Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982. vað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Peysufatakonur, grá- sleppukarí og Adam erkum Sóley sýnd áný Kvikmyndin Sóley hefur nú veriö tekin til sýninga í Regnboganum að nýju. Myndin var frumsýnd hér á landi síöastliöiö vor, en leikstjórar hennar eru Róska og Manrico Pavol- ettoni. Eintakiö sem sýnt er í Regn- boganum aö þessu sinni er meö ensk- um texta. Ætti það aö koma sér vel fyrir ferðamenn sem'heimsækja Is- land um þessar mundir og hafa áhuga á aö líta íslenzka kvikmynd augum. Með haustinu veröur svo ís- lenzkt sýningareintak af myndinni tekiö til sýningar og enska textanum þarmeðsleppt. Ráðgert er aö sýna Sóleyju víöa um land á næstunni. Af sýningum úti á landi hefur ekki oröiö fyrr vegna þess aö unnið hefur verið aö kynn- ingu og sölu myndarinnar erlendis. Mörg atriðanna í Sóleyju eru gull- falleg og myndin ætti því aö vera bíó- feröar virði. Aöalhlutverkin í henni eru í höndum Rúnars Guðbrandsson- ar, Tine Hagedorn, Péturs Hraun- fjörð og JónsfráPálmholti. -SKJ og Eva fáklædd Myndlist „Brúöur, tröll og trúöar” heitir kostuleg sýning sem opnuö veröur í Listmunahúsinu á morgun. Þar sýna 11 konur brúöur af öllumstæröum og geröum. Ýmiskonar efni eru notuð í dúkkumar, til dæmis hnetur, prjón- les og tau. Meöal brúöanna eru jóla- sveinar, vörpulegar húsfreyjur á peysufötum, grásleppukarlar, trúö- ar og Adam og Eva snöggklædd að vanda. Hugmyndin aö leikbrúöusýning- unni vaknaöi í vor og er nú orðin að veruleika. Auk brúöanna veröa á sýningunni sýndir þættir úr Brúöu- bílnum og annast þær Helga Steffen- sen og Sigríður Hannesdóttir sýning- arnar. Konumar sem eiga brúöur á sýningunni heita: Helga Egilson, Helga Garðarsdóttir, Hjördís Gissur- ardóttir, Hulda Siguröardóttir, Ingi- björg Siguröardóttir, Rikka Geirs- dóttir, Sigríður Kjaran, Sigrún Gunnlaugsdóttir, Sólveig Þorsteins- dóttir, Vigdis Pálsdóttir og Þómnn Egilsson. Margrét Kolka annaðist uppsetningu sýningarinnar. Engin kvennanna sem sýna á brúöusýningunni hefur menntað sig sérstaklega í brúöugerö. Flestar hafa einungis haft þessa skemmti- legu listgrein að tómstundastarfi. Brúðusýningin er ótrúlega fjölbreytt og stærö brúöanna er mjög mismun- andi. Sumar em mannhæðar háar en aðrar tæpast meira en nokkrir senti- metraráhæð. Sýningin „Brúður, tröll og trúöar” verður opnuö kl. 14 á morgun. Eftir þaö veröur hún opin frá kl. 10 til 18 hvunndags og frá kl. 14 til 18 um helgar. Hún er lokuð á mánudögum. Sýningunni lýkur 1. ágúst. I ágústmánuöi verður Listmuna- húsið lokað vegna sumarleyfa, en sýningar hefjast aftur í byrjun september. -SKJ ■tmunahúsinu. Á þessarí mynd má sjá fjórar jarstjórann og stjórnendur brúðubíisins. Aft- wgsdóttir og Margrót Koika. Til vinstrí sitja til hægri sitja Þórunn Egiisson og Helga Egil- LANDSLAGSMYNDIR í USTASAFNINU I Listasafni Islands stendur nú yfir sýning sem kölluö hefur veriö Lands- lag í íslenzkri myndlist. A sýning- unni eru verk yfir tuttugu íslenzkra myndlistarmanna. Meöal þeirra má nefna Jón Stefánsson, Þórarin B. Þorláksson, Ásgrim Jónsson, Jó- hannes Kjarval, Jón Engilberts, örlyg Sigurðsson, Magnús Pálsson og Þórö Ben. Sveinsson. Sýningin spannar breitt bil í is- lenzkri myndlistarsögu en elzti lista- maöurinn sem á verk á sýningunni var fæddur 1867 en sá yngsti er fædd- ur 1949. Myndunum á sýningunni í Listasafninu er raðaö nokkurn veg- inn í tímaröö. Landslagsmálverkið hefur notiö mikilla vinsælda á Is- landi og þaö er forvitnilegt að fá vís- bendingu um það hvemig þessi grein myndlistar hefur þróazt á 20. öld- Foreldrar meö ung eöa stálpuð böm eiga hægt meö aö heimsækja listasafnið því séstök teiknistofa er fyrir bömin. Þau geta því setzt niður með blað og liti þegar áhugi þeirra fyrir sjálfri sýningunni er farinn að dofna. Á veggjum teiknistofunnar í Listasafninu iná líka sjá mörg skemmtileg myndverk unnin af börnum. Listasafnið er opið alla dagafrákl. 13.30 til 16.00. -SKJ Meðai málverkanna á landslagsmyndasýningunni i Listasafninu ermyndin, ísveit, eftirJón Engilberts. D V-mynd: Þó. G. Eigandi þess mifta er Antonia Antonsdóttir, Bjargi, Arskógströnd. Myndin sýnir afhend- ingu vinningsins á Grandagarði. Formaftnr Happdrættisins, Guftjón Jónatansson og Hörft- ur Friðbertsson. Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti Slysavarnafélags Islands 1982: Nr. 17415 Mazda 929 Super De Luxe fólksbifreift árgerft 1982. Nr: 24892 Bifreiö aft eigin vali fyrir kr. 40.000.00. Nr: 32973 Bifreift aft eigin vali fyrir kr. 25.000.00 Vinninganna sé vitjaft á skrif- stofu SVFt á Grandagarfti. SVFt færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuftning. Frá Bflgreinasambandinu Þann 6. júli s.l. var dregift í happdrætti Hjól- barftadagsins sem efnt var til í tilefni af hjól- barftadegi sem haldinn var 2. júní s.l. Hjólbarftadagurinn var sem kunnugt er haldinn af Bílgreinasambandinu í samráði vift Dómsmálaráftuneytift, Bifreiftaeftirlitift, Umferftaráft, F.I.B. og lögregluna. Eftirtalin vinningsnúmer voru dregin út hjá Borgarfó- getaembættinu: 1. 4043 Vinningur frá Bílaborg hf.: Hjólbarftar undir fólksbifreift. 2.1430 Vinningur frá Jöfur hf.: Hjólbarftar undir fólksbifreift. 3. 30 Vinningur frá S.I.S., véladeild,: Hjól- barftar undir fólksbifreift. 4. 4423 Vinningur frá Heklu hf.: Hjólbarftar undir fólksbifreift. 5. 484 Vinningar frá Isdekk hf.: Hjólbarftar undirfólksbifreift. Vinningshafar hafi samband vift skrifstofu Bílgreinasambandsins, Tjamargötu 14, Rvík ísíma 27066 efta 10650. Amar Amarson dregur vinninga í happ- drættinu í umsjón Þorkels Gíslasonar, borg- arfógeta. Fram-dagur 1982 j Sunnudaginn 18. júlí nk. mun Knatt- : spymufélagift Fram halda sinn árlega Framdag, á félagssvæfti sinu vift Safamýri. Dagskrá Fram-dagsins mun fara fram meft hefftbundnu snifti, spiiuft verftur knatt- spyrna frá kl. 12.30—17.30, og er þar á meftal leikur Old-boys í knattspymu og hraftmót yngstu knattspyrnumanna félagsins. Fram-konur munu sjá um kaffiveitingar sem verfta í Félagsheimilinu frá kl. 14.00. 21 Ákveftift hefur verift aft hef ja framkvæmdir á 2. áfanga félagsheimilisins, og aft lokinni verftlaunaafhendingu í hraftmóti 6. flokks mun formaftur félagsins ásamt 2 drengjum úr 6. flokki félagsins taka fyrstu skóflustunguna. Áætlaft er aft þaft verfti um kl. 15.15. Dagskrá Fram-dagsins: Grasvöllur-knattspyma kl. 12.30 6. fl. hraftmót: Fram A — Fram B Fylkir—Stjaman kl. 12.55 5.H.B: Fram—Valur kl. 13.40 6. fl. hraðmót: Fram A—Stjaman Fram B—Fylkir kl. 14.05 5.fl. A: Fram-Valur kl. 14.50 6. fl. hraðmót: Fram B—Stjaman Fram A—Fylkir kl. 15.30 Old-boys: Fram-KR kl. 16.30 4. fl.: Fram—IR Aftalstjórn Fram skorar á aUa velunnara félagsins aft fjölmenna á félagssvæfti Fram vift Safamýri, sunnudaginn 18. júU nk. kl. 12.30 og fylgjast meft dagskránni. Kaffiveitingar Fram-kvenna verfta á boftstólum frá kl. 14.00. Ferðalög Útivist Ferðafélagið Útivist Helgarferftir 16—18. júlí. 1. Tungufellsdalur—Línuvegur—Þjórsárdal- ur. Brottför föstud. kl. 20.00. Glæný ferft. Tjaldaft í faUegum skógi í Tungufellsdal sunn- anGullfoss. 2. Laxárgljúfur—Hrunakrófur. Einhver feg- ursta árgijúfur landsins. Brottför föstud. kl. 20.00. 3. Skógar—Fimmvörftuháls—Básar. Brottför laugard. kl. 8.30. Gist í fjallaskála. 4. Þórsmprk. Uppselt í helgarferftina. Næsta ferft 23.-25. júU. Dagsferðir sunnudaginn 18. júlí. 1. ki. 8.00. Þórsmörk—Nauthúsagil. Verft 250 kr. 2. kl. 13.00 Grænadyngja—Sog. Litríkt svæfti, 14. ferft i kynningu Utivistar á Reykjanesfólk- vangi. Ganga fyrir aUa. Verft 120. kr. Sumarleyfisferftir. 1. Þórsmörk. Vikudvöl í frifti og ró í Básum. 2. Eldgjá—Strútslaug—Þórsmörk. 8 dagar. Bakpokaferft meft tveimur hvíldardögum. Gist í húsum og tjöldum. Nýjar leiftir 26.-2. ágúst. 3. Homstrandir IV. Hornvík—REykjafjörftur. 23. júU—2. ágúst. 3 dagar í REykjafirfti. 4. Borgarfjröður eystri—Loftmundarfjröftur. 4. —12. ágúst. 5. Hálendishringur. 11. dagar í ágúst. Skemmtilegasta öræfaferftin. Upp. og farseftl- ar á skrifst. Lækjargötu 6a, sími 14606. Sjá- umst. Ferðafólag Islands Helgarferðir 16.-18. júlí, brottför kl. 20.00. 1. Þórsmörk. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. 3. HveravelUr-Þjófadalir, grasaferft. Gist i húsi. 4. ÞverbrekknamúU-HrútfeU. Gönguferft. Gistíhúsi. Farmiftasala og aUar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. Áth. ' Hvítámes-ÞverbrekknamúU-Hvera- veUir, 16.-21. júU (6 dagar). Uppselt. Auka- ferft 21.7—25.7. Farþegar athugift aft panta far tímanlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.