Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 37
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið — stefna á hjólrei Sextiu og fimm nemendur úr þrjátíu og sex grunnskólum i Reykjavik og ná- grannabyggöum mættu hinir keikustu til hjólreiöakeppni við Austurbæjar- skólann um siðustu helgi þrátt fyrir fremur hráslagalegt veöur. Þessir krakkar uröu hlutskarpastir i hópi tæplega fjögur þúsund tólf ára gamalla nemenda sem þátt tóku i ár- legri spurningakeppni Umferöarráös i marz síðastliðnum. Fyrir vikið gafst þeim réttur til þátttöku i hjólreiöa- keppninni sem Umferöarráö stendur einnig að. Þetta voru nokkurs konar undanúr- slit því tólf þau efstu keppa til úrslita í október viö fjóra efstu af Norðurlandi en keppnin þar fer fram nú um heig- ina. Þeir tveir sem efstir veröa í loka- keppninni fá aö launum ferð til Sviss i mai á næsta ári, þar sem þeir taka þátt Það er ekki nóg að standa sig i þrautunum, það þarf líka að kunna sig úti i umferðinni og þá er ekki verra að hafa laganna vörð til leið- sagnar. D V-myndir GI(A Veltibrettið á fyrst og fremst að reyna á jafn■ vægi hjólreiðamanns- ins og getur reynzt mörgum erfitt. Og aftur er það jafnvægið. Þrautin er að hjóia i kringum þrjú borð, stoppa við hvert þeirra og færa kubba úr einu iiáti yfir iannað. í hjólreiðakeppni Alþjóðasamtaka Um- feröarráöa. Hjólreiðakeppnin viö Austurbæjar- skólann var fóígin í góðakstri á götun- um umhverfis skólann og svo þrett- án þrautum sem leysa þurfti inni i skólaportinu. Þeir sem hlutskarpastir urðu eru: 1.—2. Brynjólfur Gunnars- son, Hólabrekkuskóla og Ulfar Ingi Jónsson, Kársnesskóla 296 stig, 3.-4. Oskar Jónsson, Breiðholtsskóla og Torfi Sigurjónsson, Arbæjarskóla 292 stig, 5. Arnar Freyr Jónsson, Varmár- skóla 290 stig, 6. Jón P. Erlingsson, Breiöholtsskóla 289 stig, 7.-8. Einar B. Sigurðsson.Fellaskóla og Hilmar E. Sveinbjömsson, Stóru-Vogaskóia 288 stig, 9. Sveinn Æ. Arnason, Hvolsskóla 286 stig, 10. Halldór Snorrason, Fella- skóla 285 stig, 11. Jóhannes G. Vilbergsson, Grunnskóla Grindarvíkur 283 stig og 12. Jón Auðunn Sigurjóns- son, Kópavogsskóla 276 stig. Mjög fáar stúlkur tóku þátt og sem s já má komst enginþeirraíúrslit. -JB Keiiusvigið er erfiðara en margur heidur þvi þröngt er á miiii keilanna og dýrmætt hvert stig sem tapast við að snerta þær eða fella. Stækkað, breytt og bætt á afmæli Bláskóga Húsgagnaverzlunin Bláskógar varö 10 ára á dögunum og var haldiö son, viðskiptavinum og keppinautum til samkvæmis í hinum glæsilegu upp á afmælið meö því aö stækkaverzlunina umhelming. Af þvítilefni húskynnum Bláskóga — Armúla 8. Myndirnar hér á síðunni voru tekn- buðu framkvæmdastjóramir, Kjartan Kjartansson og Bjarni Olafs- ar í samkvæminu. BjörgöHur Guðmundsson, forstjóri Hafskip, Albert Guðmundsson, alþingismaður og Páll Emi! Hjartarson, eigandi TM-húsgagna og Bjarni Ólafsson, annar framkvæmdastjóri Blá- Stefánsson, auglýsingastjóriDV, ræðast hór við iafmælisveizlunni. skóga. DV-myndir: Gunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.