Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Síða 2
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982. Listahátíð: Fiðlusnillingur í Háskólabíói f kvöld 1 Háskólabíói veröa í kvöld kl. 21, Kremer og píanósnillingsins Oleg tónleikar fiölusnillingsins fræga Gidon Maisenberg. Oleg Maisenberg Gidon Kremer er tvímælalaust í hópi beztu fiöluleikara heimsins í dag. Hann fæddist í Ríga og byrjaöi þar undir leiðsögn fööur sins að læra á fiðlu. Síðan lá leiö hans til Moskvu í Tónlistarháskólann þar sem hann var í átta ár í læri hjá David Oistrakh. Hann hefur komiö fram á tónleikum víös- vegar um heiminn og sigraö í sam- keppnum, svo sem Paganini keppninni 1969 og Tchaikovsky keppninni 1970. Hann hefur hlotiö mikiö lof fyrir túlkun sína á 20. aldar tónlist. Gidon Kremer leikur á Stradivarius fiölu frá árinu 1734. Oleg Maisenberg er fæddur í Odessa og hóf fimm ára gamall nám í píanó- leik. Síöar meir lá leiö hans í Tónlistar- háskólann í Moskvu og var prófessor Jocheles kennari hans þar, en síöar gerðist Maisenberg aöstoöarmaður hans. Maisenberg hefur eins og Kremer unniö til verðlauna fyrir píanóleik sinn, m.a. fékk hann verölaun á Schubert samkeppninni 1967. Á tónleikum í kvöld munu þeir félagar spila verk eftir Schubert, Brahms, Webem og Beethoven. Miða- veröinu er stillt í hóf og ættu allir sem vettlingi geta valdið aö drífa sig á þessa tónleika, sem svo sannarlega lofa góöu. Þess má gjarna geta aö þeir Kremer og Maisenberg eru hingaö komnir fyrir tilstilli Ashkenazys. Leika þeir hér endurgjaldslaust, gegn því aö Ashkenazy leiki í staöinn á listahátíö sem Kremer hyggst efna til innan tíöar í heimabæ sínum í Þýzkalandi. Þaö er því fjarri lagi að píanóleikarinn „okkar” hafi sleppt höndum af Listahátíöinni. GidonKremer VITRETEX fítt UMffít* Þfí(UR önnur eykur endinguna. um Nýju litakortin okkar hitta alveg í mark. Á þeim finnurþú þinn draumalit. AfCRD VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróftil að regn nái að þrífa vegginn og litirnir njóta sín í áraraðir, hreinir og skínandi. CNDtHG Góð ending VITRETEX Sandmálningar er viðurkend staðreynd. Reynslan hefur þegar sannað hana, sem og ítarlegar veðrunarþolstilraunir. VCRD Hlutfall verðs og gæða VITRETEX Sandmálningar teljum við vera hið hagstæðasta sem býðst á markaðnum og er það líklegasta skýringin á sífeldri aukn'ingu sölunnar,-auk þess auðvitað hve litirnir eru fallegir. Ný litakort á fimm sölustöðum í Reykjavík og fjölda sölustaða út um land allt. BNÞÍHGIH VEXNiiÐ VtTRmX CH>Í Slippfélagið íReykjavíkhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 ísfirðingar með mörg jám íeldinum: Ur aldaannál á Ustahátíð Aöstandendur Litla leikklúbbsins á Isafiröi sitja ekki aldeilis aögerða- lausir þessa dagana. Klúbburinn frumsýndi í vor leikritið Ur alda- annál eftir Böövar Guðmundsson. Verkið er unnið upp úr annálum og eru sögulegar forsendur leiksins at- buröir sem geröust í Múlaþingi á árunum 1784—1786. En leikklúbburinn lætur ekki þar við sitja. Hann hefur verið irndan- farna daga í Næstved í Danmörku þar sem leikritið hefur verið sýnt. I Næstved var menningarvaka frá 29. maí til 6. júní. M.a. sýndu ýmsir norrænir leikhópar verk sín. Litli leikklúbburinn er nú kominn heim og sýnir Ur aldaannál á Listahátíö í Gamla bíói á morgun, þriöjudaginn 8. júní. Sýningin hefst kl. 20. Leikritiö hefur einnig veriö gefiö út í bókarformi. Mál og menning dreifir verkinu og fæst það í flestum bóka- verzlunum. Þá hefur klúbburinn einnig gefiö út póstkort eftir plakati sem Jenný Guömundsdóttir gerði í tilefni frumsýningar leikritisins. -JH. m----------► Böðvar Guðmundsson frumsamdi leikritið Ur aldaannál fyrir Litla leikklúbbinn á ísafirði. Nokkrir af forsvarsmönnum kvennaathvarfs. (DV-mynd GVA) Samtök um kvennaat- hvarf opna skrífstofu Nýstofnuð samtök um kvennaat- um samtökin og einnig verður hægt hvarf í Reykjavík hafa nú fengið aðgeraststofnfélagiásamastað.Nú skrifstofu undir starfsemi sína. þegar eru stofnfélagar samtakanna Skrífstofan er í húsi Kvenréttinda- orðniruml30talsins. félags Islands að Hallveigarstöðum Fyrsti félagsfundur samtakanna v/Túngötu. Skrifstofan veröur opin verður síðan haldinn í Sóknarsalnum alla virka daga frá kl. 17—19 og að Freyjugötu 27, fimmtudaginn 10. siminn er 18156. Þar mun starfsfólk. júníkl. 20.30. samtakanna veita allar upplýsingar E.G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.