Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Síða 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 7. JUNI1982. idur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur OPINN DÁLKUR ORLOFS- GREIÐSLUR MÁNUÐI OF SEINT — til starfsmanna íshúss Bolungarvíkur Starfsmaður íshúss Bolungarvíkur hrtngdl: Viö erum ekki ánægöir meö að fá okkar orlof ekki greitt 1. maí eins og aörir launþegar. Margir okkar voru þegar búnir aö ráöstafa orlofs- peningum til aö borga af lánum og ööru slíku. Nú hefur þaö brugðizt aö greiöa okkur og falla dráttarvextir á víxla og þau lán sem greiða þarf. Þegar engar greiöslur komu í byrjun maímánaöar, var hengd upp tilkynning á vinnustaönum sem á stóö aö útborgun orlofs færi fram 17. maí. Loforðiö brást og útborgun átti þá aö fresta fram að 22. maí, en þaö brást einnig. Næsta loforð var aö orlofiö fengjum við greitt fyrir hvítasunnu, en ekkert geröist. Menn voru orönir órólegir og höföu því samband viö Póst og síma á Bolungarvík. Var þá svarið þaöan að ekki heföi enn verið tekin ákvörðun um hvenær orlofið skyldi greiöa til starfs- manna Ishússins. Þar starfa nú um Orlofsfé landsmanna er í vörzlu Seðla- bankans — en ekki notað í rekstur Pdst- og síma- málastofnunarinnar Guðmundur Óli Guðmundsson lög- fræöingur svarar fyrir hönd Póst- gíróstofunnar: Skv. reglugerö nr. 202/1979 greiðir Póstgíróstofan launþegum orlofsfé, er þeir eiga í vanskilum, ef fyrir- sjáanlegt er aö innheimta taki það langan tíma að féö, auk vaxta, miuni ekki komið í hendur launþega er hann hyggst fara í orlof. Mest áber- andi eru vanskil fyrirtækja er starfa viö sjávarútveg og hefur ástandið aldrei verið eins slæmt og nú. Um sl. mánaðamót greiddi Póstgíróstofan vanskilaorlofsfé til um 3.500 ein- staklinga aö fjárhæö tæpl. 10 millj. kr. Hér er um að ræöa 230% aukn- ingu frá því í maí 1981. Greiðslur þessar voru vegna 16 fyrirtækja, þar af 14 í sjávarútvegi. Upphaflega var gert ráö fyrir því aö fé þetta yröi sent út 17.—18. maí sl. Af ýmsum örsökum, m.a. vegna þess aö skýrslur sumra bárust seint, auk tæknilegra vandamála, voru ávís- anir ekki tilbúnar fyrr en aðfaranótt 28. maí sl. Ávísanir til aðila með skráö heimilisföng á Bolungarvík voru sendar meö flugvél þangaö kl. 8.30 aö morgni 28. maí og hófst út- burður þeirra fyrir hádegi. Þess skal getiö aö orlofsfé vegna aprilmánaðar var innifaliö í fjárhæðum þeim sem hér um ræðir en venjulega er það fé sent út í lok júní. Þess skal að lokum getið til þess að leiörétta allútbreiddan misskilning aö orlofsfé landsmanna er í vörzlu Seöiabanka Islands, en ekki notað í rekstur Póst- og símamálastofn- 150—200 manns sem greiða félagsgjöld í verkalýösfélagið en þeir segjast ekki vita af tilveru þess, þangaö sé gagns- laust að leita aðstoöar. Handbók fyrir húsbyggjendur Handbókin Húsbyggjandinn ’82 er 136 bls. að stærð og mjög vönduð, þar að auki liklega það eina sem bús- byggjendur fá ókeypis i hendur. For- síðan er teiknuð af binum góðkunna teiknara Brian Pilkington. DV-mynd: E.Ö. Húsbyggjendur þekkja þaö líklega flestir aö oft getur reynzt erfiö- leikum bundiö aö finna þau fyrirtæki sem bjóöa þá vöru sem leitað er aö í það og þaö skiptið. Þaö getur líka reynzt erfitt aö komast í samband viö réttu mennina til aö láta gera hlutina fyrir sig. Þetta þekkja líka þeir sem þurfa aö lagfæra smáa eða stóra hluti tengda húseignum, eða breyta og bæta. Nýlega kom út ársritið Húsbyggj- andinn hjá Blaða- og fréttaþjón- ustunni í Reykjavík. Ritiö er gefiö út í samvinnu viö Teiknistofuna Kvaröa og eru teikningar aö húsum Kvaröa í ritinu. Fjöldi greina eru í ritinu og f jalla þær m.a. um skipulag lóðar og undir- búning, um einangrun húsa og val á ofnum og stýritækjum, um lýsingu á heimilum og um möguleika á gólf- efnum. Þaö sem hér hefur veriö nefnt er aðeins brot af því fróðlega efni sem er í þessu vandaða ársriti af Hús- byggjandanum. Ritiö er góð handbók sem eflaust á eftir að létta mörgum húsbyggjandanum verkiö þegar m.a. þarf aö velja efni til húsbygg- inga eða leita eftir þjónustuaöila og iðnaðarmönnumtil starfa. Húsbyggjandinn ’82 er sendur hús- byggjendum ókeypis, en blaðið má fá hjá útgefendum Bolholti 6 í Reykjavik. -ÞG. unarmnar. Daú ersitthvaö HJOL&HI sum endast stutt önnurlengi. Örninn býður einvörðungu npp á fyrsta flokks gæðamerki frá framleiðendum í Vestur-Evrópu sem veita margra ára ábyrgð á framleiðslu sinni. Þar að auki bjóðum við ókeypis eftirstillingu og alla aðra fagmannaþjónustu sem byggist á þekkingu og reynslu í meir en hálfa öld. KALKHOFF voru langmest seldu hjólin á Islandi í fyrra, enda erhér um að ræða úrvals framleiðslu frá stærstu reiðhjólaverksmiðju Vestur-Þýskalands. Þessi hjól eru í algerum sérflokki vegna hins lága verðs miðað við gæði, enda er KALKHOFF ein aförfáum reiðhjólaverksmiðjum sem taka 10 ára ábyrgð á framleiðslu sinni. Hér er sýnishorn af KALKHOFF hjólaúrvalinu. Hjól med þessu lagi og einnig með kvenstelli og öllum hugsanlegum útbúnaði. Barnahjólin eru með fótbremsu. Fyrír fullorðna án gíra eða með 3-gírum og fótbremsu. 10 ára ábyrgð á stelli og gaffli. Verð frá ca. kr. 1.690.00 5- og 10-gira hjól fyrír stráka frá 9 ára og fullorðna i ýmsum stærðum oggerðum - Allur búnaður sem sést á myndinni fylgir. 10 ára ábyrgð á steUi og gaffli. Verð frá ca. kr. 2.445.00 5- 10-gíra kvenhjól með beinu eða bognu stýrí fyrír 12 ára og eldrí. Allur búnaður sem sést á myndinni fylgir. 10 ára ábyrgð á framgaffli og steUi. Verð frá ca. kr. 2995.00 eru oft kölluð ,,Rolls Royce" hjólanna, enda verið framleidd í 100 ár viðgífurlegar vinsældir afeinni stærstu og virtustu reiðhjólaverksmiðju heims. Miðað við hj&fle/sta gæðaflokki er verðið ótrúlegt, eða frá ca. 2.950,00 ^ PX 50S, 15-gíra hjólin slógu í gegn í fyrra og seldust upp, enda einstaklega létt á móti vindi og í erfiðum brekkum, einmitt vegna 15 gíranna. Breið dekk fyrír aUa vegi. Vitanlega 10 ára ábyrgð á gaffli og steUi og verðið er mjög gott fyrír hjól íþessum gæðaflokki, eða ca. kr. 4 540.00 PH8FN, 10 gira. íár bjóðum við lika Peugeot með skálabremsum að framan og aftan, karl- og kvenhjól. Þau eru á breiðum dekkjum og því fær i flestan sjó og eins og á öUum Peugeot hjólum er 10 ára ábyrgð á gaffh og stelh. Verðið með þessum dýra búnaði er aðeins um Jcr.426100 Skálabremsur eru algerlega óháðarbleytu og aur og eru auðvitað af vönduðustu gerð á Peugeot. Einn af fjölmörgum tæknikostum Peugeot-hjólanna. Sérverslun i meira en hálfa öld . . Reidhjólaverslunin — ORNINNP' Spítalastíg 8 og vióÓóinstorg símar: 14661,26888 Ath: Verð miðað við gengi 28.05.1982. Okeypis eftirstilling og öll önnur viðgerða- og stillingaþjónusta er að Vitastíg 5, simi 16900. Umboðsmenn um allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.