Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Side 26
34
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ungt barnlaust par
utan af landi, bæöi í framhaldsnámi,
óskar eftir 2 herb. íbúð í haust (helzt í
Heimunum). Góöri umgengni og reglu-
semi heitið. Góð fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 38639.
Penninn.
Okkur vantar 3ja herb. íbúð fyrir einn
af starfsmönnum okkar. Góð fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 51965 eftir
kl. 19.
Litla f jölskyldu
vantar 2—3 herb. íbúö á rólegum stað í
bænum. Skilvísum greiðslum og góöri
umgengni heitiö. Þeir sem vildu lið-
sinna okkur hringi í síma 19277 eftir kl.
19.
Systkini utan af landi
óska eftir aö taka á leigu 3ja eöa 4ra
herb. íbúð í Reykjavík. Góð fyrirfram-
greiðsla sé þess óskað. Nánari uppl. í
síma 97-1227 eða 74769.
Mig vantar húsnæði.
Ef þú átt gott herbergi sem þú vilt
leigja hafðu þá samband við mig. Eg
skal ganga vel um og borga þegar ég á
að borga. Magnús Pálsson, sími 26953.
32 ára sjómann
vantar 2ja herb. íbúð strax eða fljót-
lega. Fyrirframgreiösla 12 þús., síðan
3000—3500 á mán. Uppl. í síma 20498.
Áttu 3—4 herb. íbúð,
kannski stærri, e.t.v. gamalt hús? Og
geturðu hugsaö þér aö leigja tón-
menntakennaranema ásamt dóttur og
systur? Hringdu þá vinsamlegast í
síma 15037 eftir kl. 19. Við lofum góðri
umgengni og fyrirframgreiðslu.
2ja—3ja herbergja íbúö
óskast á leigu strax fyrir tvo danska
bakara sem dveljast hér næstu sex
mánuði. Ath: getum greitt 4000—5000
kr. á mánuði og allt greiðist fyrirfram.
Uppl. í sima 30580 og 12931.
Óska eftiraðtaka
á leigu einbýlishús, raðhús eða 4—5
herbergja íbúð. Ath: há leiga í boði og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 30580 og 12931.
Er íbúöin þin laus í haust?
Við erum þrjú reglusöm systkini utan
af landi sem vantar 3ja—4ra herb. íbúð
fyrir næsta vetur. Getum borgað allt
fyrirfram. Uppl. í síma 13998 og 38261
eftirkl. 20.
Kópavogur-Garðabær.
Tæplega 30 ára gamall maður utan af
landi óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 44932.
Oskaeftirað
taka á leigu rúmgott herbergi eða litla
íbúð, algjörri reglusemi heitið og skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 73933.
Lítil íbúð óskast.
Árs fyrirframgreiðsla.Uppl. í síma
41910.
Reglusöm f jölskylda
utan af landi óskar eftir að taka á leigu
4—6 herb. íbúð, helzt til lengri tíma.
Einhver fyrirframgreiösla kæmi til
greina. Uppl. í síma 29757 eftir kl. 17.
Nokkrir tónlistarunnendur
óska eftir húsnæöi til æfinga. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 37841
eftir kl. 20.
Par óskar eftir
húsnæði nú þegar. Erum reglusöm og
góðri umgengni heitið. Viö getum
borgað fyrirfram ef þess er óskað.
Uppl. í síma 41589.
Ungt par
óskar eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Helzt
í miðbænum. Uppl. í síma 19756 eftir kl.
19.
Öska eftir
að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. Reglu-
semi og skilvísum borgunum lofað.
Vinsamlegast hringið í síma 53091 eftir
kl.6.
Einhleypur
maður í fastri vinnu óskar eftir 1—2ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 71620
eftir kl. 19.
Ung reglusöm
stúlka utan af landi óskar að taka 2ja
herb. íbúð á leigu, reglusömum
mánaðargreiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 29347
milli kl. 17 og 22.
Ungt, barnlaust
par utan af landi óskar eftir 2ja
herbergja íbúö. Algjörri reglusemi og
snyrtimennsku heitið. Fyrir-
framgreiðsia ef óskað er. Uppl. í síma
95-5101 og í Reykjavík í síma 39978 eftir
kl. 19.
Tvær miðaldra
systur i góöum stööum óska eftir
fjögurra eöa fimm herb. íbúö. Skilvísi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
74204.
Ungt reykvískt par
óskar að taka 2—3 herb. íbúð á leigu.
Helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í
sima 42403 eftir kl. 5.
íbúðaskipti
Oska eftir 2—3 herb. íbúö á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Hef 3ja herb.
íbúð á Akureyri, laus 10. maí. Bein
leiga eða skipti. Uppl. í síma 44932.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir 2—3 herb. íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl. í síma 44932.
Selfoss.
Einhleypur maður óskar eftir íbúð á
leigu eða herb. með aðgangi að
eldhúsi. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-999
Áríðandi!
Par óskar eftir íbúö sem allra fyrst.
Fyrirframgreiösla 6 mán. Vin-
samlegast hringið í síma 19367 milli kl.
19og21.Sjöfn.
Barnlaus bjón
og einhleyp kona óska eftir tveim
íbúöum í miðbænum. Einhver húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 27214 og
73380.
Atvinna í boði
Duglegur ca 15 ára
unglingur óskast í sveit sem fyrst.
Uppl. í síma 99-6346 eftir kl. 19.
Vantar
beitingarmenn á 12 tonna bát sem rær
frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-1458.
Kjötiðnaðarmaður
eða kjöfiðnaðamemi óskast til starfa, í
matvöruverzlun í Hafnarfirði. Um er
að ræða fullt starf eða hluta úr degi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-495
Sveit—Vestfirðir.
Duglegir unglingar óskast, drengur og
stúlka 14—15 ára, sem fyrst. Uppl. í
síma 10916.
Tek að mér að
binda inn bækur í handband, geymið
auglýsinguna. Uppl. í síma 73684.
Matráöskona.
Oskum að ráða röska matráöskonu í
mötuneyti okkar og eldhús. Uppl.
veittar á skrifstofu BSI Umferðarmið-
stööinni eöa í síma 22300.
Sölubörn óskast,
góð laun í boöi. Uppl. í síma 45529 frá
kl. 14-18.
Vantar beitningarmenn
og sjómann á bát frá Sandgeröi. Uppl. í
síma 92-7682.
Bandarísk
fjölskylda á rólegum staö nálægt
Boston óskar eftir að ráða íslenzka
stúlku til aö gæta barns a 1. ári frá
október 1982 og fram á sumar 1983,
(Aupair). Sendið bréf með persónu-
legum uppl. og símanúmeri til Sigríðar
Magnúsdóttir, Hjaröarlandi 1, 270
Varmá fyrir 15. maí.
Óskum eftir að ráða mann
vanan trefjaplasti, Flugfiskur Flat-
eyri, símar 94-7710 og heimasími 94-
7610.
Saumakonur óskast
til að starfa viö saum, sniðningar og
frágang. þurfa að vera vanar. Uppl. á
staðnum og í síma 29095. Pólarprjón
hf. Borgartúni.
| Atvinna óskast
22áramaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-991
Atvinnurekendur. Stundvís og bráðdugleg stúlka óskar eftir vinnu, er að verða 17 ára. Hefur unnið með skóla þegar tækifæri gafst, er vön fiskvinnu og hefur séð um þrif á verkstæði. Uppl. í síma 52145.
Hef 15 ára starfsreynslu við vélgæzlu. Uppl. í síma 16784 kl. 18.30—20 merkt „Vélgæzla”.
Stúlku á 16. ári vantar vinnu í sumar, helzt í matvöruverzlun, annað kemur þó mjög vel til greina. Uppl. í síma 15675 eftirkl. 15.
Matreiðslumaður óskar eftir vel launuöu starfi, meömæli fyrir hendi, æskilegt að húsnæöi fylgi. Uppl. í síma 99-1998.
23 ára kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hef reynslu af afgreiðslu, sölumennsku, skrifstofustarfi o.fl. Uppl. í síma 17186 eftirkl. 15.
Tapað - f undið
Sá sem tók gleraugu í misgripum í tizkuverzlun- inni Dídó, Hverfisgötu 39, vinsamlega hafiösamband.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofa (SuperSun). Hef opnað sólbaðsstofu í Árbæjar- hverfi. Tímapantanir í símum 84852 og 82693.
Skóviðgerðir
Hvað getur þú sparað mikla peninga meö því aö láta gera við gömlu skóna í staöinn fyrir að kaupa nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680 Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045 Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980 Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498 Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716 Hafþór EI Byrd, Garöastræti 13, sími 27403.
Skák
Til sölu er Fidelity Voice Sensory skáktölva. Verð 7—8 þús. Uppl. í síma 39934.
ISveit
19 ára stúlka með ungt barn óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 95-4535.
Gott sveitaheimili. Get tekið 3—4 stúlkur í sveit í sumar, æskilegur aldur 7-9 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-372
Get tekið að mér börn í sveit í sumar. Uppl. í síma 75938 eftir kl. 19.
Get bætt við mig telpum í sveit, 7-9 ára. Uppl. í síma 85987.
Einkamál
Kynning.
Oska eftir að kynnast traustum og
glaðlyndum manni sem vantar félags-
skap, aldur 50—60 ára. Svar sendist
DV fyrir 12. maí merkt „Traustur
323”.
Skemmtanir
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna býður upp á fjöl-
breytt lagaúrval, innifalinn fullkomn-
asti ljósabúnaður ef þess er óskaö.
Munið árshátíðirnar og allar aðrar
skemmtanir. Samkvæmisleikjastjórn,
fuilkomin hljómtæki. Munið hressa
plötusnúða sem halda uppi stuði frá
byrjun til enda. Uppl. og pantanir í
sima 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn
í síma 74100. Ath. Samræmt verð Fé-
lags feröadiskóteka.
Diskótekið Dísa.
ferðdiskótekið er ávallt í
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnað-
ar til að veita fyrsta flokks þjónustu
fyrir hvers konar félög og hópa er efna
til dansskemmtana sem vel eiga að
takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og
samkvæmisleikjastjóm, þar sem við
á, er innifalið. Samræmt verð Félags
feröadiskóteka. Diskótekiö Dísa.
Heimasími 66755.
Diskótekið Dollý.
Hvernig væri að enda skólaárið á
þrumuballi með diskóteki sem hefur
allt á hreinu: ljósashow, góðan hljóm-
burð og auðvitaö „Topp” hljómplötu-
ur? Tökum að okkur að spila á úti-
skemmtunum, sveitaböllum, í einka-
samkvæmum, í pásum hjá hljómsveit-
um og öllum öörum dansleikjum þar
sem stuð á að vera. Fimmta starfsár.
Ferðumst um allan heim. Diskótekiö
Dollý, sími 4-6-6-6-6. Sjáumst.
Barnagæzla
Rösk og ábyggileg
stúlka, 13—14 ára, óskast til að passa 1
árs strák úti á landi í sumar. Uppl. í
síma 95-5179 eftir kl. 20.
Oska eftir
barngóðri 12—15 ára stúlku til aö gæta
Umánaöa telpu eftir hádegi í sumar.
Bý í Norðurmýri. Á sama stað óskast
kerra. Uppl. í síma 19857.
13 ára stelpa
óskar eftir að gæta barns í sumar, vön,
býr í Breiðholti. Uppl. í síma 71683.
Kona eða
stúlka óskast til að gæta 2 drengja, 3 og
6 ára, frá 1—6 2—3 daga í viku, er í
Kjarrhólma. Uppl. í síma 45626.
Innrömmun
Hef opnað innrömmun
að Áifheimum 6, mjög gott úrval af
rammalistum fyrir kartonmyndir,
málverk og útsaum. Löng reynsla á
sviði innrömmunar. Innrömmunin Alf-
heimum 6, sími 86014.
Garðyrkja
Húsdýraáburður
og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð
og gróöurmold til sölu. Dreifum ef ósk-
að er. Höfum einnig traktorsgröfur til
leigu. Uppl. í síma 44752.
Urvals húsdýraáburður —
gróöurmold. Gerið verðsamanburð,
dreift ef óskað er, sanngjarnt verð,
einnig tilboð. Guðmundur sími 77045 og
72686. Geymið auglýsinguna.
Húdýraáburður.
Gerið verðsamanburð. Við bjóðum
ykkur húsdýraáburð á hagstæðu verði
og önnumst dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði, sími 71386.
Kefla vík — Suðurnes.
Til sölu gróðurmold og túnþökur.
Utvega einnig sand og fyllingarefni.
Sími 92-6007.
Keflavík-Suðurnes.
Otvega beztu fáanlegu gróðurmold,
útvega einnig fyllingarefni. Uppl. í
síma 92-3579.
járnbrauta-
stöðinni
íKaupmanna
höfn
Erum
sérhæfðir í
CITROÉN og FIAT
BIFREIÐA
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI7 7B40
Kverkstæðið
nastós
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
ASETNING
Á STAÐNUM