Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1982, Blaðsíða 2
'DV. FOSTUDAGUR19. NOVEMBER1982. Sjónvarp erlend málefni. Umsjón: Margrét Heinreksdóttir og Sigrún Stefáns- dóttir. 22.45 Á glapstigum. (Badlands). Bandarísk bíómynd frá 1973. Leik- stjóri: Terrence Malick. Aöalhlut- verk: Martin Sheen, Sissy Spacek og Warren Oats. Myndin gerist í Suður-Dakóta og Montana um 1960. Aöalpersónurnar eru ungur skotvargur og unglingsstúlka á flótta undan lögreglu eftir óhugn- anlegt manndráp. Þýöandi Bjöm Baldursson. Myndin er alls ekki viö hæfi bama. 00.20 Dagskrárlok. Sjónvarp, laugardag 27. nóvember kl. 22.SS: Regnfólkið (The Rain Peopie). Bandarisk biómynd, leikstýrð af Rancis Coppola (mynd), með Shirley Knight, James Caan og Robert Duvall iaðalhlutverkum. r PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28.-29. 11. 1982 SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA PÉTURS SIGURÐSSONAR SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ (Vestan viö Tónabló) VERÐUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA. SÍMAR: 25217 OG 25292 HÚSEIGENDUR Önnumst alhliða gluggasmíði; f ranskir gluggar, laus fög, viðgerðir á gömlum gluggum, glerísetningar. Smíðum eldhúsinnréttingar, önnumst einnig breytingar á gömlum innréttingum. Uppl. á verkstæðinu daglega í síma 16980 milli kl. 10 og 12 f .h. KARATEKEPPNI ÍÞRÓTTAHÚSI KENNARAHÁSKÓLANS,* SUNNUDAG KL. 13-17 Þátttakendur i keppninni verða frá öllum shotokan karate- félögunum; Þórshamri, Rvik, Gerplu, Kópavogi, FH, Selfossi og Höfn, Hornafirði. Keppt verður í kata kvenna, karla og unglinga, svo og hópkata. Siðan kl. 14.30 kemur að þvi sem allir vilja sjá, en það er ný keppnisgrein hór á landi; FRJÁLS BARDAGI KVENNA! og rúsinan i pylsuendanum er sveitakeppni milli félaganna i frjálsum bardaga karla, þriggja manna sveitir frá félögunum keppa. Dómarar bera allir svart belti. AÐGANGUR KR.40 KARATEAHUGAMENN! KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KEPPNI SHOTOKAN KARATEFÉLÖGIN Þessimynd frá Finnmörk gætiallt eins verið tekin á Íslandi. Sjónvarp sunnudag kl. 22.20: Frá samabyggðum f norðri Finnska heimildarmyndin frá samabyggöum , verður sýnd sunnu- daginn 21. nóvember kl. 22.20. Þar verður fjallaö um samana á Finn- mörk og lifnaöarhætti þeirra. Eins og öllum er kunnugt em samar íbúar nyrstu svæðanna í Skandinavíu. Þeir hafa öldum saman lifaö á hreindýrarækt, en nú eru miklar breytingar að verða á samfélagi þeirra. Hreindýraræktin og fiskveiðar þeirra eiga í vök aö verjast gagnvart fylgifiskum nú- tímamenningar og er Alta-virkjunin í Noregi skýrt dæmi um þaö. Samar hafa mótmælt henni af öllum kröftum sinum, en ekki virðast horfur á því aö sú barátta beri árangur. Yfirvöldin ætla aö hafa sitt fram og þar með munu mikilvæg beitilönd fara undir vatn. Samar þeir, er búa við sjó og árósa, sæta mikilli ágengni af hálfu Rússa og Norömanna. Flotamir í Barentshafinu hafa lengi haldiö þar uppi rányrkju á fiski. Samamir, sem hafa um aldir lifað á veiðum, finna nú fyrir vaxandi fiskleysi. Ekki bætir úr skák aö Norðmenn hafa um langt skeið stundaö miklar veiöar inni á f jörðunum, t.d. á rækju. Þýöandi myndarinnar er Trausti Júliusson. PÁ Laugardagur 27. nóvember 16.30 íþróttir.Umsjón: BjamiFelix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.15 Ævintýri í seölaprentsmiöj- unni. (Who’s Minding the Mint). Bandarisk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: Howard Morris. Aöal- hlutverk: Jim Hutton, Milton Berle og Dorothy Provihe. Hópur nýgræöinga í afbrotum skipulegg- ur peningafölsim og innbrot í seölaprentsmiöju Bandaríkjanna. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 22.55 Regnfólkið. (The Rain People). Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Francis F. Cop- pola. Aðalhlutverk: Shirley Knight, James Caan og Robert Du- vall. Ung kona yfirgefur eigin- mann sinn og heimili til aö finna sjálfa sig. Á þjóðveginum kynnist hún ungum manni, fyrrum fót- boltaleikara, sem er ekki eins og fólk er flest. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauöárkróki, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Innri maöur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.05 Grikkir hinir forau IV. Hugsuö- ir. Kenningar Sókratesar og Plat- ons eru aöalefni þessa lokaþáttar, ásamt ritum elstu sagnfræðinga. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryn- dís Schram. Stjórn upptöku Þrá- inn Bertelsen. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dag- skrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjöm I. Baldvinsson, Elín Þóra Friöfinnsdóttir og Kristin Pálsdóttir. 22.00 Stúlkurnar við ströndina. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Laufskálar. Franskur framhaldsflokkur í fimm þáttum eftir Nina Companez. Myndaflokkur þessi lýsir lífi og ör- lögum þriggja kynslóöa í húsi fyrirfólks í Noröur-Frakklandi á árunum 1910—1925. Þá voru miklir umbrotatímar sem ollu straum- hvörfum í stjómmálum og mann- lifi í álfunni, ekki síst styrjaldarár- in. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp, laugardag 27. nóvember kl. 21.15: Ævintýri i seðlaprentsmiðj- unni (Who 's Minding the Mint). Bandarisk gamanmynd. Sjónvarp, sunnudag 28. nóvembar kl. 22.00: Stúlkumar við ströndina. hlýr franskur framhaldsm yndafíokkur i fimm þáttum eftir Nina Companeez.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.