Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982.
17
Útvarp
Útvarp kl. 13.50 laugardag:
Gunnar og Bima
Á kantinum
þýddi. Karl Guömundsson leikari
les(ll).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne
Holm í þýðingu Arnar Snorrason-
ar. Jóhann Pálsson les (3).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Rauða krossins. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
117.00 Síðdegistónleikar. a. Forleikur
að óperunni „Valdi örlaganna”
eftir Giuseppe Verdi. Fílharmón-
íusveit Berlínar leikur; Herbert
von Karajan stj. b. Sellókonsert í
B-dúr eftir Luigi Boccher’ni.
Maurice Gendron leikur með
Lamoureux-hljómsveitinni í
París; PabloCasals stj. c. Sinfónía
nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert.
Fílharmóníusveit Vínarborgar
leikur; Karl Böhm stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Elín
Pálsdóttir Flygenring,
framkvæmdastjóri, talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson
og Hróbjartur Jónatansson
stjórna útsendingu með léttblönd-
uðu efni fyrir ungt fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
undur les (23).
22.00 Ténleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
Útvarp mánudag 19. júlf: Óðinn
Jónsson, ritstjóri Stúdenta-
blaðsins, og Tómas Tómasson
blaðamaður sjó um þáttinn
Sögubrot.
22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oð-
inn Jónsson og Tómas Þór Tómas-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Ásgeir Jóhannesson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarleyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristín
Halldórsdóttir les þýðingu sína
(7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu leið”.
Umsjónarmaður: Ragnheiður
Viggósdóttir. Þáttur af Myllu-
Kobba og Rænku eftir Jón
Jóhannesson.
11.30 Létt tónlist. „Ohio Express” og
”1910 Fruitgum Co.” syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir
Tómasson.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les (12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne
Holm í þýðingu Arnar Snorrason-
ar. Jóhann Pálsson les (4á.
— þáttur um umferðarmál
Islands leikur; höfundurstj.
21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson
lögfræðingur sér um þátt um ýmis
lögfræðileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Olafur
Tómasson stýrimaður rekur sjó-
feröamenningar sínar. Séra Bolli
Gústavsson les (6).
23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóð-
lög og sveitatónlist. Halldór Hall-
dórsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19.júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
16.55 Á kantinum. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
17.00 Frjálsíþróttahátíð á Laugar-
dalsvelli. Hermann Gunnarsson
segir frá Norðurlandakeppni
kvennalandsliða, Reykjavíkur-
leikum og landskeppni Islendinga
og Walesbúa í karlaflokki.
17.45 Létt tónlist. Guðmundur
Benediktsson, Erna Guðmunds-
dóttir, Pálmi Gunnarsson, Brim-
kló o.fl. syngja og leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 FTéttir. Tilkynningar.
19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórarinn
Björnsson ræðir við Helgu
Jónsdóttur, hjúkrunarfræðing á
Kópaskeri, og konu á Melrakka-
sléttu.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Eitt og annað um barnið. Þátt-
ur í umsjá Þórdísar S.
Mósesdóttur og Símonar Jóns
Jóhannssonar.
21.05 Islensk tónlist. a. Konsert fyrir
píanó og hljómsveit eftir John
Speight. Sveinbjörg Vilhjálmsdótt-
ir leikur með Sinfóníuhljómsveit
Islands; Páll P. Pálsson stj. b.
Hugleiðing um ”L” eftir Pál P.
Pálsson. Sinfóníuhljómsveit
Séra Birgir Ásgeirsson á Mosfelli
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Með
Toffa og Andreu í sumarleyfi”
eftir Maritu Lindquist. Kristín
Halldórsdóttir les þýðingu sína
(6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Ottar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Konsert fyr-
ir flautu, hörpu og hljómsveit K.
299 í C-dúr eftir Mozart. Rose Stein
leikur á hörpu og Auréle Nicolet á
fiautu með Bach-hljómsveitinni í
Miinchen; KarlRichterstj.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Oscar Peterson og
félagar leika nokkur lög, og „Kan-
sas City Stompers” leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa — Jón
Gröndal.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
Þættir um umferðarmál hafa verið
á dagskrá útvarpsins á hverju sumri
undanfarin ár. Oft á tíöum hafa þess-
ir þættir verið næsta vinsælir. Sem
dæmi skal tekið er Jónas og fjöl-
skylda kitluöu hláturtaugamar.
Á dagskránni á laugardag er
einmitt þáttur af þessu tagi. Hann
heitir Á kantinum. Gunnar Kári
Magnússon heitir annar umsjónar-
maður hans. Hann starfar hjá
umferöarráöi. DV spjallaði við
Gunnar um þáttinn. „Á laugardag-
inn ætlum við m^. aö velja vegfar-
trúa Islands á ráðstefnunni.
Umsjónarmaður er Stefán Jón
Hafstein. Til umræðunnar koma:
Birgir Isleifur Gunnarsson, Guð-
mundur G. Þórarinsson, Kjartan
Jóhannsson og Olafur Ragnar
Grímsson.
15.00 Kaffitíminn. The Beatles
syngja og leika og hljómsveit
Kurts Edelhagens leikur nok'kur
lög.
15.30 Þingvallaspjall. 6. þáttur
Heimis Steinssonar þjóðgarðs-
varðar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn
Bertelsson.
16.45 „Vogsósaglettur”. Ævar R.
Kvaran les úr ljóðabók eftir Krist-
in Reyr.
Laugardagur
17. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Hermann Ragnar Stefánsson tal-
ar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
13.50 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónatan Garðarsson
stjórna þætti með nýjum og
gömlum dægurlögum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 t sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Einarssonar.
16.50 Baraalög.
17.00 Frjálsíþróttahátíð á Laugar-
dalsvelli.
17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
20.00 Frá tónleikum Lúðrasveitar-
innar Svans í Háskólabíói í vor.
Stjórnendur: Eyþór Þorláksson og
Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Haukur
Morthens.
20.30 Kvikmyndageröin á Islandi —
3. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar
Sigurjónsson.
21.15 Norræn þjóðlög.
21.40 Fyrsti kvenskörungur sögunn-
ar. Jón R. Hjálmarsson flytur er-
indi.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Farmaður í friði og stríði”
eftir Jóhannes Helga. Olafur Tóm-
asson stýrimaður rekur sjóferða-
minningar sínar. Séra Bolli Þ.
Gústavsson les (5).
23.00 „Ég veit þú kemur ..
Söngvar og dansar frá liðnum
árum.
24.00 Um lágnættið. Umsjón: Árni
Björnsson.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á rokkþingi: I eða ypsilon:
Lysthafendur athugið. Umsjón:
Stefán Jón Hafstein.
03.00 Dagskrárlok.
Birna og Gunnar hafa áhyggjur af hraðanum f umferðinni. Hver veit nema
þessi hefði komizt hjá óhappinu ef hann hefði keyrt örlítið I hraðar.
Sunnudagur
18. júlí
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiðabólstað, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Strengja-
sveitir undir stjórn R. Miiller-
Lampertz, Kurts Weiss o.fl leika.
9.00 Morguntónleikar. a. Strengja-
kvartett í ES-dúr op. 76 nr. 6 eftir
Joseph Haydn. Aeolian-kvart-
ettinn leikur. b. Pianósónata í c-
moll (D. 958) eftir Franz Schubert.
Ingrid Hábler leikur.
10.10. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik
Páil Jónsson.
11.00 Messa í Eyrarbakkakirkju
(Hljóðr. 20. f.m.) Prestur: Séra
tJlfar Guðmundsson. Organleik-
ari: Rut Magnúsdóttir. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Gamanóperur Gilberts og
Sullivans. Leó Kristjánsson kynn-
ir.
14.00 Afvopnunarráðstefna Samcin-
uðu þjóðanna.úmræöuþáttur full-
Biraa G. Bjarnleifsdóttir sér um um-
ferðamálaþáttinn ' „Á kantinum”
1 ásamt Gunnari Kára Magnússyni.
anda vikunnar. Það eru hlustendur
sem sent hafa þættinum bréf sem
velja vegfarandann. Við höfum
komizt að því að fólk er ekki of
duglegt við að skrifa á ferðalögum.
Þannig að við erum að hugsa um að
láta hringja til okkar frekar.”
Gunnar Kári sér um þennan þátt
ásamt Birnu G. Bjamleifsdóttur.
Þrisvar í viku hafa þau 10 mínútur til
umráða. Meðal þeirra sem þau hafa
fengið í heimsókn í vikunni eru
Ásmundur Brekkan og Þorsteinn Ö.,
Stephensen.
Gunnar Kári sagði að þau vildu
hvetja fólk til að draga úr hraðanum.
Fólk hugsaöi oft ekki að nokkrar
minútur til eöa frá skipta ekki máli.
Hann sagði að Þorsteinn ö. Stephen-
sen væri gott dæmi um mann sem
ætíð hefði verið tillitssamur í
umferðinni. Gunnar sagði að það
væri ákaflega bagalegt aö hafa
svo stuttan tíma til umráða.
Viðmælendur þeirra í þáttunum
væru rétt orðnir „heitir” er þau yrðu
aöhætta.
Þáttur Bimu og Gunnars Kára er á
dagskrá útvarpsins laugardag 17.
júlí kl. 13.50, en auk þess eru þau á
J sunnudögum og miðvikudögum.
HELGARDAGBÓK
Lltvarp