Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Qupperneq 38
46 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982. Chanel Hrifandi og mjög vel gerð mynd um Coco Chanel, kon- una sem olli byltingu í tizku- heiminum með vönun sinum. Aöalhlutverk: Marie France-Pisler. Sýud kl. 5 og 9.30. Leitinað aldinum Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin að eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög f yndin. Myndin er tekin í Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upp- haflega að vera tekin að miklu leyti á Islandi. Myndin er í Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Everett McGill Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jena-Jacques Annand. Sýndkl. 7.15. Síðustu sýningar. Spennandi ný bandarisk kvikmynd. Aðaihlutverk leika: George C. Scott, Marion Brando, Marthe Keller. Sýnd kl. 5,7,10 og 9.15 Bönnuð Innan 12 áru. ®ÞJOÐLEIKHUSIfl MEYJASKEMMAIM miðvikudag kl. 20, föstudag ki. 20. AMADEUS fimmtudagkL 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR HASSIÐ HENNAR MÖMMU þriðjudag kl. 20.30, föstudagkL 20.30. JÓI miðvikudag kl. 20.30, laugardagkL 20 J0. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. MiðasalaopinkL 14—19. Simi 16620. BÍÓBCR SMIDJUViGI I SMIÐJUVECI I. KÓPAVOGH SlMI 46500. Ný þrivíddartelknlmynd Undradrengurinn Remi Frábærlega vel gerð teikni- mynd byggð á hinni frægu sögu Nobody’s Boy eftir Hector Malot. Islenzkur texti. Sýndkl.5. Glœfra- kapparnir See The Mosl Dangerous And Terrifying Slunls Ever Filmedl Death Rkíers "'jáTf , Æ~S VV . • * • - Mynd um hina frægu bíla glæfrakappa Death Riders. Þeir gefa Hell Drivers ekkert eftir. Sýnd kl. 7 og 9. íslenzkur textl. Ný þrívíddarmynd (Einsúdjaríasta) Gleði nœturinnar Vv'’ Ein sú djarfasta f rá upphaQ til enda. Þrívíddarmynd með gamansömu ívafi um áhuga- samar stúlkur i Gleðihúsi næt- urinnar, f ullkomin þrívidd. Sýndkl. 11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Nafnskirteina kraflzt vlð innganglnn. LAUGARA8 Simi32075 Dóttir kola- námumannsins "j. H Loks er hún komin óskars- verðlaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö böm og varð fremsta Country og Westem stjarna Bandaríkj- anna. Leikstjóri: Michael Apted. Aöalhlutverk: Sissy Spacek. (Hún fékk óskarsverðlaunin '81 sem bezta leikkona 1 aðal- hlutverki og Tommy Lee Jones. Islenzkur texti. Sýndkl.5,7.20 og 9.40 Notaði bíómiðinn hinn er II kr. viröi í Góöborgaranum. Gegn framvísun (1) bíómiöa færö þú á tilboðsverði góðborgara, franskar kartöflur og kókglas áaðeins kr. 39. Tilboö þetta gildir til og meö 31. maí 1982 Skyndibitastaður Hagamcl 67. S/rni 26U70. Opiðkl. 11.15—21.30. Hugsaðu þig vel um áður en þú hendir bíómiðanum næst. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnum i tilefni nf 20 úra afmælis bíósins: Tímaflakkararnir (Tlmo BandKs) Hverjir eru Túnafiakkaram- ir? Timalausir, en þó ætið of seinir; Odauölegir; og samt er þeim hætt við tortimingu; fær- ir um ferðir milli hnatta og þó kunna þeír ekki að binda á sér skóreimar. Tónlist samin af George Harríson. Leikstjóri: Terry Gillian. Aöalhlutverk; Sean Connery David Wamer Katheríne Helmond (JessicaíLöðrí). Sýndkl.5,7.20 og 9.30. Bönnuð böraum Innnn 12 árn. Atb. Hækkaðverð. Tekin upp i Dolby, sýnd i 4 rása Starscope Stereo. íjT? <8936 Kramer vs. Kramer Fftkaí- Hin margumtalaöa sérstæða fimmfalda óskarsverðlauna- mynd með Dustln Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry. Endursýnd kl. 5 og 9. Taxi Driver Hörkuspennandg heimsfræg verðlaunamynd með Rober de Niro og JudleFoster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. § GABÐA U LEIIHUSIÐ 2" 46600 SýniríTónabœ KABLIII IASSAIBM Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Arnold og Bach. Vegna mlklllar aflsóknar verflur aukasýnlng laugardagkl. 20.30. Miðapantanir aiian sólar- hringinn i sima 46600. Simi i miðasölu i Tðnaba Sfmi3593S s»ii|jukaffi VIDEÚRESTAURANT Smiðjuvegi 14D—Kópavogi. Sími 72177. Opiö frá kl. 23—04 CHARIOTS _OF FIREa Myndin semhlaut fem óskars- verðlaun í marz sl.: sem bezta mynd ársins, bezta handritið, bezta tónlistin og beztu bún- ingamir. Einnig var hún kosin bezta mynd ársins í BretlandL Stórkostleg mynd, sem enginn mámissa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, Ian Charleson. Sýndkl. 5,7.30ogl0. Kapphlaup við tímann (Tlms aftor Tbne) Sérstaklega spennandL mjög vel gerð og leikin, ný, banda- rísk stórmynd, er fjallar um eltingaleik við kvennamorð- ingjann „ Jack the Ripper". Aöalhlutverk: Malcolm McDowell (Clockwork Orange) Davld Waraer. Myndin er í litum, Panavision 0g | Y II DOLBY STHREO | Isl. textl. Bönnuð innan 14 6ra. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Wik'. Ofjarl óvættanna (Clash of tho Tlrans) Stórfengleg og spennandi ný brezk-bandarísk ævintýra- mynd með úrvalsleikurunum: Harry Hamlim, Maggie Smith, Laurence Olivler o.fl. Islenzkur texti. Hækkað verð. Sýndkl.9. Kopavogsleikhúsið Gamanleikritið „LEYNIMELUR 13" I nýrri leikgerð Guðrúnar As- mundsdóttur. Aukasýningar: fimmtudagkL 20.30, laugardag kl. 20.30. Ath. allra siöustu sýningar. Miðapantanir i sima 41985 all- an sólarhringinn en miðasalan er opin frá kl. 17—20.30. Simi 41985. 01 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói BANANAR Hachfeld og Liicker. Tónlist: Heymann. Þýðandi: Jórunn Sigurðar- dóttir. Þýðing söngtexta: Böðvar Guðmundsson. Lýsing: DávidWalters. Leikmynd og búningar: Gret- ar Reynisson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Frumsýning: miðvikudag kl. 20.30, 2. sýning föstudag kl. 20.30. DON KÍKÓTI fimmtudagkL 20.30. Ath. fáar sýningar eftir. Miðasala opin daglega frá kl. 14. Sími 16444. REGNBOGINN StMlH Eyðimerkur- Ijónið «4 Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, i litum og Pana- vision, um Beduinahöfðingj- ann Omar Mukthar og baráttu hans við hina itölsku innrásar- heri Mussolinis. Antbony Quinn, Oliver Reed, Irene Papas, John Glelgud o.fl. Leikstjórí: Moustapha Akkad. Bönnuð böraum. Islenzkur textl. Myndin er tekin í Dolby og sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl. 3,6.05 og 9.10. Hækkað veri. Spyrjum að leikslokum Hörkuspennandi Panavision litmynd eftir samefndnri sögu Allstair MacLean, ein sú ailra bezta eftir þessum vinsælu sögum með Anthony Hopklns, Natalie Delon, Robert Morley. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Rokkf Reykjavfk Hin mikið umtalaða islenzka rokkmynd. Frábær skemmtun fyriralla. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. iÆMinP ..... Simi 501S4, Með tvö í takinu Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Nick Nolte og SlssySpacek. Sýndld. 9. EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijiiffengar pizzur; Hefurðu reyntþaðP PIZZA HtíSiÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. S&4 Gereyðandinn The Extnrmlnatof The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjórnað af James Gilckenhaus og f jaUar um of- beldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvert það tilkomumesta stað- gengisatriði sem gert hefur verið. Myndin er tekin i Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Star-Scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Islenzkur textl. Bönnuð lnnan 16 ára. Lögreglustöðin f Bronx Bronx hverfið í New Yorit er illræmt. Þaö fá þeir Paul New- man og Ken Wahl að finna fyr- ir. Frábær lögreglumynd. Aðalhlutverk: Paul Newman Ken Wahl, Edward Asner. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9ogll.20. Lffvörðurinn MY BOÐYGUARD Lífvörðurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerzt hvar sem er. Sagan f jallar um ungdóminn og er um leiö skUa- boð tU alheimsins. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Chris Mckepegce Adam Baldwin. Leikstjóri: TonyBUl. Sýnd kl. 5 og 7. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg Grín, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er sýnd vegna komu Harlem Globetrotters og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra. Góða skemmtun. Aöalhlutverk: Jullus Erving, Meadowlark Lemon, Kareem Abdul-Jabbar, Jonathan Winters. tslenzkur texti. Sýndkl. 5og7. Fram f sviðsljósið Aðalhlutverk: PeterSeUers, Shirley MacLaine, Melvln Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýndkl. 5.30 og 9. Kynóði þjónninn Michele hefur þrjú eistu og þess vegna miklu dugmeiri en aðrir karlmenn. Allar konur eru ólmar f hann. Djörf grín- mynd. Aðalhlutverk: Lando Bnzzanca, Rossana Podesta, Ira Fursteinberg. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. Vanessa Djörf mynd um unga stúlku sem lendir í ýmiss konar ævin- týrum. Sýndkl. 11.30. Islenzkur texti. Bönnuð Innan 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.