Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 8
24 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR16. JULI1982. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Af rekaskrá karla í frjálsum íþróttum: Mikil f ramför á flestum vegalengdum í hlaupum Afrekaskrá íslands í frjálsum í- þróttum fram að 12. júlí 1982 birtist nú ööru sinni í blaðinu. Nokkrar framfarir hafa orðið undanfarinn mánuð. Stærstan þátt í því eiga afmælismót ÍR og héraðsmót víðs vegar um landiö. Einnig keppni íslendinga erlendis, sérstaklega í Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi. Framundan eru nú mörg stór verkefni fyrir frjálsiþróttafólkið bæði heima og erlendis. Landskeppni í frjálsum íþróttum hjá körlum milli Islands og Wales verður háö á Laugardalsvelli 17.-18. júlí næstkomandi. Jafnframt verður Norðurlanda- bikarkeppni kvenna á sáma tíma og auk þess Reykjavíkurleikarnir. Aöalhluti meistaramóts Islands í frjálsum íþróttum fer síðan fram á Selfossi 24.-26. júlí. Það veröur væntanlega aðalúr- tökumót fyrir Kalott-keppnina í Svíþjóð 31. júlí ogl. ágúst. Eftir Kalott-keppnina í byrjun ágúst keppir fremsta íþróttafólk Islands á stórmótum í Svíþjóð, Dan- mörku, Noregi og Vestur-Þýzka- landi, t.d. keppa 14 Islendingar í Gautaborg2. ágúst. Fróðlegt er fyrir lesendur að kynna sér árangur íþróttafólksins fyrir öll þessi stórmót. Hér fer á eftir árangur 10 beztu í landskeppnisgreinum og greinum, sem keppt er í á islandsmeistara- mótinuáSelfossi. Afrekaskrá íslands ífrjálsum íþróttum 1982. Karlar: 12. júlí. Skrásett hefurÓlafurUnnsteinsson. Birt með fyrirvara. 100 m hlaup Fjórir kappar, sem eru meðal fremstu frjálsíþróttamanna okkar. Frá vinstri Erlendur Valdimarsson, Óskar Jakobsson, Gunnar Páll Jóakimsson og Þorvaldur Þórsson. DV-mynd: Friðrik Þór Óskarsson. 5. Þorsteinn Þórsson, IR 1.96 6. StefánFriðleifsson, UlA 1.95 7. Þráinn Hafsteinsson, HSK 1.90 8. Helgi Hauksson, UBK 1.85 Stangarstökk m l.SigurðurT. Sigurðss.,KR 5.15 2. KristjánGissurars.,KR 5.00 3. Gísli Sigurðsson, UMSS 4.60 4. Sigurður Magnússon IR 4.10 5. Oskar Thorarensen, KR 4.10 6. Elías Sveinsson, KR 4.05 7. Þráinn Hafsteinsson, HSK 4.00 8. Þorsteinn Þórsson, IR 3.85 Kúluvarp m 1. Öskar Jakobsson, IR 20.61 2. VésteinnHafsteinsson.HSK 16.49 3. Helgi Þór Helgason, USAH 15.20 4. Þráinn Hafsteinsson, HSK 15.19 5. Pétur Guðmundsson, HSK 15.06 6. Þorsteinn Þórsson, IR 14.33 7. Guðm. R. Guðmundss.,FH 14.02 8. EinarVilhjálmss.,UMSB 13.60 Kringlukast m 1. Oskar Jakobsson, IR 61.08 2. Vésteinn Hafsteinss., HSK 59.54 3. Erlendur Validmarss. IR 59.18 4. Þráinn Hafsteinss., HSK 52.96 5. Helgi Þór Helgason, USAH 48.88 6. Elías Sveinsson, KR 46.54 7. Eggert Bogason, FH 45.90 8. Ásgrímur Kristóferss., HSK 45.90 9. Guðni Halldórss., KR 43.92 10. Þorsteinn Þórsson, IR 43.72 1. SigurðurSigurðsson.Á. 2. Kristján Harðarson, Á. 3. Gísli Sigurösson, UMSS 4. OddurSigurðsson, KR 5. Hjörtur Gíslason, KR sek. 10.9 11.0 11.0 11.0 11.1 4. Sig. P. Sigmundsson, FH 4:04.9 5. MagnúsHaraldsson,FH 4:06.3 6. EinarSigurðsson, UBK 4:14.7 7. Gunnar Birgisson, IR 4:14.9 8. SighvaturD. Guðms.,HVl 4:21.2 5000 m hlaup mín. 1. Sig.P.Sigmundsson,FH 14:51.8 2. Agúst Asgeirsson,IR 15:47.6 3. ÖskarP.Guðms., FH 16:23.0 4. Sighv. D. Guðms., HVÍ 16:33.3 5. OmarHólm, FH 16:39.2 6. SteinarFriðgeirss., IR 16:49.2 7. Garðar Sigurðsson, IR 16:54.8 8. MagnúsFriðbergss., UlA 16:59.9 10.000 m hlaup 3000 m hmdrunarhlaup mín. 1. Jón Diðriksson, UMSB 8:50.04 110 m grindahlaup sek. 1. ÞorvaldurÞórsson,lR 14.47 2. HjörturGíslason,KR 15.04 3. Gísli Sigurðsson, UMSS 15.0 4. Þráinn Hafsteinsson, HSK 15.6 5.StefánÞórStefánsson,lR 15.86 6. Elías Sveinsson, KR 15.9 7. Guðmundur Rúnar Guðmundss., FH 16.5 8. Þorsteinn Þórsson, IR 16.76 110 m grindahlaup, meðvindur Langstökk m 1. KristjánHaröarson, Á. 7.23 2. Stef án Þór Stef ánsson, IR 6.74 3. GísliSigurðsson,UMSS 6.48 4. Þráinn Hafsteinsson, HSK 6.42 Meðvindur 1. Kristján Harðarson, Á. 2. Jón Oddsson, KR 3. Kári Jónsson, HSK 4. Jason Ivarsson,HSK Þrístökk 1. Unnar Vilhjálmsson, UlA 2. Guðmundur Nikulásson, HSK 13.83 7.36 7.17 6.84 6.47 m 13.99 Spjótkast 1. Einar Vilhjálmsson, UMSB 2. Oskar Jakobsson, ÍR 3. Unnar Garðarson, HSK 4. Hreinn Jónasson, UBK 5. Öli J. Daníelsson, UBK 6. Þorsteinn Þórsson, IR 7. Þráinn Hafsteinsson, HSK 8. Sig.Matthíasson.UMSE 9. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 10. Pétur Guðmundsson, HSK m 78.68 76.08 64.14 63.52 63.20 60.32 58.64 56.00 54.55 54.10 Sleggjukast m 1. Erlendur Valdimarsson, IR 52.30 2. Jón 0. Þormóðsson, IR 40.56 3. Birgir Guðjónsson, IR 35.88 4.SigurðurEinarsson,Á 31.42 6. Jóhann Jóhannsson, IR 11.1 mín. sek. 3. Kári Jónsson, HSK 13.70 5. Olafur Unnsteinsson, HSK 29.18 7. Egill Eiðsson, UlA 11.2 1. Sig.P.Sigmundsson,FH 31:25.8 1. Þorvaldur Þórsson, IR 14.2 4. Jasonlvarsson,HSK 13.60 6. Valbjörn Þorláksson, KR 27.66 8. Stefán Þór Stefánsson, IR 11.3 2 >‘gfús Jón.->suii,lR 32:51.0 2. Hjörtur Gíslason, KR 14.8 Hástökk 3. Sighv.D.Guðmson,HVt 34:11.1 3.Stefán ÞórStefánsson.lR 15.05 m Tugþraut 200 m hlaup 4. SteinarFriögeirsson, IR 34:13.2 1. Guðmundur Rúnar Guömundss., 1. Þráinn Hafsteinsson, HSK 7343 sek. 5. Garöar Sigurðsson, IR 35:22.6 400 m grindahlaup FH 2.03 2. Gísli Sigurðsson, UMSS 7030 1. OddurSigurðsson, KR 21.7 6. Gunnar Snorrason, UBK 35:33.4 sek. 2. UnnarVilhjálmsson,UlA 2.01 3. Þorsteinn Þórsson, IR 6587 2. Þorvaldur Þórsson, IR 21.9 7. JóhannH. Jóhannss., IR 36:28.0 1. Þorvaldur Þórsson, IR 52.19 3. Kristján Harðarson, A. 1.99 4. Elías Sveinsson, KR 6428 3. Sigurður Sigurðsson, Á. 22.0 8. Leiknir Jónsson, Á. 36:45.7 2. Jónas Egilsson, IR 60.6 4. Stefán Þór Stefánsson, IR 1.97 Ólafur Unnsteinsson. 4. EgillEiðsson.UlA 22.4 5. Jóhann Jóhannsson, IR 23.0 6. Jónas Egilsson, IR 23.4 7. ÖlafurÓskarsson, HSK 23.4 200 m hlaup, meðvindur 1. Vilmundur Vilhjs., KR 22.40 400 m hlaup sek. 1. OddurSigurðsson, KR 46.4 2. Egill Eiðsson, UlA 49.81 3. GuðmundurSkúlason,UlA 50.6 4. EinarP. Guðmundsson,FH 50.7 5. GunnarP. Jóakimsson.lR 51.21 6. GísliSigurðsson, UMSS 51.2 7. Þráinn Hafsteinsson, HSK 51.6 8. OlafurOskarsson, HSK 51.9 800mhlaup mín. 1. JónDiðriksson, UMSB 1:49.2 2. GunnarP. Jóakimss.,IR 1:52.3 3. Guðm. Sigurðsson, UMSE1:53.89 4. Guðm.Skúlason,UlA 1:54,0 5. BrynjúlfurHilmars.,UIA 1:54.94 6. OddurSigurðsson,KR 1:55.0 7. Magnús Haraldsson, FH 1:55.27 8. HilmarHilmarsson, Á 1:56.0 1500 m hlaup mín. 1. JónDriðriksson,UMSB 3:41.65 2. Brynj. Hilmarss., UlA 3:51.88 3. Gunnar P. Jóakimss., IR 3:54.8 Landskeppni íslands og Wales: Stef nir í hörkukeppni ísland og Wales heyja lands- keppni í frjálsíþróttum á Laugar- dalsvelli helgina 17. og 18. júlí. Er keppnin liður í Reykjavíkurleik- unum í frjálsíþróttum, en inni í því móti er jafnframt Norðurlanda- bikarkeppni kvenna, þar sem lands- lið Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og íslands berjast um Norðurlanda- bikarinn. Ljóst er að keppni Islands og Wales getur orðið æði spennandi og hvort liðiö sem sigrar gerir það tæpast nema með örfáum stigum. Ef borinn er saman árangur okkar manna og þeirra velsku kemur einnig í ljós aö geta þessará þjóða er að ýmsu leyti svipuð, og má því búast við jafnri og spennandi keppni í vel flestum greinanna. I 100 metra hlaupi eru sigurlíkur Wales góðar, en hins vegar ætti Oddur Sigurðsson aö geta unniö 200 metrana og ef allt gengur að óskum ætti Island að sigra tvöfalt í 400 metra hlaupi. Jón Driðriksson og Gunnar Páll Jóakimsson líafa jafnan staðiö sig vel í landskeppnum, og því til alls líklegir í 1500 metra hlaupi, Jón ætti aö sigra örugglega, en Gunnar gæti tryggt tvöfaldan sigur ef um enda- sprettstaktík verður að ræða, þar sem velsku hlauparamir eru frekar langhlauparar. Gunnar Páll ætti að komast upp á milli þeirra velsku í 800, en sá betri hefur hlaupiö á 1:48 í ár. Þá er stór spurning hvað J ón gerir í 5000 metra hlaupinu, þar sem hann ætlar að reyna við Islandsmet. Jón er í góðri æfingu og ætti að geta klekkt á þeim velsku, sem hlaupið hafa á um 14 mínútum. Hins vegar veröur að búast við öruggum sigri þeirra velsku í 10 km og hindrunar- hlaupi, en þó er aldrei að vita nema Sigurður Pétur, sem varö fyrir skömmu brezkur háskólameistari í 10 km hlaupi, gæti komizt upp á milli Wales-búanna í 10 km. Þorvaldur Þórsson hefur sýnt miklar framfarir í grinda- hlaupunum, en þar verður að ætla heimsméistara stúdenta, Berwyn Price, sigur í styttra hlaupinu, en hins vegar ætti Þorvaldur að geta sigrað í 400 metra grind, þar sem þeir velsku eru meö áþekkan árangur. Stefán Hallgrímsson er óskrifað blað, gæti gert góða hluti eins og oft áður. I stökkgreinum ætti Island að vinna tvöfaldan sigur í stangar- stökkinu og Kristján Harðarson á sigurlíkur í langstökkinu, en Wales- menn eru með bezta hástökkvara Breta í ár, og lakari maður þeirra er búinn að stökkva 2,10 þannig aö þar og í þristökki ættu velskir að vinna tvöfalt. Kastgreinamar ættu Islendingar að vinna, nema sleggjukastið, þar sem Shaun Pickering, sonur hins fræga sjónvarpsmanns, Breta, hefur kastað 64 metra í ár. Kringlukastið og kúluvarpið ættu Óskar Jakobsson og Vésteinn Hafstelnsson að vinna tvöfalt, Erlendur Valdimarsson og Óskar Jakobsson ættu að komast upp á milli þeirra velsku í sleggjukasti og Einar Vilhjálmsson 'ætti að vinna spjótkastið, og ef heppnin verður með Unnari Garðarssyni gæti hann komist upp á milliþeirra velsku. Loks má við því búast, að löndin skipti boðhlaupunum á milli sín, en fyrirfram er þó aldrei hægt að segja hvemig boðhlaup fer, þar getur allt 4X100, en Island ætti að sigra í 4 X400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.