Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 29. MAl 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Tll sölu kakóvél
djúpsteikingarpottur, duftkartöfluvél,
kartöfluflögur (ósteiktar) og 1 ísskáp-
ur. Uppl. í síma 38844 á daginn og 43660
á kvöldin.
Bílskúr til sölu
sem er hannaður fyrir Austin Mini bíl,
er flytjanlegur smíðaður úr boddístál-
grind með tveimur hurðum, klæddur
plasti á hliðum og jámi á þaki. Stærö:
1. 370, br. 200, hæð 145 cm hægt aö
hækka hann. Uppl. ísíma 15090.
Fornsalan Njálsgötu 27
auglýsir skrifborð, borðstofuborö,
sófaborð, símaborð, svefnsófa, tví-
breiða og einbreiða, stofuskápa,
klæöaskápa, stóla, eldhúskolla, stóra
og þykka svampdýnu, hjónarúm, rúm-
fataskápa, rokkao.m.fl. Sími 24663.
Til sölu 12 lengjur
af brúnum velúrgardínum með kappa,
selst á hálfvirði vegna flutnings. Til
sýnis og sölu í dag að Dalseli 29, 3. h.
t.v., sími 71280.
Til sölu
baðkar og handlaug, notað. Uppl. í
síma 37270.
Blárefspels
Til sölu biárefspelsjakki, stærö 38, sem
nýr, verð 12 þús. Sími 92-7558.
Sambyggð trésmíðavél
til sölu, afréttari, sög og radíalsög
(tvær sagir) mótor 1 ha, ein-fasa. Simi
14486.
Til sölu 4 ný dekk
á felgum. Stærð 560X14. Dekkin eru af
Mitsubishi Pickup. Uppl. í síma 52596.
TU sölu PhUco
þurrkari, Philips ísskápur, eldhúsborð
og 6 stólar og kerrupoki. Uppl. í síma
73268.
TUsöluAEG
EldavélarheUur, einnig svefnbekkur,
einsmanns. Uppl. í síma 32859 á
kvöldin.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. EldhúskoUar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð-
stofuborð, furubókahiUur, stakir stól-
ar, blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Svefnbekkur tU sölu
í góðu standi. Svarað í síma 51302 eftir
kl.7.
Til sölu ónotaðir
hjólbarðar CR—78x15. Uppl. í síma
32339 eða 34685.
TU sölu ullargólfteppi
notað, 40 ferm. Uppl. í síma 38635.
TU sölu lof tpressa
með 1 ha. mótor og stórum loftkút,
ásamt 20 metra slöngu. Verð kr. 2000.
Einnig rafmagnsþvottapottur, 40 lítra.
Uppl. í síma 33938.
Þarftu að selja eöa kaupa
hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn-
ingarvél, sjónvarp, video eöa video-
spólur? Þá eru Tónheimar, Höfðatúni
10, rétti staðurinn. Endalaus sala og
við sækjum tæki heim þér að kostnað-
arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir,
ólar, snúrur og neglur í miklu úrvaU.
Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug-
ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða-
túni 10, sími 23822.
Óskast keypt
Kaupum lítið notaðar
hljómplötur, íslenzkar og erlendar,
einnig kassettur, bækur og blöð. Safn-
arabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.
Ársrit Rökkurs er komið út. Efni:
Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í.
haga, endurminningar, ítalskar smá-
sögur og annað efni. Sími 18768. Bóka-
afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega.
Georg Austurstræti 8 auglýsir:
Easey buxur, margar gerðir, verð 390.
HáskólaboUr, 6 Utir, verð 152.
VelúrboUr, 4 Utir, verð 275. Skyrtubol-
ir, 6 litir, verð 195. Sem sagt, fuU búð af
nýjum vörum.
Remedia. Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk- ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka- buxur fyrir frískar og ófrískar. Bak- belti fyrir bílstjóra og bakbelti fyrir bakveika, baðvogir þrekhjól, öryggis- skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum í póstkröfu, sími 27511.
Panda auglýsir; margar geröir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhús- borð og fíleraðir löberar. Mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars, klukkustrengir, púöaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar með tilheyrandi útsaumi, gott uppfyll- ingargarn, Skandía og m.fl. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi, Opið kl. 13-18. sími 72000.
360 titlar af áspiluöum kassettum. Einnig hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaút- vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, kassettutöskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12.
Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kóp, simi 44192.
Verzlanir. Höfum til sölu plastáhöld í útileguna, t.d. diska, hnífapör, glös og fl. Einnig álform í öllum gerðum og stærðum. Uppl. í síma 43969 f.h.
Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendiö til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum í póstkröfu. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut, simi 14290.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnavagn með burðarrúmi sem er hægt að nota sem kerru. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 73172.
Óska eftir að kaupa vel með farna rimlabarnavöggu. Uppl. ísíma 39690.
Til sölu brúnn vel með farinn bamavagn. Uppl. í síma 99-4304.
Húsgögn
2ja sæta Borg svefnsófi frá IKEA til sölu, er með brúnu plussáklæði og rúmfata- geymslu, 9 mánaða gamall og lítur vel út. Verð 3.500 kr. Uppl. í síma 22372.
Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll, með skammeli, rautt pluss, og kringlótt sófaborð með marmaraplötu. Uppl. ísíma 76380.
F'rystikista Til sölu frystikista, skrifborð, bóka- skápur og fleira.Uppl. í síma 38621.
Til sölu af sérstökum ástæöum mjög fallegt raðsófasett (sýningarsett) með gler- borði, selst ódýrt. Uppl. í síma 43537.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu
13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 gerðir:
stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar,
2ja manna svefnsófar . Hljómtækja-
skápar 4 gerðir; kommóður og skrif-
borð, bókahiUur, skatthol, simabekkir,
innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól-
ar, sófaborð og margt fleira. Klæðum
húsgögn, hagstæðir greiðsluskiimálar,
sendum í póstkröfu um land aUt, opið á
laugardögum tU hádegis.
Svefnsófar-rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns
rúm, smíöum eftir máU. Einnig nett
hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í
póstkröfu um land aUt. Klæðum einnig
og bólstrum húsgögn. Sækjum, send-
um. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku
63, Kópavogi, sími 45754.
TU sölu sófasett
sófaborð og hiUusamstæða. Gott verð.
Uppl. í sima 20045.
Antik
Nýkomnar nýjar vörur,
massíf útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, rókókó- og klunkastUl, borð,
stólar, skápar, svefnherbergishús-
gögn, málverk, matar- og kaffisteU,
gjafavörur. AntUonunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðning
á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Hljóðfæri
TU sölu 60 vatta
Selmer gítarmagnari í góöu standi.
Uppl. ísima 71256.
TU sölu mjög góður
handsmiðaður þjóðlagagítar í Ibanes
Artist, eins árs. Verð 6 þús. Staðgreitt
5.400. Uppl. í síma 38294 eftir kl. 18.
Til sölu Yamaha orgel
gerð B 75 N, 7 mánaða gamalt. Uppl. í
síma 92-6656 eftir kl. 19.
Hljómtæki
TU sölu strax Marantz
samstæða, 3 þús. kr. útborgun, rest á 6
mánuöum. Uppl. í síma 50642, eftir kl.
17.
Topp-hljómtæki tU sölu.
Techniss útvarpsmagnari (2x125)
Technics plötuspilari, óskjálfvirkur,
Pioneer CT-F950 kassettutæki, Pioneer
RT-909 Real to Real, Bose 501
hátalarar. Uppl. í síma 20640, Gunnar,
(Verzl. Casa) og 27004 á kvöldin.
Video
Video-Garðabær
Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir
VHS-kerfið, úrval mynda í VHS og
Beta, nýjar myndir í hverri viku.
Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar-
fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opið aUa
daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga
frá kl. 13—15. Sími 52726, aðeins á
opnunartíma.
TU sölu
myndsegulband, Sharp VC 7700, með
fjarstýringu og 7 daga minni o.fl. o.fl.
Sími 25744.
Betamax
Urvalsefni við allra hæfi. Opiö virka
daga frá kl. 16—20, laugardaga frá kl.
13—17. Videohúsið, Síðumúla 8, sími
32148. Við hUðina á augld. DV.
Skjásýn s.f. sími 34666
Var að opna myndbandaleigu aö Hólm-
garði 34, VHS kerfi. Opið mánudag tU
föstudags frá kl. 17—23.30, laugardag
og sunnudag frá kl. 14—23.30.
Vasabrotog video
Barnónsstig llb, sími 26380. Urval
myndaefnis fyrir VHS og Betamax
kerfin, svo og vasabrotsbækur viö
aUra hæfi'. Opið aUa virka daga til kl.
19 og laugardaga frá kl. 10—17. Lokað
annan í hvítasunnu.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbandatækjaleigan í verzlunar-
húsnæöinu Miðbæ v/Háaleitisbraut
58—60, 2. h., sími 33460. Opið mánud,-
föstudaga frá kl. 17—23. Laugardaga
og sunnudaga frá kl. 10—23. Höfum tU
sölu óáteknar spólur. Einungis VHS
kerfi.
Vldeohöllin, Síðumúla 31,
sími 39920. Urval mynda fyrir VHS
kerfi, leigjum einnig út myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 13—20,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
Góð aðkeyrsla. Næg bUastæði.
Videhöllin, Síðumúla 31, sími 39920.
Video- og kikmyndafilmur.
FyrirUggjandi í mUdu úrvaU: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningar-
tjöld og margt fleira. Eitt stærsta
myndsafn landsins. Sendum um land
aUt. Okeypis skrár yfir kvikmynda-
fUmur fyrirUggjandi. Kvikmynda-
markaðurinn, Skólavörðustig 19, simi
15480.
Video-augað,
Brautarholti 22, simi 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum
einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt
efni i hverri viku. Opið virka daga frá
kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-19.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, aUt
original upptökur. Opiö virka daga frá
kl. 18—21, laugardaga frá kl. 17—20 og
sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga
Hafnarfjaröar, Lækjarhvammi 1.
Uppl. í síma 53045
Höfum fengið mikið
af nýju efni. 400 titlar á boöstólum fyrir
VHS kerfi. Opið aUa virka daga frá kl.
14.30—20.30, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu
49, sími 29622.
Laugarásbíó - myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenzkum texta í VHS
og Beta, aUt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC Universal og Paramount.
Einnig myndir frá EMI með íslenzkum
texta. Opið aUa daga frá kl. 16—20.
Sími 38150, Laugarásbíó.
Ný videoleiga.
Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út
VHS spólur og tæki. Opið kl. 4—22,30,
sunnudaga kl. 1—6.
Video-klúbburinn hf.
Stórholti 1, sími 35450. Erum með mik-
ið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi
frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d.
Wamer Bros. Nýir félagar velkomnir,
ekkert innritunargjald. Opið virka
daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok-
aðsunnudaga.
Videomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977.
Urval af myndefni fyrir VHS.
Leigjum einnig út myndsegulbands-
tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19
mánudaga-föstudaga og kl. 13—17
laugardaga og sunnudaga.
Videospólan sf. Holtsgötu 1,
sími 16969. Höfum fengið nýja send-
ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í
Beta og VHS kerfi. Nýir meölimir vel-
komnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl.
11—21, laugard. frá kl. 10—18 og
sunnud. frá kl. 14—18.
Ljósmyndun
Til sölu Canon A-1
með Cationl55 flassi, ekkert notuð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 99-3817 á kvöldin.
Hasselblad.
Vil kaupa Hasselblad og linsur. Einnig
svarthvítan stækkara fyrir minnst 6X9
með linsum. Uppl. í síma 72404 á kvöld-
in.
Dýrahald
Fjórir fallegir
og vel vandir kettlingar fást gefins í
Reynilundi 13, Garðabæ. Sími 45320.
Fallegur kettlingur
fæst gefins. Uppl. í síma 39907.
Þrír fallegir kettlingar,
vel vandir, óska eftir heimili. Sími
21373.
2 skemmtilegir
fjölskylduhestar, 7 og 10 vetra, til sölu,
verðhugmynd 17—25 þús. Uppl. í síma
92-6617.
Hestur-Hey.
Vantar þegar töltgengan hest fyrir
byrjendur í skiptum fyrir vélbundið
hey. Uppl. í síma 99-8552.
Blandaður Labrador-h volpur
fæst gefins (6 vikna). Uppl. í síma 92-
2958.
Hjól
Til sölu Suzuki
hjól GT 380, árg. ’73. Uppl. í sima 34548.
Óska eftir mótorhjóli
í skiptum fyrir Rambler Classic, árg.
’66. Uppl. í síma 16884 eftir kl. 14.
Til sölu Honda MT 50
árg. ’81, litur rauður, verð 13.000. Uppl.
í síma 78807 eftir kl. 16.
Til sölu Malaguti
létt vélhjól 2,5 hö., árg. 1979 í góðu
standi. Uppl. í sima 13072 eða 71320.
Vagnar
Til sölu Camp Turist
tjaldvagn, vel meö farinn. Sími 50128
og 52159.
Til sölu hjólhýsi
vel með farið. Uppl. í síma 50182.
Notað hjólhýsi óskast
Uppl. í sima 15976 til kl. 17 og eftir kl.
17 í síma 72698.
Vandaður amerískur
tjaldvagn af gerðinni Steury er til sölu.
I vagninum er vaskur með niðurfalli,
einangraður skápur fyrir matvæli, stór
gaseldavél, gasofn og mikið geymslu-
pláss í skápum og skúffum, svefnpláss
fyrir 5, gaskútar, varadekk og góðar
dýnur fylgja. Verð kr. 42 þús. Góö
greiðslukjör. Uppl. ísíma 92-1786.
Vagnar
Vagnar fyrir 22ja—28 feta sportbáta til
sölu, Massíf uppbygging og veltihjóla-
búnaöur. Uppl. í síma 92-2576.
Hjólhýsi.
Oska eftir að kaupa hjólhýsi, mætti
þarfnast einhverra lagfæringa.
Greiðsla með nýlegu Sharp videotæki
og eftirstöðvar með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 53974 á daginn
og 52685 á kvöldin.
Wigwam fellihýsi
til sölu og sýnis í Barco, Lyngási 6
Garðabæ, sími 53322 og 50845.
Við bjóðum glænýja tjaldvagna,
Camptourist, á stórum dekkjum, vel
útbúna, á sanngjörnu verði. Greiðslu-
skilmálar. Gísli Jónsson & Co hf.
Sundaborg 41, simi 86644.
Fyrir veiðimenn
Maðkabúið auglýsir:
Höfum nú í byrjun laxveiðitimans eins
og jafnan áður góðan laxmaök. Geriö
pantanir í símum 14660 og 20438.
Lax- og silungsmaðkar.
Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaðk-
artilsölu. Uppl. ísíma 53141.
Stangaveiðifélag
Hafnarfjarðar auglýsir nokkur lax-
veiðileyfi til sölu. Einnig ódýr sumar-
kort og dagkort í Kleifarvatn. Skrif-
stofan opin mánudag-fimmtudag milli
kl.6og7.S.V.H.
Byssur
Til sölu
er Anchiitch módel 54 markriffill, cal.
22, með öllum fylgihlutum, sjónauki
getur fylgt ef óskað er, og einnig
Remington 40XB-BR Heavy Varmint
cal. 222 Remington magnum, sjónauki
getur líka fylgt. Uppl. í síma 99-3817 á
kvöldin.
Til sölu Remington
riffill 222, model 788 með Bushnell kíki.
Uppl. í síma 92-3359.