Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Side 22
30 DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítill sendibill. Til sölu Bedford árg. 72, dísil, 1,3 tonn, í lagi og lítur sæmilega út. Verö ca 25 þús. Uppl. í síma 66170 eftir kl. 16. Til sölu Transistor talstöö í sendibíl. Verö kr. 5.000. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19. Til sölu Cortina 1600 L 74, skoðaður ’82, góöur bíll. Skipti á ódýrari bíl, sem þarfnast viögeröar, koma til greina. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 16. Fiat 128 74 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73645. / Til sölu Mazda 929 árg. 75. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 78557 milli kl. 20 og 22. Tilsölu Gran Torino sport árgerö 72, 2ja dyra hardtop 8 cyl., 351 Cleveland, krómfelgur, glæsilegur bíll í topp- standi. Verö 68 þús. Skipti möguleg. Einnig til sölu Mazda 929 árg. 75. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 20. 12 þús. staðgreitt. Til sölu Dodge 330 árg. ’64, kram og boddí gott, sjálfskiptur, vökvastýri, 8 cyl., skoðaður ’81, afborganir (tilboö). Uppl. í síma 74594. Vesturberg 61.. Fíat 127 árg. 1974 til sölu til niðurrifs. Sími 99—4674 eftir kl. 19. T. sölu Ford Cortína árg. 74. Uppi. í síma 95—4557 eftir kl. 19.30. Til sölu sparneytið samgöngutæki, sem er Ford Galaxie 500 blæjubíll í toppstandi, nema hvaö varöar útlit. Tilvaliö tækifæri. Uppl. í síma 44635. Til sölu Ford Fairmonth árg. 78,4ra cyl. Uppl. í síma 92-8470. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 72. Nýsprautaður, skoöaöur ’82. Verö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 72067 eftir kl. 19. Bíll til sölu. Suzuki AC 50 árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 99—3257. AMC. Til sölu rauður Concord station árg. 79, skoöaöur og í góöu lagi, ekinn aöeins 40 þús. km. Uppl. í síma 36070 eöa 84422. Til sölu Moskvitch station árg. 73, óryðgaður. Uppl. í síma 97— 8960. Til sölu lipur sendiferöabifreiö, Simca 1100 VF2 tröll, sparneytinn og góöur bíll. Hag- stætt verö og skilmálar. Uppl. í síma 73551 í kvöld og næstu kvöld. Bíiaskipti. Athugið. Vil skipta á Oldsmobile Brougham dísil árg. ’80, ný vél og skipting, vegamælir, og góöum Range Rover. Einnig til sölu Halda gjald- mælir. Uppl. í síma 72672. Til sölu Willys árg. ’65, 6 cyl. meö blæjum. Gott verö ef samiö er strax. Skipti möguleg á Bronco. Uppl. i síma 73444. Mazda 818 árg. 77, keyröur 105 þús. km. til sölu. Bíllinn er fluttur inn frá Danmörku og hefur ekki verið ekinn á möl, lítur mjög vel út og er í góöu lagi. Er til sýnis og sölu hjá Mazda umboðinu Bílaborg. Peugeot404 station árg. ’68 til sölu, skoöaöur ’82, þarfnast lagfæringar á bremsukerfi. Uppl. í síma 27457 og 22590 á skrifstofutíma. Til sölu Blazer árg. 77, vél 305 cub., sjálfskiptur, ekinn 60 þús., breið dekk. Skipti koma til greina. Sími 38294 á kvöldin, 83744 á daginn. Chevrolet Nova 72, 8 cyl. til sölu, einnig myndsegulbands- tæki, Betamax, selst ódýrt. Uppl. í síma 99—4415. Antik, blæjubíll, Chevrolet Impala '62 til sölu. Uppl. í síma 32237 eftir kl. 18. V8 Hver vill skipta á Datsun dísil árg. 1972, þokkalegum bíl, og á 8 gata tækinu sínu eöa jeppanum sínum? Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—614 Mercury Comet árg. 73 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 34673. Daihatsu Charade. Til sölu einstaklega fallegur Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 34 þús. Uppl. í síma 39800 eöa 73900. Til sölu Saab 99 74, skemmdur eftir umferöaróhapp. Veröur til sýnis aö Njaröarholti 9, Mos- fellssveit. Tilboö óskast. Uppl. í síma 66839 eftirkl. 18. Til sölu vel útlítandi Austin Mini árg. 74. Uppl. í síma 44073 eftir kl. 18. Mazda 323, sjálfskiptur stationbíll árg. 79, ekinn 25 þús. km. Gott útlit. Góö vetrardekk meö felgum fylgja. Utborgun 30 þús. Eftirstöðvar samkomulag. Til sýnis aö Kambsvegi 32. Siguröur Pálsson. Sími 38414. Range Rover árg. 73, ekinn 120 þús. km. Bíllinn er í góöu á- standi og má greiðast meö tveggja ára skuldabréfi, meö lánskjaravísitölu, aö mestu leyti. Til sýnis aö Kambsvegi 32. Siguröur Pálsson, sími 34472. Bronco. Til sölu Bronco árg. 72, nýskoöaöur, góö toppgrind og 4ra stafa R númer getur fylgt. Hefur frá upphafi veriö í einkaeign. Uppl. í síma 34777 eftir kl. 7 á kvöldin og í hádeginu. Góður, betri. Til sölu Volvo 71, sem þarfnast lag- færingar á lakki, á kr. 25 þús. Ef um staögreiöslu er aö ræöa er góöur afsláttur. Á sama stað til sölu Range Rover 73, meö aflbremsur, vökva- stýri, kassettutæki og útvarp í mjög góöu standi. Selst á 115 þús. ef viö- unandi tilboö fæst. Uppl. í síma 74400. Til sölu Ford Taunus station 72. Uppl. í sima 53004. Feröavagn í sérklassa. Ford Econoline árg. 74, stærri gerö. Sjálfskiptur, vökvastýri. Kom á göt- una í júní 1981 í núverandi ástandi. Plussklæddur innan í hólf og gólf. Svefnpláss, vaskur, eldavél, vönduö hljómflutningstæki. Glæsivagn utan sem innan. Otrúlega gott verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 99-4225. TU sölu Mazda 818 árg. 74, góður bUl, verð 40 þús., 30 þús. gegn staögreiðslu.Uppl. í síma 41937. Ford Escort 74. Til sölu Ford Escort 74 í þokkalegu lagi. Fæst á góöu verði ef samið er strax. Til sýnis og sölu aö Hofgörðum 20 Seltj. TUsölu Peugeot 504 árg. 1978, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 95-5187. TU sölu Oldsmobile Delta 88 dísU árg. 78. Uppl. í sima 45079. Trabant til sölu, hvítur aö lit, árg. ’80, keyrður rúma 12 þús. km. Ymislegt getur fylgt. Uppl. í síma 71404. Mazda 323 1400 arg. ’80 tU sölu, skemmdur eftir veltu, selst í því ástandi sem hann er. TUboð óskast. Uppl. í síma 29478,19521 og 24616. Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild OV, Þverholti 11 og Siðumúla 8. Bílar óskast - Óska eftir að kaupa góöan bU sem greiðast mætti með mánaöargreiðslum. Er meö 3,10 þús. kr. víxla. Eftirstöðvar greiöast meö 5 þús. kr. víxlum. Á sama staö til sölu Saab 99 árgerö 70» vél þarfnast upptekningar. Uppl. í síma 84198 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa VW bjöllu, amerísku geröina, þarf aö vera í góðu lagi en má vera meö ónýta vél. Uppl. í síma 78212. Óska eftir Toyota Landcruiser (dísU), árg. 76— 79. Uppl. í síma 51903. Óska eftir aö kaupa VW rúgbrauö eöa Microbus. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-400 Óska eftir að kaupa bíla á veröbiUnu 40—70 þús. kr., greiöist á timabihnu sept.-des. + einhver útborgun. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-589 Óska eftir að kaupa ameríska 8 cyl., 2ja dyra árg. '67-75, boddí má vera lélegt (t.d. Camaro, Nova, Mustang). Fleiri koma til greina. Uppl. í síma 84082. Óska eftir Land Rover til niöurrifs eöa Land Rover vél og varahlutum. Einnig óskast dekk, 750X16 og Óverdrive í Landrover. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H nnc Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild D V og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og alltá hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Bolungarvík. Til leigu einbýUshús meö bílskúr í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 86548 ákvöldin. Kaupmannahafnarfarar, 2ja herb. íbúö í miðborg Kaupmannahafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. TU leigu einbýlishús í Vestmannaeyjum. Leigutími ca 1 ár. Uppl. í síma 98-2045. 3ja herbergja íbúö á Akureyri óskast í skiptum fyrir íbúö í Reykjavík eða Kópavogi eða óska eftir íbúö til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-21601. Til leigu strax 2ja herb. nýleg íbúö í efra Breiðholti, góð fyrirframgreiösla æskileg. Tilboð óskast sent DV fyrir 8. júní ’82 merkt „Góöíbúö 490”. Hef stóra 3ja herb. íbúð á Isafirði í skiptum fyrir sam- svarandi íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 45263. 2ja herb. rúmgóö íbúö í austurbæ, meö faUegu útsýni, tU leigu. Ibúðin er nýleg og getur fengizt á leigu meö eöa án húsgagna. TUboö sendist augld. DV merkt „Z 100” fyrir 9. júní. Húsnæði óskast 3 ungar konur óska eftir íbúö. Viö vUjum borga sann- gjarnt verö og fyrirfram eins og um semst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 10433. Tveir námsmenn, annar smiöur, óska eftir 3—4 herb. íbúö sem má þarfnast lagfæringa. Fyrirframgreiðsla.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-686. 3ja herbergja íbúö óskast frá 1. júli helzt í vesturbænum eöa á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 19548 aUa daga. Þrjár yndislegar afburöarólegar systur á aldrinum 18— 25 ára, óska eftir 3—4 herb. íbúð á góöum staö í bænum, gegn sanngjarnri leigu. Uppl. gefur Auður í síma 30549, mánudags; þriöjudags- og miöviku- dagskvöld en síma 36360 fimmtudags- og föstudagskvöld. Óska eftir lítiUi ibúð tU leigu. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 78557 miUi kl. 20 og 22. Neyöarkall. Getur ekki einhver hugsaö sér aö leigja ungri stúlku í fastri vinnu, ein- staklingsíbúö strax. Snyrtimennsku og tiUitssemi heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. veittar í síma 44153 eftir kl. 19. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 83142 eöa 10791 eftirkl. 19. Herbergi óskast. Herbergi óskast á leigu strax meö aðgangi aö snyrtingu. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-762. Suðurnes. Einstæð móöir meö 2 börn óskar eftir íbúð á Suðurnesjum, getur borgað ein- hverja fyrirframgreiöslu.Uppl. í síma 92-7246. Ungur maður óskar eftir lítUli íbúö eöa góöu herbergi meö eldunaraöstöðu. Reglusemi og skilvís- um greiöslum heitið. Uppl. í síma 36012 seinnipart dags eöa á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. öruggar mánaðar- greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12 H-838 Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 36217 í kvöld og næstu kvöld. Litla f jölskyldu vantar 2—3 herb. íbúö sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla og reglusemi. Góöri umgengni heitiö. Frekari uppl. í síma 19227. Óska eftir 3ja herb. íbúð í miðbæ eöa austurbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-882 21 árs gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö, fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 13768. Eldri kona, með 15 ára strák, óskar aö taka á leigu 3ja herb. íbúö, helzt í miöbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16976. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eöa einstaklingsíbúö strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 34114. Guðni. Einhleypur karlmaöur óskar eftir stóru herbergi meö eldunaraöstöðu, eöa lítilli íbúð. Fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-523 2—3 herb. íbúð. Oska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 42843: Birgir Olafsson. Vesturbær. Getur einhver leigt konu með 11 ára dreng, 2ja til 3ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 17972 frá kl. 15—22. Herbergi óskast á góöum staö í borginni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-346 Ungur reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Góð um- gengni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 53578. Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 32322 eftir kl. 18. Rólegur eldri maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 24539. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Erum á götunni. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 15631. Reglusöm f jölskylda utan af landi óskar eftir 4—6 herb. íbúö fyrir 1. júlí. Góö leiga + fyrirfram- greiðsla í boöi. Uppl. í síma 29757 eftir kl. 18. Óska eftir einstaklingsíbúö eða herbergi meö sérsnyrtingu og sérinngangi, fyrir- framgreiðsla. Uppl.ísíma 71447. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast, stærö 30—100 ferm. Bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 16722 og 46404. Til leigu ca 60 ferm. húsnæöi í bakhúsi viö Laugaveg. Uppl. í síma 10418 og 17351 eftir kl. 17. Iðnaðarhúsnæði tQ leigu. Húsnæöiö er á bezta staö í miðborg- inni. Lofthæö er ca 5 1/2 m, sem gefur möguleika á milligólfi, þar sem skrif- stofur og fleira gæti veriö. Tilboð send- ist á auglýsingad. DV merkt 1717 fyrir 10. júní. Vil taka á leigu húsnæöi, má þarfnast viðgerðar sem ég get tekið aö mér. Um hugsanleg kaup á því gæti verið aö ræöa síöar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. _____________________ H-846 Verzlunarhúsnæði óskast á leigu, ca 50—100 ferm, fyrir vel þekkt myndbandafyrirtæki, helzt miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæöinu, meö næg- um bílastæðum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-208 Atvinna í boði Vöruhúsið Magasín sf. óskar eftir aö ráða starfskraft við filmupökkun og fleira í póstdeild. Eingöngu framtíöarstarf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-590 Saumakonur óskast, Scana hf, Suðurlandsbraut 12, sími 30757. Kona óskast til að sjá um heimili úti á landi. Börn ekki fyrirstaöa. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12 H-680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.