Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 8
24 DV. FOSTUDAGUR19. NOVEMBER1982. Útvarp Fimmtudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gullímund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Áma Bjömssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnheiður Finns- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harð- ardóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum meö Haf- steini Hafliöasyni. 11.00 Við Pollinn. Irigimar Eydal velur og kynnir létta tónUst (RUVAK). 16.40 Tónhoraið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Amþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 TUkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Baröason (RÚVAK). 20.30 Samleikur í útvarpssai. Gidaly Dorfman og Debra Gold leika saman á kontrabassa og píanó. a. Konsert fyrir kontrabassa og píanó eftir Sergej Koussevitsky. b. Rondó eftir Joseph Geisel. c. c. „Porgy og Bess”, svíta eftir GeorgeGershwin. 21.00 „Púkinn á fjósbitanum”. Þáttur í umsjá Egils 0. Helga- sonar. 22.00 „Glerbrot”, ljóð eftir Jón Pál. Höfundurinn Ies. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. TUkynningar. Tónleíkar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. Fluttur veröur bókarkafli eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson og ljóð eftir séra Sigurð Einarsson. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TUkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Á bókamarkaðinum. Ándrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. FU- Föstudaginn 28. nóv. mun Vilhjálm- ur Einarsson skóiastjóri ræöa við Egii Jónasson á Höfn. harmóníusveitin í New York leikur Slavneskan mars eftir Pjotr Tsjaíkovský; Leonard Berastein stj./ Shmuel Ashkenasi og Sin- fóníuhljómsveitin í Vín leika Fiðlu- konsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccoló Paganini; HeribertEsserstj. 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga baraanna: „Leifur heppni” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn lýkur lestrisinum. (10). 16.40 Litli baraatiminn. Stjórnandi: Gréta Olafsdóttir (RÚVAK). 17.00 „Fyrir sunnan”, bókarkafU eftir Jennu Jensdóttur. Höfund- urinn les. 17.15 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 18.00 TónleUÍar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 TUkynningar. TónleUcar. 20.00 Lög unga fólksins. HUdur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Frá Zukofsky-námskeiðinu í Reykjavík 1982. Sinfóníuhljóm- sveit Zukofsky-námskeiðsins leikur; Paul Zukofsky stj. a. Sinfónia í C-dúr eftir Igor Stravinsky. b. „Lontano” eftir Geyörgi Ligeti. c. „Vorblót” eftir IgorStravinsky. 21.45 Viðtalsþáttur. Vilhjálmur Einarsson ræðir við EgU Jónasson frystUiússtjóra á Höfn í Homa- firði. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. . 22.35 Kvöldsagan: „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin HaUdórsson les (15). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristin Halldórsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. TUkynningar. TónleUt- ar. 9.30 Úskalög sjúklinga. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund-útvarp baraanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi. Sólveig HaUdórsdóttir. Sunnudagsleikritið kl. 14.00: „Ukræða” eftir Erlend Jónsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Valdis Oskarsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Tónhornið, þáttur Guðrúnar Birnu Hannesdóttur, er á dagskrá i fimmtudagsins25. nóv. ki. 16.40. Föstudagur 26. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuUimund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Einars- son talar. Margrát Ólafsdóttir. Steindór Hjörieifsson. Sunnudagsleikritið að þessu sinni er „Líkræða” eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri er Klemens Jónsson og með hlutverkin fara Margrét Olafs- dóttir og SteindórHjörieifsson. Erlendur Jónsson rithöfundur sagði um leikrit sitt að þaö væri samiö síðastliöiö vor. Fram kemur í leikritinu að maöur nokkur er nýlátinn. Það hefur haft mikil áhrif á eftirUfendur og hvort sem hinn látni var ljúfur eða leiður komast þeir ekki hjá þvi að hugsa um sitt eigið líf. Þeim finnst viss kapítuU vera liðinn og þeir skoöa fortíð sína og framtíð í ljósi þessaðeinnmaður er horfinn. Þótt leikendur séu aöeins tveir eru fleiri sem ber á góma í samtaU fólks- ins, fólk sem tengst hefur lífi þeirra og hins látna manns. PÁ ---------------- Erlendur Jónsson. Ki. 11.00 fimmtudaginn 25. nóv. velur Ingimar Eydal þátta tónlist i þættinum Við Poiiinn. 11.40 Félagsmál og vhma. Umsjón: SkúU Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveitin í Vínarborg leikur „Suörænar rósir”, vals eftir Johann Strauss; WiIIy Boskovsky stj. / Alan Loveday og Stephen Single leika með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni Konsertsin- fóníu fyrir fiðlu, víólu og hljóm- sveit K. 364 eftir Wolfgang Ámadeus Mozart; NeviUe Marrinerstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga baraanna: „Leifur heppni” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (9). Hjónamiðlun og kynning er opin allan daginn, síminn er 26628. Geymiö auglýsinguna. Kristján S. Jósefsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Helgarvaktin. Um- sjónarmenn: Amþrúður Karls- dóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjónarmað- ur. Hermann Gunnarsson. Helgar- vaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rif j- ar upp tónUst áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum baraa- og ungUngabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. Jón Aðalsteinn Jónsson orðabók- arritstjóri sór um þáttinn íslenskt mál á laugardaginn 27. nóv. ki. 16.40. 16.40 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. FUadelfíu- hljómsveitin leikur „Espana”, rapsódíu fyrir hljómsveit eftir Alexis Emanuel Chabrier; Ric- cardo Muti stj./Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika Píanó- konsert nr. 2 i g-moU eftir CamUle Saint-Saens; Serge Baudo stj./Fíl- harmóníusveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir George Bizet; Leonard Bemstein stj. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A taU. Umsjón. Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 HarmonUcuþáttur. Umsjón, Sigurður Alfonsson. Frá máiaferium tii mógrafar nefnist frásöguþáttur Þorsteins frá Hamriá Kvöldvöku laugardagsins 27. nóv. 20.30 Kvöldvaka a. Minnst gamals félaga. Ágúst Vigfússon segir frá kynnum sinum af Jóhanni Magnússyni frá Gilhaga. b. Kona Víga-Glúms. Jórunn Olafsdóttir les samantekt Braga Sigurjóns- sonar og Jóns Sigurgeirssonar úr ritinu Stiganda. c. Frá málaferl- um tU mógrafar. Frásöguþáttur í umsjá Þorsteins frá Hamri. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- Ustarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin HaUdórsson les (16). 23.00 Laugardagssyrpa. — PáU Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.