Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR10. MAl 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þyerholti 11 Þök og gluggar. Tek að mér að skafa og mála þök og glugga. Vinn alla daga. Uppl. í síma 14168. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sog- krafti. Vönduö vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Neytendaþjónusta. Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, þak- viögerðir, alkalíviðgeröir, glerísetn- ingar, renniviðgerðir.Sprautum einnig vatnsþéttum kápum úr plastefnum er hafa mjög mikið veðurþol. Góð vörn gegn alkalískemmdum. Gerum tilboð. Greiðsluskilmálar. Símar 74743 og 54237 eftir kl. 19 alla daga. Traktorsgrafa til leigu. Utvegum einnig góða gróöurmold. Simi 30636 og 81480. Mótarif. Vönduð vinna. Uppl. í síma 25944 og 72839. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur öll múrverk, þak- og rennuviðgerðir. Þéttum sprungur, ný- smíði og breytingar, múrari og smiður. Uppl. í síma 16649 eftir kl. 9 á kvöldin. Stefán. Kaflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögn- um. Látum skoöa gömlu raflögnina yður að kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasímum. Onnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Uppl. í síma 20568 og 21772. Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn tímanlega. Hámarkshæð 8 metrar. Sími 18675 og 15813. Skerpingar Skerpi öll bitjám, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annaö fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Sandblástur. Bifreiðaeigendur látið sandblása hjá ykkur felgumar fyrir sumarið. Sandblástur, Helluhrauni 4 Hafnar- firði, sími 53917. Teppaþjónusla Teppaþjónustan hf. Teppahreinsun, teppi, teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir á stiga- hús íbúðir, bíla og fleira. Strekkingar og allskonar viögerðir á teppum Sérpöntum teppi á alla fleti, stóra sem smáa. Teppaþjónustan hf., sími 73378 og 78803. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. ökukennsla Ökukennsla — endurhæf íng. Kenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta byrjað strax, greiði aðeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla —Mazda323. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis, ásamt myndum og öllum próf- gögnum. Kenni allan daginn. Nemend- ur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers ein- staklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson. Símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — æf ingatímar. Kenni á Mazda 626 harötopp árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandinn aðeins tekna tíma. Okuskóli ef óskaö er. Ökukennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, sími 73760. MODESTY ri aiqf BLAISE Irjr PETER D’DONNELL K Ég er búinn 'aö kafa hérna í <>g hef fundið i kislur, en sú \ ekki þarna |eng lV. .... _______________ Ég baö hann bara að gefa upp blóð- flokk og nöfn nánustu ættingja. r \ Ég hef alltaf haldið aö Jörundur væri beztur . . Mummi meinhorn Flækjufótur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.