Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 5
20 DV. FOSTUDAGUR19. NOVEMBER1982. DV. FOSTUDAGUR19. NOVEMBER1982. 21 SELT JARNARNESSOKN: Bamasam- koma í sal Tónlistarskólans kl. ll'.OO. Sóknar- nefndin. FRÍKIRKJAN I REYKJAVtK: Messa kl. 2.00. Sr. Árelíus Níelsson predikar, organleik- ari Sigurður ísólfsson. Safnaðarstjórn. FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Barnatíminn verður kl. 10.30. Safnaðarstjórn. KEFLAVÍKURKIRKJA: SunnudagaskóU kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Organisti SiguróU Geirsson. Sóknarprestur. Listasöfn MOKKA-KAFFI Skólavörðustíg: Þar stendur yfir sýning á gömlum enskum bibUumyndum frá árinu 1785. Eru myndimar koparstungn- ar; ÞJÖÐMINJASAFN tslands, Suðurgötu 41: er opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga á mUU kl. 13.30—16.00. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.00. HÁHOLT DALSHRAUNI 9b: Þar stendur yfir málverkasýning Gunnars Á. Hjaltasonar og er sýningin opin daglega frá kl. 14—22. Lýkur henni sunnudagskvöldið 28. nóvember. GALLERY LÆK JARTORG: MyndUstar- sýning Ragnars Lár. Síðasta sýningarhelgi. Hann sýnir 30 verk unnin í oUu, vatnsUt og túss og eru þegar seldar 19 myndir. Sýningin er opin frá kl. 14—18 en sunnudag frá ki. 14— 22. KJARVALSSTAÐIR: Sýning Karólínu Lárus- dóttur, síðasta sýningarhelgi, en hún sýnir oUumálverk, teikningar, vatnslitamyndir og grafík. Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir handprjón- aða kjóla og fUkur í Vestursal. Lýkur sýning- unni á sunnudagskvöld. Opið frá kl. 14—22. Sýningar w Karvel Grðnz opnar sýningu í dag að Tjarnargötu 3 Keflavík (Iðnaðarmannafélagshúsi Suðurnesja). A sýningunni eru um 35 oUumálverk með bland- aðri tækni. Einnig verða sýndar 37 teikningar með útskýringum á lögmálum fljúgandi disks. Er þar greint nákvæmlega hvernig má virkja antiþyngdarkraftinn. Sýnmgrn sténdur til sunnudagsins 28. nóvember og er opin frá kl. 14—22 um helgar en kl. 18—22 aðra daga. Skruggubúð, Suðurgötu 3a „Sjónhverfingar á skurðarborðinu”. Sýning á teikningum og smáhlutum eftir Sjón. Sjón er íslenskur súrreaUsti sem hefur starfað með súrreaUstahópnum Medúsu síðustu ár. Hann hefur áður sýnt á samsýningum Medúsu og er höfundurnokkurra ljóðabóka. Sýningin mun standa til 29. nóvember og verður Skruggubúð opin kl. 15—21 um helgar en kl. 17—21 virka daga. Ahugamenn um flug- dreka og grafhýsi eru sérstaklega boðnir vel- komnir, en sýningin er hugsuð sem hálfgUdis ættarmót afkomenda aiþjóðlega glæpa- mannsins Fantómasar. Sýning á vefnaði Laugardaginn 13. nóv. opnar EUn Th. Bjöms- dóttir sýningu á vefnaði. Elin hefur unnið við vefnað í 30 ár á Vefstofunni ÁsvaUagötu lOa sem hún hefur rekið sjálf í 10 ár. Upp á síðkastið hefur hún verið að brydda upp á nýjungum í mynstri og reyna fyrir sér í gerð veggstykkja. AUt gam sem hún notar er íslenskt. Sýningin verður opnuð á HofsvaUagötu 16, laugardaginn 13. nóv. kl. 14 og stendur tU 21. nóv. Opið er alla virka daga frá kl. 19.30— 22.00 og um helgar frá kl. 14.00—22.00. Sýningin er sölusýning. Málverkasýningar: Bergstaðastræti 15; innrömmunarverkstæði Guðmundar Árnasonar. Innrömmunarverkstæði Guðmundar Ama- sonar, Bergstaðastræti 15 hefur opnað sýningu Rudolf Weissauer, og verður hún opin næstu vikur frá kl. 14—18 alla daga nema sunnudaga. Aðgangur er ókeypis. Rudolf Weissauer er mjög þekktur Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Málverkasýning helgarinnar: ÞARF ANDLEGAN ÞROSKA TiL AÐ SKYNJA LANDSLAGBÐ — segir Jón Baldvinsson listmálari bæjarhverfi, þar sem Jón sýnir nú hátt í 60 olíumálverk í húsi sínu að Heiðar- ási 8. öll verkin eru máluð á síðustu þremur árum. „Þetta eru hefðbundnar landslagsmyndir. Þær nýjustu eru þó meira í ætt við fantasíur,” sagði Jón, er DV ræddi við hann í síma. Hann sagðist hafa lært mikiö af gömlu íslensku málurunum, eins og Jóni Stefánssyni, Ásgrími og ekki síst Kjarval. „Kjarval var náttúrubarn og háþróuð sál, mesti skáldmálari ís- lands. Þaö þarf svo mikinn andlegan þroska til að skynja landslagið.” DV spurði J ón um ævif eril hans. „Ég er fæddur 1927 og byrjaði á því að læra söng í Kaupmannahöfn. Hætti því aftur og var eiginlega bóhem þama úti í nokkur ár. Svo kom ég heim, fór að vinna innanbúðar i málningarvöru- verslun, gifti mig — það hjónaband hefur enst í 22 ár — og um svipaö leyti sýndi ég í fyrsta sinn. Það var á Mokkakaffi sem þá var nýbúiö að opna, réttfyrir 1960. „Hvernig tókst sýningin?” ,,Hún var nú léleg, sú,” sagði Jón og hló við. Eg hef lært mikið síðan, bæði hjá Einari Hákonarsyni og fleirum. En þetta hefst ekki nema með mikilli vinnu, mér finnst fyrst núna að þetta sé allt að skila árangri.” Sýning Jóns verður opnuö á morgun kl. 13.00. Hún verður opin daglega frá kl. 1—22 fram til 5.4esember. IHH Sérstæðir kjólará Kjarvalsstöðum Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á handprjónuðum kjólum úr islenskri ull eftir Aðalbjörgu Jónsdóttur. Aðalbjörg er þegar orðin mjög þekkt fyrir listræn vinnubrögð sin á þessum sérstæðu kjólum sem einnig hafa vak- ið mikla athygU á sýningum erlendis. AUir eru þeir frábrugðnir hver öðrum að formi og litavali og Uggur því gífur- leg vinna að baki hverjum kjól. Aöalbjörg hefur einkum unnið með íslensku sauðaUtina en hefur á síðari árum einn- ig gert tUraunir með Utað eingrini. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. DV-mynd Einar Ölason. Verða heimsmeistaramir fyrrverandi lagðir að velli í Laugardaishðllinni ? Islendingar leika tvo landsleiki við fyrrverandi heimsmeistara í hand- knattleik karla, Vestur-Þjóðverja, nú um helgina. Sá fyrri verður í Laugár- dalshölUnni í kvöld, föstudag, og sá siðari á sama stað á sunnudags- kvöldið. Islenska landsliðið hefur undirbúið sig mjög vel fyrir þessa leiki, svo og landsleikina við Frakkland, sem veröa í LaugardalshölUnni í næstu viku. Hafa leikmennimir verið á æfingu tvisvar á dag síðasta hálfa mánuðinn undir stjóm Hilmars Bjömssonar landsliðs- þjálfara og Gunnsteins Skúlasonar Uðsstjóra. Hefur þar ekkert verið gefið eftir og heldur ekki í þeim æfingaleikj- um sem Uðið hef ur leikið gegn Uöum úr 1. deildinni. Almennt er ekki búist við að íslensku leikmennirnir sigri Vestur- Þjóðverja í þessum leikjum. Þjóö- verjamir eru með mjög sterkt Uð — í það minnsta á pappírnum — og í Uði þeirra era eingöngu atvinnumenn, þ.e.a.s. menn sem gera lítið annað en að æfa og leika handknattleik. Þjóöverjarnir eru Ukt og Islendingarnir að byggja upp nýtt Uð með B-heimsmeistarakeppnina í HoUandi í vetur í huga. Þar eiga bæði Uðin að „springa út” svo segja má að Fróðir menn um myndlist segja að Jón Baldvinsson kunni meira en lítiö fyrir sér í meðferð oUuUta og lérefts. Málverk hans séu miklu betri en um- ræða um hann í fjölmiölum gefi ástæðu til að ætla. Þar hefur verið fremur hljótt um hann, enda örlögin duttl- ungaf uU í þeim efnum. Það er sennUega vel þess virði að brjótast gegnum snjóinn upp í Ar- Jón Baldvinsson, sýnir hátt i sextiu iandsiagsmyndir og fantasiur, allt unnið i olíu, i vinnustofum sinurn i Árbæjarhverfi. DV-mynd Bjarnleifur. þessir leikir séu nánast rétt til þess að menn hafa lika oft gert ótrúlega hluti í styrkja rótina. leikjum við erlend Iið í Laugardals- Engin hætta er samt á því að neitt hölUnni á Iiðnum árum. Kæmi engum á verði gefið eftir, og Islendingamir óvart þótt slíkt endurtæki sig í þessum ætla sér örugglega sigur í báðum leikjum —en gott érsamtaðverahóf- leikjunum. Islenskir handknattleiks- legabjartsýnnáþaðíþetta sinn. -klp- Að bregða sér í Bláfjöllin Snjórinn er kominn, Vetur konungur genginn í garö. Það er óhætt að fara að draga skíðin út úr geymslunni og huga að því hvort ekki þarf að bera á þau eða kaupa nýjar bindingar í staöinn fyrir þær sem týndust í fy rra. Feröafélag Islands gengst fyrir fyrstu skíðagöngu vetrarins á sunnu- daginn. Lagt verður af stað frá Umferöarmiðstöðinni (austan við bygginguna) klukkan ellefu á sunnu- dagsmorgun og haldiö upp í Bláfjöllin. Fararstjóri verður Guðmundur Pétursson, læknir og forstöðumaður á Keldum. Sennilega verður komiö heim um fjögurleytið, því dagur er orðinn stuttur og það fer snemma að skygg ja. Fólki er ráðlagt að hafa með sér nestisbita og eitthvað heitt á brúsa. Og svo er nauösynlegt að vera vel klæddur. Skíðagönguferðir Fl. í fyrravetur Fyrsta skíðagönguferð vetrarins: u-: : : •. V;. voru mjög vinsælar og stundaðar af fólki á öllum aldri. Menn þurfa ekki að hafa áhyggjur þótt skíöakunnáttan sé lítil, því ekki verður farið í neinar brekkur. Ferðakostnaður er kr. 150 fyrir full- orðna, en börn fimmtán ára og yngri borga hálft gjald séu þau ein síns liðs, en ekkert séu þau í fylgd með fullorðn- um. -ihh. grafíker. Hann kom í fyrsta sinn til tslands áriö 1961 á vegum þýska sendiráösins. Síðan hefur hann komiö öðru hvoru til landsins og meöal annars kennt viö Myndlista- og hand- íðaskólann. Myndimar á sýningunni eru ýmist vatns- litir, pastei eöa grafík. Þær eru allar til sölu á hógværuverði. Yf irlitssýning á verkum Jóns Þorleifssonar í Listasafni íslands Vegna ágætrar aösóknar aö yfirlitssýn- ingunni á verkum Jóns Þorleifssonar í Lista- safni Islands hefur veriö ákveðiö að fram- lengja hana um eina viku. A sýningunni eru ails 107 listaverk, oliumál- verk, steinprent og vantslitamyndir og er elsta myndin frá 1914. Yfirlitssýningunni lýkur sunnudaginn 28. nóvember og er því hver síöastur aö nota þetta einstæða tækifæri til aö kynnast verkum Jóns Þorleifssonar, en flest verkanna eru í einkaeign. Sýningin verður opin daglega, virka daga kl. 13:30—16 en Um helgar kl. 13.30—22. Lionsklúbbur Akraness með málverkasýningu 1 dag opnar Lionsklúbbur Akraness mál- verkasýningu á verkum Kristjáns Hall í Bók- hlöðu Akraness og mur. sýningin standa til 21. nóvember. Á sýningunni verða 30 málverk máluð víös vegar á landinu. Þetta er 12. einkasýning Kristjáns. Einnig hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 14—22. Allur ágóði af sýningunni mun renna til líknarmála á Akra- nesi. Nýlistasafnið Föstudaginn 19. nóvember klukkan 20 veröur opnuö sýning á verkum Juliao Sarmento og Jan Mladovsky i Nýlistasafninu Vatnsstíg 3b. Sýningin stendur yfir dagana 19.11 til 28.11. Báöir listamennirnir hafa áöur sýnt þessi verk sín í Gallerí ganginum en auk þess hafa þeir sýnt víöa á undanförnum árum. Juhao Sarmento, sem er fæddur í Lissabon 1948, hefur meöal annars sýnt á Feneyja-Biennaln- um 1980, Parísar-Biennannalnum 1980 og Documenta 7 Kassel 1982. Jan Mladovsky, fæddur í London 1946, hefur meöal annars sýnf á Sikiley, Aijöfre Barroco. Báðir sýna þeir málverk á pappír á þessari sýningu og eru verkin til sölu. Norrœna húsið Laugardaginn 20. nóv. verður opnuö sýning í anddyri Norræna hússins á verkum eftir sænskan Ustamann, Ragnar Lindén. A sýningunni eru smámyndir (miniatyrer) málaöar meö öUuUtum og grafíkmyndir. Ragnar LUidén stundaöi Ustnám við Konst- Eackskolan í Stokkhólmi 1937—1944 en þá fluttist hann til Lindesberg, sem er lítii borg t Vestmannalandi. Þar hefur hann starfað sem teiknikennari, en síðustu árin hefur hann helgaö sig Ust sinni eingöngu. Myndefni sitt sækir hann til borgarinnar, málar gjarnan gömul hús og götulífið. Ragnar Lindén hefur sýnt víöa í Svíþjóö og mörg stór söfn þar í landi eiga verk eftir hann. Listamaðurinn kemur hingaö til lands með sýningu sína og verður viöstaddur opnunina á laugardag, sem verðurkl. 16.00. Sýningin verður opin daglega til 2. des. kl. 9—19 aUa daga nema sunnudaga kl. 12—19. Kvikmyndir Kvikmyndasýningar í MÍR-salnum Kvikmyndasýningar í MlR-salnum, Lindar- götu 48, féUu niður tvo síðustu sunnudaga meöan á Sovéskum dögum 1982 stóö. Nú verða reglulegar sýningar á sunnudögum teknar upp aö nýju. Næstu tvo sunnudaga, 21. og 28. nóvember kl. 16, verða sýndar nokkrar frétta- og fræðslumyndir, m.a. um samskipti Sovétþjóðanna og þjóöa Afríku og araba- landa. Skýringar viö sumar myndanna eru á íslensku. Aðgangur aö kvikmyndasýningun- um í MlR-salnum er ókeypis og öilum heimill. Fjalakötturinn Fimmtudagirtn 18. nóv. 1982 hófust sýningar á myndinni Roots, Rock, Reggae. Sú mynd er gerð á Jamaica 1978, leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt aö gefa aimenningi inn- sýn í það umhverfi sem reggaetónlistin er sprottin úr. Fram kemur hijómsveitin Ras Michael and the sons of Negus. Þeir leika á þau sérstöku ásláttarhljóöfæri sem eru ein- kennandi fyrir reggaetónlistina. Einnig koma fram margir fleiri tóniistarmenn og má þar nefna Bob Marley. Stór hluti af reggae er rastafari, lífsskoöun þeirra er trúa á Jah. Rastafarimenningin á rætur sínar aö rekja til fátækrahverfa Kingston, höfuöborgar Jamaica. Þar, likt og í flestum stórborgum þriöja heimsins, eru andstæðumar hrópandi. Tónlistin fer ekki varhluta af þessu en þó beinist pólitík hennar frekar aö tilfinningum fólksins en pólitiskri sannfæringu, líkt og í blústónlist bandarískra negra nítjándu aldar. Þessi mynd veröur sýnd um helgina líka. Einnig veröur sýnd á mánudag myndin Hnifur í vatninu. Leikstjóri er Roman Polanski og er myndin gerö 1 Póllandi 1962. Þetta er fyrsta mynd hans í fullri lengd og hefur hlotið fjölda verðlauna. Hún fjallar um ung hjón sem ætla að eyða helgi um borð í segiskútu. Á leiöinni taka þau upp í bíiinn ungan puttaling og þegar á leiöarenda er komiö bjóöa þau honum aö koma meö á segl- skútunni. Miili þessa fólks myndast mikii spenna. Þjóðleikhúsiðum helgina Garöveisla eftir Guðmund Steinsson í leik- stjóm Maríu Kristjánsdóttur verður sýnd í kvöld og fer nú sýningum á þessu umdeilda verki fækkandi. 1 aðalhlutverkum eru Krist- björg Kjeld og Erlingur Gíslason. Hjáiparkokkamir, nýi bandaríski gamanleik- urinn eftir George Furth ætlar að njóta vinsælda, enda létt verk og skemmtileg andstæöa vetrarríkisins sem herjar útifyrir. Hjálparkokkamir veröa á dagskrá á laugar- dagskvöldið. Á sunnudagskvöldið frumsýnir Þjóðleik- húsið stórvirki amerískra leikbókmennta, meistaraverk nóbelsskáldsins Eugene O’Neill, Dagleiðin langa inn í nótt (Long Day’s Journey Into Night). Leikstjórinn er bandarískur O’Neill sérfræöingur, Kent Paul aö nafni, en leikmynd, búninga og lýsingu hannar breskur vel kunnur leikmyndateikn- ari, Quentin Thomas. Thor Vilhjálmsson rit- höfundur hefur þýtt leikritiö, en aðstoðarleik- stjóri er Árni Ibsen. Hér er á feröinni eitt frægasta fjölskyldudrama sem komið hefur fram á þessari öld, Pulitzer-verðlaunaleikrit, og í hlutverkunum eru Rúrik Haraldsson (James Tyrone), Þóra Friðriksdóttir (Mary Tyrone), Arnar Jónsson (James Tyrone), Þóra Friöriksdóttir (Mary Tyrone), Arnar Jónsson (James Tyrone Jr.), Júlíus Hjörleifs- son (Edmund Tyrone) og Lilja Guörún Þor- valdsdóttir (Cathleen). Fólki er bent á að sýningar á þessu leikriti hef jast að jafnaöi kl. 19.30 en ekki kl. 20.00 eins og venjan er í Þjóö- leikhúsinu. Fimm sýningar um helgina: Islandskortið, Hassið hennar mömmu, Skilnaður og Jói I kvöld (föstudag) er 11. sýning á trlands- kortinu eftir Brian Friel, sem er nýtt írskt leikrit og fjallar um samskipti sveitafólks á Irlandi og breskra hermanna á síðustu öld. I London kusu breskir gagnrýnendur þetta verk besta nýja leikritið sem fram kom á síö- asta ári og hér heima hefur verkið vakið verð- skuldaöa athygli enda efni þess auðskilið fóiki sem þarf aö huga sérstaklega aö menningu sinni og þjóðtungu. Leikritiö er ríkt af kímni og gamansemi, þótt undirtónninn sé alvar- legur. Leikstjóri sýningarinnar er Eyvindur Erlendsson, en aöalhlutverk leika Karl Guö- mundsson, Steindór Hjörleifsson, Emil Gunn- ar Guðmundson, Karl Ágúst Úlfsson, Asa Svavarsdóttir og Páimi Gestsson. Á föstudagskvöld og laugardagskvöld eru miðnætursýningar í Austurbæjarbiói á hinum vinsæla gamanleik Dario Fos, Hassinu henn- ar mömmu. Sýningar eru nú komnar vel á fjórða tuginn og hefur selst upp á þær á svip- stundu aö undanfömu. Leikritiö fjallar um eiturlyfjaneyslu en eins og Fo er einum lagiö fléttar hann saman gaman og alvöm svo aö útkoman veröur óborganleg skemmtun. Leik- stjóri er Jón Sigurbjömsson en í aöalhlutverk- um em þau Margrét Olafsdóttir, Gísli Haii- dórsson og Emil Gunnar Guðmundsson. — Miöasalaeríbíóinu. A laugardagskvöld er Skilnaður eftir Kjart- an Ragnarsson sýndur í Iönó, og er þegar upp- selt á þá sýningu. Verkiö hefur bæöi vakið athygli og umtal og leikaramir hafa hlotiö mikið lof fyrir frammistööu sína. I aðalhlut- verkum eru þau Guörún Ásmundsdóttir, Jón Hjartarson, Valgeröur Dan, Aöalsteinn Berg- dal, Soffía Jakobsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir, en höfundur er sjálfur leikstjóri. Á sunnudagskvöld er sýning á Jóa eftir Kjartan Ragnarsson, og er þaö 104. sýning á verkinu sem þar með er komiö í hóp vinsæl- ustu verkefna Leikfélagsins eins og hefur reyndar gilt um fyrri verk höfundar. Aöal- hlutverkin í Jóa eru í höndum Jðhanns Sigurðssonar, Hönnu Maríu Karlsdóttur og Siguröar Karlssonar en höfundur er sjálfur leikstjóri. Leikfólag . Galdrakarlinn í Oz í Hlégaröi á laugardag kl. Mosfellssveitar 14 og sunnudag kl. 14. Miðapantanir em i Leikfélag Mosf ellssveitar sýnir bamaleikrítiö sima 66822 og 66195. Leikfélag Fjölbrauta- skóla Suðurnesja Sunnudaginn 21. nóvember klukkan 21 frum- -sýnir Leikfélag Fjölbrautaskóla Suðumesja leikritið Lokaðar dyr eftir Woifgang Borchert, í leikstjórn Hjalta Rögnvaldssonar. Sýnt verður í Félagsheimilinu Stapa í Ytri- Njarðvík. Alls taka þátt í sýningunni 16 nemendur og era helstu hlutverk í höndum Jóhannesar Ellertssonar og Ágústs Ásgeirssonar. Skoraö er á alla Suðumesjamenn að fjöl- menna. Leikbrúðuland að Frikirkju- vegi11 Á sunnudaginn kl. 15 sýnir Leikbrúöuland þrjár þjóðsögur aö Fríkirkjuvegi 11. Þaö em Sagan um Gípu, Umskiptingurinn (eða Átján bama faöir í álfheimum) og Sögur af Sæ- mundi fróöa. Leikstjóri er Þórhallur Sigurös- son. Sala aögöngumiöa hefst kl. 13. Frá sama tíma er svarað í síma 15937 og veittar upplýs- ingárummiöa. Skagaleikflokkurinn sýnir „Okkar maður" í Kópavogsleikhúsi Nú gefst íbúum Stór-Reykjavikur tækifæri til aö sjá hið nýja verk Jónasar Árnasonar, söng- farsann „Okkar maður” í Kópavogsleikhús- inu sunnudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Leik- stjóri er Sigrún Valbergsdöttir. Miðapantanir ísíma 41985. Aukasýning ð Amadeusi og Gosa I ráði var aö ljúka sýningum á tveimur vinsælum verkum í Þjóöleikhúsinu nú um helgina, Amadeusi eftir Peter Shaffer, og Gosa eftir Brynju Benediktsdóttur og Collodi. Troðfullt var á báöar sýningamar og urðu margir frá að hverfa. Því hefur veriö ákveðiö aö hafa aukasýníngar á þessum tveimur leik- ritum sem núna hafa veríð í gangi nálega heilt ár í leikhúsinu. 20.924 sýningargestir hafa séð Gosa, en 14.999 hafa séö Amadeus. Aukasýningin á Amadeusi verður á fimmtudagskvöldið nk. kl. 20. Þess ber enn- fremur aö geta aö þessi aukasýning er jafn- framt 40. sýningin á Amadeusi. Aukasýningin á Gosa veröur á laugardaginn kl. 14. jLeikfélag Kópavogs isýnir gamanleikinn Hlauptu af þér hornin. 6. sýning veröur laugardagskvöldiö 20. nóv. kl. 20.30. Frá íslensku óperunni Núna um helgina veröur 19. og 20. sýning á óperunni Litli sótarinn eða Búum til ópem, og hefur aösókn veriö mjög góö og undirtektir áheyrenda ágætar. Skipulagöar hafa verið ferðir á sýningamar í samráöi viö gmnnskól- ana og hafa bömin hópast a ö og gjarnan tekið foreldra sina með sér. Hlutverkaskipan í sýningunni er tvöföld og syngja hópamir til skiptis. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdðttir. Hljómsveitarstjóri er Jón Stefánsson. Sýningarnar verða um helgina sem hér segir: 19. sýn. laugardag ki. 15.00. 20. sýn. sunnudag kl. 16.00. Sýningar á hinni sívinsælu ópem Töfra- flautunni eftir W.Á. Mozart era núna i fuilum gangi. Uppselt hefur veriö á allar sýningar hingaö tU. I hlutverki Papageno era tveir ungir söngvarar, Steinþór Þráinsson og Eiríkur Hreinn Helgason, sem þreyta frumraun sína á sviöi og syngja þeir hlutverkið tU skiptis. Nokkur böm koma fram í sýningunni og leika ýmis hlutverk. Einnig koma fram í sýning- unni kór og hljómsveit Isl. Operannar. LeUtstjóri er ÞórhUdur Þorleifsdóttir. Hljómsveitarstjóri Mark Tardue. Sýningar um helgina era: 9. sýn. föstudag, 10. sýn. laugardag, 11. sýn. sunnudag. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miöasala er opin frá 15.00-20.00. Súrmjólk með sultu í sextugasta og siðasta sinn í Hafnarbiói. A sunnudaginn veröur hiö vinsæla bamaleht- rit Pældíðí-hópsins/ AlþýðuleUthússins sýnt í sextugasta sinn og er þaö jafnframt siöasta sýningin á verkinu í Hafnarbíói. Skemmistaðir ÞÓRSKAFFI: Þar mun dansinn duna aUa helgina, líka á sunnudagskvöldið. Á neöri hæð er diskótek en á efri hæö skemmtir Dans- bandiö gestum hússins. Þórskabarett hefst kl. 22. BROADWAY: Á föstudagskvöldið sjá Galdra- karlar um danstónlistina. Á laugardags- kvöldiö leikur hljómsveitin Pónik fyrir dansi, einnig mætir Broadway baUettinn. Á sunnu- dagskvöldiö verður stórglæsUeg hárgreiðslu- og hárskerameistarasýning og mun hljóm- sveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi. ASMUNDASALUR, Freyjugötu 10: A morgun, laugardag, kl. 14 opnar Karl T. Sæmundsson málverkasýningu, veröur hún opin daglega frá kl. 14—22 og stendur yfir til 28. janúar. KLÚBBURINN: A föstudags- og laugardags- kvöldið mun hljómsveitin Start leika fyrir dansi ásamt tveim diskótekum. GLÆSIBÆR: Grétar Laufdal veröur í diskó- tekinu. Hann er með feröadiskótekið Rocky og segir eins og er, aö í Glæsibæ ég fer. Þar er fjöriö í diskósal 74. Urvals tónUst og tryUtur dans. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi í öðrum sal hússins. HOLLYWOOD: Þar yerður diskótekið á fullu aUa helgina undir öruggri handleiðslu hinna sivinsælu diskótekara. ÞÓRSKAFFI: Þar mun dansinn duna um helgina. Á neðri hæö er diskótek en á efri hæö- inni skemmtir Dansbandiö gestum staðarins. Húsiö opnað kl. 10. SIGTÚN: Diskótek veröur bæöi föstudags- og laugardagskvöld. ÓÐAL: Á föstudagskvöld verður Ásmundur í diskótekinu, Fanney á laugardag og Dóri á .1 sunnudag og aö venju aUir i banastuði. ’ SNEKKJAN: A föstudagskvöld veröur HaU- dór Ámi í diskótekinu en á laugardagskvöld mun hljómsveitin Metal skemmta gestum staöarins. VILLTI TRYLLTI VILLI: Á föstudags- og laugardagskvöldiö mun diskóiö duna á fuUu undir öruggri handleiðslu Jóns Axels, Gunna og Ivars og er aUt Uðið í bænum 16 ára og eldra veUcomið. Muniö passann því aö Finn- bogi svarti verður í dyrunum. Stuðiö stendur yfir frá kl. 21—03. A sunnudaginn dynur fjöl- skyldudiskóiö frá kl. 14—17 og fyrir 13 ára og eldrifrá 20-23,30. HREYFILSHÚSIÐ: Opið laugardagskvöld, gömlu dansamir. HÖTEL BORG: Diskótekiö Dísa sér um diskósnúninga bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Sunnudagskvöld veröur hljómsveit Jóns Sigurðssonar meö tónUst af vönduöu tagi sem hæfir gömlu dönsunum. HÓTEL SAGA: Á föstudags- og laugardags- kvöld mun hljómsveit Olafs Gauks leika fyrir dansi og er opiö frá kl. 22—03. Auk þess er griUið opiö aUa daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.