Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Side 32
40 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Austur- vegi 20, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Gunnars Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins og inn- heimtumanns rikissjóös fimmtudaginn 13. maí i982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á skreiöarhúsi og fisk- verkunarstöð á lóð úr landi Útskála í Garöi, þingl. eign Guöbergs Ing- ólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. fimmtudaginn 13. maí 1982 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fasteigninni Akurbraut 2 í Njarðvík, þingl. eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 13. maí 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingabiaöinu á fasteigninni Kirkju- teigur 15 í Keflavik, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miövikudaginn 12. maí 1982 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verö í Lögbirtingabiaðinu á fasteigninni Faxabraut: 27 g í Keflavík, þingl. eign Björgvins Guömundssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 12. maí 1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegur 44 i Keflavik, þingl. eign Þorsteins Valgeirssonar, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar hdl., Vilhjálms Þórballssonar hrl., Hafsteins Sigurössonar brl og innbeimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 12. mai 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- vegur 12 A í Keflavik, þingl. eign Baldvins Arasonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 12. mai 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akurbraut 10 í Njarðvik, þingl. eign Huldu Ólafsdóttur Eichmann, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ein- ars Viðar hrl., Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þórhallssonar brl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðvikudaginn 12. maí 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteignni Faxabraut 25 c í Keflavík, þingl. eign Hauks St. Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og innheimtumanns rikis- ins fimmtudaginn 13. maí 1982 kí. 10.00. Bæjrfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuveg- ur 10 í Keflavík, þingl. eign Egils Eyfjörð Eiríkssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 13. maí 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. TIL AUGLÝSENDA SMÁ-AUGL ÝSINGADEILD Dagblaðsins & Vísis eríÞVERHOLT111 og síminn er27022. Um helgina Um helgina Og núna er hún búin... Kosningaslagurinn hefur nánast enginn verið fram til þessa þó aðeins séu rétt tæpar tvær vikur til kosn- inga. Sjónvarpið gerði þó eina til- raun i gær meö framboðsfundinum í sjónvarpssaL Slíkur fagurgali sem ómaði úr munnum þessara fram- bjóðenda fékk hvern þann sem á ann- að borð vildi eyða góðum degi fyrir framan sjónvarp til að missa gjör- samlega allan áhuga á kosningun- um. Það vakti töluverða athygli mina að allir stjómmálaflokkarnir sendu konumar „sínar” meðframboðsræð- ur. Voru flokkarnir með þessu að sýna að konur væru á þeirra listum? Vom þeir að ógna Kvennaframboð- inu? Ekki veit ég hvaö meint var með þessu en óneitanlega kom þetta hallærislega út fyrir þessa flokka, sem hingað til hafa geymt konumar heima en ekki sent þær sem málsvara. Eg geri ráð fyrir aö al- menningur sé mun óákveðnari fyrir þessar kosningar en nokkurn tíma áður. Og er þaö ekki sizt að þakka framboðsfundinum í gær. Sjónvarpiö um helgina? Já, ég verð nú að segja að ósköp var það nú lítiö spennandi. I raun er mér alveg sama, ég komst fyrr í rúmið á föstu- dagskvöldið heldur en ef skemmtiieg mynd heföi verið. Laugardagskvöld- ið var ágætt, oft verið verra. Þar að auki finnst mér sjálfsagt að sjón- varpið sé fram á nótt á laugardags- kvöldum. Það eina sem ég hlakkaði til að sjá um þessa helgi var framhaldsmynd- in í gærkvöldi. Sú mynd er sú eina sem hægt hefur verið að fylgjast með af þeim framhaldsmyndum sem boðið hefur veriö upp á í langan tima. Nú er hún búin svo þá er lítið eftir til að glápa á. Enda er sumarið og góða veðrið að koma (vonandi) og hver nennir svo sem að slápa á sjón- varpiðþá. Oddur Matthías Helgason bakara- meistari lézt 29. apríl. Hann fæddist í Hafnarfirði 4. janúar 1907, sonur hjón- annaBjamasinu Oddsdóttur og Helga Einarssonar. Matthias vann í Asmund- arbakaríi í tæp 50 ár. Hann verður jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag klukkan 14. Ingiberg S. A. Hermamuson verka- maöur, Njálsgötu 74, lézt 3. maí. Hann fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1916. For- eldrar hans vora Hermann Olafsson póstmaður og Júlíana Jónsdóttir. Ingi- berg ólst upp hjá foreldrum sínum í Hafnarfirði. Hann giftist Lilju Guð- mundsdóttir en þau slitu síöan sam- vistum. Þau eignuöust 3 böm sem öll eru á lífi. Síðustu árin vann hann hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Ingiberg verður jarösunginn frá Fríkrikjunni í Reykjavík á morgun, þriöjudag, klukkan 13.30 Þonteinsfaa Gisladóttlr lézt 2. maí. Hún var fædd 5. mai 1897 á Brunngili i Bitrufirði, Strandasýslu Arið 1917 fór hún til Reykjavíkur og lærði karl- mannafatasaum á saumastofu Andrés- ar Andréssonar. Þorsteinsína giftist Axel Skúlasyni klæðskera en hann lézt árið 1980. Þeim var 3 baraa auðið. Ut- för Þorsteinsinu verður gerð frá Foss- vogskirkju i dag klukkan 13.30. Jósefina Guftný Björgvinsdóttir lézt 2. maí 1982. Hún var fædd 22. október 1913 á Isafirði. Eftirlifandi maður Ingu er Sigurður Gíslason. Þau eignuðust f jög- ur böm og eru þrjú þeirra á lífi. Var heimili þeirra hjóna við Oðinsgötu 5 Reykjavík. Jósefína verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.30. Eyjólfur Finnbogason, Lindargötu 13 Sauðárkróki, andaðist í Landspítalan- um 7. maí. Gestur Oskar Friðbergsson, f.v. yfir- vélstjóri, Laugamesvegi 104, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morg- un þriðjudaginn 11. mai 1982 kl. 13.30. Gunnar Marinó Marinósson fanga- vörður, Hjallavegi 5 Reykjavík, sem lézt þann 5. maí sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun þriðjudaginn 11. maí kl. 15.00. Jóhannes Jóhannsson, Háteigsvegi 19, lézt í Landspítalanum 26. apríl sl. Ut- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Katrin Kolbeinsdóttir, Miötúni 9 Reykjavík, andaðist fimmtudaginn 6. maí. Hr. Steingrímur Sigurðsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, tekur við afreks- merki hins íslenzka lýöveldis úr hendi forseta Islands að Bessastöðum (2. Sá óvenjulegi atburður átti sér staö á föstudagskvöld í Mosfellssveit að mótorhjól og lítið vélhjól lentu í árekstri. Voru tveir á mótorhjólinu og Kristinn Guðmundsson, fyrrverandi sendiherra, Grettisgötu 96, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 11. maí klukkan 15.00. Maria Víðis Jónsdóttir verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju mið- vikudaginn 12. mai kl. 14.00. Louise V. Dalmar er látin. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinn- ar látnu. Sveinn Guðmundsson, Garöabraut 24 Akranesi, lézt í sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 6. maí. Þuriður Bæringsdóttir frá Hóli í H vammsveit lézt aðfa ranótt 7. maí. Eyjólfur Finnbogason, Lindargötu 13 Sauðárkróki, andaðist i Landspítalan- um 7. maí. Gestur Oskar Friðbergsson, f.v. yfir- vélstjóri, Laugarnesvegi 104, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morg- un þriöjudaginn 11. maí 1982 kl. 13.30. Gunnar Marinó Marinósson fanga- vörður, Hjallavegi 5 Reykjavík, sem lézt þann 5. maí sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun þriðjudaginn 11. mai kl. 15.00. Ýmislegt Kjörfundur JC Breiðholt Attundi félagsfundur JC Breiðholt, verður haldinn á Hótel Heklu, mánudaginn 10. maí, kaffifundur. Fundurinn hefstklukkan 20.15. Þetta er KJORFUNDUR og þá kjósum við nýja stjðm og nefndarformenn. P.S. Aðeins þeir er greitt hafa félagsgjald að fullu hafa atkvæðisrétt. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn mánudaginn 10. maí kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Ræða þarf um kaffisöluna í vor og sumarferðina. Stjómin. íþrótti Mánudagur 10. mai. Háskðlavöllur — Rm. 1. f 1. — LéttiriFramkl 20.00 Þróttarvöllur — Rm. 1. fl. — Þróttur:KRkL 20.00 Víkingsvöllur — Rm. 2. fl. A — Víkingur:Leiknirkl. 20.00 Arbæjarföllur — Rm. 2. fl A — Fylkir:Valur kl. 20.00 Þriðjudagur 11. mai. VíkingsvöUur — Rm. 1. fl. — Víkingur: Valur kl. 20.00 slösuðust þeir báöir. Sá á vélhjólinu slapp hins vegar ómeiddur. Atti þessi atburður sér stað á gatnamótum Þverholts og Alftatanga. Vélhjól skullu saman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.