Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Síða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982.
37
Bridge
Oft vinnast „vonlaus” spil, jafnvel'
spil, sem erfitt er aö s já vinningsmögu-
leika í á opnu borði. Lítum á spil dags-
ins. Vestur spilar út tígulkóng I fimm
laufum suöurs.
Norduk
* Á5
<5 A103
0 Á654
* K985
Vi.su ii
*KD10
? K76
* G943
D982
0 KD1073 ' G82
* 32 . * 74
A 8762
G52
9
* ADG106
Það virðast tveir tapslagir í hjarta
og einn á spaöa. Tígulkóngur var drep-
inn með ás. Þá spaðaás og lítill spaði.
Vestur átti slaginn. Spilaði tígli, sem
suöur trompaði. Þá spaði trompaður í
blindum. Tromp á tíuna og spaði aftur
trompaður í blindum. Tígull trompaö-
ur og trompin tekin. Fyrir þaö siöasta
var staðan þannig.
Norour
A —
^ Á103
^ 6
VlSTlfR
& —
V K76
0 10
* _
Au.-tur
A —
? D982
0 —
* —
>UtllJH
A —
9 G52
0 —
A d
Laufdrottningu var nú spilaö. Vestur
kastaði hjartasexi, verður að halda
tígultíu. Þá var tígulsexinu kastað úr
blindum. Litlu hjarta spilað á tíu
blinds. Austur fékk slaginn á drottn-
ingu og spilaði hjartaníu. Suður lét
fimmiö og drap kóng yesturs með ás.
Hjartagosi varð svo ellefti slagurinn.
Skák
Viktor Kortsnoj var nýlega í Svíþjóð.
Tefldi fjöltefli við 12 sterka, sænska
skákmenn í Stokkhólmi. Vann naum-
lega 6.5—5.5. Tapaöi fjórum skákum.
Þessi staða kom upp í skák hans við
Lars Degermann. Kortsnoj hafði hvítt
og áttileik.
12. Bc3! - Db3 13. De3 - Rh6 14. Bd3
- Hxc3 15. Rxc3 - Dxc3+ 16. Ke2 -
Rg417. Dcl — Dxcl 18. Hhxcl og Kort-
snoj átti ekki í erfiðleikum að nýta sér
þetta stöðu til vinnings. Svartur gafst
uppeftir271eiki.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan i Reykjavík, móttaka uppíýs-
inga, sími 14377.
SeUJarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
' HafnarfJöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyii: LögreglaiT simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviiiöiöo^sjúkrabifreiö^
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek-
anna vikuna 4.—10. júni er í Keykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-i
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—|
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í
símsvara 51600. _ ^
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
[tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öÖrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10—12.
, Apólek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
. 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótelr Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Slmi 81200.
Sjókrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavlk 'simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222
TannlKknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 1^—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
■Dagvskt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
© Bulls
Lalli og Lína
„Ég veit hvernig þér líður. Konan min gerir sömu
heimskulegu hlutina.”
næst i heimilislskni, simi 11510. Kvöld- og nstur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru Isknastofur
lokaöar, en isknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um iskna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki nsst í heimilis-
lskni: Upplýsingar um nsturvaktir lskna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lsknamiö-
stööinni i sima 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Uppiýsingar hjá lögregiunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nsst í heimilislskni:
Upplýsingar hjá heilsugszlustööinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lskna i sima 1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndaratöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FsflingardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fsfllngarfaelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppMpitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
LandakotMpitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Ojör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19^30»
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—--16.
KópavogshsliA: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BarnaspltaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahós Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúflir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUMtaflaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUlfl VifllMtöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a,,sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokaö um hclgar i mai og júni og ágúst, lokað allan
júlimánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónustu-á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi
34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,l rtlroA A buicard. 1. mai—1. seot.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14-17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viösérstöktækifæri.
ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingaiji sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. _ __
.LISTASAFN tSLANDS. við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriö judaginn 8. júni.
VátnsfoMlnn (21. Jm.—1«. f«for.): Ef þú þarft að skrifa ,
erfitt bréf frestáöu þvl þá ékki. En gættu að hvafl þú
skrifar. Loftið er nokkufl ókyrrt umhverfis þig en láttu i
þáfl ekki hafa áhrif á.þig.
I Ftskamk (20. f«br.—20. mmn)i Tilfinning sú sem þú
' hefur haft ura að þú fallir ekki inn í umhverfið þverfur.
Þú ert mjög dugleg(ur) og fölki hættir til að ætlazt tfl of
mikiis af þér. Þú græöir á einum aðstæöum.
Hmturínn (21. mmn —20. apHI): Atvik tengd ungu fólki
gætu sk*.paö nokkra angist. Bréf sem þú hefur beðið
I lengi eftir berst og ber þær fréttir að vióskiptum sé
farsællega lokið.
,-----J (21. aprfl—<21. nwi): Vinur kemur þér á ðvart með
: sérvizkulegum hugmyndum. Þú virðist vera nokkuð'
bundin(n), á einhvem hátt. Kvöldið verður gott til að
kynna gamlan vin og nýjan.
r (22. maf—21. Júni): Einhverjir i merkinu eiga
I viðskiptaerfiðleikum. Annað fólk krefst tlma þins
einmitt þegar þú þarfnast hans til að hugsa og full-
komna góða hugmynd. Gamall maður kemur vitinu fyrir
i aðra.
Kmfofohm (22. )úní—22. )úM): Taktu ekki erfiðleika 1
ástum of alvarlega. Fjármálin leysast af sjálfu sér og þú
færð meiri eyðslueyri. ókvæntur gestur truflar þig.
Ljónifl (24. jútí—23. ágút); Notfærðu þér þau boð sem
þú færð i veizlur eða annað slikt i dag eftir mætti.
; Maður af hinu kyninu fer i taugamar á þér með þvi að
taka allt sem sjálfsagðan hlut.
(24. égúmt—23. Mpt-): Stjömumar eru þér
hagstæðar og hlutirair virðast ioks þér I hag. Það er
tilvalið að halda upp á það I kvöld. Ein kynning leiðir til
annarrar.
Vofln (24. Mpt—23. okt.): Ef þú ert trúlofuð(aður)
gæti komizt skríður á hjúskaparáform. Aöstæður
breytast og vanaverkin með. Það gefur þér meiri
1 frltlma.
SporðöroMow (24. okt.—22. nóv.): Aður en þú fellst á afl
hj&lpa til við vissar framkvæmdir gakktu úr skugga um
hvað 1 þeim felst. Vinur færír þér mikia gleði.
Bogmaflurínn (23. nóv.—20. dos.): Góður dagur til að
byggja upp ný sambönd. Þú verður að taka ákvörðun i
fj&rmálum bráðlega og ættir að leita ráða hjá sér-
fræðingi.
Stdngoitín (21. doo.—20. )an.): Fundur verður allt öðru
' vlsi en búizt hafði verið við og þú skemqjtir þér mjög vel.
Árekstur skoðana milli þin og einhvers þér nákomins
æsir þig.
Afmwlisbam dagakia: Árið byrjar liklega rólega hjá þér,
en kyrrðin verður brátt rofin þegar aðlaðandi, gáfaður
en jafnframt reikull maður kemur inn i lif þitt. Láttu
ekki blanda þér of mikið I mál hans eða þú verður
særð(ur). Eftir sjöunda mánuð er mikil hamingja i
vændum og lffið verður átakalaust og þægilegt.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
ki. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá9— 18og sunnudagafrá kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSAfaÝSLU, Gagn-
fræöaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opiö
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund
fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöflum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím-
stööinni Borgamesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Befla
Geturðu ekkl reynt að vera stuttorður
í þessum milljónasamningi við
Stálfélagið, vegna þess að það er
bara hálf síða eftir i hraðrltunar-
blokkinni mlnnl!
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
>Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi
dögum er svaraöallan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
/ 7T~ 3“ H Cþ
7 $
10 n 1 /3
/V
1? rr
iT" íö J *
2 i
Lárétt: 1 stuttur, 7 skaut, 8 árna, 10
hlýja, 12 málmur, 14 nokkur, 16 hætta,
17 hæverskan, 20 gort, 21 binda, 22
tímabil.
Lóðrétt: 1 tappagat, 2 hópur, 3 verk-
færi, 4 þýfinu, 5 hlass, 6 sólguö, 9 ættar-
nafn, 11 ofan, 13 sjávar, 15 ekki, 16 for-
ræði, 18 hljóð, 19 drykkur.
1 Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 doka, 5 flá, 7 æf, 8 áfall, 10
1 strax, 12 of, 13 así, 15 niða, 17 hending,
19 ánar, 20 lag, 21 njáll.
, Lóðrétt: 1 dæsa, 2 oft, 3 kárína, 4 af, f
i faxi, 6 álf, 9 loðna, 11 andrá, 14 senn, 1
: aggi, 17 hál, 18 ill.