Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR16. JUU1982. 23 Helgarferðir Útivistar: Tjaldaö íHúsafells- dal ogáð i Þórsmörk Tungufellsdalur og Þórsmörk eru áfangastaöirnir í helgarferöum Uti- vistar um þessa helgi. Veröur fariö í Tungufellsdal í kvöld, en til Skóga og Þórsmerkur í fyrramálið. Þá verða styttri feröir á sunnudag. Tungufellsdalur er rétt vestan viö Þjórsárdal og veröur haldið þangað kl. 20 í kvöld. Lagt er af staö frá BSI eins og ætíö í feröum Otivistar. I Tungufellsdal verður tjaldaö í kvöld en á morgun veröur boöiö upp á tvær gönguferðir. Er önnur þeirra um línuveg til Þjórsárdals, en hin er upp í Laxárgljúfur og aö Hrunakrók. Hvor ferð fyrir sig tekur um fimm klukkustundir og þurfa feröalangar því ekki aö bera farangur sinn með sér. Til Reykjavíkur veröursvo hald- iö seinni hluta sunnudags. I fyrramáliö kl. 8.30 veröur haldiö aö Skógum undir Eyjafjöllum og þaöan upp á Fimmvörðuháls. Verður gist þar í skála laugardagsnóttina. A sunnudag veröur síöan haldiö í Þórs- mörk. Sams konar ferö var farin um siöustu helgi og þótti hún takast meö afbrigöumvel. Á sunnudag veröur enn haldið í Þósmörk og hefst sú ferö kl. 8. Einn- ig verður í þeirri ferö komið viö í Nauthausagili. Eftir hádegiö, kL 13, veröur svo lagt af staö áleiöis aö Grænudyngju og Sogi. -SKJ Ferðir Ferðaf élags íslands um helgina: GRASAFERÐ Á HVERAVELLI OG PRÍLAÐ í HRÚTAFELU Frá Fimmvöröuhálsi, en þar verður gist á laugardagsnóttina í ferö Úti- vistar í Landmannalaugar um Skóga. Á dagskrá Feröafélags tslands þessa helgi eru fjórar helgarferöir og þrjár dagsferöir á sunnudag. Fariö veröur í Þórsmörk, Landmannalaug- ar, og aö Þverbrekknamúla og Hrútfelli, aö ógleymdri grasaferö félagsins á Hveravelli. Grasaferðin hefst kL 20 í kvöld, eins og hinar helgarferöimar þrjár, og veröur fariö frá BSI. Upphaflega var áætlaö að f ara grasaferöina fyrir viku, en frá því horfið vegna slæmr- ar færðar. Nú ku vera mikið af fjalla- grösum á Hveravöllum og er þátt- takendum bent á aö hafa meö sér poka til að tína þau í. Vakin skal at- hygli á því aö ekki er ætlunin aö tína blóm. Ferðin aö Þverbrekknamúla er gönguferö mikil en gert er ráö fyrir að komiö veröi í skálann þar upp úr miönætti í kvöld. Á morgun veröur svo gengið á Hrútfell, en þaö er pril mikiö. Ferðimar í Landmannalaugar og Þórsmörk erumeð hefðbundnu sniöL Fararstjórar munu skipuleggja gönguferðir um nágrenniö, en því miður er enn ekki fært úr Land- mannalaugum i Eldgjá og komast því þátttakendur ekki þangaö. Tvær dagsferöir hefjast kl. 10 á sunnudagsmorgun. önnur er ökuferð um Mýrasýslu og veröur skyggnzt um á söguslóðum í sýslunni. Hin er ferö um gamla þjóðleiö milli Þing- valla og Botnsdals og nefnist sú Leggjabrjótur. Þrjöja ferðin á sunnudag hefst kL 13. Er hún að fossinum Glym í Botnsdal, en Glymur mun vera hæsti foss á landinu. I Botnsdal sameinast þessi hópur, hópnum er gekk Legg ja- brjót og veröa hóparnir samferöa til Reykjavikur. -SA Ferðafélag tslands verður með grasaferð á Hveravelli um helgina. Húsbyggjendur - leiga - tilboð - steypumót - loftmót jTökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggj- ,um og loftum, gruimum o.fl. Einnig gerum við tilboð í jarð- vegsskipti og útvegum fylliefni. Genim tilboð samkvæmt teikningum. Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum. jFramtiðarhús hf. Simar: 11614 og 11616. GÖNGUSKÓR FRÁ TURRACH 504,- BRENTA 765,- KARWENDEL B*73,- MJKIÐ LIRVAL AF LÉTTUM GONGUSKOM SPORTVAL LAUGAVEGI 116 Slmi 14390 V REYKJAVlK i SUMARSKÓR | Teg.: 210 I Utur: hvitt leður • Stœrðir: 38-41 | Verð: 387,- kr. Teg.: 201 / Utur: hvitt leður i 1 Stærðir: 36-41 i \ Verð: 387,-kr. ], ^■j | Teg.: 073Z7 I Utir: hvitt Ofl dökk I blitt leður 1 Stœrðir: 36-41 | Verð: 492,- kr. Teg.: 5751003 i Utur: hvítt mjúkt leður i Stærðir: 36-41 ' Verð: 287,- kr. ' i Teg.: 311-01007 • Utur: dökk blitt ' Stœrðir: 36-41 \ Verð: 295,- kr. Teg.: 8778 tiskör i Litur: natur leður < Stærðir: 36-41 ( Verð: 295,- kr. J * Teg.: 9303 | Utur: hvítur strigi, 3 cm hœll , Stœrðir: 36-41 I Verð: 177,- kr. • | PÓSTSENDUM ^ Teg.: 9320 ( Litir: hvitt og dökk blátt J 5 cm hælar , Stærðir: 36-41 i Verð: 189,- kr. < SKOSEL \ LAUGAVEGI60. SÍMI21270. | • Vegna mistaka i auglýsingadeild var þessi auglýsing því * 1 miður birt með rangri undirskrift i gær. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.