Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR10. MAl 1982.
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp
Mánudagur
10. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Olafur Þórðarson.
15.10 „Merin gengur á vatnlnu” eft-
ir Eevu Joenpelto. Njörður P.
Njarðvík les þýðingusína (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Utvarpssaga baraanna:
„Englarair hennar Marion” eftir
K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdótt-
ir les þýðingu sína (17).
16.40 Litli barnatiminn. Stjómend-
ur: Anna Jensdóttir og Sesselja
Hauksdóttir. Láki og Lina koma i
heimsókn og Anna les söguna
„Hreiörið” eftir Davíð Askelsson.
17.00 Siðdegistónlelkar. Zino Fran-
cescatti og Fílharmóníusveitin i
New York leika Fiðlukonsert i d-
moll op. 47 eftir Jean Sibellus;
Leonard Bemstein stj. / Utvarps-
hljómsveitin í Stokkhólmi leikur
„Sinfonie serieuse” í g-moll eftir
Franz Berwald; Sixten Ehrling
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds*
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál. Eriendur Jóns-
sontiyturpattinn.
19.40 Um daginn og veginn. Reynir
Hjartarson á Brávöllum talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað í kerfið. Fræðslu- og
umræðuþáttur fyrir ungt fólk.
Stjómendur: Þóröur Ingvi Guð-
mundsson og Lúðvík Geirsson.
(Endurtekinn þáttur frá 15. febrú-
ar).
21.10 Evgený Nesterenkó syngur lög
eftir Mussorgský. Wladimir
Krainjew leikur á pianó.
21.30 Utvarpssagan: „Singan Ri”
eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur
R. Magnússon les (7).
22.00 Roger Whittaker syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Völundarhúsið”. Skáldsagá
eftir Gunnar Gunnarsson, samin
fyrir útvarp með þátttöku hlust-
enda (5).
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveltar Islands í Háskólabíói 6.
maí sl.; — síðari hluti. Stjóraandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Einlelk-
ari: Erast Kovacic. a. Fiðlukon-
sert eftir Giaszunow. b. E1 amor
brujo eftir Manuel de Falla. Kynn-
ir: Jón Múli Amason.
23.45 Fréttir. Dagskrúrlok.
Sjónvarp
Mánudagur
10. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jennl.
20.40 Iþróttir. Umsjón: Steingrímur
Sigfússon.
21.15 Saga sveitastúlku. Franskt
sjónvarpsleikrit gert eftir sögu
Guy de Maupassant. Leikstjóri:
Claude Santelli. Aöalhlutverk:
Dominique Labourier og Paul Le
Person. Rósa er vinnukona á bæ og
verður bamshafandi af völdum
vinnumanns þar. Hún snýr heim í
foreldrahús til að dylja „smán”
sina og leítar svo gæfunnar á ný.
Þýöandi: Ragna Ragnars.
22.25 Njósnir í Eystrasaltl. Frétta-
mynd frá BBC. Strand sovéska
kafbátsins við Svíþjóð í október sl.
vakti athygli á umfangsmikilli
njósnastarfsemi sem rekin er í og
á Eystrasalti bæði á vegum Nató
og Varsjárbandalagsins. I þættin-
um er rætt við forsvarsmenn Nató
og danska og sænska frammá-
menn. Þýöandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
22.50 Dagskrárlok.
NJÓSNIR Á EYSTRASALTi
— sjónvarp kl. 22,25:
Njósn-
arar í
kafbátum
Njósnir og njósnasögur hafa löngum
heillað fólk. Flestir sjá njósnara fyrir
sér sem kalda karla, sem aldrei drýp-
ur af, gangandi um í rykfrökkum með
dökk sólgleraugu og barðastóra hatta.
Oftastnær eru þeir sýndir fara inn í
veitingahús þar sem þeir nefna ein-
hver lykilorð eins og t.d. þrír svanir
fljúga i vestur, eða tíu bátar í kafi.
En þaö em til fleiri útgáfur af n jósn-
urum. I þættinum N jósnir í Eystrasalti
verður fjallaö um umfangsmikla
njósnastarfsemi, sem á sér stað á
þessu hafi. Þetta er fréttamynd frá
BBC. En það var einmitt strand
sovézka kafbátsins við Svíþjóð i októ-i
ber sl. sem vakti athygli á njosnastarf-
semi i og á Eystrasalti, bæði á vegum
Nató og Varsjárbandalagsins. I þættin-
um er rætt við forsvarsmenn Nató og
danska og sænska f rammámenn.
Þýðandi og þulur er Gylf i Pálsson.
Víð sjáum sem sagt nýja tegund af
njósnurumíkvöld.
„Mer búiO aO gera kiárt fyrir næstu vertiO."
Fróttamynd BBC fjaiiar um njósnastarfsemi á og i Eystrasalti
„Ég berstá fáki fráum fram um veg.
Reynir Kjartansson, bóndi á Brávöllum i Eyjafjarðarsýslu, gerir hestamennskunni góð skil i þættinum Um
daginn og veginn i kvöld.
UM DAGINN OG VEGINN - útvarp kl. 19,40:
r r
POUTIK OG HESTAMENNSKA
„Eg kem nú víöa við eins og tíökast í
þessum þáttum. Tala þó mest um póli-
tik og hestamennsku. Geri hesta-
mennskunni reyndar hæst undir höföi,
en ég er s jálfur mikill hestaáhugamað-
ur,” sagði Reynir Kjartansson, bóndi á
Brávöllum í Eyjafjaröarsýslu, þegar
við spurðum hann um efni hans i þætt-
inum Um daginn og veginn, sem verð-
uríkvöldkl. 19.40.
Það er staðreynd að á milli tuttugu
og þrjátíu þúsund manns stunda hesta-
mennsku sem áhugamál. A hverju ári
eru t.d. haldin fjölmenn hestamanna-
mót, sem erlendir hestamenn sækja. A
komandi sumri veröur landsmótiö hald-
ið á Vindheimamelum og er þegar vit-
að, að fjöldi erlendra manna muni
koma á mótiö. Tekjur landbúnaðar af
þessum ferðamönnum, sem hestar og
hestamennska draga hingaö að, er
samt sem áöur rýr, en rikisins beim
munmeiri.
Um pólitikina hjá mér er lítið að
segja. ég verð með meinlaust skot á
kvennaframboðin, svo sem einstök
framboð. Held að blöndunin sé bezt og
aö elskurnar ættu aö vera innan um
okkur karlmennina, ef svo má orði
komast,” sagði Reynir með spaugileg-
umtónaðlokum.
-JGH.
Nýir hjölbaröar
Sökióir hjólbaröar
>1lmenn hjölbaröaþjönusta
Bandag Hjólbarðasólun h.f.
Dugguvogi 2 Sími 84111
Hjólbaröaverkstæði Sigurjóns
Hátúni 2 Sími 15508
HJÓLBARÐfcr
MONUST
47
■ . —'=l
Veðurspá
Gert er ráð fyrir hægviðri á land-
inu með smáskúrum, þokuloft
sums staðar á Vestfjörðum, víðast
hvar skýjaö á Austf jörðum og suð-
austuriandi en bjartviðri annars
staðar.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6. í morgun: Akureyri
heiðrikt 7, Bergen súld 5, Helsinki
alskýjaö 8, Kaupmannahöfn skýjað
7,Oslóskýjaö 3, Reykjavík léttskýj-
að 5, Stokkhólmur léttskýjað 7,
Þórshöfn alskýjað 6.
Klukkan 18. i gær: Aþena skýjaö
20, Berlín alskýjað 20, Feneyjar al-
skýjað 14, Frankfurt rigning 12,
Nuuk snjókoma -1, London skýjað
14, Las Palmas léttskýjað 19, Mall-
orka skýjaö 19, Montreal alskýjað
13 París alskýjað 8, Róm þokumóða
16, Malaga skýjaö 17, Vín skýjað
15, Winnipeg skúr 10.
Tungan
Sagt var: Það er æskilegt að
láta hver annan njóta sann-
mælis.
Rétt væri: Það er æskilegt, að
hver láti annan njóta sann-
mælis.
Gengið
Gengisskráning
NR.79-10.MAI1982KL09.1B
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandar <kjad olla r 10.423 10.453 11.498
1 Stariingepund 19.137 19,192 21.111
1 Kanadadollar 8.528 8452 9,407
1 Dönsk króna 14451 14490 1,4839
1 Norsk króna 1,7821 1.7672 14439
1 Saensk króna 1,8230 1,8282 24110
1 Finnskt mark 24422 24490 2.5839
1 Franskur franki 1.7496 1.7548 14300
1 Belg. franki 04416 04423 04865
1 Svtssn. franki 5,5368 54527 _ 8.1079
1 Hollenzk florina 44995 4.1113 44224
1 V.-þýzkt mark 4,5605 44738 54309
1 Itöbk Itra 040819 040122 040904'
1 Austurr. Sch. 0446« 04487 0,7135
1 Portug. Escudo 0.1489 0.1503 0.1653
1 Spánskurpasetí 0,1020 0,1023 0.1125
1 Japansktyan 0,04477 044499 044339
1 Irskl Dund 15,770 15415 17496
8DR (sérstök 11,8838 114180
dráttarréttlndl)
01/0«
Slmtvarl vagna genglsskréningar 22190.
Tollgengi fyrir maí
Kaup Sala
Bandarfkjadollar USD 10,370 10,400
Steríingspund GBP 18,506 18469
Kanadadollar CAD 8,458 8,482
Dönsk króna DKK 14942 14979
Norsk króna NOK 1,7235 1,7284
Sænsk króna SEK 1,7751 1,7802
Finnskt tnark FIM 24768 24832
Franskur franki FRF 1,8838 1,6887
Belgiskur franski BEC 04335 04342
Svissn. franki CHF 54152 54308
Holl. Gyllini NLG 34580 34895
Vastur-þýzkt mark DEM 44989 4,4098
ftölsk Ifra ITL 0,00794 0,00798
Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6283
Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1482
‘Spánskur pesoti ESP 0,0995 0,0998
Japansktyen JPY 0,04376 0,04387
írskt pund IEP 15,184 15428
SDR. (Sérstök 11,6292 11,8629
dréttarréttindi) 26/03