Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Qupperneq 1
jf
%
DAGBLAÐIÐ — VISIR
250. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982.
SKULDIR KROFLU
YFIR MILUARD
—220milljóna afborganir og vextir á næsta ári
I lok næsta mánaöar munu skuldir
Kröfluvirkjunar verða komnar í
nærri einn milljarö og áttatíu millj-
ónir króna. Afborganir og vextir á '
næsta ári eru samkvæmt áætlun í
frumvarpi að f járlögum ársins krón-
ur219.382.000.
I árslok 1981 námu skuldir virkjun-
arinnar alls kr. 561.047.000. Fjár-
lagaáætlun í ár gerði ráð fyrir tæp-
lega 72 milljónum í afborganir og
vexti og rúmlega 63 milljónum í f jár-
festingu, alls kr. 134.712.000.
Samtals eru þetta nærri 695.8 millj-
ónir króna, sem síðan er eftir að
reikna upp í samræmi við verðbólg-
una og raungildi skuldanna, en til
þess er notuð reiknitalan 1,55 eða
55%. Skuldir Kröfluvirkjunar verða
umnæstuáramótkr. 1.078.426.000.
Tek jur virkjunarinnar 1981 urðu 24
milljónir, sem nægðu rúmlega fyrir
daglegum rekstri. Reiknað er með
slíkri niðurstöðu í ár og næsta ár og
að virkjunin skili engum tekjum upp
í fjármagnskostnaö hvað þá skuldir.
I frumvarpi að fjárlögum fyrir
næsta ár vantar enn megnið af fram-
lögum til virkjunarframkvæmda,
þar á meðal til frekari framkvæmda
við Kröflu. 220 milljónirnar fara all-
ar í vexti og afborganir. Og að venju
á aö taka það fé allt aö láni og bæta
því við skuldahalann.
HERB
jeppanum
- sjá bls. 18 og 19
i blind
— sjá frétt á bls
„Taktu
fokkuna"
— blásið i seglin
íDægradvöl
á bls. 36-37
Krakkar
í slátur-
Bullandi síldveiði
— Markaður takmarkaöur
Bullandi síldveiði hefur verið að
undanfömu. En því miður viröist
skipulag þessara veiða ekki vera
nógu gott. Sjávarútvegsráðuneytið
hefur heimilað veiðar á 50 þúsund
lestum, 28—29 þúsund nægja til að
uppfylla gerða samninga. Að vísu
má bæta við þessa tölu 10 þúsund
lestum sem eiga að fara til Sovétríkj-
anna, til viöbótar því sem Sovét-
menn voru áður búnir að semja um.
Ekki hefur verið farið eftir tilmæl-
um Sildarútvegsnefndar um aö síld
sem berst að landi sé jöfnum hönd-
um söltuð og fryst. Til þessa hefur
svo til allur síldaraflinn farið til
söltunar. Þetta gerðist þó markaður
fyrir saltaða síld sé mjög takmark-
aður. Hvergi í heiminum hefur verið
hlutfallslega jafnmikið saltað af sild-
araflanum og á Islandi. Saltsíldar-
framleiðslan er hér líka meiri en
annars staðar, að Sovétríkjunum
einum undanskildum. -JBH