Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Page 1
Irfálst, úháð dagblað
126. TBL. — 72. og 8. Arg. MÁNUDAGUR 7. JUNl 1982.
Stöðugir f undir um helgina en árangur virðist vera lítill:
„Ég eygi engan
Ung Reykjavíkurstúlka, Guörún
Möller, var í gærkvöldi kosin fegurðar-
drottning Islands 1982, á veitingahús-
inu Broadway. Hún mun taka þátt í
keppninni um ungfrú alheim, fyrir Is-
landshönd.
Guðrún var jafnframt kjörin ljós-
myndafyrirsæta ársins, en að því vali
stóðu ljósmyndarar dagblaðanna.
Fanndís Steinsdóttir hreppti Ungfrú
Reykjavíkur-titilinn og Kolbrún Anna
Jónsdóttir var kosin fulltrúi ungu
kynslóðarinnar 1982. Hún mun því
verða fulltrúi Islands á keppninni um
Miss Young Intemational í Manilla,
en Fanndis fer á Miss World keppnina í
London.
Fleiri fulltrúar keppa á erlendri
grund fyrir Islands hönd. Hildigunnur
Hilmarsdóttir fer í keppnina Miss
Scandinavia; Guðrún Margrét
Sólonsdóttir, sem einnig var kosin vin-
sælasta stúlkan í hópnum, verður full-
trúi okkar í Miss Nations i Marokkó og
María Björk Sverrisdóttir fer fyrir
Islands hönd i keppnina Miss
International í Japan.
Fjöldi gesta fylgdist með keppninni í
gærkvöldi og tóku þeir jafnframt þátt í
atkvæðagreiðslu en ekki fékkst
uppgefiö hvert vægi atkvæðanna var á
móti niðurstöðum dómnefndar. Að
minnsta kosti virtust gestir mjög
ánægðir með úrslitin og voru fagnaðar-
læti mikil er þau voru ky nnt.
-JB
Guðlaugur Þorva/dsson er
svartsýnn á bráða lausn
kjaramála.
Gusumar ganga út frt RanauHbtl
s/gurvegaranna.
DV-mynd Ami Bjarnason.
Borgarfjarðarrallið:
Ómar og Jón
sigruðu
Bræðumir Omar og Jón
Ragnarssynir bættu enn einni
skrautf jöðrinni í hatt sinn er þeir
sigruöu í Borgarfjarðarrallinu
sem fram fór um helgina. Þeir
bræður kepptu aö vanda á
Renault 5 Alpine en nú er búið aö
endurbyggja bílinn. Refsistig
þeirra Jóns og Omars vom 11,53.
Birgir Þ. Bragason og Oskar
Gunnlaugsson á Skoda 130RS
urðu í öðru sæti með 14,37
refsistig. Þetta er líklega bezti
árangur rallskódans frá upphafi,
Oskar Olafsson og Ámi Oli
Friöriksson urðu þriðju á Escort.
Þeir fengu 15,43 stig. Þeir Oskar
og Ámi Ola eru nýlega byrjaðir í
rallakstri, þannig að árangur
þeirra ermjöggóður.
21 bíll var skráöur í keppnina.
Einn mætti ekki en þrír duttu ur
keppni. Einn bíll valt <g
gereyöilagöist. Þaö var Toyota
Celesta, þeirra Ragnars Karlr-
sonar og Arna Jóhannssonar. -Ji.
Níu sækja um
Jafnréttisráð
Níu umsóknir hafa borizt urn
starf framkvæmdastjóra Jafn-
réttisráðs og voru umsóknimar
lagöar fyrir á fundi ráðsins sl.
föstudag. Skipting umsækjenda
eftir kynjum er mjög í anda jafn-
réttis en um stööuna sóttu fimm
konur og f jórir karlar.
Einn umsækjenda óskaöi
nafnleyndar en aörir umsækjend-
ur eru: Auður Styrkársdóttir,
Elin Pálsdóttir, Jóhannes
Agústsson, Kristbjöm Bjarna-
son, Kristín Ástgeirsdóttir,
Þórður Gunnar Valdimarsson,
Þórunn J. Hafstein og Þröstur
Haraldsson.
Að sögn núverandi fram-
kvæmdastjóra Jafnréttisráðs,
Bergþóru Sigmundsdóttur, verð-
ur ákvörðun um það hver hreppir
stööuna tekin í næstu viku. Fram-
kvæmdastjóraskipti munu að lík-
indum fara fram um miöjan júlí.
-SKJ
Lögregluhjól
íárekstri
Lögreglubifhjól og Lada-jeppi
rákust saman á homi Suður-
landsbrautar og Vegmúla um
klukkan níu í morgun. Lögreglu-
maðurinn var fluttur á slysa-
deild.
Meiðsli hans voru í rannsókn er
DV fór í prentun. Að sögn Hilm-
ars Þorbjömssonar varðstjóra
virtist lögreglumaðurinn hafa
slazast mun minna en óttazt var i
fyrstu. Virtist hann vera óbrot-
inn.
Tildrög slyssins vom þau að
lögreglumaðurinn kom akandi á
bifhjólinu austur Suðurlands-
braut. Lada-jeppinn kom niður
Vegmúla og sveigði í veg fyrir
bifhjólið. Mun ökumaður jeppans
ekki hafa séð hjólið. -KMU.
Alsæ/ með úrslitín, Ellsabet Traustadóttír, sem kosin var ungfrú ísland árið 1980, býr sig undir að afsala sór títíinum
til Guðrúnar. (DV-mynd EÓ)
Fegurðar-
samkeppni
íslands
GUÐRUN MOLLER
VANN TITILINN
endiáþessu
— segir Guðlaugur Þorvaldsson sittasemjari.
„Ég er mjög svartsýnn. Eg eygi
engan endi á þessu. Mér sýnist að þaö
sé langt í land ennþá,” sagði Guðlaug-
ur Þorvaldsson ríkissáttasemjari í
samtali við DV í morgun.
Samninganefndir Alþýðusambands
Islands og Vinnuveitendasambandsins
hafa verið á stööugum fundum yfir
helgina. Þeim síðasta lauk um klukkan
hálffjögurínótt.
Ríkissáttasemjari hefur boðað
samninganefnd ASI til fundar viö sig
klukkan þrettán í dag og samninga-
nef nd VSI klukkan f immtán.
Guðlaugur Þorvaldsson sagði að
sáttatillaga væri ekki á döfinni.
Tveggja daga verkfall flestra félaga
innan ASI hefst nk. fimmtu-
dag, 10. júní, hafi samningar ekki
náðst. Aðeins tveir vinnudagar eru
þangað til, utan dagsins í dag. Þrír
virkir vinnudagar koma síðan inn á
milli til 18. júní. Frá þeimdegierverk-
fall þar til annað verður ákveðið.
Væntanleg verkföll eru þegar farin
aö hafa áhrif. Togarar eru að stöðvast
og erlendir ferðamenn hafa afpantað
Islandsferðir.
-KMU.