Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR29. MAI1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
M. Benz 230 árg. ’69
til sölu. Uppl. í síma 77115 og 84030.
Til sölu VW 1300
árg. ’72, þarfnast viðgeröar. Verð 4
þús. Uppl. í síma 35172.
Til sölu Chevrolet Malibu Classic
árg. ’79, 8 cyl., minni vél, grjótlistar,
upphækkaður, vandaö kassettuútvarp.
F'allegur bíll. Skipti á minni bíl mögu-
leg. Uppl. í síma 71362 eftir kl. 18 í dag
ognæstu daga.
BMW (316) árg. ’79.
BMW til sölu, ekinn 51 þús. km. Uppl. í
síma 77445.
Cortina árg. ’72 station,
til sölu, keyrður 67 þús. km, nokkuö
góður bíll. Uppl. í síma 28128.
Range Rover árg. ’72
til sölu í ágætu ástandi. Uppl. í síma 99-
3865.
Peugeot 204 árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 81495 á kvöldin.
Bygginarbíll.
Til sölu til notkunar eða niöurrifs VW
Holtrúgbrauð, góð dekk og vél. Uppl. í
síma 85969 næstu kvöld.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. ’74, nýsprautaður, ný vél og ný
dekk, skipti koma til greina á dýrari.
Verðhugmynd 60—80 þús. kr. Háfið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-556
Bíll og tjaldvagn.
Volga árg. ’74 og Camp tourist tjald-
vagn ’77 til sölu. Uppl. í síma 52875.
Willys árg. ’74.
Til sölu Willys blæjujeppi árg. ’74, ek-
inn 65 þús. km. Verð 65—70 þús. kr.
Uppl. í síma 14306.
Til sölu F'ord Bronco
árg. ’74, keyrður 88 þús., sjálfskiptur, 8
cyl., nýsprautaður. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma 42077 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Til sölu F'iat 131,
þarfnast lítilsháttar viðgeröar, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
53112.
Peugeot 404 station
árg. ’71 til sölu, meö mjög góðri vél
(nýupptekin), selst ódýrt. Uppl. í síma
54239 alla helgina.
Til sölu Suab 96
árg. ’71, gott útlit og í góöu lagi. Uppl. í
síma 30669.
Til sölu Daihatsu Charade Runabout
XTE
árg. ’80,2ja dyra, ekinn 25 þús. km, aö-
eins á malbiki. Algjör dekurbíll, tilval-
inn frúarbíll. Uppl. í síma 74250.
í'rambyggður Rússi.
Til sölu frambyggður Rússajeppi árg.
’77, meö gluggum og klæddur, blár aö
lit. Land Rover dísilvél, nýrri gerö,
fylgir með. Ýmis skipti hugsanleg. Til
sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni Rvík,
sími 15014.
Lítil eða engin útborgun
Til sölu nokkrir bílar, á verðbilinu 12—
21 þús. kr. Uppl. í síma 40122.
Til sölu Nova árg. ’68.
Uppl. í síma 74426.
Til sölu Chevrolet Concourse
árg. 1977, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, veltistýri, raf-
magnsrúður og læsingar, ekinn 52 þús.
km. Skipti hugsanleg á ódýrari bíl eða
á 2ja dyra Chrysler Le Baron eöa
Dodge Diplomat árg. ’78—’79. Uppl. í
síma 11966.
Til sölu Mazda 929 árg. ’75.
Til greina kemur aö taka ódýrari bíl
upp í. Uppl. í síma 78557.
Subaru GFT
árg. ’78, til sölu. Uppl. í síma 92-2649.
Til sölu Dodge Aries
árgerð ’81, 4ra dyra, sjálfskiptur, með
vökvastýri, aflbremsur, ekinn 9000
km. Utvarp fylgir. Uppl. í síma 15097
eftir kl. 19 í dag og allan laugardag.
Chevrolet Impala árg. ’70,
350 cub. Skoðaður ’82. Uppl. í síma 93-
2642.
Góður bUl til sölu
F’iat 128, árg. ’77, ekinn ca 53 þús. km.
Uppl. í síma 27510 á skrifstofutíma og
73934 á kvöldin.
VW 1300 árg. ’73
Góður bíll. Ekinn 64 þús. km. Verð 15
þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
29815.
TilsöluFiat 132
árg. ’78, skoðaður ’82, sumar- og vetr-
ardekk, útvarp, segulband. Skipti á
ódýrari. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 38795.
Tilboð óskast
í Chevrolet Malibu 6 cyl. árg. ’73,
skemmdur eftir útafakstur. Uppl. í
síma 84036.
Til sölu Bronco
árgerð '73,6 cyl., ný dekk og sportfelg-
ur, ekinn 120 þús. km. Góöur bíll. Verð
ca 70 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 99-
5549.
Sala-skipti
VW Passat árgerð ’74 til sölu, skoðað-
ur ’82. Ýmislegt endurnýjaö og yfirfar-
ið. Verð 35 þús. Skipti á litlum bíl á
verðbilinu 15—20 þús. koma til greina.
Uppl. í síma 38375 eftir kl. 17 og um
helgina.
Til sölu Skoda Amigo
árg. ’80, ekinn 16.000 km. Uppl. í síma
53914.
Til sölu AMC Concord,
árg. 1980, ekinn 23.000 km. Skipti koma
til greina. Uppl. á bílasölu Egils Vil-
hjálmssonar sími 77720 og á kvöldin í
síma 92-8398.
Daihatsu Charade árg. ’80
til sölu, mjög gott útvarp og segulband,
ekinn 55 þús. km. Mjög gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma 15778 milli
kl. 1 og 5.
Til sölu Subaru árg. ’77,
fjórhjóladrifinn stationbíll, ekinn 85
þús. km. Skipti möguleg. Uppl. í síma
66521 um helgina.
Til sölu VW rúgbrauð
árg. ’75, í toppstandi, meö nýrri vél
(ekki skiptimótor), Trabant árg. ’75 á
góðum kjörum og Hillman Hunter árg.
’72, fæst á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 66858 eöa 66401.
Fíat Rally 128,
árg. ’73 til sölu. Selst ódýrt, bíllinn er í
góöu lagi. Uppl. í síma 32646.
Til sölu Saab 96
árg. '72, vel meö farinn bíll, nýlega
sprautaöur. Uppl. í síma 45331.
Góð kjör
Til sölu gulur Audi árg. ’73, 5 þús. út
og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 99-
1779, vinnusími 99-2300.
Peugeot 404.
Til sölu Peugeot 404, árg. ’68, leður-
klaeddur og skoðaður ’82. Ennfremur
bílstóll með háu baki og stillanlegri
fjöðrun frá Þór og varahlutir í Willys,
t.d. grind og margt fleira. Uppl. í síma
81115 eftirkl. 18.
Til sölu Camaro
árg. ’71, 307, krómfelgur, breið dekk,
hvítur að lit. Skipti koma til greina.
Uppl. ísíma 97-7513 ímatartímum.
Til söiu F’iat 128
rallý, árg. ’75, góð dekk, skoðaöur ’82,
verð 16 þús. kr. Uppl. í síma 72279.
Aöeins 30 þús.
Til sölu glæsileg Chevrolet Nova ár-
gerð ’74, aðeins ekin 100 þús. km. 2ja
dyra, sjálfskipt með skiptingu í gólfi,
stólum, aflstýri og -bremsum. Aðeins 1
eigandi. 30 þús. út og 5 þús. á mánuði.
Uppl.ísíma 78212.
Til sölu Trabant ’76,
lítið keyrður (ný vél) verð-tilboð. ath.
öll skipti. Uppl. í síma 92-1957.
F'ord Escort til sölu,
árg. ’74, keyrður 64 þús. km. Uppl. í
síma 28739.
Goodyear hjólbarðar eru
hannaðir með það í huga,
þeir veiti minnsta hugsanle
snúningsviðnám, sem þýðir
öruggt vegagrip, minni bensín-
eyðslu og betri endingu.
GOODWYEAR
GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ
[hIHEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
Rússajeppi.
Til sölu GAZ 69 árg. ’67, góður bíll á
góðum dekkjum, Volgu vél, skoöaður
’82. Uppl. í síma 99-4191.
Hornet Sportabát
árg. ’74, þarfnast lagfæringar. Bíllinn
er til sýnis aö Norðurbrún 1. Oska eftir
tilboðum í síma 83790.
Til söiu Range Rover
árg. ’76, skemmdur eftir veltu. Flestir
boddihlutir geta fylgt með, notaöir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12
H-342
Til sölu F'ord Cortina
árg. ’72. Einnig Lada 1500 árg. ’77.
Mjög gott verð. Uppl. í síma 46808 eftir
kl. 18.
Til sölu gullf alleg
Cortína 1600 L árg. ’77 í toppstandi, ek-
in 64 þús. km. Uppl. í síma 34548 eftir
kl. 19.
Tilboð óskast
í Dodge Cherger ’74, klesstan að fram-
an eftir umferðaróhapp, er á krómfelg-
um, 318 vél, beinskiptur. Uppl. í síma
41478 og 43621 eftirkl. 17.
Ertu í leit
að góðum bíl! ? Volvo Amazon árgerö
’66 til sölu. Uppl. í síma 42849.
Ford Maverick ’72
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., beinskiptur,
mjög góður bíll, nýlega skoðaður ’82,
snjódekk fylgja. Allar nánari uppl. í
síma 23702.
Opel Reckord
til sölu, ’73, ekinn 86.000 km, ný nagla-
dekk og sumardekk, verð 15—20.000,
skipti koma til greina á nýrri bíl. Uppl.
ísíma 94-4145.
Blazer árg. ’76
til sölu, 6 cyl. sjálfsk. (ekki framdrif-
inn) nýsprautaður skoðaður ’82, mjög
góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma
84958 og 45244.
Dodge Aspen árg. ’78 til sölu,
vel með farinn. Ekinn 30 þús. km.
Vökvastýri og aflbremsur, beinskiptur
með overgir. Skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 92-8115 eftir kl.
19.
Lada station árg. ’74, til sölu,
lítur mjög vel út, skoðaöur ’82. Stað-
greiðsla 15 þús. Uppl. í sima 50694.
3 ódýrir á sama stað
Tilboð óskast í Plymouth Sattelite
station 1971, sjálfskiptan m. vökva-
stýri og rafmagnsrúðu að aftan. Einn-
ig Fiat 132, ’73 með 1800 vél, þarfnast
talsverðrar lagfæringar og Morris
Marina ’74, þarfnast einnig lagfæring-
ar. Seljast ódýrt. Sími 25744.
aðþú sparar
bensín með
því að aka
á réttum
dekkjum ?
Mazda — tjónabíll.
Til sölu Mazda 323 árg. ’79, sem er
skemmdur eftir árekstur. Uppl.
veittar í síma 39527 eða 32540.
Gálgi aftan á pickup
meö beizli og spili, tilbúinn til notkun-
ar, passar á allflestar pickupbifreiðar.
Uppl. ísíma 75900 og 30037.
Rúbbi.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. ’71,
þarf smálagfæringu fyrir skoðun.
Hentugur sumarbíll. Uppl. í síma 93-
1795 og 93-1685.
Fíat 131 Mirafiori,
árg. ’77, til sölu, ekinn 48.000. Verð ca
40.000. 1/2 sumar- og vetrardekk.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
53042.