til leigu frá 1. júní til eins árs. Fyrirfram- greiösla nauösynleg. Tilboð sendist DV fyrir 15. maí ’82 merkt „Vesturbær 311”. Tilleigu 3ja herb. íbúð með húsgögnum og öllu frá 1. júní til 1. sept., eingöngu barn- laust, reglusamt fólk kemur til greina. Tilboö sendist DV merkt „Góö ! umgengni 313” fyrir 15. maí ’82. Húsnæði óskast Einhleypur maður óskar eftir herb. eöa lítilli íbúö, helzt meö húsgögnum. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 22630. 2ja—3ja herb. óskast sem næst Holtsapóteki, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 39352. 4ra—6 herb. íbúö óskast til leigu sem allra fyrst. Reglusemi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 77889. Kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi meö eldhúsi eöa eldunaraöstööu, helzt í gamla bænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 26189. Sjómaður sem er í siglingum og er lítið heima óskar eftir góöu herbergi, baði og eldunarplássi strax í Reykjavík. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 39670 eftir kl. 19. Éger21ársog er utan af landi, fer út á land um helgar, þeir sem geta leigt sveita- stúlku íbúð eða herb. meö aðgangi aö eldhúsi vinsamlegast hringi í síma 39535. Reglusemi og góöri umgengni heitið. 2—3 herb. íbúð óskast. 2 stúlkur utan af landi óska eftir íbúö, helzt í austurbænum, en allt kemur til greina. (fyrirframgreiösla). Uppl. í síma 93-1601. Fyrsta flokks leigjendur. Reglusöm hjón meö lítiö barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Rvík. Góö fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25262 eftir kl. 19. Ritari óskar eftir 2—3 herb. íbúö í Ás- eða Langholtsprestakalli. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 81163 eftir kl. 5 virka daga, en allan daginn um helgar. Ungan regiusaman mann utan af landi vantar húsnæöi í Reykjavík. Rúmgott herbergi mundi nægja. Uppl. í síma 99-1644. Ég er bindiudismaður og óska eftir lítilli íbúö, eöa herbergi með eldunaraöstööu. Góö umgengni. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 26128 eftirkl. 13. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúö. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 10791 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.