Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Page 13
DAGBLAÐIÐ& VISIR. LAUGARDAGUR 29. MAl 1982.
Mannlíf að norðan
Sjálfstæðismonn á Akureyri fögnuðu slgri á kosninganóttína. Hár er setíð við sjónvarpið.
b— ........... i ' — ■
„Ég er sæll
og glaður"
— SpjjaUað við Sigurð J. Sigurðsson, sigurvegara sjjálf-
stæðismanna á AUuregri í bæjjarstjjórnarhosningunum
„Eg er sæll og glaður, jafnframt því
sem ég er þakklátur stuöningsmönn-
um Sjálfstæðisflokksins fyrir það
traust sem þeir hafa sýnt mér,” sagði
Sigurður J. Sigurðsson, í samtali við
DV, eftir að kosningaúrslitin lágu fyrir
um sl. helgi.
Sigurður var fyrst kosinn í bæjar-
stjóm Akureyrar 1974. Þá var hann
yngsti bæjarfulltrúinn, nýorðinn 28 ára
gamall. I kosningunum 1978 skipaði
Sigurður 2. sæti á lista Sjáifstæðis-
flokksins, en þá galt flokkurinn mikið
afhroö, missti 2 bæjarfulltrúa af fimm.
Nokkuð óvænt var Sigurði skákað í 4.
sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
vegnanýafstaðinnabæjarstjómarkosn-
inga. Sigurður lét þaö ekki á sig fá og
Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig 4.
fulltrúanum í kosningunum.
Þó Sigurður segðist sæll og glaður í
upphafi samtalsins, þá kom í ljós, að
flensan haföi lagzt á hann eftir
kosningamar. Siguröur sagöi að þaö
lagaðist á fáum dögum, en það hefði
hins vegar tekið a.m.k. 4 ár að endur-
heimta sæti í bæjarstjóm. Hann var
spurður nánar um kosningaúrslitin?
„Kosningaúrslitin á Akureyri endur-
spegla að minu mati vilja bæjarbúa til
að binda enda á völd vinstri meirihlut-
ans, sem trónaö hefur í valdastóli í tvö
undangengin kjörtímabil. Hitt er svo
annaö mál, að samkomulagið innan
vinstri meirihlutans hefur ekki verið
upp á þaö bezta siöustu árin, þannig að
hann hefur alls ekki virkað í ýmsum
stefnumarkandi málum. Þetta upp-
lausnarástand hefur gert okkur sjálf-
stæðismönnum fært að leggjast á ár-
ina, til að koma ýmsum framfaramál-
um Akureyrar í höfn.”
— Hvað með myndun nýs meiri-
hluta?
,jSg tel alla möguleika á að sigur-
vegarar kosninganna hafi forystu úm
myndun nýs meirihluta í bæjarstjóm
Akureyrar, hafi þeir þor og vilja til.
Það er hins vegar reynslan, þegar
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur umtals-
verða kosningasigra á Akureyri, að þá
leggja svonefndir vinstri flokkar allt
kapp á að útiloka Sjálfstæðisflokkinn
úr meirihlutasamstarfi. Hvað verður
úr núna veit ég ekki en við sjálfstæðis-
menn útilokum ekkert samstarf í upp-
hafi,” sagði Siguröur Jóhann Sigurös-
son í lok samtalsins.
GS
Mannlíf að norðan
13
OODIlDDOODDaDDDODDDDDDDDaDOQQOODDOOQDDIIBDDDDD
D
D
D
D
D
Til sölu GOB
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
DDI
Þetta hús er til sölu til brottflutnings af grunni. Húsið er
járnvarið timburhús, ca. 40—50 ferm grunnflötur á tveim
hæðum. Húsið er í góðu ásigkomulagi, byggt um 1930,
tilvalið sem sumarbústaður. Húsið er mikið endurnýjað að
innan, t.d. nýirDanfoss kranaro.fl.
Uppl. í síma 38415 og 21850 (Magnús Guðmundsson) eða
hjájóni Arasyni lögfræðingi í símum: 19255 og 22911.
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
DDDDDO
sty'e
Sól-lúgur
Takmarkað
magn
•Inaust kr
Síðumúla 7—9, sími 82722
_A_ IÐNSKÚLINN í REYKJAVÍK ^ Innritun
fer fram í Miöbæjarskólanum í Reykjavík 1. og 2. júní kl. 9.00—18.00 og í Iðnskólanum í Reykjavík iá Skólavörðuholti dagana 3., 4. og 7. júní kl.
13.00-18.00.
Póstlagðar umsóknir sendist í síðasta lagi 5. júní. Umsóknum fylgi staðfest afrit af prófskírteini.
1. Samningsbundið iðnnám. Bifvélavirkjun
Nemendur sýni námssamning Bifreiðasmíði
eða sendi staðfest afrit af Rennismíði
honum. Vélvirkjun Rafvélavirkjun
2. Verknámsdeildir. Rafvirkjun
Bókiönadeild Rafeindaveikjun (útv.virkjun,
Fataiðndeild skriftvélav.)
Hársnyrtideild Húsasmíði
Málmiðnadeild Húsgagnasmíði
Rafiðnadeild Tréiðnadeild 4. Meistaranám bygginga-
manna.
3. Tækniteiknun Húsasmíði, múrun og
Framhaldsdeildir. pípulögn.
Offsetiðnir Prentiðnir 5. Fomám.
Bókband Ákveðið hefur verið að
Kjólasaumur Klæðskurður Hárgreiðsla kennsla í grunn- deildum og fornámi
Hárskurður verði á áfangakerfi.
Endurtökupróf og námskeið til undirbúnings þeim hefjast 3. júní. Innritun og upplýsingar í skrifstofu skólans.