Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 29. MAl 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 F'ord Cortina 1300 árg. 72, fallegur bíll, verö 17 þús. kr. Uppl. í síma 78563. Datsun Sunny de luxe árg. ’80, 4ra dyra til sölu, fallegur fjöl- skyldubíll. Uppl. í síma 36228 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Bronco Ranger árg. 74 8 cyl., sjálfsk., ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma 54384. 2 Volkswagen til sölu, Fastback 72 og Variant 71. Uppl. í síma 44567. Wagoneer 71, mjög fallegur og góöur bíll til sölu. Skipti koma til greina á minni og ódýr- ari. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-227 Vil selja Austin Mini árg. 75, þarfnast smáviögeröar, gott verö gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 16714. Til sölu Morris Marína árg. 74 til niðurrifs, margt í góöu standi, svo sem, vél, kassi, drif og dekk. Verö kr. 1500. Uppl. í síma 92- 6623. Bílar óskast - BQlígóðulagi óskast fyrir öryrkja, hefur 8000 krónur til útborgunar. Uppl. í síma 74176 til kl. 16.30. Saabárg. 77-78 óskast. Oska eftir aö kaupa Saab 99, aöeins vel meö farinn bíll kemur til greina. Uppl. ísíma 77711. Öska eftir sportlegum bíl, einnig kemur Pickup og Van til greina, sem mætti staðgreiðast 1. sept meö 30—35 þús. kr.. Dýrari bíll kæmi til greina. Uppl. í síma 98-1677. Stopp, lesið þetta. Oska eftir góöum bíl sem er meö bilaðri vél eöa bilaöri sjálfskiptingu. Flest kemur til greina ef boddíiö er gott. A sama staö til sölu Mazda station 818 árg. 75. Uppl. í síma 99- 1936. Sunbeam óskast, góöur undirvagn skilyröi, allt annaö má vera ónýtt. Uppl. í síma 99-8310. Keflavik. Til leigu nýleg 2ja herb. íbúö. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 92-2083. Keflavík. 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 92- 2069. Húsnæði óskast Ungt háskólafólk, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi, sem fyrst. Reglusemi og t góðri umgengni heitiö (fyrirfram- greiðsla). Vinsamlegast hringið í síma 40972 eða 38261. Tómas Þór Tómasson,, Helga Jónasdóttir. V iöskiptaf ræöingur, óskar aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð strax eöa fyrir lok spetember- mánaöar. Góöri umgengni heitiö og skilvisum greiöslum. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 13793, ivinnutíma. Til vandaös fólks. Þrjár ungar manneskjur óska eftir aö taka á leigu þriggja til fjögurra her- bergja íbúð í Reykjavík. Skilvísum, mánaöargreiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í dag og á morgun í síma 66200. Asa, Kristofer. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í Hafnarfiröi eöa á Suöurnesjum í 9 mánuði. Uppl. í síma 53740. Vinnustofa óskast. Oinnréttað ris, bifreiðageymsla eða annað húsnæði sem nota má sem vinnustofu fyrir myndlistamann ósk- ast, helzt í nágrenni gamla miöbæjar- ins. Má þarfnast lagfæringar. Tilboö merkt „Vinnustofa” sendist DV. Óska eftir aö taka á leigu ,2ja—3ja herb. íbúð, er ein m/eitt barn. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-580 Litla f jölskyldu vantar 2ja—3ja herb. íbúö á rólegum stað í bænum. Einhver fyrirframgreiösla og góöri umgengni heitiö. Þeir sem vildu liðsinna okkur hringi í síma 19227. 25 ára islenzkustúdent óskar eftir herb. á leigu í sumar. Rólegur og traustur í umgengni. Uppl. í síma 24571 frá kl. 13—19. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, einstaklingsíbúö eða 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 37859. Vantar rúmgott herbergi eöa litla íbúö til leigu, algjörri reglusemi og snyrtimennsku heitiö. Skilvísar greiðslur eöa fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 73933. Rólegt par í námi óskar eftir lítilli íbúö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 34745. Einhleyp 25 ára stúlka í námi óskar eftir þokkalegri íbúö miösvæöis í borginni fyrir sann- gjarnt verö. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19587 og 20484. Vesturbær — miöbær. 2ja—3ja herb. íbúö óskast til leigu. Tvennt fulloröiö í heimili. Uppl. í síma 17221 eftirkl. 17. 3ja eða fleiri herbergja íbúö óskast til leigu sem allra fyrst fyrir systur frá Akranesi meö 1 bam. Við erum á götunni 1. júní ef ekkert gerist i málinu. Fyrirfram- greiðslu og góðri umgengni heitiö. Uppl.ísíma 15037. Ungt par utan af landi, sem ætlar í nám næsta haust, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Góðri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-61415 eftir kl. 20. Skólastúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö fyrir 1. sept. Reglu- semi algjörlega heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 97- 8314 allan daginn eða 81691 eftir kl. 20. Herbergi óskast Sími 86819. Tvö f ulloröin systkini óska eftir 3—4 herb. íbúö til leigu í lengri tíma. Allar uppl. veittar í síma 30964 eftir kl. 4 á daginn. Hjón yfir þrítugt bæöi í fullu starfi, óska eftir 2—3 herb. íbúö á rólegum stað í ca 8 mán. Reglu- semi, skilvísi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í sima 40320. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aögangi að eldhúsi og snyrtingu sem allra fyrst, einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 81405 eftir kl. 19. Miðaidra maður óskar eftir einstaklingsíbúð eöa herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 34725. Hjón með eitt barn óska eftir 2—3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23429 eftir kl. 19. Herb. óskast fyrir einhleypan, reglusaman karl- mann um fertugt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-127 4ra—5 herb. íbúð. Oskum aö taka á leigu 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 16164. Stór íbúö óskast. Stór íbúö óskast á leigu í Reykjavík, fjögurra til fimm herbergja. Góö umgengni og reglulegar mánaöar- greiðslur. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 34970 eöa 76853. Ensk stúlka, sem stundar kennslustörf í Reykjavík, óskar eftir íbúö, 2ja til 3ja herb. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 10433. Ungstúlka (nemi) óskar eftir einstaklingsherbergi eöa 2ja herb. íbúö strax. Er á götunni. Skil- vísar greiðslur og reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16650 á skrifstofutíma og 42641 á kvöldin. Óska eftir að taka 4ra herb. íbúð á leigu frá 1. sept. eöa fyrr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-1963.____________________________ Einhleyp, 25 ára stúlka í námi, óskar eftir þokkalegri íbúð miö- svæðis í borginni fyrir sanngjarnt verö. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 19587 og 20484 frákl. 17. Öska eftir einstaklingsaöstöðu. Uppl. í síma 29839 eftirkl. 19 (Felix). íbúö óskast á leigu sem allra fyrst. IVö í heimili reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 21091. Vinnuherbergi. Rithöfundur, sem hefur starfaö úti á landi, óskar eftir vinnustofu eöa lítilli íbúð í grennd viö háskólann. Reglu- maöur. Uppl. að Hótel Heklu sími 28866 herb. 17 kl. 5-7. Par, meö eitt barn, óskar eftir 2—3 herb. íbúð, helzt miö- svæöis í Reykjavík, má þarfnast mikilla lagfæringa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-399 Rólegur og reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 28908. Kennari óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. ísíma 39936. Atvinnuhúsnæði Óska eftir aö taka á leigu iönaöarhúsnæöi viö Ártúns- höföa. Æskileg stærö 150—250 ferm. Tilboö óskast send til DV merkt ”C— .230”. URVAL af URVALS bilum á URVALS verði og greiðslukjörum: Toyota Corolla ES árg. 1976. Galant GL árg. 1977, ,5 gíra. Gott verð og BMW 316 árg. 1979, ekinn 50 þús. km. Ford Fairmont Decor árg. 1978, ekinn 60 þús. km. 8 cyl., sjálfsk., vökvastýri. Toyota Cressida DL árg. 1978, ekinn 37 þús. km. Renault 20 TL árg. 1978, ekinn 68 þús. km. Ford Bronco árg. 1972, 8cyl. Fíat 125 P árg. 1979. ekinn 33 þús. km. Subaru 4x4 stw. árg. 1981, ekinn 17 þús. km. greiðsluskilmálar. Daihatsu Charade árg. 1979, ekinn30þús. km. ekinn 90 þús. km. Fíat 131 árg. 1980, ekinn 20 þús. km. Toyota Hi-Lux4x4 árg. 1980, ekinn 33 þús. km. Subaru 4x4 stw. árg. 1978, ekinn 65 þús. km. Opið í dag - laugardag - kl. 10-18. BlLASALAN BUK S/f Opið 2. i hvítasunnu frá kl. 14-17. c'° " A c QCV",A/f" Datsun 160 J árg. 1979, ekinn 40 þús. km. Galant GL árg. 1979, ekinn 60 þús. km. op QP 5.-20. JÚNÍ '82

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.