Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Page 14
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MANUDAGUR 7. JtJNI 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Norður- garður 4 i Keflavík, þingl. eign Reynis Olafssonar.fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 10. júní 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngata 13 F í Keflavík, þingl. eign Lindu Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jóns- sonar bdl. og Útvegsbanka tsiands fimmtudaginn 10. júni 1982 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Háholt 22 í Keflavík, þingl. eign Guð- jóns Ömars Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Gunnars Zoega bdl. miðvikudaginn 9. júni 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem augiýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á f asteigninni Suðurgata 31, miðhæð, í Keflavík, þingl. eign Arna Þórs Ingvarssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vestur- gata 13, efri hæð, í Keflavík, þingl. eign Halldórs Guðmundssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hamra- garður 10 í Keflavík, þingl. eign Þórarms Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Birkiteig- ur 32 í Keflavík, þingl. eign Sigurbjörns Sigurðssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs föstudaginn 11. júní 1982 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Akurbraut 7 í Njarðvík, þingl. eign Karls Ketils Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hæðar- gata 15 í Njarðvík, þingl. eign Ingva Þorgeirssonar, fer f ram á eigninni sjálfri að kröfu innheimíumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 9. júni 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Njarðvfk. Menning Menning Menning AFSEMBAL OGFIÐLU Tónloikar (Bústaðakirkju 31. ma(. Flytjendur: Helga Ingólfsdóttir og Guðný Guð- mundsdóttir. Efnisskró: W.A. Mozart: Sónata ( B-dúr kv.-15; G. Muffat: Sónata ( D-dúr: J.S. Bach: Sónata ( A-dúr BWV-1015, H.I.F. Biber: Sónata Represantativa ( A-dúr; J.S. Bach: Sónata ( E- dúr BWV-1016. Það er eins og örlitið hlé myndist rétt á milli stórviðburðanna í loka- sennu tónlistarvertíðarinnar, frá því aö reglulegum tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar, kóra og ýmissa músík- félaga lýkur og þar til endasprett- urinn mikli, sjálf Listahátíð meö öllu sínu listræna fírverkeriii, gengur frá vertíðinni endanlega. En í þessu hléi eru alltaf til einhverjir sem enga deyfð þola og drífa sig í að halda kon- sert til aö lífga upp á tilveruna. Þeim er ekki ósvipað farið og þeim ágætu fiskum á færi, sem taka einn „piccolo”, sprækan kipp áður en þeir taka stóru rokuna, sem aftur sker úr um hvort þeir verði sagan um þann stóra eðagóðurfengur. öndvegismenn sautjándu og átjándu alda Helga og Guðný tóku fyrir nokkur Tónlist Eyjólfur Melsted af öndvegistónskáldum þeim er prýddu tónlistarlíf sautjándu og átjándu aldar, eöa réttar sagt stóöu báðum fótum hvor á sinni öld. Svo flaut eitt æskuverka Mozarts með svona rétt til aö minna á hversu föstum fótum Mozart stóð í músík sinnar fortíðar, þótt hann að sönnu yrði bam sinnar samtíðar og ekki síst tísku, með öllu sínu ofurvaldi. Mismikil afkastageta Æskuverk Mozart varð eins konar samnefnari fyrir allt sem vel var gert á á þessum tónleikum. Þessi litla sónata, i aðeins tveimur köflum, verkar svo brothætt, viðkvæm, en samt svo gjörsamlega laus við alla væmni, aö hún beinlínis knýr flytj- endurna til hárfíns samspils, ekki aðeins í hraða, heldur einnig í styrk- leika og fínustu blæbrigðum. Allt þetta tókst með ágætum í sónötum Muffats og Bibers einnig. En þegar kom að músik meistara Bachs þá tóku viö þau mögnuðu áhrif er andagift meistarans hefur á hvem þann sem við henni snertir. Engin músíkus er einn og sjálfur þegar hann leikur Bach. Og engum er hægt aö lá að gleyma sér og hætta að taka tillit til mismikillar afkastagetu hljóöfæranna. Meðfiðlu, búinni stálstrengjum og nútímaboga má hæglega drekkja einum litlum sembal af átjándualdargerð. Þótt ekki hafi tekist í einu og öllu að brúa kynslóðabil hljóðfæranna þá var samleikur Helgu og Guðnýjar löngum glettilega góður. Þar lögðu tvær snjallar listakonur saman krafta sína og útkoman varö prýðis- tónleikar. — Tónleikar sem gerðu meira en að fylla upp í tóm á milli aflahrota á vertíö. -EM. UÓÐA; KUNNATTAN í samræmdu grunnskólaprófi f fslenzku I grein Eysteins Þorvaldssonar um niöurstööur gmnnskólaprófs í ís- lenzku, sem birtust hér í blaöinu sl. miðvikudag, féllu niður nokkrar lín- ur, og niöur féllu einnig skýringar- myndir sem sýna árangur í prófþætt- inum „ólesið ljóð” í fyrra og í ár. I greininni var skrá sem sýndi meðal- tal árangursins í fyrra og núna, miðað við fræðsluumdæmi, stærö skóla, skólategundir o.fl. Á eftir þeirri skrá átti að koma eftirfarandi kafli: Samanburður á f jölda rétt leystra prófverkefna er ekki síður athyglis- verður, en samkv. skýrslu prófa- nefndar lítur hann svona út: Það þarf varla að benda neinum á hversu súluritið í ár er bæði eðlilegra og æskilegra en hið fyrra. Sérstak- lega er ástæöa til að vekja athygli á því hversu lágu úrlausnunum hefur fækkað. Rúmlega 7% nemenda réðu ekki viö eitt einasta atriði í fyrra en 1,5% í ár. Það er mikill ávinningur að nemendur skuli treysta sér til við verkefnin en ekki gefast upp við þau fyrirfram eins og reyndin hefur veriö í allt of stórum mæli hin fy rri ár. Eysteinn Þorvaldsson ISLENSKA 1961 5 PRÓFCÁTTUR LESSKILNINGUR LJÓO FJOLDI NEM 4138 MEOALGILDI 6 22 STAOALFRÁVIK 3763 ISLENSKA 1982 4. PHÓFÞaIIUR lesskilningur ólesið ljóo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.