Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 36
44 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Birgitte Bardot: Lífsjátning i áföngum. Lífs- játning Brigitte Bardot Brígitte Bardot (47 ára) hefur sam- þykkt aö segja allan sannleikann um viöburöaríkt líf sitt fyrir opnum tjö'id- um. Ferþessilífsjótninghennarframí franska sjónvarpinu á rás 2 og hefur stjarnan frá svo óramörgu aö segja aö áœtlað er að taka upp 3 langa þœtti meöhennL Britt Ekland: AtríAið var tl etnkaafnota. Britt Ekland lætur banna klámmynd Britt Ekland (39 ára) hefur fengið hæstarétt til aö banna klámmyndina Electric Blue — The Movie. Framleiö- endur myndarinnar höföu sett atriði inn í myndina með Ekiand, þar sem hún lætur til sín taka í rúminu, bæði með oröum og geröum Filmstjömunni tókst þó aö sannfæra dómarana um þaö að atriðiö heföi hún sjálf látiö taka upp á myndband til einkaafnota og framleiöendur heföu því ekki haft nokkurt leyfi til aö nota þaðímyndinni Bílnum hans Rod Stewart var ný- lega stoliö á dálítið einstæöan hátt í Los Angeles. Billinn er af gerðinni Porsche og kostaði söngvarann rúmlega 400.000 krónur. Stewart ók eftir hinum fræga Sunset Boulevard í Los Angeles og með honum í bilnum voru 3 ára gömul dóttir hans og einkaritari hans. Skyndilega gekk maður vopnaður byssu í veg fyrir bílinn og neyddi Rod til að stoppa. Hann skipaði söngvaranum að afhenda sér billyklana og þorði hanu ekki annað en að hlýða. Síðan ók þjófur- inn á brott i bílnum. d ttKUsoorja-tinnur ogiom sigtaottir Unjopr. Ævintýrí Toms Sawy- ers kvikmynduð í Rússiandi Þrótt fyrir kólnandi samband á milli hinna tveggja stórvelda, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, hafa Sovétmenn nú lokiö viö aö gera sjónvarpsmynd um Ævintýri Toms Sawyer eftir Mark Twain. Verður myndin sýnd í þremur hlutum og þykir fylgja sögu Twains mjög ná- kvæmlega. Leikstjórinn, Stanislav Govorukhin (46óra), segist hafa dóö þessa sögu frá unga aldri. — Eg reyndi því að sýna sögunni sömu trúmennsku og ég mundi gera ef ég væri aö mynda verk eftir Tolstoy eða Chekov, segir Govoru- khin sem er þekktur fyrir aö sækja sér myndefni í sigildar bókmenntir. Sögusviðið er þó auövitaö Dnjepr i staö Mississippi og leikstjórinn hefur einnig valið yngri drengi í hlutveric þeirra Toms og Stilkilsberja-Finns. — A okkar timum eru böm svo fljót að fullorðnast, segir hann. —12 og 14 ára drengir hugsa nú miklu meira um íþróttir og diskódans en indiána- og sjóræningjaleiki. Tom Sawyer er leikinn af Fedya Stukov, sem er 9 ára. Stikiisberja- Finnur er leikinnaf lOára dreng. Myndin þykir biessunarlega laus viö alian áróöur gegn Bandaríkjun- um. Leikstjórinn víkur aðeins á ein- umstaöfrá frumhandritinu erþaöer tU að gagnrýna sovézkan veikleika: Flækingurinn horfir á lik dr. Robin- sons í kirkjugaröinum og getur ekki munað eftir þvi að hafa drepið hann. Hann tautar því fyrir munni sér: — Það hlýtur að hafa veriö vodk- aö. Sovézkir unglingar eru stórhrifnir af myndinni og 14 ára bandariskur drengur, nemandi i Angló-banda- riska skólanum í Moskvu sagði aö sýningulokinni: — Eg get bara ekki trúað þvi aö þessimyndségerðí Rússlandi. Frank Cappob: Þekktur tyrir skjót ráð en brást þó begeistin er hann var handtekkm f Ránt fyrir 13 árum. Ekki jafnkjark mikill og Coppola Þegar Mafíuforinginn Frank Coppola, sem nú er nýlega lótinn, festi fingur sina í peningaskáp leysti hann málið á þann einfalda hátt aö hann skar tvo þeirra af sér. Sænskur þjófur sem nýlega ætlaði aö krækja sér í nokkur bfldekk aö næturlagi var ekki svo mikill kjark- maöur. Honum varö þaö á aö klemma sig allrækilega viö þessa iðju sína. Hann æpti skelfingu lostinn á hjálp þar til bileigandinn kom s jálf- urávettvang. Klukkan var hálffimm um morg- uninn er bileigandinn, sem býr í Arstad, vaknaði við neyöaróp mannsins. Hann fann hinn þjáða mann bograndi yfir bilnum á bíia- stæöinu við blokkina sem hann bjó í. Kringum hann voru verkfæri á viö og dreif og þurfti ekki mikla skynsemi til aö draga réttar ályktanir af því. Aöra ibúa hússins dreif nú á vett- vang og hjólpuðust nú ailir að því aö losa hönd hins sárkvalda þjófs úr klemmusinnL Þjófurinn var þó ekki þakklátari en svo að hann flýtti sér inn i næsta bíl og reyndi aðkoma honum i gang. Þaö tókst á endanum og ók hann á brott án þess aö skipta sér af verk- færumsínum. Þetta heföi getað veriö endirinn á sögunni ef eigandi stolna bílsins heföi ekki orðið svo fokvondur aö hann flýtti sér að hríngja til lögregl- unnar, enda gat hann gefiðgreinar- góða lýsingu á manninum. Lögregl- an ótti heldur ekki i neinum erf iöleik- um meö aö hafa uppi ó honum — þjófurinn haföi nefnUega ekiö rak- leiðis til Huddinge sjúkrahússins til aðfá gert að handarmeiöslum sinum. Hinn illræmdi Mafíuforingi Frank Coppola lézt fyrir hálfum mánuði, 83 óra aö aldri. Hann fékk viöumefni sitt — Þriggjafingra Frank — eftir að hann tók þátt i misheppnuðu bankaráni á þriöja áratugnum. Coppola festi vinstri hönd sína i pen- ingaskáp, en tókst að komast undan lögreglunni meö því aö skera af sér þá tvo fingur sem fastir sátu i skópn- um. Þýzk tízka Þýzki fatahönnuöurinn Jil Sander (38 ára) hefur nú unnið til verð- launa þeirra er kennd eru við Gullna þráðinn annað árið í röð og þykir nú með efnilegustu fatahönnuðum landsins. Jil Sanders vinnur helzt úr efnum eins og silki, kasmír, flanneli og leðri. Hún notar einföld mynstur og þgkir leggja meira upp úr persónu- leika en fullkomnu útliti þess sem á að bera fötin. Hún lœrði fatahönnun i Los Angeles og skrifaði tízkuþœtti fyrir blöð og tímarit í New York og Hamborg áður en hún opnaði tízkuverzlun sína, Jil Sanders Boutique, í Hamborg 1968. Jil Sanders selur módelfatnað sinn til Bandaríkjanna, Frakklands og annarra V-Evrópulanda og hér á myndinni sjáum við eitt af sköpunar- verkum þessa efnilega tizkuhönnuðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.