Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Page 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 29. MAl 1982. 3 Umsóknarf restur um Sogamýrarlóðir runninn út: EKKIVERID TEKIN AKVORDUN UM AÐ HÆTTA VID ÚTHLUTUN I gærdag rann út umsóknarfrestur sá sem fráfarandi borgarstjórnar- meirihluti í Reykjavík haföi auglýst á lóðum á tveim svæöum í borginni, annars vegar á Laugarásnum og hins vegar viö Sogamýri. Eitt af kosningaloforöum fráfarandi meiri- hluta var hins vegar aö ekki yröi byggt á síðarnefnda svæöinu. Hjör- leifur Kvaran var spuröur aö því hvaö yrði um þá sem sótt hafa um lóðir viö Sogamýrina. „Um þetta hefur ekki verið tekin nein ákvörðun ennþá. Eftir á aö taka beina ákvörðun um aö hætta við byggingu á svæðinu. Eg geri ráö fýrir því að ýmsir af þeim sem þar sóttu um muni hafa sótt um Laugar- ásinn líka. Ennþá hefur ekki veriö gerö nein breyting á punktakerfi því sem notað hefur veriö viö lóöaúthlut- anir. Eg geri því ráö fyrir aö það veröi notaö núna og viö hugsanlegar seinni úthlutanir á árinu,” sagöi hann. Hann var spuröur aö því hvort menn fengju endurgreiddan kostnaö sem þeir hafa lagt út i við umsókn- irnar ef sú ákvöröun verður tekin aö ekki veröi úthlutaö. Það taldi hann ólíklegt enda næmi sá kostnaður ekki yfir 20 krónum á umsókn. -DS. Gunnhildur Þórarinsdóttir og unnusti hennar, Gunnhildur er trúlofuð I texta undir mynd af Gunnhildi skal það tekiö fram aö Gunnhildur er Þórarinsdóttur, föstudagsmynd DV í trúlofuð. Unnusti hennar heitir Snævar gær, kom fram aö Gunnhildur er ógift. Ivarsson og vinnur í Kjötmiöstööinni En til þess að forðast allan misskilning við Laugalæk. Reykvískar löggur hóta fjöldauppsögnum ,,0g þar sem fjöldauppsagnir væru þaö örþrifaráð sem viröist helzt leiöa til umtalsverðra kjarabóta bæri aö grípa til þeirra,” segir í fréttatilkynn- ingu frá Lögreglufélagi Reykjavíkur. Er í tilkynningunni sagt frá f jölmenn- um félagsf undi sem haldinn var á mið- vikudaginn. Á honum kom fram megn óánægja meö kjör lögreglumanna og eftirsetu þeirra í launamálum miöaö viðstarfsstéttir semlöngum hafa fylgt lögreglumönnum í launastigunum. Er víst ekkert launungarmál að þama mun meöal annars vera átt viö hjúkrunarfræöinga. I fréttatilkynningunni kemur fram aö fáist ekki úrbætur fljótlega muni koma til f jöldauppsagna. Ekki er tekið f ram hversu fljótlega við er átt. Aö lok- um segir aö engin önnur leið sé lögreglumönnum fær þar sem verk- fallsréttur þeirra sé nær enginn og ólöglegar aögeröir ekki við þeirra hæfi. DS Bílasala - sölustarf Bílasala óskar eftir samvizkusömum sölumanni til starfa sem fyrst. «13 w:ss :::i: ::::::::: »•••• •■••. _ :::::::::: Uppl. í síma 864 til kl. 18 ídag—laugardag. Meira af gaffalbitum til Sovétríkjanna haust. Framleiðendur gaffalbitanna eru niöursuöuverksmiöjumar K. Jónsson & Co. hf. á Akureyri og Lagmetisiöjan Siglósíld á Siglufirði. Ekkert DV-bíó nú um helgina Samningur um viöbótarsölu á gaffal- bitum til Sovétríkjanna var undirrit- aður í Reykjavík í gær. Kaupandi er Prodintorg í Moskvu en seljandi Sölu- stofnun lagmetis og milligöngu um samninga hafði viöskiptafulltrúi sovézka sendiráösins hér. Verðmæti samningsins er um 1.500.000 Bandaríkjadalir og skal varan afgreiðast fyrir miðjan október í Ekkert DV-bíó verður nú um hvíta- sunnuhelgina þar sem sýningarmenn eiga frí. Söluböm DV veröa því aö hafa biðlund til næstu helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.