Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Page 27
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Kennsla
Tungumálakennsla
(enska, franska, þýzka, spænska,
ítalska, sænska og fl.) einkatímar og
smáhópar. Skyndinámskeiö fyrir
feröamenn og námsfólk. Hraöritun á
erl. tungumálum. Málakennslan. Sími
26128.
Kenni frönsku í einkatímum.
Áherzla lögð á framburö. Uppl. í síma
39600 kl. 18—20daglega.
Hreingerningar
Gluggahreinsun.
Gluggahreinsunin er flutt til Keflavík-
ur. Vanir menn. Sími 92-3752 Keflavík.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum
og alhliöa gólfhreinsun. Tökum einnig
aö okkur vinnu utan borgarinnar. Þor-
steinn og Gulli, simar 28997 og 20498.
Hólmbræður.
Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru: 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm.
Gólf teppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í ibúöum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á
ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur aö sér
hreingerningar á einkahúsnæði, fyrir-
tækjum og stofnunum. Staögóö þekk-
ing á meðferð efna, ásamt margra ára
starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu.
Símar 11595 og 24251.
Sparið og hreinsiö teppin
ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna
djúphreinsunarvél til hreinsunar á
teppunum. Uppl. í síma 43838.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086, Haukur og
Guömundur Vignir.
Hreingerningarfélagið
Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö nýj-
um vélum. Símar 50774,51372 og 30499.
Þjónusta
Múrverk óskast.
Múrari óskar eftir vinnu, aUar
tegundir koma til greina. Getur byrjaö
strax. Uppl. í sima 44607.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur allar viögerðir á hús-
eignum, t.d. sprunguviögerðir og múr-
viögeröir. Gerum viö rennur og berum
í þær þéttiefni. Steypum einnig heim-
keyrslur og önnumst allar hellulagnir,
kanthleðslur o.m.fl. Uppl. í síma 74203
á daginn, 42843 eftir kl. 19.
Málningarvinna, sprunguviögeröir.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Aö-
eins fagmenn vinna verkin. Uppl. í
síma 84924 eftir kl. 17.
interRent
tiúú )f~\ car rental
Bilaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715, 2351.5
Reykjavík: Skeilan 9 • S 31915. 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
’ á bílaleigubílum erlendis
k Ss V'
Ferðist um Norðuriöndin
RBSI
NORŒN
REISINORDEN
Fra hoyfjell til fjord. Fra badestrender til villmark. Fro smó bygdesamfunn til storbyer
Fra fortid til náfid. Reís med fly, bói, tog, bil, buss eller sykkel. Oppdag Norden. det nœre og
likevel fremmede. Velkommen over grensene!
—Ægsasaag-
nn>
Aukablað um ferðamöguleika i hinum IMorðurlöndunum kemur út í lok maí.
Auglýsendur! Vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild DV,
Síðumúla 8 — sími 27022, fyrir 18. maí nk.
FERÐIST UM
NORÐURLÖNDl
Síðumúla 8 — Stmi 27022
wuuia*m