Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Side 4
4
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 29. MAl 1982.
GARRI K ASmitOY
IIIIXIV ÓSIGR-
AMII Haf ði algjöra yfirburði
á stórmeistaramðtinu í
Bugojno í
Skák
Jón L Árnason
Stórmeistaramótinu í Bugojno í
Júgóslavíu er nú lokiö og úrslitin
komu engum á óvart: Garrí Kaspar-
ov, hinn 19 ára gamli skákmeistari
Sovétríkjanna, hreinlega stakk aöra
keppendur af og varö ótvíræður sig-
urvegari. Glæsilegur árangur hjá
pilti, því á mótinu tefldu engir auk-
visar. Kasparov hlaut 9 1/2 v. af 13
mögulegum en hann hægöi nokkuð á
feröinni í lok mótsins. Eftir 9 umferö-
ir haföi hann hlotið 7 1/2 v., og haföi
þá 21/2 v. meira en næstu menn! Sig-
urinn tryggöi hann sér síðan meö
fjórum jafnteflum í jafnmörgum
skákum og lokatölur uröu því 6 unn-
ar skákir, 7 jafntefli, en engin töpuö.
Aukanúmer mótsins rööuöu sér
þannig upp: Ljubojevic, Polugajev-
sky 8 v., Spassky, Hiibner 7 1/2 v.,
Petrosjan, Larsen, Andersson 7 v.,
Ivanovic 6 v., Timman 5,5 v.,
Najdorf, Kavalek 5, Gligoric 4 1/2 og
lestina rak Ivkov meö 31/2 v.
Kasparov var alinn upp upp í hin-
um fræga Botvinnik skákskóla og
var aöeins um 12 ára gamall er Bot-
vinnik gaf út þá yfirlýsingu að þessi
piltur heföi ótakmarkaöa hæfileika á
skáksviðinu. Botvinnik bætti svo viö,
að ef hann fengi rétta leiðsögn yrði
hann heimsmeistari árið 1990! Ljóst
má vera aö þessi spádómur heims-
meistí.rans yrrverand; gæti hægiega
ræsi, Ka.j, )v hefur a.m.k. fengið
veröugan keppinaut. Kasparov er
því ekki í miklu uppáhaldi hjá
Karpov og illar tungur segja að þaö
sé ástæðan fyrir því aö Kasparov
teflir lítiö á sterkummótum. Þaö var
t.a.m. nánast fjrir slysni aö hann
komst á þátttakendalistann í
Bugojno. Upphaflega stóð til að
Karpov heimsmeistari tefldi á mót-
inu, en hann kvaöst þreyttur eftir
stórátökin í Lundúnum og sendi
„varamann” í sinn staö.
Kasparov er oft nefndur í sömu
andrá og Fischer og Tal, sem þegar
á unga aldri tóku skákheiminn meö
trompi. Júgóslavneskistórmeis! arinn
Boris Ivkov, sem tefldi í Bugojno
hafði á oröi að Kasparov væri mjög
heppileg samsuða af þessum tveim-
ur. „Hann teflir hvassar en Fischer
og öruggar en Tal,” sagöi hann. Frá
ana og áhrifa frá Fischer gætir
greinilega í taflmennsku hans.
Reyndar erFischerí miklu uppáhaldi
Kasparovs, sem lét hafa það eftir sér
í norsku skákblaði ekki alls fyrir
löngu, að aörir skákmenn aö honum
meðtöldum, gætu aöeins látiö sig
dreyma um að komast með tæmar
þar sem Fischer haföi hælana.
En þá eru þaö skákir frá Bugojno
’82. Að sjálfsögöu er Kasparov í aöal-
hlutverki í öllum skákunum þremur
sem allar eru mjög fimlega tefldar
af hans hálfu. Þó eru andstæðingarn-
ir frægir menn: Petrjosjan, Najdorf
og Gligoric. Sigurinn gegn Petrosjan
var örugglega kærkominn, því
Kasparov tapaöi tveimur skákum
gegn honum í fyrra, báðum eftir mis-
heppnaöar sóknartilraunir. Nú var
gamli maöurinn tekinn meö eigin
vopnum — leikur kattarins að mús-
inni.
Hvítt: Kasparov
Svart: Petrosjan
Drottningarindversk vöm.
I.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rf3 Bb4+ 4.Bd2
De7 5.g3 Bxd2 6.Dxd2 0-0 7.Bg2 d5
Petrosjan stefnir greinilega aö því
aö einfalda tafliö og ná jafntefli viö
sveininn unga. En það er ólíkt honum
aö rasa um ráö fram. Traustara er
7. -d6 ásamt8.-e5.
8. 0-0 dxc4?! 9. Ra3 c5 10. dxc5 Dxc5
11. Hacl Rc6 12. Rxc4 De7 13. Rfe5
Rxe514. Rxe5 Rd5
Því 15.Bxd5 má svara með 15.-Hd8.
En svartur er orðinn langt á eftir í
liðsskipan.
15.Hfdl Rb6 16.Da5! g6 17.Hd3 Rd5
18. e4 Rb619. Bfl He8 20. H3dl Hf8
Petrosjan er í þeirri grátbroslegu
aöstööu aö geta engum manni leikiö!
21.a3 Kg7 22.b3 Kg8 23.a4 Hd8??
24.Dc5!
Hér gafst Petrosjan upp. Ef 24,-
Dxc5, þá 25.Hxd8+ Df8 26.Hxf8+
Kxf8 27.Hc7 (27.a5 £6) og staöa hans
er vonlaus. Eða 24.-De8 25.Rg4! og
vinnur.
Hvítt: Kasparov
Svart: Najdorf
Drottningarindversk vöra.
I.d4 Rf6 2.c4 e6 3.RÍ3 b6 4.a3 Bb7
5.Rc3 d5 6.cxd5 Rxd5 7.e3 Be7
8.Bb5+ c6 9.Bd3 Rxc310.bxc3 c511.0-
0 Rc6 12.e4 0-0 13.Be3 cxd4 14.cxd4
Hc8 15.De2 Ra5 16.Hfel Dd6 17.d5!?
exd5 18. e5 De6 19. Rd4!? Dxe5 20.
Rf5 Bf6 21. Dg4
Þá er tilgangnum náö.— Fyrir
peöin hefur Kasparov sóknarstööu. I
sænsku blaöi rakst ég á þá athuga-
semd aö eftir skákina hafi bæöi Naj-
dorf og Kasparov talið að svartur
héldi minnst jöfnu eftir 21.—Dc7.
Þaö fær hins vegar ekki staðist.
Svariö yröi 22.Rh6+ Kh8 23.DÍ5! og
vinnur. En kannski var þetta prent-
villa. 21.-Dc3 kemur til álita.
21. -Hce8? 22. Bd2! Dxal
Þvingað.
23.Hxal Bxal 24.Rxg7! Bxg7 25.Bh6
og Najdorf lagði niður vopnin.
Hvitt: Kasparov
Svart: Gligoric
Drottningarindversk vöra.
I.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rf3 b6 4.a3 c5 5.d5
Ba6 6.Dc2 exd5 7.cxd5 g6 8.Bf4 d6
9.Rc3 Bg7 10.Da4+ Dd7 ll.Bxd6
Dxa412.Rxa4 Rxd513.0-0-0!
Betra en 13.e4 Bxfl 14.Hhxfl Rf6
sem áöur hefur verið leikiö. Nú má
svara 13.-RÍ6 með 14.g3 eða jafnvel-
13.Re5!?
13.-Re7 14.e4 Bxfl 15.Hhxfl Rbc6
16.Rc3 Hd8 17.Rb5 Hd7 18.Bf4 Hxdl+
19.Hxdl 0-0 20.Hd7 Ha8
Þá er hvítur hrókur kominn niöur á
7. línu og svartur neyðist til aö búast
til vamar.
21.Bd6 Rc8 22.Rc7 Hb8 23.Ra6 Ha8
24. Bf4 R8e7 25.Bd6 Rc8 26.Bg3 R8e7
27.BÚ4 Bf8 28.BÍ6 Hd8 29.Hc7 He8
30. g4! Bg7 31.g5
Þessi framrás þrengir mjög aö
svörtu stööunni, Gligoric er lentur í
svipaöri aöstööu og Petrosjan hér
áöan.
31. -BÍ8 32.Kc2 Hc8 33.Hb7 Rd4+?!
34.Rxd4 exd4 35.Kd3 Rc6 36.Í4 Bd6
37.e5! Bf8 38.b4 Rd8 39.Bxd8!Hxd8
40.Hxa7 h6 41.h4 h5 42.Rc7.
— Og Gligoric gafst upp.
Lávardadeild brezka
þingsins sigursæl
Hin árlega bridgekeppni milli
lávaröadeildar og neðri deildar
brezka þingsins var spiluð fyrir
stuttu. Eins og áður sá hinn kunni
bridgemeistari, Rixi Markus,
bridgefréttaritari Guardianblaðsins,
um keppnina. Efri deildin
(lávaröamir) vann meö 1920 stigum,
en spilað er rúbertubridge. Standa
stigin þar með 5—3 fyrir efri
deildina.
Sigursælastur lávarðanna er
Lever, sem hefur unniö sjö sinnum
og reyndar aldrei tapað síðan hann
tóksætiíefrideild.
Hér er spil frá einvíginu — Lever
keyrir Glenkinglass lávarð í slemmu
og redoblar, þegar neöri deildar-
menn gerast svo djarfir aö dobla.
Suöur gef ur / allir á hættu
Stefán Guðjohnsen
Nordur
A —
AK9762
A10953
* AK
Ví-nin
a A8652 a KD104
1084 ’ DG
' 7 C- D862
*G952 * D64
N!IH;K
A G973
T 53
- KG4
* 10873
N—s voru lávarðamir Lever og
Glenkinglass, en a-v Anthony Berry
og Sir Timothy Kitson (aöstoöar-
maöur Sir Edward Heath, þegar
hann var f orsætisráðherra).
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 2L pass
2T pass 2H pass
2G pass 4T pass
5T pass 6T dobl
pass pass redobl pass
pass pass
Vestur valdi að spila út laufa-
fimmi, þótt spaöaásinn hefði verið
meiri ógnun. Sagnhafi drap, spilaöi
LORDS v HOUSE OF COMMONS
- ' ■ KtofcutOwitenqc7*o0h»
Ftestiiurant,
H<*»e
ðSusrds
o!U»U»
Kftaon, Imvmr, RMMmrkum og minn af itjámmndum Gumrdimn blmOmfns, Michmmi Jmck*.
tigli og svínaði gosanum. Síöan
hjarta heim á ásinn og tígultíu
svínaö. Sag'nhafi hætti nú viö
trompiö, tók hjartakóng og gaf vestri
slag á hjarta. Vesturvaröist vel með
því aö spila meira laufi, því spaöaút-
spil heföi einungis hjálpaö sagnhafa
aö stytta sig. Nú var hjarta spilað og
austur trompaöi of snemma. Sagn-
hafi yfirtrompaði, trompaði sig inn á
blindan og tók trompið af austri.
Þaö er raunar sama hvað austur
gerir, sagnhafi getur alltaf unniö
spiliö þótt austur trompi ekki strax,
meö því aö trompa sig heim á þann
svarta litinn, sem austur á eftir.
Nýlega lauk parakeppni Bridgefélags
kvenna. Sigurvegarar urðu Halla Bergþórs-
dóttir og Jóhann Jónsson, en þau hafa unnið
það einstæða afrek að vinna keppnina þrisvar
á síðustu fjórum árum.