Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Blaðsíða 30
38 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 7. JUNI1982. Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu y Bilaleiga Bjóöum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiöar og jeppabif- reiöar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöföa 8—12, simar 91-85504 og 91-85544. 16 feta sportbátur er til sölu. Báturinn er meö 50 ha. Mercury vél og rafstarti, lítiö keyrö, góöur vagn. Uppl. í síma 14806 á dag- inn, 10903 á kvöldin. Sumarhús-teikningar. Þú ert fljótur aö byggja sumarhúsiö eftir teikningum frá okkur frá fyrsta handtaki til hins síöasta. Allar nauö- synlegar teikningar til aö hefja fram- kvæmdir afgreiddar meö mjög stutt- um fyrir vara, 5 nýjar gerðir, frá 33 fm - 60 fm. Hringið og komiö. Opiö kl. 9—5. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161, sími 25901 og 11820. Þakrennur í úrvali, sterkar og endingargóöar. Hagstætt verö. Þakrennur frá kr. 25 pr. 1 m. Rennubönd galv. frá kr. 19. Rúnnaöar þakrennur frá Friedrichsfeld í Þýzka- landi og kantaðar frá Key í Englandi. Smálsala-heildsala. Nýborg h.f. Armúla 23, simi 86755. Sólstólar og bekkir í úrvali: Relaxstólar, verö frá kr. 345, sólbekkur m/svampi, verð frá kr. 338, sólstóll, verö frá kr. 97, sólstóll meö 3 cm svampi, verö frá kr. 133, garöborö frá kr. 210, einnig sólhlífar — margar gerðir og litir. Póstsendum, Seglagerö- in Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14093. Grlll og grillvörur. Match light grillkolin vinsælu (sem enga olíu þarf á). Grill — margar gerðir og stæröir, verö frá kr. 192, pott- grill, verð 619, grillmótorar, verö kr. 36, grilltangasett og fl. og fl. Póst- sendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14073. Lelkfangahúsiö auglýsir: Brúöuvagnar, 3 geröir, indiánatjöld, jójó-boltinn, flugdrekar, fótboltar, byssur, 20 geröir, hattar, 10 gerðir, bílabrautir, Playmobil leikföng, Fisher Price leikföng, Lego kubbar Frisbi diskar. Póstsendum. Leik- fangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Islenik tjöld fyrir islenzka veöráttu. Tjöld og tjald- himnar, 5—6 manna tjald, verð kr. 2680 , 4ra manna tjald meö himni kr. 2750, 3ja manna tjald, verö kr. 1450. — Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda verö frá 975. — Vandaðir þýzkir svefn- pokar, 1—2 manna, verö frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr. 280. Póstsend- um. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14073. Vönduöu dönsku hústjöldin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verö 7500 kr., Trinidad 17 mz, 4ra manna, verð 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verö 6600 kr., Haiti 14, 5 mz, 4ra manna, verö 5200 kr., Bali 2 10,5 mz, 2ja manna, verð 4400 kr., enn- fremur 3ja og 4ra manna tjöld meö himni: Midi 3ja manna, verö 1750, Maxi, 4ra manna, verö 2050. Tjaldbúö- ir, Geitháisi viö Suöurlandsbraut, sími 44392. Amerisk, ný jeppadekk: L-78X15 kr. 1.050,00 H—78X15 kr. 1.280,00 700x15 kr. 1.350,00 12X15 kr. 2.250,00 Ný fólksbíladekk af flestum stærðum og gerðum. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. ; 'ýÁ/ s /-, Wmsm&msgm TDsölu, Rambler American árgerö ’68, 2ja dyra, rauöur að lit. Alveg sérstakt ein- tak af Rambler, skoöaöur ’82, er-á krómfelgum. Verö 30—35 þús. kr. Til sýnis á Sogavegi 117. Sjón er sögu ríkari. (Skipti koma jafnveltil greina). Höfum á skrá marga góða Scania vörubíla t.d. 1. Scania LS 140 árg. ’77, ekinn 200 þús. Úrval bíla á úrvals-bílaleigu meö góöri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96-23517. Skeifunni 9, Rvík. Símar 91-31615 og 91—86915. Til sölu sumarbústaður i Eilífsdal í Kjós, mjög vandaður 40 ferm bústaður, fullfrágenginn, aöeins 40 mín. akstur frá Reykjavík. Uppl. í síma 66577 eftir kl. 19. Múrverk, flisalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viögeröir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Ú tskornar punthandklæöishillur, tilbúin punthandkiæöi og tilheyrandi1 dúkar og bakkabönd. Áteiknuð punt- handkiæði. Oll gömlu munstrin. Ateiknuö vöggusett. Straufríir matar- dúkar og blúndudúkar, aliar fáanlegar stæröir. Póstsendum. Opiö laugar- daga. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Yækjasalan hf .... vanti þig tæki - erum vió til taks Pósthólf 21 202 Kópavogi 3-91-78210 Bflaleiga Þjónusta Bátar Sumarbústaðir Verzlun km, verð 550 þús. kr. 2. Scania LBT141 árg. ’78, ekinn 170 þús. km, 2ja drifa, palllaus, verö 550 þús. kr. 3. Scania LB 81 árg. '80, sjálfskiptur 6 hjóla meö krana, verö 650 þús. kr. 4. Scania LS 140 árg. '74, ekinn 304 þús. km, verö 420 þús. kr. 5. Scania LBT 140 árg. ’75. Scania LBT 140 árg. ’75, ekinn 400 þús. km, verð 300 þús. kr. 6. Scania LS 110 árg. ’74, meö grjótpalli, verö 300 þús.. kr. mikiö uppgeröur. Uppl. hjá Isam hf., Reykjanesbraut 20, sími 20720. Varahlutir ðs UfTIBOÐIB Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaöur. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA.Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bens- in- og disilgirkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, timagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur o.fl.: Hagstætt verö, margra ara reynsla tryggir öruggustu þjón- ustuna. Greiðslukjör á stærri pöntun- um. Athugið að uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæði aö Skemmuvegi 22 Kópa- vogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 aö kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14. Vorum að taka upp platinuiausar rafeindakveikjur fyrir allar geröir bifreiöa. Verö aðeins kr. 1055. ÞyrUl, Hverfisgötu 84, simi 29080. VAGNHJÓLIÐ VAGNHÖFÐA 23 - REYKJAVÍK - SÍMl: 8S825 TÖKUM UPP ALLAR GERÐIR BÍLVÉLA OG ALLAR JEPPAVIÐGERÐIR. Varahlutir í amerískar vélar fyrirliggj- andi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 101. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði, þingl. eign Siguröar Hjálmars- sonar, fer fram eftir kröfu Stefáns Skarphéðinssonar hdl., Innheimtu ríkissjóðs og Bjama Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júni 1982 ki. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf iröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 70. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Helgaland 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Eggerts Sveinbjörns- sonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júní 1982 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Njarðarholt 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorkels Samúels- sonar, fer fram eftir kröfu Björns Ölafs Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjáifri f immtudaginn 10. júni 1982 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkutangi 32, Mosfellshreppi, þingl. eign Gunnars Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júni 1982 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Byggðarbolt 7, Mosfellsbreppi, þingl. eign Árna V. Atlasonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjáifri fimmtudaginn 10. júni 1982 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 8. og 12. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eign- inni Birkiteigur 2, Mosfellshreppi, taiinni eign Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi á eigninni sjáifri fimmtudaginn 10. júni 1982 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýsiu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.