Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Qupperneq 24
32
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 í>yerholti 11
Málmlönaöarineiin.
Oskum eftir að ráða nú þegar nokkra
jánsmiði, einnig vantar okkur lager-
mann. Uppl. í síma 53822.
Lipur og geögóö kona
óskast til ráðskonustarfa á fallegan og
friðsaman stað á noröausturhorni
landsins. Æskilegur aldur 35—45 ára.
Uppl. í síma 96-61766.
Kranamaöur óskast.
Vanur kranamaður á byggingarkrana
óskast strax. Vignir H. Benediktsson
múrarameistari. Ármúla 40, sími
34788.
Tilboð óskast
í utanhússmáhiingu á blokk í Breið-
holti. Uppl. í síma 84969 eða 76570 kl.
20—22 á kvöldin.
Viljum ráöa afgreiöslustúlku
nú þegar. Uppl. á staðnum kl. 16—18.
Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2,
sími 35570.
Atvinna óskast
Tvær 15 ára stúlkur
óska eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
36539 (Elín) og 85582 (Björk).
Stúlka á 17. ári og
rúmlega tvítugan pilt vantar vinnu
strax, ekki sumarvinna. Eru ýmsu
vön. Vinsamlegast hringið í sima
30184.
26 ára gamall stúdent
úr viðskiptasviði óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Er vanur sölustarfi en
margt annað gæti komið til greina.
Uppl. í síma 35244 e.kl. 17.
Úska eftir starfi
í 2 mánuði. Er vön bókhaldi og
vélritun. Ensku- og dönskukunnátta.
Uppl. í sima 16328.
Sölumaöur
Eg er reyndur sölumaður í starfi, vinn
í Reykjavík og óska eftir einhvers kon-
ar aukastarfi t.d. á sama sviði að degi
eða kvöldi. Hef bíl. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12
H-114
Garðyrkja
Lóöaeigendur athugiö:
Tek aö mér alla almenna garðvinnu,
svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða-
breytingar og lagfæringar, hreinsun á
trjábeðum og kantskurð, uppsetningu
á girðingum og garðaúðun. Utvega
einnig flest efni, svo sem
húsdýraáburð, gróöurmold, túnþökur
og fl. Ennfremur viðgerðir, leiga og
skerping á garðsláttuvélum. Geri
tilboö í alla vinnu og efni ef óskað er.
Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M —
200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686.
PIZZA
HVSIÐ
EFTIRBÍÓ!
Heitar, Ijúffengar
pizzur.
Hefurðu reyntþaðP
PlZZA HtiSIÐ
Grensásvegi 7,
Sim i 39933.
Garðeigendur.
Tek að mér standsetningu lóöa, einnig
viðhald og hirðingu, vegghleöslu, garð-
slátt, klippingu limgerða o.fl. E.K.
Ingólfsson, garðyrkjumaður. Sími
22461.
Takið eftir
Tökum aö okkur hellulagnir og kant-
hleðslur, hlööum ennfremur gróöur-
reiti. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma
18572 eftirkl. 18.
Áburðarmold.
Við bjóðum mold blandaöa áburöi, og
malaða, heimkeyrð. Garðaprýði, sími
71386 og 81553.
Urvals gróðurmold,
staðin og brotin. Heimkeyrð. Uppl. í
síma 78716 og 78899.
Túnþökur.
Góðar vélskomar túnþökur til sölu,
heimkeyrðar. Sími 66385.
Garöeigendur, hússtjórair athugið.
Sláum, snyrtum, málum, klippum,
gróðursetjum, berum á og fleira og
fleira. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir
menn en verðið kemur á óvart. Uppl. í
síma 77771 og 20234 allan daginn.
Húsdýraáburður og gróöurmold.
Höfum húsdýraáburð og gróðurmold
til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum
einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í
síma 44752.
Túnþökur til sölu,
heimkeyrðar. Uppl. í síma 99-3667 og
99-3627 á kvöldin.
Garðsláttur-garðsláttur.
Húseigendur, húsfélög, slæ tún og
bletti, fljót og örugg þjónusta.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 71161,
Gunnar.
Garðsláttur.
Tek aö mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum,
einnig með orfi og ljá, geri tilboð ef
óskaö er. Ennfremur viðgerðir og leiga
á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045.
Geymið auglýsinguna.
Túnþökur til sölu.
Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum
dögum, allan daginn um helgar.
Keflavík-Suðurues.
Utvej a beztu fáanlegu gróðurmold,
seljum í heilum og hálfum og 1/4 af
hlassi, kröbbum inn í garða ef óskaö
er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667.
Urvalsgróðurmold
staðin og brotin, tilbúin beint í garöinn,
heimkeyrð. Uppl. í síma 77126.
Veiti eftirfarandi þjónustu
fyrir garðeigendur, svo sem lóðaum-
sjá, garðsláttur, lóðabreytingar og lag-
færingar, garðaúðun, girðingarvinna,
húsdýraáburður, tilbúinn áburöur,
trjáklippingar, gróöurmold, túnþökur,
garövikur, hellur, tré og runnar,
viðgerðir á sláttuvélum og leiga. Geri
tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er.
Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200
Kópav. Sími 77045 og 72686.
Einkamál
Tveir hómósexual
óska eftir íbúð á leigu nú þegar, góöir
strákar, góðar greiöslur. Tilboð send-
ist auglýsingad. DV merkt „Traust
82”.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjóm,
þar sem við á, er innifaliö. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek-
ið Dísa. Heimasími 66755.
Sveit
14—15 ára stúlka
óskast í sveit strax. Uppl. í síma 95-
7104 milli kl. 20 og 22 á kvöldin.
Barnagæzla
17 ára stúlka
í Hafnarfirði óskar eftir að passa barn
í sumar. Uppl. í síma 52971.
Óska eftir 12—14 ára stelpu
til að passa 3ja og 8 ára stelpur í
sumar. Búum í Kópavogi. Uppl. í sima
41822.
Er ekki einhver
bamgóð stúlka (ekki yngri en 13 ára) í
nágrenni við Krókahraun sem vildi
taka aö sér að gæta baras aðra hverja
viku á daginn og hina á kvöldin. Uppl. í
síma 53663.
14 ára stúlka
í Sæviöarsundi óskar eftir að gæta
barns í nágrenninu eftir hádegi, vön
barnagæzlu. Uppl. í síma 31313 eftir
hádegi.
Vesturbær-Tómasarhagi.
ömmur: Eg verð þriggja mánaða í
júlí, hver vill passa mig allan daginn,
meðan mamma mín vinnur úti.
Mamma segir að ég sé voða góð og sofi
úti allan daginn, bless, Sigríður.
Hringið í síma 24539.
Stjörnuspeki
Býð upp á eftirfarandi þjónustu:
1) Reikna út fæðingarkort / persónu-
leikatúlkun, kr. 300 2) Geri
samanburðartúlkun fyrir hjón / vini,
kr. 500. 3) Geri kort fyrir árið, kr. 400.
4) PersónuleikatúLkun + árskort kr.
500. 5) Persónuleikatúlkun + árskort
+ samanburður fyrir tvo, kr. 900. 6)
Árskort fyrir þá sem þegar hafa fengið
fæðingarkort, kr. 250. Gunnlaugur,
Guðmundsson, sími 27064, milli kl. 19
og 20.
Ýmislegt
Kona óskast til ræstingastarfa
á heimili í austurbænum í Kópavogi 1—
2 morgna í viku. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12
H-717.
Ungur myndhöggvari.
Tek að mér að gera þrívíð portrett og
eða brjóstmyndir, verði stillt í hóf.
Olafur Sveinn Gíslason, sími 10061 eftir
kl. 18.
Teppaþjónusia
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningu úti og
inni. Símar 26891 og 36706.
Utidyratröppur-svalir.
Gerum við steyptar útidyratröppur og
svalir o. fl., svo þær veröi sem nýjar,
aðeins notuð varanleg og viðurkennd
viðgerðarefni, sem tryggja frábæran
árangur. Föst verðtilboö. Uppl. í síma
85043 eftir kl. 17.
Loftpressusprengingar.
Tek að mér múrbrot, fleygun, borun og
sprengingar. Vélaleiga Sævars, Skóg-
argerði 2, sími 39153.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
hnífa og annað fyrir mötuneyti og ein-
staklinga, smiða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes-
vegi 23, sími 21577.
Bllkksmíði-sflsastál
Onnumst alla blikksmíði og upp-
setningar á þakrennum, loftlögnum,
veðurhlífum. Kerrubretti og kerrur.
Einnig sílsastál og grindur á flestar
tegundir bifreiða. Eigum fyrir-
liggjandi aurhlifar. Látiö fagmenn
vinna verkið. Blikksmiðja G.S. Smiðs-
höfða 10, sími 84446.
Pípulagnir.
Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn-
ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli-
loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður
Kristjánsson, pípulagningameistari,
sími 28939.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar viðgerðir á hús-
eignum, t.d. sprunguviðgerðir og múr-
viðgerðir, gerum við rennur, berum í
þær þéttiefni, steypum einnig heim-
keyrslur og önnumst allar hellulagnir.
Kanthleðslur og margt fleira.TJppl. í
síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl.
19.
Málningarvinna,- sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst. tilboö ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 17.
Tökum að okkur
að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Erum meö ný, full-
komin háþrýstitæki með góðum sog-
krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. i
síma 77548.
Verktakaþjónusta.
(Hurðasköfun). Ef þú þarft að láta
vinna verk sem ófaglærðir menn geta
annast, þá hafðu samband í símum
11595 og 24251. Verklagnir og duglegir
mennerutil taks.
Tökum
að okkur að skafa og lakka útihurðir.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í
síma 71276.
Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir
á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu
raflögnina yður að kostnaöarlausu.
Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím-
um. Onnumst allar viögerðir á dyra-
símakerfum. Löggiltur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar
tckur að sér hreingerningar í einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meöferð efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
24251.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum
og stigagöngum, einnig gluggaþvott.
Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma
23199.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Sími
50774.
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif.
Hreingeraingar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingemingar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður,
Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All-
ar hreingerningar. Við leggjum
áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla
daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm.
Hólmbræður.
Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Oflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm.
Sparið og hreinsið teppin
ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna
djúphreinsunarvél til hreinsunar á
teppunum. Uppl. í síma 43838.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan,
Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun
lampar. Tímapantanir. Sími 41303.
Fótaaðgerðir.
Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtifræðing-
ur, Lynghaga 22 (áður Rauðalæk 67),
sími 16235.
Baðstofan Breiðholti
Þangbakka 8, Mjóddinni, sjmi 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og
Dr. Kem sólbekki, sánabað, heitan
pott með vatnsnuddi, einnig létt þrek-
tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt-
ingu. Verið hyggin og undirbúið
sumarið tímanlega. Dömutímar:
mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23,
föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herra-
tímar: föstudag og laugardag frá kl.
15—20.
Tapað - f undið
Kvengullhringur með rúbini
tapaöist við Hótel Borg á föstudags-
kvöld. Vinsamlegast hringiö í síma
20349 e. kl. 18. Fundarlaun.
Grár köttur
tapaöist í Þrastaskógi fyrir nokkru.
Vinsamlegast hringið í síma 75180 eftir
kl. 17.
Ökukennsla
Ökukennsla og endurhæfing.
Páll Andrésson, kennir á Hondu. Sími
79506. Guðjón Andrésson, kennir á
Galant. Sími 18387.
Ökukennsla-hæfnisvottorð.
Læriö á Audi ’82. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins tekna
tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem
reynslan er mest. ökuskóli Guðjóns O.
Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923.
Ökukennsla — Mingatímar.
Okukennslu ef vil fá.
Undireins ég hringi þá
inítjánáttaníuþrjá.
Næ ökukennslu Þ.S.H.
Okukennsla Þ.S.H. er ósköp venjuleg
ökukennsla. Býður nú upp á nýjan
Buick Skylark, 19 ára starfsferill.
Símar 19893 og 33847.
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Kenni á Toyota
Cressida ’81 með vökvastýri. Nemend-
ur geta byrjað strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Úkuskóli og öll próf-
gögn ef óskaö er. Einnig bifhjóla-
kennsla á nýtt 350 CCgötuhjól. Aðstoða
einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af
einhverjum ástæðum til aö öðlast það
að nýju. Sigurður Sigurgeirsson, sími
83825.
Kenni á Toyotu Crown ’82,
þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma.
Kynnist tækninýjungum Toyota Crown
1982. Hjálpa þeim sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju. Geir P. Þormar,
sími 19896 og 40555.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiðir: Toyota Crown árg. ’82 með
vökva- og veltistýri og Honda Prelude
sportbíll, árg. ’82. Ný Kawasaki
bifhjól, 250 og 650. Nemendur greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari. Sími 46111 og
45122.