Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Side 33
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. 41 TONABIO Sími31182 sýnir í tilefni 20 ára afmælis bíósins: Tímaflakkararnir (Time Bandits) „Stórkostleg gamanmynd. . . sjúklega fyndin” Newsweek „Alveg einstök. Sérhvert atriði frumlegt. . .” New York Post „Hlátur hverja mínútu. . . framúrskarandi skemmtileg” Oakland Tribune „Seiðmögnuð, hugmyndarík —. . . einstök og fullkomin skemmtun” „Time Bandits á vinninginn” A.P. fréttastofan Dallas Time Herald „Þessi mynd er þess virði að sjá, bara til að gleðja augað” Chicago Sun Times Tónlist samin af George Harrison. Leikstjóri: Terry Gillian Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Aðalhlutverk: Sean Connery, David Warner Katherine Helmond (Jessica í Löðri) Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. Hækkað verð. AllSTURBÆJARRÍfl — -o.. sýnir: Kapphlaup við tímann — Time after Time — Or blaðaummælum: ■. .veröur ekki annað sagt um atburðarásina en hún sé fyndin og skemmtileg. .. .þessi mynd hans (Nicholas Meyer, leikstjóri) verður því að teljast með betri kvikmyndum. Kvikmyndatakan er enda stórkostleg á köflum og ekki sakar að hafa jafn- pottþétta leikara og Malcolm McDowell og David Warner í aðalhlutverk- um. Sem sagt: Pottþétt hryllingsmynd krydduð fyndni. Dagbl.-Vísir4.5. ’82 I senn markvisst uppbyggö atburðarás vafin hugmyndaríkri glettni. Ég held að þurfi ekki að spyr ja að leikslokum þegar Malcolm McDowell og David Warner eru annars vegar. Mbl. 7.5. ’82 I Danmörku: B.T. I Noregi: 8,9 stig af 10 mögulegum í Film-nytt. Missið ekki af úrvalsmynd Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. • • 1 nntt Í Zurich, 6 G,sung 1 no« Logano Lsussnm: daga “‘í* Leitiö nánari upp'Vs,nga’ Bern Oberland. Ver8kr.10.«0».«°- ^ f . - i u«n’ lnniMS í m“ nna hetbetgi- Ziirich, gistmg oe kvöldverð- ummeðbaði,morgun-ogkv míðað við gengisskráningu um i ur. Verð er 20. apríi 1982 ^S^S°J6nassona,hC. Borgartuni i34, snmpiagero FélagsDrentsmiOlunnap Itf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Styrkur til tónlistarnáms í Frakklandi Laus cr til umsóknar cinn styrkur til tónlistarnáms í Frakklandi háskólaárið 1982- 85. F.r styrkurinn ætlaður til framhaldsnáms. Umsóknum um stvrkinn, ásamt staðfestum afritum prótskírtcina og mcð- mjclum, sk,al komið til menntamálaráðuncytisins, Flvcriisgötu 6, 101 Rcykjavík. fyrir 14. þ.m. Menntamálaráðuneytið, 4. maí 1982. 1— 1 1 ■ íriiVI LLU u 1 f BÓNUS ^ ■ LAUN 1 —— BÓKHALD 1 f FRAMLEGÐ VIÐSKIPTAM.BÓKH.] 1 rnirn,rr — s GÆÐAEFTIRLIT ■ . LAGER ' f FISKUPPGJÖR . r ÁSKRIFT Runuvinnsla Rekstrartækni hefuráratugs reynslu íaukinni hagræð- ingu í rekstri fyrirtækja, bæði stórra og þeirra minni. Á þessum áratug eru verkefnin orðin það fjölbreytt aö fátt er okkur óþekkt. Runuvinnsía er samheiti þeirra tölvuverkefna sem starfs- fólk Rekstrartækni vinnur að staöaldri fyrir rúmlega 200 fyrirtæki. Hafðu samband. Markmið okkar er að auka afkomu þína. : j rekstrartækni sf. LJ Tækniþekking og tölvuþjónusta. | Síðumúli 37, 105 Reykjavík, sími 85311 Hafnargötu 37A, 230 Keflavik, sími 92-1277

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.