Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 7
DV. FOSTUDAGUR19. 'NOVEMBER 1982.
23
Laugardagur
20. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Kristín Halldórsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa
Guðjónsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sigríður
Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Helgarvaktin.
Umsjónarmenn: Amþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjónar-
maður: Hermann Gunnarsson.
Helgarvaktin, frh.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rif jar upp tónlist áranna 1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað
um sitthvað af því sem er á
boöstólum til afþreyingar fyrir
böm og unglinga. Stjómandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson á
Grænumýri velur og kynnir sígiida
tónlist. (RUVAK).
18.00 Tónleikar. Tilkynnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor-
berg og Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjami Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka. a. „Þá hló
marbendill”, Helga Ágústsdóttir
les sæbúasögu úr þjóðsagnabók
Sigurðar Nordal. b. „Af þjóðtrú
meöal íslenskra sjómanna”. Agúst
Georgsson tekur saman og flytur.
c. „Höfðingsmaður i kotungs-
gervi”. Þorsteinn frá Hamri
flytur frásöguþátt. d. Sálmaþýð-
ingar. Auðunn Bragi Sveinsson les
þýðingar sínar úr dönsku og
sænsku.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar
M. Magnúss. Baldvin Halldórsson
les (13).
23.00 Laugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
21. nóvember
8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn
Þór prófastur á Patreksfirði,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar a. Chaconna
eftir Cristoph Willibald Gluck.
Kammersveitin í Stuttgart leikur:
Karl Miinchinger stj. b. Píanó-
konsert í a-moll op. 214 eftir Carl
Czemy. Felicja Blumentai leikur
með Kammersveitinni í Vín;
Helmuth Froschauer stj. c. Messa
í B—dúr eftir Joseph Haydn. Ema
Spoorenberg, Bemadetta Greevy,
John Mitchinson, Tom Krause og
St. Johan-kórinn í Cambridge
syngja með St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni: Neville
Marrinerstj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Prestvígslumessa í Dóm-
kirkjunni. (Hljóðr. 10. okt. sl.)
Biskup Islands, herra Pétur
Sigurgeirsson, vígir Sigurð Am-
grímsson til Hríseyjarprestakalls
í Eyjafjarðarprófastsdæmi og
Braga Skúlason til Fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði. Vígslu-
vottar eru sr. Stefán Snævarr,
prófastur, sr. Kári Valsson, sr.
Bemharður Guðmundsson og sr.
Emil Bjömsson. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Organleikari: Marteinn H: Frið-
riksson.Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Berlinarfílharmónian 100 ára
4. þáttur. „Hljómleikar nær og
fjær” Kynnir: Guðmundur
Gilsson.
14.00 „Líkræða”,nýttíslensktleikrit
eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikendur:
Margrét Olafsdóttir og Steindór
Hjörleifsson.
14.50 Kaffitíminn „Big-Band”
hljómsveit austurríska útvarpsins
leikur: KarelKrautgartnerstj.
15.20 Á bókamarkaöinum Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Heimspeki Fom—Kínverja.
Tímabil hundrað heimspekiskóla.
Kagnar Baldursson flytur annað
sunnudagserindi sitt.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabiói 18.
þ.m. Stjóraandi: Jean—Pierre
Jacquillat a. Hátiðarmars úr
óperunni „Tannhauser” eftir
Richard Wagner. b. Sinfónía nr.
100 í G—dúr eftir Joseph Haydn. —
Kynnir: Jón Múli Amason.
18.00 Það var og.... Umsjón. þráinn
Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurniuga-
þáttur útvarpsins á sunnudags-
kvöldi Stjómandi: Guðmundur
Heiðar Frímannsson á Akureyri.
Dómari: Ölafur Þ. Haröarson
lektor. Til aðstoðar: Þórey
Aðalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið. — Útvarp
unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir
stjómar.
20.35 Landsleikur í handknattleik:
ísland — Vestur-Þýskaland
Hermann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik í Laugardalshöll.
Þórður Halldórsson frá Dagverðará
er viðmælandi Eðvarðs Ingólfsson-
ar i þœttinum Mannlif undir Jökli
fyrr og nú. Hann er á dagskrá út-
varpsins sunnudaginn 21. nóv. kl.
21.20.
21.20 Mannlíf undir Jökli fyrr og nú
Fyrsti þáttur af fjórum. Straumar
Snæfellsjökuls og Bárðar saga
Snæfellsáss. Viðmælandi: Þórður
Halldórsson frá Dagverðará.
Utvarp
Umsjónarmaður: Eðvarð Ingólfs-
son.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar
M. Magnúss. Baldvin Halldórsson
les(14).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda
Torfadóttir, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
22. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Árelíus Níelsson flytur
(a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán
Jón Hafstein — Sigríður Ámadótt-
ir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25
Leikfimi. Umsjón: Jónína
Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Otto Michelsen talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Ferðaævintýri Þumals litla” úr
Grimms-ævintýrum. Þýöandi:
Theodór Ámason. Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maöur: OttarGeirsson.
10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 Létt tónlist. Shirley Bassey og
Brook Benton syngja.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífiö og
tilveruna í umsjá Hermanns Ara-
sonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Ölafur Þórðarson.
14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Bela Bartók, André Gertler, Mil-
an Etlik og Diane Andersen leika
„Andstæður” fyrir fiðlu, klarin-
ettu og píanó /Daniel Benyamini
og Sinfóníuhljómsveitin í París
leika Víólukonsert; Daniel Baren-
boim stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Bamaleikrit: „Brjóstsykurs-
náman” eftir Rune Petterson.
(Áöur útv. 1963). Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Leikendur: Bjöm
Thocs, Thor Thors, Þórarinn Eld-
jám, Jónas Sæbjömsson, Dagný
Guðmundsdóttir, Ævar R. Kvar-
an, Eriingur Gíslason, Helgi
Skúlason og Jón Sigurbjömsson.
17.00 Um íþróttamál. Umsjónar-
maður: Samúel öm Erlingsson.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ.
Þór.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnmgar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þóranna
Gröndal talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Frá tónleikum í Norræna hús-
inu 12. mars s.l. Flytjendur:
Kerstin Stáhl, Kjell-Inge Steven-
son, Mats Persson, Jörgen Johans-
son, Lars-Gunnar Bodin og Göran
Rydberg. a. „Quantitaten” og
„Schlagfiguren” eftir Bo Nilsson.
b. „Disegno’ eftir Anders
Eliasson. c. „Soloquium” eftir
Bengt-Emil Johnson. d. „Stamp-
musik” eftir Peter Schuback. e.
„Lose to” eftir Sven-David Sand-
ström. f. „Oratorium” eftir Snorra
Sigfús Birgisson (frumflutn-
ingur). — Kynnir: Þorkell Sigur-
bjömsson.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðar-
kyrtillinn” eftir Kristmann
Guðmundsson. Ragnheiöur Svein-
bjömsdóttirlýkurlestrinum (20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Hver var frú Bergson”.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les úr
samnefndri bók sinni.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 18.
þ.m. Stjómandi: Jean-Pierre Jac-
quillat. Einleikari: Gisela Depkat.
Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir
Antonín Dvorak. — Kynnir: Jón
Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Þriðjudagur
23. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Áma Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sólveig Öskarsdóttir
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Kommóðan hennar langömmu”
eftir Birgit Bergkvist. Helga
Harðardóttir byrjar lestur þýðing-
ar sinnar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið”.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn. „Ur blöðum Þórhiidar
Sveinsdóttur”. Lesari: Baldvin
Halldórsson.
11.00 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.30 Kirkjan — Fjársvelt og ein-
angrað í ríkisapparatinu. Þáttur i
umsjá önundar Bjömssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur á nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm
Kempff leikur Píanósónötu í g-
moll op. 22 eftir Robert Schumann
/ Fílharmoníusveit Lundúna leik-
ur „Tónsprota æskunnar”, svítu
eftir Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNHC”. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs-
son sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn.
Umsjónarmaður: Olafur Torfa-
son. (RÚVAK.)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins. 19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 „Söngvakeppni BBC 1981”.
Frá hátíöartónleikum í Berlín 18.
nóv. í fyrra. Windsbacher drengja-
kórinn syngur; Karl-Friedrich
Beringer stj. Hans-Martin Lehn-
ing leikur á orgel.
21.05 Píanókonsert í a-moll op. 17
eftir Ignaz Paderewski. Felicja
Blumental og Sinfóníuhljómsveit-
in í Vín leika; Helmuth Froschau-
erstj.
„IVorðan við stríð", skáldsaga Ind-
riða G. Þorsteinssonar, verður
næsta útvarpssaga. Höfundurinn
hefur lesturinn kl. 21.45 þriðjudag-
inn 23. nóvember.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við
stríð” eftir Indriða G. Þorsteins-
son. Höfundur byrjar lesturinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Óeining eða eining”.
Sameiningarviðleitni kristinna
manna. Umsjón: Hreinn Hákonar-
son.
23.15 Oní kjölinn. Umsjónarmaður:
Kristján Jóhann Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
24. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull i mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnar J. Gunnars-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Kommóðan hennar langömmu”
eftir Birgit Bergkvist. Helga
Harðardóttir les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.45 islenskt mál. Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Blöndals Magnús-
sonar frá laugardeginum.
11.05 Létt tóniist. Kevin Sheehan,
Tony Britton, Christine Yates,
Julie Andrews og Dick van Dyke
syngja meö hljómsveitum.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. I fullu fjöri. Jón Grön-
dal kynnir létta tónlist.
14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Pál Isólfsson. Höfundurinn, Páll
Isólfsson, leikur „Chaconnu í dór-
ískri tóntegund” á orgel Dóm-
kirkjunnar í Reykjavík / Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur „Gullna
hliðið”, hljómsveitarsvítu; Páll P.
Pálsson stj. / Haukur Guðlaugsson
leikur „Ostinato e fughetta” á org-
el Egilsstaðakirkju.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lestur úr nýjum baraa- og
unglingabókum. Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
17.45 Neytendamál. Umsjón: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson
og Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
19.55 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson
flytur þáttinn.
20.00 „Lifið er stutt en listin er
löng”. „Musica Quadro” leikur í
útvarpssal. Kynnir: Vemharður
Linnet.
20.35 Landsleikur í handknattleik:
ísland — Frakkland. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í
Laugardalshöll.
21.20 Frá tónlistarhátfðinni í
Schwetzingen í vor. Kammersveit-
in í Pforzheim leikur. Stjórnandi:
Samuel Friedman. a. „Sonata
grossa” í D-dúr eftir Johann
Melchior Molter. b. Sinfónía í B-
dúr eftir Joseph Haydn.
21.45 Útvarpssagan: „Norðan við
stríð” eftir Indriða G. Þorsteins-
son. Höfundur les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
Jakob S. Jónsson les eigin þýðingu
ó smásögunni „Hin miskunnar-
lausu" miðvikudaginn 24. nóv. kl.
22.35.
22.35 „Hin miskunnarlausu”, smá-
saga eftir Stig Dagerman. Jakob
S. Jónsson les eigin þýðingu.
23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar-
insson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.