Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 1
DV. FOSTUDAGUR19. NOVEMBER1982. 17 HELGARDAGBÓK Laugardagur 20. nóvember 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Þsttir úr félagsheimiii. Ekkert um að vera eftir öm Bjamason. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjómandi upptöku Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son, Guðrún Gísladóttir, Jón Júlíusson og Jóhann Sigurðarson. Eina óveðursnótt að haustlagi lýstur eldingu niður í spennistöð staðarins og rafmagnið fer af félagsheimilinu. 1 myrkrinu fara kynlegar verur á kreik. 21.25 Blágrashátíð. Michael, McCreesh & Campbell flytja bandariska sveitatónlist af írskum uppruna. Þýðandi Halldór Hall- dórsson. 22.05 Alice á ekki heima hér Iengur. (Alice Doesn’t Live Here Any- more). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, AI- fred Lutter, Kris Kristoffersen og Jodie Foster. Alice er húsmóðir á fertugsaldri sem missir mann sinn voveiflega og verður þá að ala ein önn fyrir sér og syni sínum. Það reynist enginn leikur en Alice lærir samt að ineta þetta nýfengna frelsi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristinn Agúst Friðfinnsson flyt- ur. t 16.10 Húsið á sléttunni. Víkingar í Winoka. Bandarískur framhalds- flokkur um landnemafjölskyldu. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Grikkir hinir forau III. Hetjur og menn. I þessum þætti er eink- um fjallað um tvö skáld og verk þeirra; Hómer og kviður hans og leikritaskáldið Aiskýlos. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar. 1 þættinum verð- ur meöal annars fylgst með bænd- um í Hrunamannahreppi þegar þeir draga fyrir í ám og veiða lax til klaks. Blámann verður á sínum stað og Þórður húsvörður liggur ekki á liði sínu. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórnandi upp- töku Þráinn Bertelsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 120.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dag- skrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjöm I. Baldvinsson, Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Pálsdóttir. 21.50 Látum elginn vaða. Norskur gamanfarsi um skepnuhald í þétt-" býli og fleira. 22.20 Frá samabyggðum. Finnsk heimildarmynd um samana á Finnmörk, sem lifað hafa á hrein- dýrarækt, fiskveiðum og landbún- aði, en eiga nú í vök aö verjast fyrir ásælni iðnaðarþjóðfélagsins. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nord- ! vision —Finnskasjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 22. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. 21.25 Tilhugalff. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Góðan dag, veröld. Fjölbreytt dagskrá frá sjö Evrópuþjóðum, sem gerð var í tilefni af degi Sam- einuðu þjóðanna, 24. október 1982, og helguð er friði og afvopnun í heiminum. Sýnd eru atriði frá Sví- þjóð, Noregi, Grikklandi, Frakk- . landi, Italíu, Júgóslavíu og Sviss, en inngangsorð flytur leikkonan Liv UUman. Þýðandi Veturliði Guönason. (Evrovision — Sænska sjónvarpið. 23.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. nóvember 19.00 Vetraríþróttir. Frá heims- meistaramóti kvenna í listhlaupi á skautum í Brondbyhöllinni í Kaup- mannahöfn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar. Sjónvarp, þriójudaginn 23. nóvam- ber kl. 20.30: Vantraust á rikis- stjórnina. Umræóur og atkvæða- greiósia um vantrauststillögu á rikisstjórnina í beinni útsendingu. 20.30 Vantraust á ríkisstjórnina. Bein útsending frá umræöum i sameinuðu Alþingi um tillögu til þingsályktunar, sem allir þing- menn Alþýðuflokksins flytja, um vantraust á ríkisstjórnina. Hver þingflokkur hefur hálftíma til um- ráða og ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins sama tíma. Umræðum lýkur með atkvæðagreiðslu sem einnig verður sjónvarpaö frá. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagsmynd sjónvarpsins kl. 22.05: AUCE Á EKKIHEIMA HÉR LENGUR Bandaríska kvikmyndin Alice á ekki heima hér lengur (Alice doesn’t live here anymore) er á dagskrá sjónvarpsins á laugardaginn, 20. nóvember, kl. 22.05. Leikstjóri er Martin Scorsese og aðalhlutverkin eru í höndum Ellen Burstyn, Kris Kristofferson, Alfred Lutter og Jodie Foster. Alice er kona sem býr í óhamingju- sömu hjónabandi meö rudda- fengnum eiginmanni, Don, og tólf ára gæflyndum syni, Tom. Ung hafði hún átt sér þann draum að verða söngkona en sá draumur varð að engu þegar hún gerðist húsmóðir. Dag einn ferst maður hennar í bíl- slysi. Tilfinningar hennar verða þó blandnar feginleik því nú hlýtur hún óvænt frelsi til að gera það sem hana langar til. Hún ákveður að snúa aftur til æskustöðva sinna í Monterey og réynafyrirsérsem söngkona. Þær tilraunir Alice bera lítinn árangur og þau mæðgin þvælast stað úr staö og á endanum fær hún starf í Albuquerque. Þar lendir Alice í ástarsambandi við sér yngri mann en þegar upp kemst að hann er giftur tekur það samband enda meö ósköpum. Þessu næst bera Alice og sonurinn Tom niður í Tucson. Þar fær hún starf á veitingastað og kynnist David (Kris Kristofferson). Mikill vin- skapur skapast með þeim Tom og David, en þegar Tom kemst að því að móðir hans er hrifin af David verður. hann af brýðisamur og tekur til sinna ráða. Efni myndarinnar verður ekki rakið frekar hér, en hér skal eindregið mælt með henni. Leikur þeirra Ellen Burstyn og Alfred Lutter (Tom) er hreint afbragð, kvikmyndataka er með mestu ágætum og síöast en ekki sist er húmorinn ríflegur. -PÁ. Sjónvarp, mióvikudag 24. nóvemberkl. 21.30: Dallas-þáttur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Líf og heilsa. Hjarta- og æða- sjúkdómar. Umsjónarmenn: Þórður Harðarson prófessor og Magnús Karl Pétursson læknir. Stjórn upptöku: Marianna Frið- jónsdóttir. 21.40i Dallas. andariskur fram- haldsmyndaflokkur um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Millsbræður. Danskur skemmtiþáttur með hinum gamal- kimna, bandaríska kvartett, „The Mills Brothers”. Þýðandi Veturliði Guönason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.35 ' Dagskrárlok. Föstudagur 26. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. Sjónvarp, föstudag 26. nóvember kl. 22.45: Á glapstígum (Badlands). Bandarisk blómynd, leikstýrð af Terrence Malick, meó Martín Sheen, Sissy Spacek og Warren Oates i aðalhlutverkum. flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við. Áttundi þátt- ur. Efnablöndur. Fræðslumynda- flokkur um eðlisfræöi. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfs- dóttir. 21.00 Prúðuleikararair. Gestur þátt- arins er bandaríski söngvarinn Mac Davis. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Kastljós. Þáttur um innlend og Miðvikudagur 24. nóvember 18.00 Söguhornið. Umsjón: Guð- björg Þórisdóttir. Silja Aðalsteins- dóttir segir söguna Karlson, Lítill, Trítill og fuglarnir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vlnlr hans. Áttundi þáttur. Réttarhöldin yflr Potter. Framhaldsmynda- Sjónvarp, föstudag 26. nóvember kl. 21.00: Prúóuleikaremir. Gestur þáttarins verður söngvarinn Mac Davis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.