Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1982, Side 33
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 7. JUNI1982.
41
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
17. maí
í Noregi
Norðmenn, rétt eins og íslendingar, gera sér
dagamun á þjóðhátíðardegi sínum, 17. maí.
A/fír sem vettfíngi geta valdið drífa sig út á
götu, fara í skrúðgöngu, veifa fánum, sýna sig
og sjá aðra.
Nú er bara að bíða og sjá hvort veðurguðirnir
verða jafnörlátir á sófína við okkur 17. júní og
þeir voru við frændur okkar og frænkur í
Noregi 17. maísl.
Bátar komu i tugatali frú næatu oyjum moð fólk til að taka þátt í
hátíðarhöldunum.
FJöktinn allur af Islandingum or búsettur íNoregiog látuþoirsig okkl vanta viö hátíðarhöldin som þar fóru
fram á þjóðhátíðardaginn. Hór á myndinni sjáum við nokkrar bráðhuggulogar islenzkar yngismeyjar sem
lótu sig ekki muna um jtað að klæðast fslenzka þjóðbúningnum við tækifærið.
DV-myndir Bjámleifur.
Hljómsveitín sem lék fyrlr dansl á hátfðlnni fann sár samastað f forkunnarmiklu vlkingaskipi sem prýðir
staðinn. '
Norðmenn oru moð sínar skrúðgöngur á þjóðhá tíðardogi slnum, rátt oins og við Frónbúamir. Á myndinni
sást eln þeirra á leið sinni um götur Bergen.
Þeir eru bæði unglr og aldnlr Islendingarnlr sem eiga sár heimili i
Noregi. Hársjáum við nokkra jyeirra ihátíðarskapi..
—***