Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1982, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 29, MAl 1982. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: „Furður veraldar” „Ávígaslóð” sjónva^íkvöldkL Ellefti þátturínn i myndaflokknum „Furöur veraldar” verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.45.1 þessum þætti fjallar Arthur C. Clark meðal annars um skurðina á Marz, spreng- ingu sem talið er aö hafi orðið á tunglinu árið 1178 og ýmsar kenningar sem fram hafa komið umBetlehem- stjörnuna. Það voru brezkir munkar sem töldu sig sjá sprenginguna þegar þeir stóðu úti í garöi klaustursins og fyigdust meö nýju tungli. Klerkur að nafni Gervais frá Kantaraborg ritaði um þetta í annál sinn. Gígur hefur fundizt á tunglinu sem er tiltölulega nýlegur og er hann rétt „ofanvið”það sem við jarðabúum greinum af yfir- borði tunglsins. Hugsanlegt er talið aö þetta sé gígur sem myndazt hefur við sprenginguna sem munkarnir sáu. Ef svo er mun þetta vera eina dæmið svo aö vitað sé, um að jarðarbúar hafi séö slíka sprengingu á tunglinu. Ýmsar kenningar eru á lofti um orsök sprengingarinnar og gerir Clark þeim skil í þætti sínum. Clark fjallar einnig í þættinum um Betlehemstjömuna, en ágreiningur er meðal fræðimenna hvers eðlis það fyrirbæri hafi verið. Til að leita svara við þessu mun Clark meðal annars kanna 2000 ára gamla kinverzka annála. Þýðandi þáttanna Furður veraldar er Jón O. Edwald, en þulur er Ellert Sigurbjörnsson. -GSG. og hefst nú mikill og spennandi elting- arleikur! Joe hefur áhuga á að fá skinn sín aftur, því fyrirhöfn hans við að ná þeim var töluverð. Ekki em allir á sama máli og er þá bara aö bíða og sjá hver það verður sem á síðasta hlátur- inn og væntanlega þann bezta. Kvikmyndahandbók okkar á DV gef- ur myndinni þrjár stjörnur sem þýðir að hún sé góð. Myndin hefst klukkan 22.15 og henni lýkur kL 23.40. Þýðandi erBogiArnarFinnbogason. GSG Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er bandarískur vestri frá árinu 1968. Leikstjóri er Sidney Pollack, en með aðalhlutverk fara Burt Lancaster, Ossie Davies, Telly Savalas og Shelley Winters. Myndin segir frá Joe Bass fjalla- karli, sem er á leið til siðmenningar- innar með mikiö magn af skinnum eftir langa og stranga veiðiferð. Joe er þó ekki heppnari en svo að hópur indíána ræðst á hann og léttir af honum skinnafarganinu. Þeir eru þó „sann- gjarnir” og láta hann hafa svartan þræl í staðinn sem indiánarnir höföu gripiðáflótta. Indíánamir eru að vonum ánægðir með viðskiptin og hyggjast gera sér dagamun af því tilefni. En þegar fagnaðarlætin standa sem hæst kemur að þeim hópur manna sem safnar höfuðleðmm af indiánum og fá góðan pening fyrir. Indíánamir eru því hval- reki á f jörar þeirra því þeir hafa fleiri skinn en sín eigin meðferðis. Þessir villimenn ríða síðan sigurglaðir á brott Laugardagur 29. maí 8.15 Veðurfregnir. Forastugr. dag- bl. (útdr.).Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Umferðarkeppni skólabarna. Umsjónarmaður: Baldvin Ottós- son. Nemendur úr Landakotsskóla og Austurbæjarskóla keppa til úrslita, i spurningakeppni 12 ara skólabama um umferðarmál. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. Þorsteinn Kristjánsson, 11 ára, les úr dagbók sinni og Una Jónsdóttir les stuttan kafla úr þýðingu sinni á „Lísu í Undralandi” eftir Lewis Carroll. — Kiippusafn og fleira. 17.00 Ungir norrænlr tónlistarmenn 1982. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Anton Helgi Jónsson.Umsjón: ömOlafsson. 20.00 Pianótónlist eftir Zoltán Kodály 20.30 Hários. Umsjón: BenónýÆgis- son og Magnea Matthíasdóttir. 4. þáttur: Leiðin til Katmandú II. 21.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 22.00 Guðmundur Rúnar Lúðvíksson syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur minningaþáttum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta. eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Oli Hermannsson þýddi. GunnarEyjólfsson les (3). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. maí Hvítasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðarstaö, flytur ritningarorö ogbæn. 8.10 Fréttir; 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morgnntónlelkar. Stjórnandi: John Perras. — For- málsorð: Jón öm Marinósson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi. — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliðason. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 5. þáttur: Innansvigamenn sunnan og austan úr álfu. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Afram hærra! Kristilegur umræðu- og tónlistarþáttur. Umsjón: Rúnar Vilhjálmsson, Gunnar H. Ingimundarson, Björgvin Þórðarson, Hulda Helga- dóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir og Asdís Sæmundsdóttir. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. Bill Evans-tríóið leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baraatimi. 17.00 Ungir norrænir tónlistarmenn 1982 Í8.15 Létt tónlist. „The King’s Singers, Hans Busch og félagar leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Aldargamlar hugieiðingar um landsins gagn og nauðsynjar. Ástandiö árið 1885. Síðari þáttur Bergsteins Jónssonar sagnfræð- ings, sem les grein um verslun og atvinnuvegi eftir Tryggva Gunnarsson úr Akureyrarblaðinu „Fróða” frá 1886 með skýringum sinum og athugasemdum. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimshora. Fróðleiksmolar frá útlöndum. 20.55 islensk tónlíst. 21.35 „Allt sem skilst er unnt að bera”. Erindi eftir séra Jakob Kristinsson. Gunnar Stefánsson les. 22.05 Emmyiou Harris syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur minningaþáttum Ronalds Reagans Bandaríkjaforscta, eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. OIi Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (4). 23.00 Danskar dægurflugur. Eiríkur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 29. maí 16.00 Könnunarferðin. Endursýndur þáttur. 16.20 íþróttir. Umsjón: BjamiFelix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 27. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Löður. 60. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: EUert Sigurbjörnsson. 21.05 Hausttiskan. Stutt mynd um hausttískuna í París. Þýðandi og þulur: Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Musica Antiqua. Musica Ant- iqua leikur verk frá 17. og 18. öld í Kristskirkju. Flytjendur eru: Sig- ný Sæmundsdóttir sópran, Camilla Söderberg, blokkflaútu, Mikael Sheldon, fiðla, Helga Ingólfsdóttir, sembaU, og Ólöf S. Oskarsdóttir, viola da gamba. Stjóm upptöku: Tage Ammendmp. 21.15 ToniBasil.Breskurpoppþáttur með bandarisku söngkonunni og dansaranumToni BasU. 21.45 Furður veraldar. EUefti þátt- ur. Undur á lofti. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: EUert Sigur- björnsson. 22.15 Á vígaslóð. (Scalphunters). Bandariskur vestri frá 1968. Leik- stjóri: Sidney PoUack. AðaUilut- verk: Burt Lancaster, Ossie Dav- is, TeUy Savalas og SheUey Wint- ers. Joe Bass, fjaUakarl, er á Ieið til byggða með skinn, sem hann ætlar að selja. Hópur indiána tek- ur af honum skinninn, en „í skipt- um” fær hann þræl. Þetta er upp- haf flókinnar atburðarásar. Þýö- andi: Bogi AmarFinnbogason. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. maí — hvítasunnudagur — 17.00 Hvitasunnuguðsþjónusta.Guðs- þjónusta Hvítasunnusafnaðarins i beinni útsendingu. Stjómandi út- sendingar: Maríanna Friðjóns- dóttir. 18.00 Stundin okkar. I þessari stund flytur séra Bernharður Guð- mundsson myndskreytta hug- vekju um hvítasunnuna, sýndar verða teiknimyndirnar Felix og Kyrjálasaga, fluttir dansar sem Unnur Guðjónsdóttir hefur samið fyrir Listdansskóla Þjóðleikhúss- ins. Franskir listamenn úr The- atre du Fust sýna atriöi, sem flutt voru á Leiklistarhátið brúðuleik- húsanna. Siguröur Sigurðarson, rit- stjóri tímaritsins Afangar leiö- beinir ungu hjólreiða- og göngu- fólki um skoðunarverða staði í ná- grenni borgarinnar. Hljómsveit úr Kópavogi, sem þar hefur unnið hæfileikaverðlaun, flytur lagið Te fyrir tvo. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Viöar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.25 Byrgið. Þriðji þáttur. Fransk- bandarískur flokkur um síðustu daga Hitlers í Berlín. Þýðandi: JónO. Edwald. 22.15 Með lögguna á hælunum. (Sugerland Express). Bandarísk bíómyndfrá 1974. Leikstjóri: Stev- en Spielberg. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og WiJliam Ather- ton. Myndin segir frá konu, sem lætur eiginmannin flýja úr fang- elsi. Þau ætla að ná í bam sitt, sem á að taka frá þeim, en lögreglan í Texas er á hælum þeirra. Þýö- andi: Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 31. maí — annar h vítasunnudagur — 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Iþróttir. Umsjón: BjamiFelix- son. 21.15 Á léttu nótunum. Blandaður skemmtiþáttur með innlendum skemmtikröftum. Leikin verður Iétt tónlist, dansað og spjallað. Umsjón: Páll Magnússon. Stjóm upptöku: Tage Ammendrap. 22.00 „Sannur soldát”. (The Good Soldier). Bresk sjónvarpsmynd byggö á skáldsögðu eftir Ford Madox Ford. Leikstjóri: Kevin Biilington. Aðalhlutverk: Robin Ellis, Susan Fleetwood, Vickery Turner, Elizabeth Garvie. Sagan segir frá tvennum hjónum, öðrum frá Englandi en hinum frá Banda- ríkjunum, sem hittast árlega í þýska heilsulindarbænum Bad Nauheim. Allt er slétt og fellt á yf- irborðinu, en ekki er allt sem sýn- ist. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok. 31 Veðrið Veðurspá Veðurspá helgarinnar hljóðar !svo: Gert er ráð fyrir austlægri átt, hvassri syðst á landinu. Rigning verður á suöausturhominu og vætusamt sunnan- og vestanlands en lítil sem engin úrkoma fyrir norðan. Sæmilega hlýtt verður suðvestanlands en kalt norðaustan- lands. Veðrið hér og þar Veðrið klukkan átján í gær. Reykjavík, skýjað 8, Akureyri, skýjað 6, Bergen, rigning 10, Helsinki, heiðskýrt 17, Kaup- mannahöfn, léttskýjað 16, Osló, skýjaö 17, Stokkhólmur, skýjað 13, Þórshöfn, léttskýjað 11, Nuuk, al- skýjaðO, London, skýjað 19, Berlin, léttskýjað 16, Frankfurt, léttskýjað 17, Lúxemborg, léttskýjað 17, Aþena, léttskýjað 19, Feneyjar, léttskýjað 25, Róm, léttskýjað 21, París, léttskýjað 18, Majorka, skýjað 21, Las Palmas, léttskýjað 20, Malaga, rigning 19. Tungan Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta! Gengið Gengisskráning nr. 92 -| 28. mai 1982 kl. 90.15. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarikjadollar 10,800 10,832 11.915 1 Steriingspund 19,386 19,443 21.387 '1 Kanadadollar 8,697 8,723 9.595 1 Dönsk króna 1,3602 1,3642 1.5006 1 Norsk króna 1,7975 1,8028 1.9830 1 Sœnsk króna 1,8449 1,8504 2.0354 1 Finnskt mark 2,3684 2,3754 2.6129 1 Franskur franki 1,7676 1,7728 1.9500 1 Belg.franki 0,2441 0,2448 0.2692 1 Svissn. franki 5,4210 5,4371 5.9808 1 Hollenzk florina 4,1651 4,1774 4.5951 1 V-Þýzkt mark 4,6144 4,6281 5.0909 1 ítölsk Ifra 0,00833 0,00835 0.00918 1 Austurr. Sch. 0,6563 0,6583 0.7241 1 Portug. Escudó 0,1519 0,1523 0.1675 1 Spánskur peseti 0,1036 0,1039 0.1142 1 Japansktyen 0,04435 0,04448 0.04828 1 írsktpund 15,968 16,015 17.616 SDR (sórstök 12,1329 12,1667 dráttarróttindi) 01/09 Sfmsvari vegna genglsskráningar 22190. Tollgengi fyrír maí Bandarikjadollar Kaup USD 110.370 Sala 10,400 Sterlingspund GBP 18,606 18J559 Konadadollar CAD 8,458 8,482 Dönsk króna DKK 1^42 1,2979 Norsk króna NOK 1,7235 1,7284 Sœnsk króna SEK 1,7751 1,7802 Finnskt tnark FIM 2,2786 2,2832 Franskur franki FRFI 1,6838 1,6887 Belgfskur franski BEC 0,2335 0,2342 Svissn. franki CHF 5,3162 6,3306 Holl. Gyllini NLG 3,9580 3,9695 Vestur-þýzkt meik DEM 4,3969 4,4096 (tölsk llre ITL 0,00794 0,00796 Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6263 Portúg. escudo PTE 0,1468 0,1462 Spánskur peseti ESP 0,0996 0,0996 Japanskt yen JPY 0,04375 0,04387 irskt pund IEP 15,184 15,228 SDR. (Sórstök dráttarróttindi) 26/03 11,6292 11,8629

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.